Þjóðviljinn - 31.05.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.05.1961, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 31. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Et Útvarpið Fluqferðir 1 dag e,r miðvikudag’urinn 31. maí —■ 151. dagur ársi$tsj — i,( ;r^ftnellaii'—!•>?r<umY. í;(básuðri kl„ 1,19V, lfl, 5.57. Síðdegisháflteði kl. 18.18. Nætuivörður: vikuna 27. máí til 3. júní er í R- víkurapóteki. Blysavarðstofan er opln aílan sól- arhrínginn. — Læknavörður L.R er 6 sama stað kl. 18 tll 8, simi 1-50-30 Bókasafn Dagsbrúnar Freyjúgötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. *—7 e.h. CTVARPIÐ 1 DAG: 1(0.45 tjtvarp frá Reykjavikur- 'höfn: Lýst komu Noregskonungs í opinbepa. Jieimsókn til Isiands. — Leiknir þjóðsöngvar Noregs og íslands. 12.00 ldtvarp frá Al- þingishúsi: Lýst athöfn á Aust- urveli, er Noregskonungur legg- ur blómsveig að varða Jóns Sig- urðssonar. 12.55 Við vinnuna.. 18.30 Tónleikar. 20.20 Norsk tónlist. Títvarpað frá veizlusal að Hótel Borg: Forseti íslands og konung- ur Noregs flytja ræður. 21.30 Er- indi: Noregur nút mans. (Hai'- aldur Guðmundsson ambassador). 22.10 ..Fjölskylda Orra“, fram- haidsþættir eftir Jónas Jóna.sson. Sjötti þáttur: „Megrun“. 22.35 Norsk lög af léttara tagi. 23.10 Bagskrárlok. Millilandaflug: Mililandaflugvélin Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 i dag. Vænt-an- leg aftuiv til ReykjáVíkui' kl. '22.30 ú kyöld.;(FJugvé'in fer ,til Giasigow .og^Kaupmanp^iiafnarj kl.:ffi8.00 í .fyrramálið. , !r/ai;”.i ■■ ■ aú'.wfnu- I. dag miðvikudag 31. mal er Leifur Ei- ri'ksson væntanlegur frá N.Y. kl. 06.30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl 08.00. Kemur aftu.r frá Amster- dam og Glasgow kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 01.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06.00. Fer til Stafangurs og Oslo kl. 08.00. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Ko.up- mannahöfn og Os'o kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. Hvassafell er ,í On- ega. Arnarfell er í Archangelsk. Jökul- ifell fór í gær frá álciðis til Hamborgar, Gdynia, Noregs og Islands. Dís- arfol el' væntanlegt til Horna- fjarðar 2. júní frá Mantyuoto. Litlafell losar á Austfjarðahöfn- um. Helgafell er í Reykjavik. Hamrafell or ' í Hámborg. I' m I Brúarfoss kom til \J Hamborgar 28. þ.rp. £_____J frá Rotterdam. Detti- foss fór frá N.Y. 26. þ.m. til Reylcjavikur. Fjall- foss er í Reykjav'k. Goðafoss fór frá Akranesi i gær til Keflá- vikur, Hull, Grimsby, Hamborgar, Kaupmannahafnar og Gautaborg- ar.. Gullfoss fór frá Leith i gær til Kaupmannahafnar. -Lagarfoss fer frá Vestmiannaeyjum í ■ dag til Hull, Grimsby, Hamborgar og Noregs. Reykjafosa ‘kom til Nörresundby 27. þ.m. Fer þaðan til Egersund, Haugesund og 'i =•<';-■' a * «'-?:■ t f .v i’ % Bergen.S>-í5e’.foss fór frá Vest- mannaeyjum kl. 18. í gær til N: j •W* Ti'ölláföss"’ er 1 ■ í Rðykjávik. | 'Tungufovs ,kom,,ctil Ij.ottevdam , 29. þ.m. Fer þaðan til Hamborg-! ar, Rostock, Gdynia, Mántyloto og Kotka. •—Hekla er væntan’.eg 5 til Rvikur árdeg- is í da.g frá Norður- löndum. Esja kom til Reykjavíkur i gær að vestan úr hringferð. Herjólfur fer Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vest- manaeyja. Þyrill er í Reykjavik. Skjaldbreið er í Reykjavik. Her'ðubreið er á Austfjörðum á ■suðurleið. Á hvítasunnuáág’’ voru gefin saman i ja rok ■ _ bj«nába^“ af ■ ^ra' Srmuöarkort FjaTai!! Sigut'jórtssyni ungfrú Aðalheiður " -'P1' Aðalsteinsdóttir, Miklubraut 50 og Sævár Sigur- j karlsson Hauganesi Árskógs-' strönd. HuU' Langjökull lestar Vestfjarðahöfnum. Vatnajökull er Grimsby. Gestir í konungsveizluna á Hótel Borg í kvöld eru beðnir að aka um Skólabrú til að auð- velda umferðarstjórn. Fálliinn helg’aður konungskom- unni. Vikublaðið Fálkinn kemur út í dag og er blaðið helgað Noregi og Norðmönnum í tilefni kon- ungskomunnar. Á forsíðu er lit- prentuð mynd :af Ólafi Noregs- konungi. 1 blaðið rita m.a. Skúli Skúla- son, fyrrverandi ritstjóri Fálkans, Sigurður Nordal prófessor og Kristmann Guðmundsson rithöf- undur. Birtar eru myndir af Norðmönum búsettum á Islandi og smásögur eru eftir norska höfunda. Fálkinn er stærri en venja er til, 44 siður. Mi*"*ingarspj<ild Kvenfélags Há- ! teigssóknar eru afgreidd hjá eft- i irtöldum konum: Ágústu Jó- fr4 hannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813. Áslaugu Sveinsdóttur, j Barmahlíð 28 (12177). Gróu Guð-j jónsdóttur, Stangarholti 8 (16139). ; Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð 45 (14382), Guðrúnu Karlsdóttur, j Stigahlið 4 (32249), Sigriði Benó- j nýsdóttur, Barmahlíð 7 (17659). Banialieimiliö Vorboðinn: Tekið verður á móti umsóknum um dvöl fyrir börn á barnaheim- ilinu Rauðhólum i dag frá kl. 2—6 e.h. i skrifstofu verkakvennafélagsins Framsókn- ar, Hverfisgötu 8-10. Tekin verða börn á aldrinum 4, 5 og 6 ára. Gengisskráning Sölugengi 1 sterlingspund 106.42 1 Bandarikjadollar 38.10 1 Kanadadol.ar 38.58 100 danskar krónur 551.00 100 norskar krónur 532.30 100 sænskar kr. 737.60 100 finnsk mörk 11.88 100 N. fr. franki 776.60 100 belgískir frankar 76.25 100 svissneskir frankar 881.30 100 Gyllini 1.060.35 100 tékkneskar kr. • 528.45 100 vestur-þýzk mörk 959.70 1000 Lírur 61.39 100 austurrískir sch. 146.35 100 pesetar 63.50 Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um land allt. I Reykjavík í hannyrða- verzluninni Bankastræti 6. Verzlun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins í Nausti á Grandagarði. Afgreidd í s'íma 1-48-97. Þjóðviljinn beinir þeim tilmælum til kaupenda sinna, að þeir láti af- greiðsluna tafarlaust vita ef blaðið kemur ekki reglulega. Ennfremur ef blaðið kemur seiDt. Afgreiðslan er opin alla virka daga ki. 9--6 nema laugardaga kl' 9—12. — Sími 17500. g it TTtbreiðið Þióðviliann Margery Allingham: Vola fellur Srá 39. DAGUR. " þessum sporum í þessu herbergi, sem svo hrannað var endurminn- ingum. sárum og djúpum. en það glapti henni ekki ,þessa ófresku sýn. Sérhvert af húsgögnunum, hver einstök mynd, hvert tjald og hver dúkur stóð fyrir augum hennar í yfirskilvitlegu ljósi. Tólfti kafli Hvað eigum við a ð g e r a ? Það var Belle sem fann líkið, hin góða elskuiega gamla Belle með hvíta bretónska höíuðbún- aðinn sem flögraði í golunni sem fór um garðinn, þar sem hún gékk og hélt' uppi um sig pilsun- um svo þau vöknuðu ekki af dögginni á grasinu utan við mjóa stiginn. Hún staðnæmdist andartak á þröskuldi hússins til þess að brjóta dauðan stiik af sjö systra tré. sem óx sniðhallt við útidyrnar. Síðan barði hún, og hún undr- aðist lítillega að enginn skyldi svara, og fór þá yfir að þvotta- húsdyrunum, sem stóðu opnar. „Claire, elskan mín,“ kallaði hún. „Claire, áttu svona annríkt? Má ég ekki koma inn?“ En vindurinn bar burt rödd hennar og enginn anzaði, og eft- ir stutta bið í ofvæni fór hún inn í húsið og síðan inn í vinnu- stofuna. Claire Potter lá á grúfu á dívaninum. handleggirnir heng'u máttlausir og andlitið var fal- ið í púðunum. Litli þéttvaxni líkaminn var svo samlitur ullar- áklæðinu á dívaninum, að Belle sá hana ekki fyrst i stað, og hún hélt áfram að skoða sig um í herberginu hálfvonsvikin að enginn skyldi vera heima. Hún var orðin ákveðin í að setjast niður og bíða ’þess ,að þurfa ekki að fara aðra ferð þegar hún kom auga á líkið í dívaninum. og jafnskjótt -varð sú breyting' á að nú bar það svo skýrt af umhverfinu eins og' dregnar hefðu verið utan um það þykkar, svartar línur. Hún saup hveljur og æpti: „Claire! Ég sá þig ekki, elskan mín. Hvað er að?“ L:kami Claire Potter hvíldi á dívaninum magnlaus og linur eins og' hrúgald. Bejla beygði sig yfir hana og roðnaði í framan af móðuríegri umhyggju. „Líður þér ekki vel, Claire?“ Hún lagði höndina á rnagn- iausa, viðbragðslausa öxlina t>g bjó sig til að reisa upp þetta vesæla hrúgald í málarasam- festingnum. ,,'Rístu npp ljúfan mín. Rlstu upp. Claire, Seztu upp.‘‘ Og þessi máttlausi líkami lyft- ist lítið eitt upp við átak gömju kcnunnar. svo að andlitið, sem verið hafði hið iifandi andiit frú Potter, kom í ijós. Nú var það helblátt. augun ranghvolfd og munnurinn galopinn, og bar við eldgulan púðann. Þá slaknaði á takinu og það hvarf aftur ofan í púðann. Gamla konan rétti úr sér. Hver hreyfing hennar var hæg og stjörf. Andlitið var fölt og góðleg augun einkennilega svip- laus. Andartak stóð hún þarna hikandi. Svo var sem tæki hún allt í einu fasta ákvörðun, og byrjaði á framkvæmdum þegar í stað. Hún horfði í. kringum sig í herberginu, og setti það á sig að allir hlutir voru á sinum stað, og að því búnu læddist hún á tánum út í þvottaklefann, því það er gömul trú, að dauðir sofi laust og að ekki megi hafa hátt í nærveru þeirra. Þá sá hún sig óvart í spegli, sem þar hékk og henni varð hveri't við, því það sem hún sá var riðandi gamalmenni, með hvítar varir og skakkan höfuð- búnað, og hún staðnæmdist til að laga þetta og reyna að jafna sig. Fyrst og fremst mátti ekki verða úr þessu neitt óðagot, neinn æsingur. Enginn annar mátti verða fyrir hrellingu ,að sjá þettta afskræmda. voðalega andlit. Veslings Claire. Veslings Claire, sem ætíð var svo raun- hæf og úrræðagóð. Að lítilli stundu liðinni þóttist hún vera orðin nokkurnveginn eins og hún átti að sér að vera, svo hún fór út úr húsinu til þess að gera það sem hún áleit að sér bæri að gera og eins fljótt og við yrði komið. Úr þvottahúsdyrunum sást nið- ur stíginn út að byrginu þar sem Fred var. „Fred',“ kallaði hún þýðlega. „Fred, komdu hingað.“ Hún hafði haldið að rödd s;n mundi vera eins og' hún átti að sér, en manninum varð svo við, að hann þaut upp af bekknum og flýtti sér allt hvað af tók til hennar, skelídur á svip. „Ilvað er að. frú?“ sagði hann og tók í handlegg henni til ,að styðja hana. Belle leit á hann og minntist þéss í sömu svifum í allri ang- ist sinni hvernig hann hefði lit- ið út í fyrsta sinn sem hún sá hann: óhreint og tötralegt barn á sjötta ári grátandi og kallandi á móður sína við kné hennar. „Hvað er að, frú?“ sagði hann ákafur. „Er yður iilt?“ Þessi umhyggjusenii fyrir henni sjálfri kom dálítið óþægi- lega við gömlu konuna eins og ástatt var, svo hún gekk enn beinna tij verks en ella mundi. „Komdu með mér inn svo við sjáumst ekki frá húsinu,“ sagði hún og fór inn í þvottahúsið, en hann kom undrandi á eftir henni: ,,Frú Potter er í vinnu- stofunni. Ég fann hana þar rétt áðan. Hún er dáin.“ „Dáin?“ sagði maðurinn og gapti. „Er það vist. frú?“ Það fór hrollur um Belle. og hún skammaðist sín fyrir það hvernig' hann tók þessu. „Já,“ sagði hún þurrlega. ..Farðu inn, og farðu hægt, svo þú ónáðir hana ekki, þessa ves- linjjs sál.“ Fred Rennie kom aftur fölur og dapur í bragði og áhyggju- samlegur yfirlitum. „Þér verðið að koma inn í húsið frú,“ sagði hann. „Það var ekki gott fyrir yður að þurfa að sjá þetta. Ekki gott. Þér ætt- uð að leggja yður. Reynið þér það,“ sagði hann vandræðalega. ,,Rennie“, vertu ekki að þess- ari vitleysu‘“. Belle var orðin sjálfri sér l.'k. / „Við þurfum ýmislegt að gera. Veslings Potter kemur klukkan sjö, og við getum ekki látið hann fara inn. En fyrst af öllu verðum við að ná í lækni.“ „Það er rétt, frú. Við verðum að gera þetta uppskátt. Ungfrú Beatrice verður að fá að vita það þegar í stað.“ „Nei, ég er hrædd um ekki,“ sagði Belle, og bætti við eins og í ógáti: „Fred, ég er fegin að húsbóndi þinn skuli ekki vera á lífi.“ Maðurinn kinkaði kolli með alvörusvip. „Ekki hefði honum þótt þetta gott,“. sagði hann og bætti við eftir litla þögn: „ætt- um við ekki að .sækja heimilis- lækninn hennar? Hann á heiroa þama niðurfrá í Crescent. Ætti ég að hringja til hans?“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.