Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 1
Bolabrögð og gegndarlaus sóun
í atlögu atvinnurekenda að Þrótti
Stjérnermyndun ’
f Fiíinlandl?
Helsinki 12/7 — Kekkonen for-
seti Finnlands fól í dag Martti
Miettunen að reyna að mynda
stjórn í Jandinu.
Miettunen, sem er í Bænda-
flokknum eins og Sukselainen
fyrrverandi forsætisráðherra,
hef^r oít áður verið í stjórn og
m.a. farið með landbúnaðarmál
og fjármál. Þingflokkur Bænda-
flokksins hefur ákv. að reyna
stjórnarmyndun með finnska
þjóðafiokknum og sænska þjóða-
flokknum og s^anda nú yfir
saimningaviðræður milli þessara
þriggja fiokka.
'Sy
Ekki varS cf uppskipun ávaxk úr
Vétnajökli maö 5s'gln‘ foílusfs Jökla
Atvinnurekendur halda á-
fram dag eftir dag að sóa
stórkostlegum fjárhæöum í
herkostnaö gegn Vörubíl-
stjórafélaginu Þrótti. Hjá
Eimskip er unnið meö hálf-
um afköstum og sömuleiðis
hjá Reykjavíkurbæ, • vegna
þess aö neitað er aö semja
við Þrótt.
í gær varð mikiö þjark
þegar Jcklar, útgeröarfélag
Sölumiöstöðvar hraöfrysti-
húsanna, reyndu aö komast
kringum verkfall Þróttar
við uppskipun úr Vatna-
jökli.
Farmur Vatnajökuls, sem
kom hingað á mánudagsmorg-
un, er mestmegnis ávextir.
Togaraafgreiðslan annast af-
greiðslu Jöklanna og hafa þar
jafnan verið notaðir Þróttar-
bílar, því að hvorki Togaraaf-
greiðslan né Jöklar h.f. eiga
bíla.
hvaða vinna homim var fyrir-
huguð, og neitaði þegar að láta
nota sig til að fara í vinnu, sem
Þróttarbílstjórar hafa lagt
niður.
Gjaldkéri, skrifstoíusí.jóri
Þá hugðust forráðamenn
Jökla sefja gja’dkera fyrir-
tækisins cg skrifstofustjóra á
bílinn, og s ðan ýmsa aðra ó-
félagsbundna menn, en hættu
við það þegar þeim varð ljóst
að Dagsbrúnarmenn myndu
ekki vinna að uppskipuninni ef
reynt væri að framkvæma hana
á þann hált. Á þriðja tíman-
um var lestum Vatnajöku’.s
lokað, en i gærkvöld stóðu
Þróttarbílar enn við skips-
hliðina. Engu liafði verið skip-
að upp.
Til álaka hefur einnig komið
þegar Rvíkurbær og Sandverk
Framhald á 10. síðu.
"
Vatnajökull liggur við Togarabryggjuna í gær. Bryggjan er þakin hílum Þróttarmanna. (L: Þ.)
Þóttust ltaupa bíla
1 gær gripu forráðamenn
Jölda til þess ráðs að segjast
hafa keypt bíla og hugðust
hefja uppskipun á þá eftir há-
degi. 'Eitthvað hafa bíiakaup-
in verið snöggsoðin, þvi annar
bíllinn var skráður í Hafnar-
firði og hinn var númerslaus
að aftan. Bilar þessir eru af
vörubílastöð í Hafnarfirði.
Þróttarbílstjórar lögðu nú
bílum eínum þótt á bryggjuna
við borðstokk Vatnajökuls.
Bœjorstjórnarfundur klukkan fimm i dag:
Fer verðbólguskriðan al stað
í dag?
Hve langt getur ofstækisklíka Vinnuveitenda-
sambandsins teymt bæjarstjórnarmeirihlutann?
af öflum, sem nú vilja leiða
þjóðina enn á ný út í botn-
lausa hringiðu verðbólgunnar.
Það eru skuldokóngar og verð-
bólgubraskarar íhaldsins sem
A bœjarstjórnarfundi í 214.4 millj. kr. í 225,8 millj. bijrjaö að semja um hvað standa á bak við þessar ráð-
Maður sem ráðinn hafði ver- ^a9 verður tekin fyrir til- kr. og til Viðbótar 11 millj. þá gera breytingar á launa- j stafanir og það kemur í ljós
ið til að aka öðrum bílnum | laga Geirs Hallgrímssonar kr. auknar álögur á bœjar- , reglugerð. já bæjarstjórnarfundinum í dag,
sem Jöklar sögðust hafa keypt um aó hœkka ÚtSVÖrÍn Úr búa í formi gjalda hita- Ráðs'.afanir þessor eru hvort bæjarfulltrúor ihaldsins
hafði ekki verið látinn vita.
veitu, rafmagnsveitu
strœtisvagna.
Öllum bœjarbúum er Ijóst,
að þessi aukabœjarstjórnar-
\fundur er haldinn að beinni
' fyrirskipun Gunnars Thór-
' oddsens fjármálaráðherra,
' sem nú er orðinn höfuðs-
maðvr verðbólgubraskar-
\anna í landinu. Slík er
l lieiftin í þessu máli, að í
í tillögum borgarstjora er
1 gert ráð fyrir kauphœkk-
unum fastra bœjarstarfs-
manna, sem enn er ekki
og liermdarráðstafanir og skemmd- láta þessi éheillaöfl etja sér
arverk. Þær eru knúnar fram, á foraðið.
Lögregluþjónn ræðir vlð fulltrúa Jökla, en Einar Ögmundsson
formaður Þróttar (með liattinn) og Guðmundur J. Guðmunds-
son varaformaður Dagsbrúnar (t.h.) fylgjast með. Þeir sianda
við bílinn sem Jökla.r festu kaup á til að reyna að koma sér
undan verkfalli Þróttar.
Ferðclag Alþýði:-
kjiiaiagsins í
Vssturlandskjörd.
Þeir sem hafa áhuga á að
siást í förina vestur í Dala-
sýslu, geta tilkynnt þátttöku
s.'na í síma Þjóðviljans 17500.
Tvö ny
® »•
Canaveralhöfði og Point Aggu- og er búið sjónvarpsmynda-
ello 12/7 — Bandaríkjamenn vélum sem geta tekið 32 mynd-
sendu tvö ný gerviturgl á j ir á þeim 98 minútum sem hver
braut krin.gum jörðu í dag. hringíerð tekur. Sagt er að
Annað þeirra á að get.y fylgzt Tiros III. sé ætlað að fylgjast
með veðurbreytingum en liitt með skýjafari og veðurbreyt-
að geta gefið viðvörunarmerki ingum og vara við fellibyljum
þegar í s‘að ef óvinaflugskeyti og öðrum veðurofsa, en að
cr skotið á loft. J sjálfsögðu er einnig hægt áð
ítaka myndir af jörðu og gætu
Fyrra gervitunglið, Tiros IH, ; Bandaríkjamenn því jafnframt
var sent upp í morgun frá hæglega notað gervitungl þetta
Canaveralhöfða með þriggja
þrepa Thor-Delta eldflaug. Það
er á braut í um 600 km fjar-
lægð frá jörðu, vegur 140 kg
til njósna.
Nokkrum tímum eftir að Tir-
os III. hafði verið komið á
Framh. á 10. síðu®