Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur .14. júní 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Sf. mm^f^ ';¦¦¦¦&¦¦:¦¦:¦¦ ¦¦¦.¦.¦¦¦¦¦-¦'¦ -¦¦¦:¦' -¦.¦•¦¦. ¦¦¦¦ '!ff^:0^ff^^íSf. vifcur eoðr lokii Reykjavíkurmót yngri flokk- anna eru nú í fullum gangi og má þar oft sjá skemmtilega leiki. 0g er oft um hina beztu knattspyrnu a.ð ræða. drengj- unum, þjálfurunum og félögun- um til hins mesta sóma. Að ferðast á laugardagséftirmiðdegi á milli þeirra mörgu knatt- spyrnuvalla og sjá æskuna Jeika til að ná settu marki fullvissar mann um að þar. eru verðugir arftakar hinna eldri á ferðinni. er munu leySa þá af hólmi er fram líða tímar. Öll félögin hafa á sinum vegum þjálíara til að leiðbeina drengjunum og opna fyrir þeim þann skemmtilega heim er knattspyrnan hefur upp á að bjóða og er unnið þar fórn- fúst starf er seint fæst laun- að, takist vel til. Sérstaka á- herzlu þarf að leggja á þjálf- un yngstu flokkana, því það sem iærist þar gleymist ekki. heldur þróast það með piltun- um í uppvexti þeirra og gerir þá hæfari til að mæta þeim erf- iðleikum er á vegi þeirra kunna að verða. Hér fer á eftir yfirlit um frammistöðu félaganna í Reykja- víkurmótum yngri flokkanna. Tveim mótum er lokið í 2. fl. og S. f]. B, en í hinum öllum eru búnir sex leikir af tíu og skul- um við fyrst líta á 2. fl. A. Þar er efst KR með 5 st. eftir þrjá leiki, Þróttur er í öðru sæti með 1 st. eftir tvo leiki, Valur er í þriðja sæti með 2 st. eftir þrjá leiki, Víkingur er í fjórða sæti með 1 stig eí'tir tvo leiki. Úrslit leikja þar til þessa: Þróttur — Valur 2:0, KR — Fram 1:0, KR — Víkingur 2:2, Valur — Fram 2:0. Þróttur — Víkingur 3:0 og KR — Valur 1:0. í 3. fl. A er KR einnig efst með 6 st. eftir þrjá leiki, í öðru ?æti er Valur með 4 st. eftir þrjá leiki, í þriðja sæti er Vík- ingur með 2 st. eftir tvo leiki og í fjórða og fimmta sæti eru Þróttur o.g Fram með ekkert stig eftir tvo leiki. Úrslit leikja þar til þessa: KR — Fram 1:0, Valur — Þróttur 3:0, KR — Víkingur 4:0, Valur — Fram 4:0, KR — Valur 3:0 og Víkingur — Þróttur 1:0. í 2. fl. B hafa fengizt lokaúr- slit og varð þar Reykjavikur- meistari 1961 KR er hlaut 3 stig, Valur hlaut 2 st. Fram hlaut 1 st. Úrslit leikja þar: KR — Fram 3:1, Fram — Valur 4:4, og KR — Valur 1:1. Einnig hafa fengizt iokaúrslit í 3. fl. B, en þar sigraði Valur og hlaut því titilinn- Reykjavík- urmeistari 1961, hlutu þeir 4 st., KR 2 st., Fram ekkert. Úrslit leikja þar: KR — Fram 4:1, Valur — Fram 5:1 og Valur — KR 3:2. í 4. fl. A-er Fram efst með i st. eftir tvo leiki, KR er einn- ig með 4 st., en eftir þrjá leiki, Valur er með 2 st. eftir 2 leiki og í fjórða og fimmta sæti eru Þróttur og Víkingur með 1 st. eftir tvo leiki. Úrslit leikja þar til þessa: Fram — KR 4:1. Val- ur — Þróttur 4:1, KR — Vík- ingur 3:0,' Fram — Valur '3:1. KR:Valur 3:1, og Þróttur 2:2. í 4. fl. B er Fram með 4 st. eftir tvo leiki, KR 2 st. eftir tvo leiki, Fram C 1 st. eftý" tvo leiki, Valur 1 st. eftir þrjá leiki og Víkingur ekkert st. eft- ir einn leik. Úrslit leikja þar tií þessa: Fram — KR 4:1, KR — Víkingur 5:1, Fram Valur 4:0, Fram C — Valur 1:1, Fram — Fram C 5:0 og KR — Valur 5:1. í 5. fl. A eru þrjú lið með 4 st.- Fram og Víkingur eftir tvo leiki, en Valur eftir þrjá leiki. Þróttur er með ekkert st. eftir tvo leiki og KR ekkert stig efti.r þrjá leiki. Úrslit þar Framhald á 10. síðu moihv angur sinn í kúluvarpi, 18,75. ........ Brumel stökk 2,18 í París og v.ar nærri nqur ¥ísi Á mánudagskvöldið fór fram fyrsti leikur í A riðli 2. deildar og áttust bar við Víkingur og Breiðablik úr Kópavogi. Víking- ur sigraði með þrem mörkum gega tveim. Áhorfendur voru fáir. Breiðabliksmenn voru ákveðn- ari í fyrri hálfleik og áttu þeir allgóð áhlaup fyrst í leiknum og gaf eitt þeirra mark á 10. mín. en það kom þannig að hægri útherji lék frá kanti inn að marki. Rósmundur markv. Víkings kom út á móti og h. úth. Haddi, spyrnir beint í Rósmund og hrekkur knötturinn af hon- um í Hadda er var á harða- . hlaupum og beint í mark. Sjald- séð en skemmtilegt mark. Litlu síðar er hornspyrna á Víking en vinstri innherji skallar óná- kvæmt yfir. Á 16. mín. munar bqltabreidd að Víkingar jafni en Ármann J. Lárusson glímukappi er lék mið- framvörð, ætlar að gefa knött- inn til markvarðar en Víking- ur kemst á' milli og nær að po.ta í, knöttinn og rúllar hann meðfram marklínunni á að giska bolta breidd frá henni fram- hjá markinu. Þarna voruð þið heppnir Breiðabliksmenn. Næstu mínútur voru tíðinda- litlar fyrir utan einu sinni er * ínarkvörður Víkings bjargar með úthlaupi, en á 27. min. kveður miðherji Víkings sér hljóðs og jafnar fyrir hönd Vík- ings 1:1. Markið kom þannig að hann fékk háa spyrnu fram og spyrnti framhjá uthlaupandi markverði Breiðabliks. Mjög vafasamt mark þar sem hann var grunsamlega framarlega og áleit ég hann rangstæðan. Þrem mín. síðar spyrnir vinstri bakvörður Víkings beint til hægri innherja Breiðabliks er notfærir sér þetta óvænta tækifæri mjög vel, leikur nokk- ur skref áfram og skorar frám- hjá úthlaupandi markverði V:k- ings 2:1. Tíu mín. síðar eða á 40. mín. jafna Víkingar var þar aftur kominn miðherjinn er skoraði eins og áður, framhjá úthlaupandi markverði Breiða- bliks. Ekkert hættulegt tækifæri skapaðist fram að leikhléi og lauk því fyrri hálfleik 2:2. Síðari hálfleikur var öllu bragðdaufari en sá fyrri, fór hann mestallur fram á milli vítateiganna, því framlínur beggja liða, fundu- ekki. þvervegi þá er liggja frá vítateig inn í markið. Er 20 mín. eru liðnar hafa bæði liðin átt skqt á mark er ekkert varð úr og Jóhann Gunnlaugsson, Víking, stóð á markteig á 18. min. en var oi seinn að- skjóta og hrifsaði markvörður Breiðabliks knött- inn við fætur hans. Á 26. mín. er hætta við Víkings markið er varnarmaður ætlar að gefa markverði knöttinn en hægri út- herji kemst á milli en spyrnti framhjá. Eina markið í síðari hálfleik kom á 30. mín. en þá var hornspyrna á Breiðablik og hafnaði' spyrnan hjá vinstri innherja Víkings er skoraði sig- urmark Vikings i leiknum. Ekki fengu liðin fleiri marktækifæri og lauk þvi leiknum með sigri Víkings 3 : 2. Dómari var Sverrir Kjærne- sted. Lið Víkings er í afturför, mið- ¦að. við leiki þeirra fyrst í sum- ar, því þá var viljinn til að gera sitt bezta fyrir hendi og börð- ust þeir eins og sannir víking- ar, en nú virðast þeir aðeins mæta vegna skyldu sinnar við félagið. Þið getið eflaust betur, Víkingar. Lið Breiðabliks var mun frísk- ara, aðallega í fyrri hálfleik og gerðu þeir ýmislegt laglega. Mest bar á hægri útherja er átti ágætan leik og eins hægri innherja, en iiðið virðist í lít- illi þjálfun. H. Archie Moore, heimsmeist- ari í Jéttþungavigt. varði titil sinn s.l. laugardag með því að vinna ítalann Giulio Rinaldi á stigum í 15 lot- um. Archie Moore er 45 ára. Hann kveðst nú vilja keppa við Ingemar hinn sænska. Vr Nýjustu fréttir af frjálsíþróttamönnum: Marg- ir bíða eftir 60 m kringlu- kasti hjá Pólverjanum Pi- atkowski, en hann á bezt í ár 59.43 m. Hann og Babka, Bandaríkjunum, eiga heims- metið 59,91 m ........ Dallas Long kastaði kúlu 19,70 fyrir helgi ........ Arthur Rowe hefur enn bætt ár- Brumel ftá&wí)*;:::: Bolotnikoff því að stökkva 2.23. Á sama móti vann Indverjinn Milka Singh 400 m hlaup á 47,0 ........ Þrir Finnar hlupu 110 m grindahlaup á 14.8 Og 14.7 ........ Tvö norsk met: Kjell Hovik 4,35 í stangar- stökki og Björn Bang And- ersen bætti vikugamalt kúluvarpsmet í 16.75. •k Heimsmethafinn í 10 km hlaupi. P. Bolotnikoíf, keppti í París á sunnudag í 5000 m hlaupi. Frakkinn Bogey veitti honum mjög harða keppni og fengu þeir sama tíma. 14,02, en Bol- otnikoff var sjónarmun á undan. utan úrlhéSmfc Dómari og línyverðlr í Dómarinn í landsleiknum gegn Hoilandi á mánudags- kvöldið heitir 0''Neill. er hann írskur að ætt og lið- lega fertugur. O'Neill er mikils metinn dómari í heimalandi sínu og hefur dæmt marga landsleiki og ættu starfsbræður hans hér heima að fylgjast vel með dómum hans. Þá hefur dómnefnd RSÍ skipað línu- verði á landsleikinn, en það eru þeir Hannes Þ. Sigurðs- son Fram og Magnús V. Pétursson Þrótti er hljóta þann heiður ¦ og eru þeir vel að því ko.mnir. Hannes Þ. Sigurðsson er fæddur 3. júlí 1929 og er því 31 árs. Hannes tók fyrst dómarapróf 1948. en þrem árum síðar var hann einn af þrem fyrstu er hlutu landsdómararéttindi. Hann hefur dæmt 50 leiki gegn ^erlendum liðum og á annað hundrað meistaraflokks- leíki. Millir(kj'adóimari í handknattleik hefur hann verið frá 1954. Magnús V. Pétursson er; fæddur 31. desember 1932 og er því 29 ára. Héraðs- dómarapróf tók hann 1951, en varð landsdómari 1956. Magnús hefur dæmt 13 leiki gegn erlendum liðum og verið í nokkur skipti línu- * vörður og er nú í þriðja sinn línuvörður í landsleik. Samanlögð skrá Magnúsar sem dómara og línuvarðar í öllum flokkum er a fimmta hundrað leikir. Einnig stendur Magnús framarlega sem handknattleiksdómari. „Pressuleikur" fer fram' á Laugardalsvelliirum í kvöld. Lið það sem landsliðsnefnd hefur valið er sk'pað sömu mönnum og sigruðu Skotana á dögunum: Markvörður: Helgi Daní- elsson Akranesi, bakverðir Árni Njálsson Val, og Helgi Jónsson KR, ' framverðir: Garðar Árnason KR, Rúnar Guðmannsson Fram og Sveinn Teitsson Akranesi, framherjar: Ingvar Eliasson Akranesi, Gunnar Felixson KR, Þórólfur Beck KR, Ell- ert Schram KR og Þórður Jónsson Akranesi. Liðið, sem íþróttafrétta- menn hafa valið, er þannig skipað: Markvörður: Heiíhir Guð- jónsson KR, bakverðir: Jón Stefánsson Akureyri og Bjarni Felixson IÍR, fram- verðir: Ormar Skeggjason Val, Hörður Felixson KR (fyrirliði), og Jón Leósson framherjar: Björgvin Dan- íelsson Val, Skúli Ágústsson Akureyri. Steingrímur Björns- son Akureyri, Kári Árnason Akureyri og- Guðjón Jónsson Fram. Varamenn fyrir bæði liðin eru: Geir Kristjáneson Fram, Hreiðar Ársælss. KR, Ragnar Jóhannss. Fram, Sig- urjón Gíslason Hafnarfirði, Guömundur Óskarsson Fram og Matthías Hjartarson Val. Samtals eru þarna tilnefnd- ir 28 leikmenn: 9 KR-ingar, 4 Valsmenn, 5 Akurnesingar, 5 Framarar, 4 Akureyringar, 1 HafnLrðingur. Le'kurinn, „generalprufa* fyriri landsileikinn við Hol- lendinga n.k. mánudag, hoWJ kl. 8,30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.