Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 13. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ferS i f dag er fimmtudusur .13. , júlí. I Tungl I hásuðri kl. 13,08. ÁrdeR- j isháfiæði ki. '5.48. SíðdegishlL ! flæði kl. 18.06. 1 Nætui’varzJa vikuna 0,—15. júlí ! er í Reykjavíkurapóteki sími 11160. SIysav»r5atofan er opin aiian uól- Sirhringluu. — Læknavörður L..R t>r & í&mi itað kl. 18 U1 & »5mi 1-50-3C Sókasafn JDagsbrúnar Preyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. ög laugardaga og sunnudaga kl. 5—7 e.h, CTVABPEÐ 1 DAG: 12.55 Á frívaktinni, sjómannaþátt- uv. 18.30 Tónleikar: Lög úr óper- um. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veð- urfregnir. 20.20 Tónleikar: Til- bi-igði um íslenzkt þjóðlag fyrir kammerhljómsveit eftir H. Grisch. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik- ur. Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.25 Erlend rödd: Þögn ómælis- geimsina eftir Reinhold Schneid- er. (Guðm. Steinsson rithöfund- ur). 20.45 Tónleikar: I. Oistrakh leikur vinsæl fiðlulög. A. Ginzburg leikur með á pianó. 21.05 Frásögu- þáttur: Kynnisför til Kent. (Sig- urður Gunnarsaon kennari). 21.35 Tónleikar: Sænskir listamenn flytja lög úr óperettum Sumar í Tiról eftir Benatzky og Viktoria bg hermaðurinn hennar eftir Abraham. 22.10 Kvöldsagan: — Ósýnilegi maðurinn. 22.30 Sinfón- iutónlcikar: Þrefaldur konsert fyrir fiðlu, se'-ló, .pianó og hljóm-. 'sveit i C-dúr op. 56 eftir Beet- hoven. Joachim Hantzschk,' Erich Neumann, G. Kootsz óg'" sinfóhm'- hljómsveit útvarpsins í Leipzig flytja. Odissei Dimitriadi stjórn- ar. 23.10 Dagskrárlok. Hrímfaxi fer til Gias- gow ,og K-hafnar kl. 8 í dag. Væntaniegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Plugvélin fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 i fyrra málið. Gullfaxi fer til London kl. 10 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureynar 3 fgrðir, Egilsstaða Isafjarðar, Kópaskers, Vest- mannaeyja 2 ferðir og Þórshafn- ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, og- Vestmannaeyja 2 ferðir. Langjökull er i Cux- haven. Vatnajökull er í Reykjávík. Hekla er. i Reykja- —vík. Esja er á Vest- g fjörðum á Norðurleið. Vt'ý Herjólfur er í Rvík. ^’******’^ Þyrill kom til íTvík- ur í nótt _frá Akureyri. Skjald- breið er á Vestfjörðum á suður- leið. Herðubreið fer frá Rvík i dag austur um land í hringferð. Jón Trausti fer frá Vestmanna- eyjum kl. 22 í kvöld til Rvikur. Brúanfoss fói’ frá Vestnrannaeyjum 12. þ.m. til Ryíkur og Keflavíkur og þaÓan 14. þ.m. til "N. Y'; Dettifoss fer frá N. Y. 14; þ. m. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá R- vik kl. 18 í gær til Akráness,’ Keflavíkur, Vestmannaðyja og þáðan til London, Hull, Rottep- dam og Hamborgar. Goðafoss er í Gufunesi. Gullfoss fór frá Leith 11. þ.m. til K-hafnar. Lagarfoss frá Rotterdam. Tröllafoss fer frá Rotterdam 11. þ.m. til Hamborg- ar, Rotterdam og' Rvíkur. Sel- foss kom til Rvikui' 11. þ. m. frá Rotterdam. Tröllafoss fer frá Rvík kl. 12 í dag til Ventspiis, Kotka, Leningrad og Gdynia. Tungufoss er í Rvik. Hvassafell er i On- ega, fer þaðan 15. þ. m. áleiðis til Stettin. Arnarfell er í Arcb- angelsk, fer þaðan 15. þjn. áleiðik til Rouen. Jökulfell fer á morgun frá N. Y. áleiðis til Rvíkur. Dsarfell er væntan- legt til Akraness í fyrramálið frá Austfjarðahöfnum. Litlafell fór i gær frá iRvik til Norður- og Austurlandshafna. Helgafell fer í dag frá Aabo til Ventspi’.s, Gdansk og Rostock. Hamrafell kemur til Rvikur 16. þ.m. frá Batumi. Pan Amei'ican flugrvél kom til Keflavíkur í morgun frá N. Y. og hélt áleiðis til Glasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til N. Y. LOFTLEIÐIR Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N. Y. kl. 6.30. Fer til Lúxemborgar kl. 8. Kemui' til baka frá Lúxemborg klukkan 24. Heldur áfram til N. Y. kL' væntanlegur' frá N. Y. kl. 9. Fer til Oslöiir, K-ha,fn.ar...ag..Hamboi'g.- aa' kl.. 10.30. Snorri Sturluson er væntanl'egur frá Stafangri og Osló kli 23.00. Fer til N. Y. kl. 00.30. „Y,„ Gengisskráning Sölugengl 1 sterlingspund - * 106.42 1 Bandarikjadollar 38.10 1 Kanadadollar - 36.74 100 danskar krónur 546.80 100 norskar krónur 531.50 100 sænskar krónur 736.95 100 Finnsk mörk 11.86 100 N. fr. frankl 776.60 100 svissneskir frankar 882.90 100 Gyllinl 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 Vestur-þýzkt mark 957.35 1000 Lírur 61.39 100 austurrískir 'sch. 147.£8 100 pesetar 63.50 100 Belg. franki 76.37. Komið og drekkið kaffi í fé- lagshetmili ÆFR. Alltaf nýjar, heimabakaðar kökur á boð- Stólum. Komið og rabbið sam- an um nýjustu atburði. Fé- lagsheímilið er opið alla daga frá 3.30—5.30 og 8.30—11.30. Styrktarsjóður ekkna og munað- arlausra barna íslenzkra lækna. Minningarspjöld sjóðsins fást i Reykjavíkurapóteki, skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöð- inni, skrifstofu læknafélagsins Brautarliolti 22 og i Hafnarfjarð- ar apóteki. Minnlngarkort kirkjubygginga- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- Irtoldum stöðum: Kamb=vegi 33i Göðhéimum 3. ÁÍfheimum S5?; Efstásundi 69, Langholtsvegfiwias,. Bókabúð KRON Bankastræti. I árétt: 1 reiðver 6 þari 8 mælir 9 hrjósa 10 upphr. 11 frumefni 13 esp 14 vesalt 17 mettaði. Lóðrétt: 1 jurt 2 einhver 3 á öngli 4 kvað 5 nögl 6 hrúka 7 sló 12 tæm 13 sæ 15 sk.st. 16 í A!þingi. Hafið saaband við Mjéstræti Áríðandi er að allir sem hafa undir höndum undir- skriftalista i söfnun Samtaka hernámsandstæðinga hafi sam- band við skrifstofuna, Mjó- stræti 3, annarri hæð. Skrif- stofan er opin daglega kl. 9 til 19, símar 2-36-47 og 2-47-01. Æ' _ _ _ — * I ruin b* fli Ml $ • Margery Allingham: Vofa fellur frá 72. DAGUR. „Heldurðu það? Æ, ég er í Bottle Street góða stund. og svo fegin. Mér féll svo illa var að leggja niður fyrir sér að halda að ég hefði gert of mikið veður út a| smámunum, einkum eftir að öll þessi ósköp höfðu gengið á hérna á heim- ilinu“. Þegar hann var kominn út iað' dyrunum kallaði hún á hann. „Lastu vitnisburð hans í Stoddartmálinu í fyrradag? Hann bar failega vitni með sakborningnum, eins og þú veizt“. Hann hafði lesið í blöðunum um máiið, en hann lét hana samt -segja söguna. „Saksóknarinn sagði: „Herra Fustian, mér skilst að þér haf- ið verið kallaður fyrir rétt til að bera vitni um skoðun lög- fræðings“, heyrðist með veikri rödd frá koddanum. „Og þetta litla mannkerti brosti og sagði: „Ég er hræddur um ,ag þér metið mig of lágt, sir James. Ég var kvaddur til sem ,dóm- ari. Vitlaus held ég hann hljóti að vera, heldur þú það ekki líka?“ „Það þykir mér sennilegt“, sagði Campion annars hugar. „Mjög senniiegt. Vertu sæ.l Be'lla. Sofðu vel“. Herra Campion sat fyrir framan símanp heima hji sér hvað gera skýldi’ áður en hanri tók tólið og hringdi til Max Fustian. „Campion minn, ég er feg- inn að heyra til þin. Hvað get ég gert fyrir þig?“ Campion flutti honum skila- boðin frá Bellu umbúðalaust — og afsökunarlaust. Það var þögn í símanum þangað til hann hafði lokið máli sínu. Síðan heyrði hann stuttan. óviðfeldinn hlátur. „Heyrðu góði,—er þér nokk- ur akkur í að vera að skipta þér af þessu grugguga máli? Heldurðu ekki að til þess þurfi nokkra kunnáttu?“ „Ég veit ekki til að ég hafi mjmdað mér nokkra skoðuia um það“, sagði Campion var- lega. „Hið eina sem ég veit er það að ég er sendur af frú Lafcadio til að koma í veg fyrir að myndirnar fari úr landi“. „Blessuð kerlingin“, and- varpaði röddin í símanum. „Ég býst við að þú hafir hina sömu óheppilegu afstöðu og hún sjálf, í þessu nýja embætti þínu sem staðgengill hennar“. ,.Já,“ sagði Campion, og hann baetti við með óþarflegri varkárni, „að mpr dauðum“. „Fyrirgefðu?“ „Ég á við það að að mér heilum • og- lifandi ekki v komast úr Allrasnöggvast Svo heyrðist aftur þessi sæt- legi hlátur. „Skárri er það samvizkusem- in, Campion. Við verðum að hittast“. „Það mundi ég vilja“. „Svo sannarlega. Við skulum hittast í Celliniklúbbnum á morgun. Þangað til tökum við ákvarðanir.“ ' „Celliniklúbbnum?“ „Já, veiztu ekki- — Sam- kvæmið til að heiðra hið nýja líferni frú de Vallon. Urquart hefur gert myndirnar og Hvítahjartarprentsmiðja hefur gert ágæta bók. Hefurðu ekki boðskort? Ef ekki skal ég senda þér það þegar í stað Ég fer þangað klukkan hálf- sjö“. „Gott“, sagði Campion-, og bætti við með tilætlaðri var- kárni; „Meðal annarra orða, Fustian, þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af teikningunni hans Dacre. Barnshöfðinu, þú veizt. Ég á eina af þeim“. „Er þetta satt?“ Það var greinileg varkárni i röddinni, og Campion hélt áfram: „Já mjög skemmtileg teikn- ing. Uppkast fyrir stórt ol:u- málverk. Það er uppkast að allri myndinni út í horni — hópur manna sem þyrpist að krossi Krists. Ég þekkti þetta undir eins“. „Mig mundi langa til að sjá hana“. „Þú skalt fá að sjá hana“I Aagði Camplon -leyndardóms-i fullur. „Svo sannarlega. Hitt- umst á morgun“. Allir voru komnir fj’rir góðri stundu þegar hann kom. og það var þreyttur þjónn sem fylgdi honum upp marmara- tröppurnar með smíðajárns- handriðinu og inn í grænu við- hafnarstofuna með afarfögru skreyttu lo.fti og dýrðlegum vegglömpum. Kliðurinn var ær- andi. Sú kenning að samtalslistin hafi dáið út á vorum dögum er ákaflega hæpin. AÍlur þorr- inn af gestunum virtist Vfena að tala og bað býsna hátt. ekki fyrst og fremst til þess að ajla sér áheyrenda, heldur af mætti þess manns sem veit að alla þyrstir í orð hans. Frú de Vallon, sem var hnittin kona. lítil með hvöss augu og rautt álfkonuhár, flökti að í rauða kjólnum sín- um og heilsaði gestinum og umlaði eitthvað sem hefði getað verið nafn um leið og hún fékk hann í hendur ein- manalegum manni sem stóð þar hjá af tilviljun. Þessi maður sagði ekki orð, en lét sér nægja að setja upp ánægjusvip og fylgja nýkomna gestinum gegnum iðandi rnann- þröng að barnum. Herra Campion fékk sér ó- blandað martini og fór svó að svipast um eftir Max. Leið- sögumaður hans þóttist hafa gert skyldu sína og fór, og þeg- ar Campion sá hann aftur var það úti við dyrnar eins og hijý fyrra skipti, svo honum datt í hug' að þetta mundi vera húss ráðandinn. Fustian virtist ekki vera kominn, og Campion fór að svipast eftir no'talegu horni til að kbma sér fyrir í, þv'í fólKi ið í kririgum hann líktist HéÍfeti' freiðandi brimi útan í eiriÁcðrJ um kletti. Þesái orusta' tteri ekki allskostar viðfelldin, éri þá sá hann allt í einu sir Gervaise Pelley, sérfróðan mann í Cellinin, sem stóð þar lítið eit't fyrir aftan hóp af frægum' -leikur um. Þessi frægi maður virtist vera niðursokkinn í hugsanir s’nar, en augu hans voru samt ekki án viðkennsla og hann kom þegar á móti honum. ,,í hræðilegri klípu“, urnlaði hann þegar þeir mættust. „Sko“. Hann opnaði lófann til hálfs, án þess að lyfta hendinni frá síðunni og Campion sá vasá- klút sem vafinn var lauslega utan um brotið glas, löðrandi af einhverju. „Þetta er rjómaís“, sagði hann lágt. „Ég veit ekki hvað ég á að gera af því“. „Setjið það í vasa einhvers“, sagði Campion, allur af vilja gerður að hjálpa manninum. Sir Gervaise leit í kringum sig dimmur á svip. „Mér sýnist ekki vera ann- að en kvenfólk hérna í kring-» um okkur“, sagði hann. 23. KAFLI skulu þau . landi“. Campion skildi; við fulltrú- varð þögn. ann 0g for ; heimboðið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.