Þjóðviljinn - 31.05.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.05.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 31. maí 1S81 — ÞJÓÐVILJIMN — (3 50.000 kr. styrkur til Miksons VeruSeg kauphækkun úrbœiarsiódi Vestmannaeyja;hjð f!uflf|IÖÚpnUtn Á síðasta fundi bæjarráðs Vestmannaeyja gerðust þau furðulegu tíðindi að fulltrú- ar Sjálfstæðisflokksins sam- þykktu að leggja fram úr bæjarsjóði 50.000 kr. styrk til Evalds Miksoris, Eistlendings- ins sem borinn var hinum ógnarlegustu sakargiftum í réttarhöldimum í Tallin. Var ákvcrðun þessi skýrð með því að 'iþróttafélögin í Vest- mannaeyjum ætluðu að ráða Evald Mikson sem þjálfara * • aymng a norsKu f BókaverzBun í tilefni af komu Ólafs Nor- egf k'onungs opnar Bóka verzl- j un Sigfúsar Eymundssonar | sýningu á norskum bókum í afgrciðslusal verzlunarinnar við Auíturstræti. Er sýningin haldin til þess að vekja athygli almennings á norskum bókmenntum og norskri bókagerð. Til sýnis eru einvörðungu verk eftir norsk skáld og rithöfurda; bókatitl- arnir eru nokkuð á annað hundrað ta’sins, skáldverk í miklum meirihluia en einnig Netagðríarmaður gerir endurbætur á síldarnótum í gær bauð Ingólfur Theð- dórsson netagsrðarmaður í Vestmannaeyjum fréttamönn- um og fleiri gestum að sjá módel af nýrri gerð síldarnót- ar, sem hann hefur gert. Ing- ólfur skýrði svo frá, að nótin sjálf yrði óbreytt en sú nýj- ung, sem hann kemur með, er að búa til nokkurs konar botn í nótina, þ.e. auka neðan á liana. Botn þessi er til þess gerður að loka síldina inni í nótinni án þess að hún verði þess vör að þrengt sé að henni. Er það gert með því að draga botninn saman undir síldartorf- una áður en farið er að draga saman sjálfa nótina. Hindrar botnirm síldina í því að stinga sér, þegar hún finnur að far- ið er að þrengja að henni. Þá sagði Ingclfur, að þessi nýjung hefði enn ekki verið reynd, erda krstnaðarsamt að gera slíka tilraun. Hefur Ingólfur sólt um styrk til Fiskimálasjóðs til þess að geta gert tilraun með nótina. Hann hefur hins vegar leitað álits margra kunnra skipstjóra og hafa þeir einrcma mælt með því, að þessi nýja gerð síldar- nóta verði reynd. nr.kkrar bækur, er snerla sögu Noregs og þjóðhf. Fjögur af kunnustu útgáfu- fyrirtækjum Noregs senda bækur til sýningarinnar: H. Ascheboug, H. W. Cappelens | Forlag, Gyldendal og Universi- tetsforlaget, og hafa forráða- menn þessara fyrirtækja sjálf- ir valið bækurnar á sýninguna. Af þeim mörgu skáldum og rithöfundum, sem eiga bækur á sýningnnni má nefna: Iien- rik Ibsen, Björnstjerne Björns- son, Olaf Bull, Alexanúer Kieland, Jonas Lie, Johan Bojer, Sigrid Uudset, Arnulf Överland, Johan Fa’kberget, Nordáhl Grieg, Sigurd Hoel, Johan Borgen, Hermann Wi'd- enwey, Tarjei Vessaas, Thor Héyerdahl, Fridtjof Nansen, auk margra yngri höfunda. sinn en þau gætu ekki greitt honurn nema 70.000 kr. Kaup j hans þyrfti hinsvegar að vera 120.000 kr. og því vildi fcæj- j arráð hlaupa undir bagga! Fulltrúi Alþýðubandalagsins mótmælti þessari ákvörðuo en Guðlaugur G'slason bæjar- j stjóri varði hana af miklu j ofurkappi, kvað m.a. upp ‘ sýknudóm yfir Mikson og j kvað hann hafa höfðað mál gegn Þjcðviljanum. Sú stað- hæfirg er uppspuni frá rótum. IIÉ 111 III 0 szzfíiisi Evalil Mikson Mikson hefur ekkert mál höfðað, enda hefur allur á- hugi hans og verjanda hans beinzt áð því að koma í veg fyrir að sakargiftirnar frá Eistlandi væru rannsakaðar af íslenzkum stjórnarvöldum. Cm lielgina flutti Bifreiða- s‘.öð Iíeflavíkur h.f. í ný hús- kynni sem óliætt niun að telja þau glæsilegusíu sem nokkur stöð hérlendis liefur til afn.ota. Húsakynni þessi eru að Vatnsnesvegi 16 í Keflavík og I eru þau í benzm- og smurstöð sem bygg'ð var í sameiningu af Olíufélaginu Skeljungi og Ol'iuverzlun íslands, en félög- in hafa á undrnförmm árum haft sameiginlega benzínsölu hjá fcifreiðastöðinni að Ilafn- argö^u 56. 'B’freiðastöðin hefur benzín- stöðino á leigu og fær þar jafn- framt húsakvm’i fyrir rekstur sin,"i Innréttinau smurstöðvar- innac er enn rkki lokið og verð- ur hún sennilega ekki tekin i notknn fyrr en á næsta ári. en ailur annar rekstur hófst um helgina. Bvggimin sem smíðuð var pftir teikningu Honnesar Kr. Davíð=sonar hefur 294 fermetra góUflöt. en rúmmál hennar er 1160 rúmmetrar. Byggingin er sérstaklega vönduð og innrétting hennar hagkvæm og vistleg. Þarna verður margvísleg þjórusta fyrir ckumenn sem eiga leið þarna um, fyrir utan b'ilstjóra stöðvarinnar, sem eru um 50 talsins. Margir starfshópar hafa á síðasta ári fengið kauphækkun og kjarabætur — i laumi. j Þannig er Þjóðviljanum kunn- ugt um það að flugvirkjar hafa j fengið 10% kauphækkun i j tveimur áföngum og auk þess | gert samninga um aldursHokka og fela þeir 'i sé’’ verulegar kjarabætur fyrir flesta. Hlið- stæðar og raunar mun hærri kjarabætur hafa flugmennirn- i’’ fengið o" ernfremur flug- freyjurnar. Ehis og menn muna var verk-fall þessara aðila stöðvað með nruðungarlögum á pínurn tíma en síðan var sam- ið í kvrrþey. . Gerðir voru formlegir samn- Nýjar rafcrku- vélasarastasður í Óiafsvík Ólafsvík — Sl. laugardag kom með slrandferðaskipinu Skjald- breið síðari vélasamstæðan, jsem notuð verður til stækk- ! unar Rjúkandi-virkjunar við j Ólafsvík. Er hér um að ræða j disilvélasamstæður frá Mac- verksmiðjunum í Kiel í Vestur- ' Þýzkalanúi og er hvr.r rafall 600 kílcvött. Gamla vatnsvirkj- unin, sem fyrir var, fram- leiddi 800 kw, en aukning vegna nýju vélasamstæðn- anna nemur 1200 kw. Upp- setningu fyrri dlsilvélasam- stæðunnar er lokið og var hún reynd í fyrsta skipti sl. laugar- dag. Rafveitan í Ólafsvík sér þörpinu, Sandi, Grafarnesi og nærsveilum fyrir rafmagni. Er að hinni nýju aukningu raf- veitunnar mikil bóf fyrir þessi byggðarlög, þar sem vafns- virkjunin gamla var orðin of Htil, ingar um öll þessi atriði en lagt ríkt á að ekki mætti segja frá neinu — til þess að samn- ingarnir yrðu ekki fordæmi fyrir lægstlaunaða verkafólkið! Þrátt fyrir þessa kjarasamn- ínga er gróði flugfélaganna nú meiri en nokkur dæmi eru um áður, eins og rakið hefur ver- ið hér í blaðinu. við Mjóstrsti ★ Áríðandi er að allir sem hafa undir höndum undir- skriftalista í söfnun Samtaka hernámsandstæðinga hafi sam- band við skrifstofuna, Mjó- stræti 3, annarri hæð. Skrif- otofan er opin daglega kl. 9 til 22, símar 2-36-47 og 2-47-01. ■A Fólk sem se'.ur happdrætt- ismiða samtakanna er beðið að gera skil eins fljótt og auðið er. Nsttéhagnaður Áburðarvark- smiðjunnar 2,3 railljónir Á aðalfundi Áburðarverk- smiðjunnar hf., sem haldinn var í Gufunesi í gær upp- lýsti framkvæmdastjórinn. Hjálmar Finnsson, að nettó- hagnaður verksmiðjunnar á sl. ári hafi numið kr. 2.299. 709, þegar rciknaðar höfðu ver’ð fu'Iar afskriftir og framlög í varasjóði. Ársfram- leiðslan nam 22.601 lest af Kjarna. ___________ Hin nýja benzín- og smurstöð Skeljungs og BP þar sem BSK er nú til liúsa. m 11111111111111 u n 11 n 11111151 u 11 n 11 n 11111 n .....mmimmmmmmmmmimi £ .9 •#' . _" ■«» ]:uið bera fram kröfur um “ ' ' 1 j; '■' m Lyngás, le'kskéii fyrir vcngefin bern, tekinn é notkun á fimmtudég N. k. fimmtudag verður leik- skóli og væntanlegt dagheimili Styrktarfél. vangefinna, Lyng- ás, formlega opnað að Safa- mýri 5. I húsinu eru nú til- búnar tvær leikstofur, hvíldar- herbergi og snyrtiherbergi og koma fyrstu börnin á fimmtu- dag, 10 alls, en í sumar er ráðgert að 12 börn dvelji þar. Nánar verður sagt frá leik- skólanum síðar. Sam- kvæmni Ritst.iórar stjórnarblaðanna eru nú önnum kafnir við að sanna það að fimmkall á dag séu rétt hæfilegar kjara- bætur lianda verkamönnum, ekki sízt þar sem þeir geti lifað i voninni um nýjan fimmkall eftir eitt ár og ann- an að tveimur árum liðnum. Það er þvi ekki ófróðlegt að rifja upp að fyrir skömmu gekk Blaðamannafél. íslands frá kaupkröfum sínum og hafa þær verið sendar at- vinnurekx.ndum. Þar var lagt til að allir blaðamenn hækk- uðu um launaflokk og auk þesp yrði greitt kaup fyrir 13 mánuði. Ennfremur var þess krafizt að blaðamenn fengju greidda eftirvinnu samkvæmt taxta prentara, sumarfrí lengdist um viku og að menn fengju fjögurra mánaða frí á fimm ára fresti á fullu kaupi í stað þriggja : nú., Munu atvinnufekendur telja kröfur þessar jafngilda um 25% kjarabótum. Var atvinnurekendum gefinn kost- ur á að ganga að þessu til- boði þegar í stað: að öðrum kosti myndi blaðamannafé- lagið bera fram kröfur utn beinar kauphækkanir seni næmu allt að 30% auk fríð- inda og fylgja þeim eftir með verkfallsaðgerðum. Þessar kröfur voru samþykktar ein- róma í félaginu, og fylgúu blaðamenn stjórnarblaðanna þeim sannarlega ekki síður en aðrir, enda eru þeir í meirihluta í félaginu. Ekki er ljóst hvernig rit- stjórar stjórnarbjaðanna — sem i þokkabót munu aliir fá hærra kaup en samningar kveða á um — ætla að sam- ræma hinar sjálfsögðu kröf- ur stéttarfélags síns og þann boðskap að fimmkall sé nægi- legur handa verkamönnuin. En kannski er sjónarmið þeirra það að vert sé að greiða aukaþóknun fyrir ó- þrifalegustu störfin. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.