Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 6
,, -45) -r,í,iramtudagui'„13. júli .l961 . .'; .
þlÓÐVIUINN |
trtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu - , Sósíalistaflokkurinn. - Ritstjórar: ==
Masnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — r=
Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir ==
Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. ===
Bími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. =:
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ==
BII!iHlllllllllll!llllllilillllllHIHIIIIlliHllllllllHIIII!llillllllll[IHIIIIIllllillllll[il!lllllllllHlllllUIIIIIIIII[lll |
Sjálfstæði íslands í hættu |
l^íkisstjórnin virðist ráðin í því að reyna að þvæla ís- Í||
landi inn í hin svonefndu efnahagsbandalög Evrópu, en §§§5
aðild íslendinga að slíkum bandalögum voldugustu auð- §§§
hringa og stórvelda Vestur-Evrópu hlyti að þýða endalok H§
sjálfsforræðis og sjálfstæðis íslewdinga í efnahagsmálum. =
Veldur þar ekki sízt eðli þessara bandalaga, sem byggð eru §§§
á auðvaldshugmyndum um rétt hins sterka, og fámenni
íslenzku þjóðarinnar og fátækt samanborið við e.fna- §§§§
hagsrisana sem öllu ráða í þessum samtökum. Rikisstjóm §ls
Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins stefnir að því a𠧧§
innlima ísland eins og valdalausan og ósjálfbjarga hrepp l=§!
í auðvaldssamsteypur þessar, vegna þess að sníkjuauð- E!§
valdið íslenzka vonast til að það kunni að fá að hirða H§
gróðamola af borðum auðhringanna, og hvenær sem þa𠧧§i
eygir gróðavon er þetta snikjuauðvald reiðubúið að fórna
íslenzkum þjóðarhagsmunum í bráð og lengd. En meira §=
! að segja gróðavonin gæti reynzt tálsýn fyrir litlu kallana 5§l
hér heima, þegar erlendu .auðhringarnir þyrftu ekki einu §§§
- sinni að hafa fyrir því lengur að kaupa sér innlenda leppa. ÍH
• Að djálfsögðu eru svo „hagfræðingar" ríkisstjómarinnar, =
- menn eins og Gylfi I>. Gíslason og Birgir Kjaran, með §=§§
sína pungaprófsmenntun úr háskólum Hitlersþýzkalands, §S
aíltaf reiðubúnir að lofa og prísa slíkar fyrirætlanir og vinna §§|§
að þessum landráðum, sem gætu orðið þungbærari þjóðinni
og langærri en jafnvel þau pólitísku landráð sem íslenzkt ■§§§
afturhald hefur framið á undanfömum áratugum. Gylfi verð- ==
tir meira að segja að játa í áróðursræðu sinni í Verzlunar- =j
ráðinu- að það skipti sérstöku máli fyrir íslendinga, „að gert f33
er ráð fyrir því að öll aðildarríki efnahagsbandalagsins hafi =
jafnan rétt til þess að koma á fót fyrirtækjum á öllu banda- §E§
sssa
lagssvæðinu og að öllu leyti jafna aðstöðu til atvinnurekstr- =§
ar.“ Hann bætir því við, að ef íslendingar gerðust aðilar, ==
„,hlytum við að ætlast til“ að þetta gildi ekki um fiskveiðar g
við fsland og landhelgina! En að sjálfsögðu hefur hvorki s§!
hann né aðrir húgmynd um hvort sHkar undanþágur fengj- -^=
ust, ef íslenzk ríkisstjórn teldi sig í þeirri aðstöðu að ísland §§§
yrði að gerast aðili að efnahagsbandalaginu ef Bretland gengi =
í það og kannski Danmörk og Nóregur. Hitt ætti að vera ||p
áúðskijið öllum fslendingum hvað það þýddi ef hinir vell- §§§
ríku og voldugu auðhringir Bretlands, Vestur-Þýzkalands og =
• annarra milljónalanda Vestur-Evrópu fengju allan sama rétt œ
til atvinnureksturs á fslandi og íslenzkir þegnar.
■JlflTargsinnis hefur verið sýnt fram á, að því fer fjarri að
íslendingum sé nauðugur einn kostur að gerast aðili §§|
að efnahagssamsteypum auðvaldsins í Vestur-Evrópu. Helm- §§§§
ingur af útflutningi íslands fer annað en á svæði þess, til §§§
sósíalistísku landanna, til Bandaríkjanna, til Afríku. Og ís- ^§
land á að halda áfram að flytia út til allra heimsálfa, og §§§
efla markaði sína hvar sem er. Og það er hægt án þess ,að
farga efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar. Ekki er vitað að §si
hlutlausu rJkin í Evrópu, Svíþjóð, írland, Austurríki, Finn- ^
land telji'sig nauðbeygð til að elta Bretland, Danmörku og
Holland inn í efnahagsbandalag sexveldanna, jafnvel þó yrði §§§
af' inngöngu þessara þriggja ríkja.
< ‘17'ísir fullyrðir í leiðara í gær að ríkisstjórnin sé reiðubúin §§|
' að ganga til þessa óhappaverks, og klykkir út með þeirri §§§
‘frómu fullyrðingu að við verðum „að vænta þess að þær j§§§
‘ þjóðir, sem standa við hlið okkar í Atlanzhafsbandalaginu |||
veiti okkur fulltingi við að ná sem beztum frambúðarkjörum §§§
um viðskipti á sjávarafurðum." Við þekkjum þessa „hjálp“ =§
íslendingar. Við þekkjum hjálp þess ríkis, sem yrði voldug- =
asta ríkið í efnahagsbandalaginu, Bretlands: Löndunarbann §§§
og svívirðilegar árásir á íslenzk landsréttindi þegar íslend- ^=
.ingar stækkuðu landhelgina. Við þekkjum „hjálp“ Atlanzhafs- =
bandalagsríkjanna í Iandhelgismálinu. Ætli Bretum og auð- §§§§
valdsríkjum Vestur-Evrópu yfirleitt þætti ekki sem íslend- §§§
ingar væru loksins komnir þægilega undir nöglina, ef þeir =
hefðu verið sviknir inn í efnahagsbandalag, sem veitti öllum
stórveldum og auðhringum Evrópu jafnan rétt til alls at- §§§
vinnurekstrár á íslandi og íslenzkum þegnum? Og það eru '§j|K
.sannarlega bæði auðmjúkir og skamrrtsýoir menn, sem :=
vænta „hjálpar“ brezka auðvaldsins og auðvaldsstjórrta Vest- §§§
lir-Evrópu til pflingar íslenzkra hagsmuna að fenginni' reynsld. SÍ
Stjórn S-Afríku
fíefur í hótunum
vió nefnd SÞ
New York — Utanríkis-
ráfheri-a Suður-Afríku, Erio
Louw, hefur tilkynnt Hamm-
arskjöld, framkvæmdastjóra.
SÞ, að sérhver tilraun af
hálfu samtakanna til að senda.
rannsóknarnefnd tii Suðvestur-
Afríkuj verði skoðuð sem árás-
araðgerð og mimi stjóm S-
Afrfku telja sig tilneydda til
að koma í veg fyrir slíkt.
I bréfi Louws til Hammar-
skjölds er því þverneitað að
heimsfriðnum stafi nokkur
hætta af ástandinu í Suðvest-
ur-Afríku og því hafi Sf> engai
heimild til að senda rannsókn-
arnefnd sína þangað, en for-
maður nefndarinnar, Rodriguez
Fabregat frá Uruguay, hefur
nýlega gefið yfirlýsingu þess
efnis.
Louw segir að allt, sé með
kyrrum kjörum í nýlendunni.
Öll ábyrgð á afleiðingum þess
að nefndin reyni að fara, til
nýlendunnar þrátt fyrir bana
stjórnar Suður-Afríku mun
hvlia á hennar herðum, segir
Louw, sem gefur i skyn að
beitt muni valdi til að koma
í veg fyrir að nefndin fari yfir
landamærin frá Betsjúanalandi;
þar sem hún er nú.
Suðvestur-Afríka var þýzk
nýlenda fram að fyrri heims-
styrjöld, en var lögð undir
hrezku krúnuna af gamla
Þjóðabandalaginu sem „gæzhi-
verndarsvæði“. Eftir úrsögn
Suður-Afríku úr brezka sam-
veldinu er hinn formlegi grund-
völlur fyrir yfirráðum Suður-
Afríku í nýlendunni I rauninni
burtu fallinn.
10.000 hl síldsr
meS norsku skipi
Osló 11/7 — Mesta aflamagr*
sem borizt hefur með einu skipi
af miðunum við ísland kom
hingað um helgina til Vedde-
síldarverksmiðjanna í Molde.
Það var skipið Sven Germa frá.
Osló sem kom með 10.000
hektólítra af bræðslusíld.
------------------------4
Suðurskautsland
verður friðlýst
Canberra — Bæði fulltrúar'
Sovétríkjanna og Bandaríkj-
anna lýstu því yfir hér á.
mánudag að lönd þeirra ínundu
sjá til þess að Suðurskauts-
landið verði framvegis friðlj'st
land og engum kjaraavopnum
verði komið þar fyrir.
Þeir gáfu þessar yfirlýsing-
ar á fyrstu ráðstefnu þeirra.
tólf landa sem skrifað hafa.
undir sáttmálann um Suður-
skautslandið.
í fyrstu ræðum sínum lögðu:
fulltrúar Sovétríkjanna og-
Bandaríkjanna megináherzlu á.
nauðsyn þess að framvegis semt
hingað til verði aðeins um frið-
samlegar athafnir og rannsókn-
ir að ræða á Suðurskautssvæð-
inu. Bandariski fulltrúinn, Will-
iam SebaM, lagði til að komið-
yrði á fót eftirlitsnefndum tif.
að tryggja að við þesej fyrir-
heit væri staðið.
Vegna þeirra blaðaskrifa og
umræðna um skógræktarmál
og náttúruvernd, sem fram.
hafa farið undanfarna daga,
telur stjórn Skógræktarfélags
íslands ástæðu til eftirfarandi.
athugasemda:
Dagblaðið Tíminn birti hinn
29. júní s.l. viðtal við Banda-
ríkjamanninn Richard H.
Pough, sem var hér á ferð
um það leyti. í viðtali þessu,
sem að hálfu ieyti snerist um
skógrækt á íslandi eru settar
fram ýmsar fullyrðingar, sem
ekki fá staðizt og "hljóta annað
hvort að stafa af sérstakri'
fljótfærni samfara þekkingar-
leysi á íslenzkum staðháttum
eða þá að þær byggjast á'
röngum og villandi frásögnum
þeirra, sem Mr. Pough hefur
haft samband við, nema hvoru
tveggja sé til að dreifa.
Þar sem Mr. Pough er í
nefndu samtali kynntur sem
forseti amerískra náttúru-
verndarsamtaka má ætla að
orðum hans sé meiri gaumur
gefinn en ella mundi og er því
ríkari ástæða til þess að leið-
xétta nokkur ummæli hans og
missagnir, enda þótt ráða megi
af orðum samlanda hans, próf.
Holsöe, i Tímanum 4. þ.m., að
Mr. Pough muni lítið skyn-
bragð bera í. gróðurskilyrði
hér á landi.
Til þess að Ijóst sé hvaða
ummæli átt er við, skulu þau
tekin hér upp orðrétt:
j, — Það verður aldrei
hægt að framleiða hér
nytjaskóg. 1— Reynslan hef-
ur sýnt, að nytjaskógur vex
ekki í löndum, þar sem
Ipftslag og jarðvegur er
svipað og á íslandi. Það er
þarnaleg hégilja að sóa tug-
milljónum króna til skóg-
ræktar í þeirri von, að eftir
hálfa eða heila öld verði
landið þakið nytjaskógi. —
— íslendingar geta aldrei
gert sér vonir um að hagn-
ast á skógrækt, þeir geta
í mesta lagi vonast eftir að
fá efni í nokkra girðingar-
staura eftir hálfa öld —
— Skógur hentar ekki
íslenzkum staðháttum, ,að
öðrum kosti væri hann hér
sjálfkrafa —
— Hér eru engin skilyrði
jafnvel þótt fluttar séu inn
plöntur frá svipuðum
breiddargráðum . • .
— Það þarf að fá hæf-
ustu sérfræðinga til þess að
ganga úr skugga um, hvort
mögulegt sé að rækta
skóg —
— Ég hef séð þess alltof
mörg dæmi í ýmsum lönd-
ura, að skógræktarfélögin
sjálf bjóði til sín skógrækt-
arfólki úr öðrum löndum,
haldi þeim dýrlegar veizlur
og bjóði þeim í skemmtileg
ferðalög, fái þá síðan til að
setja saman skýrslur, sem
eru lagðar fyrir fjárveit-
ingavaldið.
— Hingað ætti að fá kan-
þdíska eða rússneska vís-
inrSypenn og heyra álit
þeirra —
— en umfram allt er
nauðsynlegt að fá álit h'ut-
lausra sérfræðinga á skóg-
ræktarmálum íslendinga —“
Það er eigi vitað, að Mr.
Pough, sem er efnaverk-
fræðingur að menntun, hafi,
þegar hann kvað upp dóm sinn
um skilyrði til skógræktar hér,
kynnt str að neinu þá reynslu,
sem fyrir hendi var, því hann
mun þá hvorki hafa haft' sam-
band við þá aðila, er gerzt
máttu vita um þau atriði, né
heldur kom hann á þá staði,
sem gefa ljósasta hugmynd um
möguleika skógræktarinnar hér
á landi. Hefði hann gert það
og gætt þeirrar hlutlægni í
ályktunum sínum, sem krefj-
ast verður af manni með hans
menntun og í því starfi sem
hann gegnir, fer ekki hjá þv',
að dómur hans hefði orðið
annar og settur fram með
öðrum hætti. Þá hefði hánn
ekki komist hjá því að sjá
þær augljósu sannanir, sem
blasa við augum hvers sjáandi
manns á Hallormsstað, í
Haukadal, við Jafnaskarð, í
Skorradal og Þjórsárdal, o.g
sýn.a betur en orð fá lýst, að
vænta má góðs árangurs :af
skóggræðslu á þessum stöðum.
Er þegar fengin 60 ára reynsla
á Hallormsstað, og á öllum
þeim Stöðum, sem nefndir
voru, er vöxturinn sambæri-
legur við há stáði erlendis, svo
sem i Noregi og víðar, sem
jafna má til fslands og þar
sem engum dettur í húg að
tala ura hégiljur í sambandi
við skógrækt.
En auk þessa sýnilega ár-
angurs hefði Mr, Pough einn-
ig getað fiengið margvíslegia
fræðslu úr skýrslum um at-
huganir á trjávexti hér á landi
og þá einnig upplýsingar um
það, sem miður hefur tekizt
í skógræktinni, en það getur
engu síður verið lærdómsríkt
en hitt, sem vel hefur heppn-
azt.
Hann hefði að öllu þessu at-
huguðu ekki komist hjá því
að skilia, að fengin reynsla af
skógrækt hér á landi sýnir
ágætan árangur, sem afsannar
þá fullyrðingu að skógar geti
ekki vaxið við það loftslag og
í þeim jarðvegi, sem er á ís-
landi, þótt bíða verði uppsker-
unnar hér sem annars staðar.
Það gefur og nokkra hug-
mynd um þekkingu Mr. Pough
á íslenzkum . staðháttum, að í
öðru orðinu; talar hann um
það í hæðnistón, en miða verð-
ur við það, að blaðamaðurinn
hafi ekki brenglað hugsun
hans, — að í hæsta lagi megi
vonast eftir nokkrum girðing-
arstaurum eftir hálfa öld, en
í hinu orðinu segir hann,; að
verið sé að gróðursetja i þeirri
von, að landið verði þakið
nytj askógi eftir háifa eða heil a
öld. SÍík glamuryrði eru naúm-
agt svaraverð. Það veit hvert
barnið, að hálf öld er ekki
langur tími í sögu skógarins
og er lágmark bess tíma, sem
þarf til þess að koma upp viði
til ' fullra h'ytja, jafnvel þótt
miðað sé við hagstæðari skil-
ýrði en hér, svo sem í Banda-
ríkjunum, en staðhætti þar
Lerkiskógur á Hailormsstað.
ætti Mr. Pough að þekkja. Og
það er ekki til svo fáfróður
íslendingur að honum detti í
hug, að hægt sé að þekja ís-
land barrviðarskógi á nokkrum
áratugum — til þess mundi
þurfa aldir, meðan hægt er
að aka hundruð kílómetra um
byggðir og óbyggðir án þess
að sjá eitt einasta barrtré.
Þessa mættu þeir líka minnast,
sem ekki geta notið svefns
vegna þess, að verið sé að
eyðilegja sérkenni íslands með
barrviðarskógi.
Þá er úr lausu lofti gripin
sú staðhæfing Mr. Pough, að
skógaT mundu hafa vaxið hér
sjálfkrafa, ef þeir hentuðu
íslenzkum staðháttum. Vitað
er, að greni- og furufræ geta
hvorki borist með íuglum né
hafstraumum og má benda á
það að norska rauðgrenið
þurfti t.d. að fara landveginn
norður fyrir K.vrjálabotn til
þéss að komast til Noregs, en
um mannaferðir hingað var
ekki að ræða fyrr en forféður
Vorir reistu hér bú. Því miður
gleymdu þeir að taka barrskóg-
inn með sér.
Ekki hækkar hlutur Mr.
Pough þegax hann fer að ræða
iim það, að nauðsynlegt sé að
fá hingað til álits erlenda sér-
fræðinga í skógrækt. „Hingað
aetti að fá kanadíska eða rúss-
neska vísindaménn“. segir
hann. Hafi menn ekki áður
sannfærst um ónákvæmni Mr.
Pough og ókunnugleika á
starfsháttum íslenzkrar skóg-
ræktar, þá getur hann eigi nú
dulizt lengur. Hér hefur einmitt
verið leitað áíits og ráðlegg-
inga eigi aðeins hjá kanadísk-
um og rússneskum sérfræðing-
um, heldur einnig bandarísk-
um, . þýzkum, dönskum og
norskum. Má úr þessum hópi
fyrstan telja dr. R. Taylor for-
stöðumann skógræktarinnar í
Alaska, sem hingað kom á veg-
um Matvæla og landbúnaðar-
stofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Þá koma þeir John Walker
frá Kanada, alkunnur maður á
sviði skjólbeltaræktunar og
rússnesku prófessorarnir Nest-
eroff og Boris Tikhomíroff frá
botanisku stofnuninni í Lenín-
grad, ’en Tíkhomíroff er talinn
einhver þezti sérfræðingur
heims í öllu, sem lýtur að
skógum í heimskautalöndum
Síberíu og Rússlands. Enn má
nefna þekktan vísindamann
próf. Herbert Hesmer frá
Þýzkalándi, sérfræðing á sviði
greniskóga og forstöðumann
Heiðafélagsins danska, Birger
Steenstrup, sem báðir hafa haft
náin kynni af skógrækt hér á
landi og um þessar mundir
hefur próf. T. Holsöe, banda-
rískur þegn, verið hér á ferð,
en hanri kom hingað gagngért
frá- Chile á vegum ríkisstjórn-
arinnar þar, til þess að kynna
sér reynslu íslendinga í skóg-
rækt.
Síðast en ekki sízt má geta
þess, að hér hafa einnig kom-
ið til skjalanna ýmsir norskir
skógfræðinfar og fræðimenn
í : skógrækt svo sem Eivind
Bauger frá tilraunastöð skóg-
ræktarinnar ’ í Vestur-Noregi.
Má ætla að hin höfðinglega
gjöf norsku þjóðarinnar til
skógræktarmála á íslandi hafi
eigi verið róðjn an þess að
hinir færustu menn þar á sviði
skógræktarinnar, hefðu talið
slíka gjöf koma að notum.
Al’ir þeir menn, sem nú
voru nefndir hafa í skýrslum
sínum hvatt til áframhaldandi
skógræktar hér, sem þeir hafa
verið sammála um að horfði
til aukinna landgæða og nytja.
Hefur stiórn skógræktarmál-
anna í fjölmörgum atriðum
stuðst við álit þeirra og ráð-
leggingar í skógræktarframkv.
hér samfara þeirri reynslu,
sem fengizt hefur á undan-
förnum árum. Ætlar nú Mr.
Pough og sálufélagar hans að
bregða þessum erlendu fræði-
mönnum og sérfræðingum um
það, að þeir hafi vélazt svo
af dýrlegum veizlUni og
skemmtiferðum hérlendis, að
þeir hafi, er á' reyndi, selt
starfsheiður sinn og samvizku-
semi fyrir súpudisk eða bíl-
ferð upp i Borgarf jörð, svo
visað sé til þeirra ummæla Mr.
PoUgh um heimboð skógrækt-
arfólks, sem tekin eru upp hér
aðframáh
Þá er óhjákvæmilegt að
vikja nokkrum orðum að öðr-
um meginþætti neínds viðtals
við Mr: Pough, en hann laut
að náttúruvernd, að því leyti,
sem vikið ,’ér að ísíenzkum
skógræktarmonnum, og skal þá
jafnframt gerð grein fyrir við-
horfum Skógræktarfélags ís-
lands til náttúruverndar. En
um þessar mundir. hafa hér-
lendir menn einnig rætt óg rit-
að um það mál. Hefur í því
sambandi komið fram hörð
gagnrýni á því, að gróðursett-
ir hafa verið barrviðir á stöð-
um eins og Ásbyrgi, Þingvöll-
um og Dimmuborgum í Mý-
vatnssveit. Verður eigi ann-
að séð, en ýmsir þeir, sem um
þetta hafa látið til sín heyra,
telji skógræktarmenn varga í
véum 0« óþurftarmenn full-
komna í öllu sem að náttúru-
vernd lýtur. Og sumum, eins
og t.d. Mr. Pough vex svq mjög
í augum að sjá fáeinar . furu-
plöntur í Dimmuborgum, að
hann segir: „Sérkenni Mývatns
munu hverfa í skuggann fyrir
trjánum“ ■— þ.e. Dimmuborg-
artrjánum. en spyrja mætti að
því, hvernig Mývatn geti horf-
inð í skugga þeirra trjáa, sem
að hans dómi geta ekki vaxið
hér á landi. En líti maður
spauglaust á málið, er hér
fleira að athuga en barrviðina.
Þannig munu, svo dæmi sé
nefnt, sérkenni Dimmuborga
eigi síður í hættu vegna þess
íslenzk’a birkis, sém þar vex
upp sjálfkrafa vegna friðunar
Grenitré í Hallormsstaðaskógi.
landsins og án nokkurrar gróð-
ursetningar. Ber einnig að hafa
þetta í huga, þegar rætt er um
nattúruvernd og munu þeir þó
fáir, sem amast við birkinu,
eða mundu náttúruverndar-
menn l’andnámsaldar, ef til
hefðu verið, haf a talið það
náttúruvernd að eyða því, og
hvort m’undu það þá vera
spellvirki 1 að skila landinu því
aftur?
En svo vikið sé að afstöðu
skógræktarmanna almennt til
náttúruverndar, þá má vera
1 að gróðursettar hafi verið trjá-
tégundir á stöðum,' þar sem
þær 'eig|j ekki heima, og að
nánari athugun leiði í ljós, að
réttara só að fjarlægja þær.
Er þá rétt að taka slíkt til
greina o.g framkvæma þá flutn-
inga, sem Þörf verður talin á.
Þar getur þó aldrei orðið um
slíka mergð að ræða, að það
gefi tilefni til stóryrða um só-
un og fjárbruðl í því sam-
bandi.
En þetta úrlausnarefni er nú
aðeins arfur liðins tíma. f
framtíðinni á ekki að vera
nein hætta á ágreiningi milli
skógfæktar og náttúruverndar.
Hefur Skógræktarfélag íslands
þegar ,tekið þessi mál til gaum-
gæfilegrar athugunar. Þannig
var náttúruvernd og skógrækt
til umræðu á aðalfundi félagsins
að Hólum í Hjaltadal árið 1959
og var þá gerð sú ályktun, að
því er Þingvöll varðaði, að þess
yrði t.d. vandlega gætt, að hin-
um innlenda gróðri yrði ekki
spillt og frafnkvæmdum hagað
þannig innan þjóðgarðsgirð-
ingarinnar, að þær væru í
samræmi við náttúru staðarins.
í framhaldi af þessu var svo
hinn 6. febrúar s:l., að tilhlut-
an skógræktarstjóra, haldinn
sameiginlegur fundur stjórnar
Skógræktarfélags fslands og
Náttúruverndarráðs. Kom eigi
fram á þeim fundi, að uppi
væri með þessum aðiljum
nokkur ágreiningur um nátt-
úruvernd, sem eigi væri auð-
• velt að jafna. Bar stjórn Skóg-
ræktarfélagsins á fundi þess-
um fram ósk um það, að Nátt-
úruverndarráð léti samkvæmt
. 27. gr. náttúruvemdarlaganna
g?ra skrá yfir þá staði þar sem
það teldi gróðursetningu ó-
æskilega, og mun það mál nú
á undirbúningsstigi.
Af því, sem nú hefur verið
rakið má það ljóst vera, að
það er fullkomlega ástæðulaust
fyrir menn að ala í brjósti
ótta um það að skógræktar-
menn muni með starfi sínu
spilla sérkennilegum stöðum
með gróðri, sem á ekki heima
þar og er rakalausum stóryfð-
um í þá átt algerlega vísað á
bug. Er leitt til þess að vita
að sumir þeir, sem telja sig
þess umkomna að rita um þessi
mál, skuli eigi geta gætt hófs
í skrifum sínum. Hins vegar
haggar það hvorki starfi né
stefnu skógræktarmanna, þótt
að þeim sé veitzt með slíkum
hætti.
í skógræktarstarfinu verður
það þekking og reynsla sem
úrslitum ræður, og í blaða-
skrifum undanfarinna daga
hafa engin gild rök verið á
borð borin gegn nytsemi skóg-
ræktar á í.slandi og framtíðar-
gildi hennar fyrir land og lýð.
í stjórn Skógræktarfélags
íslands
Hókon Guðmundsson,
Hermann Jónasson,
Eirtar G. E. Sæmundsen,
Haukur Jörundsson,
Jóhann Hafstein.
Grelnargerð frá Skðgræktarfélagi íslanás