Þjóðviljinn - 31.05.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.05.1961, Blaðsíða 12
 *c ilppiiis . Verkfallsverðir við einn vörubílanna í Kassagerðinnl í gænnor.gun. (Ljósm. Þjöðv. A. K.) Veittu nokkrum iðnrekendum og útgerðarmanni tilsögn Verkfallsverðir mættu hvarvetna velvilja og skilningi i bænum í gær, nema hjá nokkrum iðnrekendum er gengur illa aö átta sig og þurfa að fá smávegis leið- sögn í mannasiðum í verkfalli og Hafnfirðingar neyddust til að veita Tryggva Ófeigssyni smávégis tilsögn. Verkfallsverðir Dagsbrúnar voru að sjálfsögðu víða á ferii nm bæinn í gær og fengu hvar- vetna góðar viðtökur. með ein- staka undantekningum hjá iðn- rekendum. Kassageröinni sagt íil Kassagerðin var í fyrradag stöðvuð við að ílytja pappa úr verksmiðjunni við Skúlagötu i nýju verksmiðjuna við Klepps- veg. Var síðan settur vörður við Kassagerðina. í gær kom svo bíll með vörur er áttu að fara i Kassagerðina við Skúlagötu. Korráðamenn fyrirtækisins lok- nðu þegar bilarnir voru komnir inn, en verkfallsverðir' fóru samt inn í verksmiðjuna og höfðu b'Jarnir þá verið iosaðir, en hópur verkfallsvarða henti þeim upp á bilana aftur og var þeim síðan ekið þangað sem þeir höfðu tekið vöruna. Það er verkfallsbrot Þá var málningarverksmiðjan Harpa stöðvuð við flutning á efni. Nokkrum iðnrekendum gengur ilia að átta sig á því að þeir þurfi að stöðva flutninga þegar verksmiðjan er í gangi. Ástæð- an fyrir því að flutningar hljóta að stöðvast er þó auðskilin: Iðja. félag verksmiðjufólks í Re.ykjavík héit fund í gær- kvöld. Á fundinum komu fram 2 tillögur. Hin fyrri um að Iðja lýsti yíir verkfalli frá og með. 12. þ.m. hafi samningar ekki tekizt fyrir fyrir þann tíma. Hin frá stjórn félagsins, fiutt af Þor- valdi Clafssyni. um að ef ekki skapast samn’ngsgrund- Iðja hefur einungis verksmiðju- vinnuna, yfirráðasvæði hennar takmarkast við verksmiðjuvegg- inn. Allir flutningar heiidsala og iðnfyrirtækja falla und'r Dagsbrúnarsamninga, þess vegna eru flutningar að og frá verk- smiðjunum verkfallsbrot, þar er verið að ganga inn á verksvið Dagsbrúnarmanna. Hafnf'rðingar fljótir að kenna Tryggvfi í gær var hringt til Dags- brúnar um að verið væri að Framhald á 5. síðu. völlur næstu daga verði trún- aðarmannaráð að grípa til sinna ráða. Fyrri tiilagan var felld með 188 atkv. gegn 170 og var síðari tillagan þá samþykkt samhljóða í trausti þess að trúnaðarmannaráð beiti valdi s'nu til verkfallsboðunar ef samningar takast ekki mjög fljótlega. Bæjarsíjórnarfimdur var haldinn á Húsavík í gær. Karl Kristjánsson og Jó- hann Hermannsson fluttu þar tillögu um yð bæjar- stjórn skoraði á deiluaðila að senija á þeim grundvehi er náðist 28. þ.m. Tillagan var samþyldkt með 5 sam- hljóða atkvæðum. Tillögunni greiddu a+- kvæði fulltrúar Alþýðn- bev.dalagsins og Framsókn- ar og fulltrúi Alþýðuflokks- ins, en fulltrúar 'dialdsins tveir sátu lijá. Samningsaðilar við verka- menn e.g verkakonur á Húsavík eru bærinn, Kaup- félag Þingeyinga og Fis!: iðjuver Húsavíkur. Hin árlega merkjasala Krabba- meinfélags Reykjavikur fer. fram í dag og er börnum, sem nelja merki bent á auglýsingu. í blaðinu í dag um útsölustaði.- jMerkjasala félagsins hefur alit-’. af genglð vel og vonast félag- ið eftir stuðningi almennings- nú sem hingað til. •N Herkostnaöur stjórnarvaldanna í viku ££8 «253 verkfalll jafngildir 20 % kauphækkun Vea*ks&Bii^9in æii u siil lisekksi krilfnr sínai* uin 1 aí hundraili fyrir liverja þrjá verkfallsdaga ie Þjóðarframleiðsla Islend- við það verkaiolk sem þ.egar 3nga er að jafnaði 20 milljón- hefur lagt niður vinnu — eða ir króna á dag. Þessi þ.jóðar- 70 inilljómun króna á viku framleiðsla er fyrst og l’remst hvei-ri. áraugur af starfi verkafólks, 1 ★ 7 þú- undir manna liafa ejómanna og bænda; verðmæt- nú lagt niður vinnu, það fólk isöflun þeirra er undirstaða sem skapar mest grundvallar- allra annarra athafna í þjóð- verðma-ti. 70 irdlljónir króna félaginu. Það mun ,-ízt of hátt jafngilda 10 þúsundum króna áætlað að þjóðarheildin tapi 10 á hvern verkfaUsmann — eða milljónum lcróna dag hvern sem næst 20% kaiiphækkun. sem atvinnurekendur og ríkis- Fu ríklsstjórn og atvinnurek- ostjórn þrjóskast við/ að semja endur kjósa heldur að sóa þæs-siim fjírmunum í lierkostn- raunverulega ætti verkalýðs- að sinn en að nota þá til þess hreyfingin að hækka kröfur að ganga að sjálfsögðuin og sínar um 1% fyrir hverja þrjá óhjákvæmilegum kröfiuu verkfallídaga eða krefjast verkalólks. þess að öðrum kosti að borgað Á þessi atriði minnist verði kaup fj-rir allan verk- Morgunblaðið ekki. Hins vegar fallstímann. Erlendis hafa bendir það í gær á þá stað- verkalýðsfélög oft fengið reynd að vikukaup verkamanns greiddar bætur fyrir verk- er 2% af árskaupi hans — og fallstímann, og þess eru einn- i vikuverkfalli tapi verkamemi ig dæmi hér á landi. Þannig sem svarar þeirri hiutfallstölu. ^fengu hljóðfæraleikarar í sin- Þelta er alveg rétt athugað, og Framhald á 9. síðu Nðregskonungur stígu; á Send kl. 11 f.h. í dag Óle.fur fimniti Háikonar- ?on, Noregskonungur, kem- ur í dag til í-lands í þriggja daga opinbera hetmsókn. Skip konungs, NORGE, siglir árdegis inn á ytri höfnina, þa r sem það miin liggja bundið við fcstar fram á laugardag, en kiukk- an 11 árdegis leggst skips- bátur n:eð Ólafi konungi og föruneyti að Loft-brygg ju, bar ssm forseti fslands. forsetafrú, ráðherrar o.fl verða fyrir. — Um dag- skrá konuhgslieimsóknarinn- a.r vísast að öðru leyti til 4. v'ðu; sjá einnig opnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.