Þjóðviljinn - 13.07.1961, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 13.07.1961, Qupperneq 5
Fimmtudagur 13 júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Dick Helander biskup hefur Hsestiréttur S\Tþjóðar hefur, eins og áður hefur verið skýrt frá, ákveðið að málið gegn Dick Helander biskupi sem dæmdur var frá embætti í descmber 1953 vorði tekið upp að nýju. Helander liafði lagt fyrir rétt- ínn ýtarleg gögn og margir kunnir erlendir sérfræðingar hafa vottað að dómurinn yfir honum hafi verið byg.gður á algerlega ófullnægjandi for- sendum. Forsaga málsins er þessi í hötfu'ðatriðum: 22. október 1952 var Dick Heiander, sem þá var guðfræðiprófessor við há- skólann 'i Uppsölum, kjörinn hiskup í Strangnas-biskups- dæmi og 1 byrjun nóvember var hann skipaður í embættið. 1 apríl kallaði erkibiskup Sviþjóðíir, Yngve IBrilioth, Helander á s5nn fund og skýrði hontcm fiá. því, að sænska lög- reglan hefði lagt fvrir sig á- kæru á hendnr Helander fyrir að hafa skiáfað fjölda n'íðbi'éfa sem prestum í b’skupsdæminu bárust um það leyti sem bisk- upskjörið fór fi'am. Erkibiskun fór þess á leit við Helander að ham bæðist sjálfur lausuar frá embætt5, en hann neitaði áð verða við þeim tilmæium og þvertók fyrir það sð hann væri höfundur níðbréfanna sem fjölluðu um keppinauta hans um embættið. Hélt ævinlega fram sakíevsi sínu. Við rét.tarhöldin sem fvlgdu á effcir hétt Helander ævinlega fram alareru saklevsi sínu. evs ráðhúsrétturinn í Unpsölum komst að bebri niðurstöðu að hann væri sekur, og dærndi hanu frá embætti. Swa Hov- rátt (annað dómstigiðj stað- festi l>ann dóm. Tilmæium Helanders um að Hæstiréttur tæki málið fvrir var hafnáð, svo og náðunarbeiðni hans. Jafnframt var hann sviptur ejftii-íaunum. Fingrsförin á bréfunnm. Réttarhöldin vöktu gevsiat- hygti og bað ekki eingöngu í SVíþióð í fvrstu hafði Heland- er greinilega samúð almenn- ings með sér Menn töldu nær óhugsandi að maður í hans stöðu skvldi geta sokkið svo djúnt að setjast niður t?l að skrfa aðrar eim svívii'ðingar um keppinauta sína og í bréf- unum voru, en þau voru 600 taisins! ,| Rétturinn komst. að þeirri niðurstöðu að á bi éfunum væni fingraför Heianders, að orðaiag þeirra gæti verið frá honum komið. Auk þess lá í augum uppi að bréfin hefðu verið hon- um í hag. Á þessum forsendum, og öðrum sem ekk: verða í-akt- ar hér, var dómurinn byggður. Stíll Helanders. Dómararrrr létu kunna sér- fræðinga rannsaka stíl bréf- anna og komust þeir að þeirri niðurstöðu að svo mörg sameig- inleg einkenni væru með honum og stílnum á verkum sem He- lander hafði skrifað áð það mætti teljast nálega sunnað að hann væri höfurdurinn. Á þremur bréfum fundust fingraför sem sérfræðingar töldu að gætu verið Helanders og skömmu fyrir lok réttar- haldanna barst lögreglunni í hendur enn eitt bi-éf, sem sér- fræðingar hennar töldu óyggj- andi sanrað að far væri á eftir vinstri þumalfingur Helanders. Þetta var talin svo m'kilvæg sönnun að saksóknarinn sagði við blaðamenn: — Þar féll biskup á eigin þumalfingri og nú get ég lokið ákæruræðu minrrl á nokkrum mínútum. Scotland Yard á öðru máli. En nú kom á daginn að ekki voru allir sérfræðingar á sama máli. Margir heims'kunnir sér- fræðingar á þessu sviði lýstu yfir að lokinni athugun að þetta fingrafar hefði aldrei átt að verða lagt fram í réttinum sem sönnunargagn. Eiun af kunnustu sérfræðingum Scot- land Yard, Harry Battley, hef- ur rannsakað þetta fingrafar mjög gaumgæfilega og komizt að þeiiri niðurstöðu að engar ályktanir sé hægt að draga af því. — Það er m'in skoðun að þetta fingrafar hcfði aldrei átt að verða lagt fram í rétt'num, segir hanm... Kunnasti fingrafarafræðing- ur Noregs, J. Hafnor, hefur í gögnum sem lögð hafa verið fyrir sænska hæstaréttinn sagt Eitt hinna. umdeildu fingrafara (til vinstri) og eitt af iingra- förum Helandcrs biskups (til hægri). að fingrafarið sem sektardóm- urinn yfir Helander var aðal- lega byggður á sé með öllu ónothæft sem sönnunargagra Hann komst jafnvel að því að einstök atriði fars'ns bentu til þers að það væri ekki af fingri Helandei-s. Sér,fræðingar finnsku lögreglunnar komust einrrg að sömu niðurstöðu, og sama máli gegndi um sv'ssnesk- Um síðustu lielgi var haldin mikil flug- sýning í Moskvu, sú mesta sem nokkru sinni hefur verið í Sovétríkjunum. A.m.k. hundrað flug\ élar af nýjum gerðum voru sýndar. Að sö.gn vestrænna fréttaritara liafa orðið stórkostlegar framfarir í flugvéla- snúði í Sovétríkjuniun síðan sam,s korqx sýning var haklin þar síðasfc fyrir fimm ár- um, en einnig þá komu sovézkir flug\éla- smiðir sérfræðingum á vesturlöndum mjög á óvarfc vegna nýstárlegra og fullkominna flugvéla. — A efri myndinni sést sprengju- þota, sem Key.stone-fréttamyndastofain seg- ir að talið sé að fljúgi með mörgum sinnum hraða hljóðsins, en henni fylgja tvær or- ustuþotur, einnig af nýrri gerð. Á neðri myndinni sést þyrla sem ber líkan af sov- ézka geimfarinu „Austrinu“ (Voslók). an fingrafara.fiæðing ssm fe:ig* inn var til að athuga málið. Öðru máli gegnir um sér- fræðinga bandarísku sambands- lögreglunnar FBI sem segja að ekki sé nokkur vafi á því að fingrafarið sé Helandei-s. Að sögri dansks hlaðs hafa sár- fræð'ngar dönsku lögreglunnar einnig komizt að þeirri niður- . stöðu. Sænska lögreglan er þannig ekki ein um þessa skoðun. Níðbréfin fölsuð ? En. það eni fleiri atriði í þessu vandræðamáli sem era vafasöm. Vísindamaður við- Uppsalaliáskóla, jfil. lic. Nore . Tenovv, hefur lagt mikla virmu í að rannsaka það niður í kjöl- inn og hann hefur í grainar- flokki 'í hinu útbreidda sænsku bla'ði Expressen le'tazt við að sanna að bréfiu séu fölsuð. Hann telur sig hafa rekizt á atriði sem sýni að bréfin hafi ekki verið samin fyrr en að hiskupskjörinu loknu, en að sjálfsögðu myndi Helander ekkt hafa haft neinn hag af því að senda út þessi bréf að loknum. sigri hans í kosningunum. Terow heldur því fram að það séu einmitt kepninautar He- landei's sem he,fi samið bréfini í þvi skyni að koma honum frá embætti og hann sakar lög- regluna, um að hafa alls ekkt kannað þennan möguleika. Expressen segir að Ténow hafi gert athuganir sínar ánt þess að hafa nokkurt sam- band við Helander sem hann hafi ekki einu sinni þekkt, fyrr en fyrir nokkru þegaj* hanu áðstoðaði hann við að senda málaleiturrna til Hæsta- réttar sem lauk með úrskurðin- um um að málið skyldi tekið upp að nýju. I Sannfærður um sakleysi ‘ Helanders. Norski blaðamaðurinn og skáldið Axel Kielland, höfund- ur leikritsins sem hafði He- landermálið að uppistöðu og, hér var sýnt !í Þjóðleikhúsinu: ritaði bók um málið, „La oss se pá saken“, og segist þar vera algerlega sanrfærður um sak- leysi Helanders. Hann dregur einnig fram ýmis atriði sem rjúfa sannanakeðju lögregl- unnar mcti Ilelander, bendir m.a. á csamræmi í athugnnum málvísiudamanmnna sem þótt- ust sanna að ótvírætt væri að stíll Helanders væri á hréfun- um. Hver sem er he,fði getað hermt eftir stíl hans með því að kynna sér ritsmiðar hanss. og hækur. Kielland er ekki þeirrar skoðunar að um samsæri liafi Framhald á 10. siðu,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.