Þjóðviljinn - 12.07.1961, Page 8

Þjóðviljinn - 12.07.1961, Page 8
8) — ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur 12. júlí 1961 Simi 50-184 Hættuleg karlmönnum Ákaflega spennandi kvikmynd frá hinni léttlyndu Rómaborg. Sýnd kl. 9- 13. VIKA Næturlíf Aldrei áður hefur verið boðið upp á jafn mikið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 7. Síml 2-21-4« Klukkan kallar (For whom the bell tolls) Hið heimsfræga listaverk þeirra Hemingways og Cary j Cooper, endursýnt til minning- j ar um þessa nýlátnu sniilinga. Aðalhlutverk: Gaxy Cooper, Ingrid Bcrgman. Bönnuð börnum. S,ýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Nýja bíó Sími 115-44 Warlock Geysi-spennandi amerísk stór- myid. Richard Widmark, Henry Fonda, Dorothy Malone 1 Anthony Quinn. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd klukkan 5, 7 og 9.15 HafnarfjarSarbíó Þegar konur elska (Naar Kvinder elsker) Ákaflega spennandi frönsk lit- kvikmynd tekin í hinu sér- kennilega og fagra umhverfi . La Rochelle. - Etehika Choureau Dora Doll Jean Danet. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Veðjað á dauðan knapa Sýnd kl. 7. Hafnarbíó Sími 16-444 Sími 3-20-75 Gifting til fjár (ANNA CROSS) Rússnesk litkvikmynd byggð á sögu éftir rússneska stórskáld- ið Chekhov, sem flestum betur kunni að túlka átök lífsins og örlög fólks. Aðalhlutverk: Alla Larinova, A. Sashin-Niholsky, V. Vladislavsky. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. >tiornubio Þegar nóttin kemur Geisispennandi amerísk mynd Aðalhlutverk: Aldo Ray. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Lögreglust j órinn Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Ausíurhæjarbíó Simi 11-384 Ræningjarnir frá Spessart (Das Wirtshaus im Spessart) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk gamanmynd í litum. Þessi kvikmynd varð „bezt sótta kvikmyndin“ í Þýzkalandi ár- ið 1959. — Danskur texti. Liselotte Pulver, Carlos Thompson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Húseigeiidur Nýir og gamlir miðstöðvar- katlar á tækifærisverði. Smíðum svala- og stigahand- rið. Viðgerðir og uppsetn- ing á olíukynditækjum, heimilistækjum og maigs konar vélaviðgei-ðir. Ýmis konar nýsm'iði. Kópavogsbíó Síml 19185 Hann, hún og hlébarðinn Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd, sem sýnd var hér fyrir mörgum árum. Sýnd kl. 9. Æfintýri í Japan 15. sýnlngarvika. Gamla bíó Slml 1-14-75 Stefnumót við dauðann (Peeping Tom) Afar spennandi og hrollvckj- andi ný ensk sakamálamynd í litum. Carl Boehra Maria Searcr. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Mpólibíó Slmi 1-11-82 Unglingar á glapstigum (Les Trigheurs) Afbragðsgóð og sérlega vel leikin, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um lifnaðarhætti hinna svokölluðu „harðsoðnuu ung- linga nútlmans. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunní undanfarið. Danskur texti. Pascaie Pctít. Jacques Charrier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Boirauð börnum. Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands ráðgerir þrjár sumarleyfisferðir laugar- daginn 15. júlí. 9 daga ferð um Vestfirði, 10 daga ferð um flesta fegurstu staði Norðan- lands. Ekið um Mývatnsöræfi suður í Herðubreiðarlindir. 9 daga ferð um Fjallabaksveg nyrðri (Landmannaleið). Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins símar 19533 og 17798. Farmið.ar séu teknir fyrir iimmtudagskvöld. STJÓRNUNARFÉLAG iSLANDS Tilkpnsn Stjóraunarfélag íslands hefur ákveðið að halda ráðV stefnu um stjórnunarmál fyrirtækja (top management problems). Ráðstefnan, sem er fyrst og fremst ætluð stjómend- um fyrirtækja, stofnana og félaga, verður haldin að Bifröst dagana 31. ágúst til 2. september með brott- för frá Reykjavík 30. ágúst. Þátttakendur í ráðstefnunni verður að takmarka við ákveðinrj fjölda og er bundin við félagsmenn S.F.I. og þá er gerast félagar. j Nánari upplýsingar veittar hjá formanni félagsins, Jakobi G'islasyni, raforkumálastjóra. j Skrifkgar umsóknir svo og inntökubeiðnir nýrra fé» laga sendist hið allra fyrsta. j STJÓRNIN 1 0 T B 0 Ð ] íilboð óskast um uppsetningu og tengingu götuljósá í HáJogalandshverfi. i Útboðslýsirgar og nppdrátta má vitja í Bkrlfsto.fii vora, Tjamargötu 12, III. hæð, gegn 500 ki-óna sikila* tryggingu. Tilboðsfrestnr er til 19. júlí kl. 11 f.h. ög vfrða til« boðin þá opnuð að bjó'ðendum viðstöddum. ) INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBIJAR I Keflavík — Suðurnes 1 ■ "i Sandblástur og málmhúðun Suðux-götu 26 Keflavík, —Ryðhreinsar og málmliúðar allskonar jámstykki, Fljót afgreiðsla og vönduð vinna. Sandblástui 09 málmhúðun, ^ Suðurgötu 26 — Keflavík — Sími 1737, Tízkuskólinn ^ hefur opnað að Laugavegi 133 ! og mun annast tilsögn í öllu því, sem tillieyrir kven« legri framkomu og yndisþokka. Skólinn mun starfaj allt áiið og eru upplýsingar gefnar frá kl. 1 daglega !•' sima 18758. TÍZKUSKÓLINN 1 Laugavegi 133, 4. hæð. ............... LOK AÐ vegna sumarleyfa. TrúlofunarhrinjHr, stelm. hringir, hálsmen, 14 og 18 kt eoll Vélsmiðjan Sirkill, Hringbraut 121. Sími 24912 póAscafjí Sími 2-33-33 fBA vsnn Fram á heimavelli 2:1 Á sunnudaginn léku á Ak- ui-eyri Fram og ÍBA og sigr- uðu heimamenn 2:1. Framarar höfðu yfir í leik- hléi 1:0 en mark þeirra gerði Guðjón Jónsson. En í síðari hálfleik settu Ak- ureyringar tvö mörk án þess að Fram tækist að skora og setti Jakób Jakobsson bæði möi'k Akuj-eyringa. Rúðugler fyrirllggjandi 2-3-4-5-6- m/m þykktir A og B gæðaílokkar MARS TRADING C0MPANY H.F. Klapparstíg 20. — Sími: 17373. i i | T i I , i 1 í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.