Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 2
t ;'tO r MKn.JIVHÓI.d 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 13. júlí 1961 Samemingarflokkur alþýðu i - Sósíalistaflokkurinh f f I Flokksskiifstofur I Tjarnargötu 20 Skrifstofa miðstjómar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. ferð ársins, fargjald aðeins kr. 480.00. Nú fara að verða síð- ustu forvöð að tilkynna þátt- töku. Hafið samband við skrif- stqfuna í Tjarnargötu 20, sími 17513. Sumarleyfisferð ÆF Fylkingin skipuleggur sumar- leyfisferð um Fjallabaksveg nyrðri vikuna 15.’—23. júli n.k. Þetta er ódýrasta sumarleyfis- Fylkingarferð í Landmannalaugar. Æskulýðsfylkingin efnir til ferðar í Landmannalaugar um næstu helgi, 15,—16. júlí. Geng- ið verður á Bláhnjúk og í Jök- ulgilið og baðað í laugunum. Þátttaka tilkynnist sem fyrst á skrifstofu ÆFR, símj 17513. Æskulýðsfylkingin í Reykjavík efnir til verkalýðsmálanámskeiðs sem hefst á næstunni. Þar verða tekin fyrir mál sem hver verka- lýðssinni verður að kunna skil á. Leiðbeinandi verður Guðm. J. íGuðmundsson. Hjartans þakkir fyiir auðsýnda samúð og vinsemd j’ við andlát og jarðarför HJALTA ÁKNASONAR, Njálsgötu 7 Sigríður Friðriksdóttir, börn o,g systkini. Maðurinn. minní , . :f £**. k. % * 3' •«. GUÐJÖN ÞÓKOLFSKON andr.ðist á Landsþítalanum þann 11. júlí. Guðlaug Pálsdóttir. Mynd þessi birtist hér í blaðinu í gær með brengluðum skýringartexta. Svona, er textinn rétt- ur: A sýningunni i Listamannaskálanum. Þijár myndir eftir Þorvald Skúlason. 1. (t.v.) I eld- húsinu. 2. Porlrett. 3. Komposisjón. Þær eru unnar á ýmsum skeiðum á listferli hans. Siðvæðingarhreyfingiii sýnir kvikmynd í Stjörnubíói Á morgun verður kvikmyndin ,.Hámark Iífsins“, sem íramleidd er af Siðvæðingunni svonefndu. öðru nafni Moral Re-Armament, frumsýnd í Stjörnubíói. Sex manna sendinefnd skip- uð mönnum frá öllum Norður- löndum sj'nir myndina hér á vegum íslenzku Siðvæðingar- hreyfingarinnar, og í gærdag var myndin sýnd fréttamönnum. Fyrir sýninguna hélt prófessor Ei’iv Skard frá Osló smátölu og lýsti með fögrum orðum. hve Siðvæðingin væri göfug hreyf- ing og langt á veg komin að frelsa heiminn. og þá einkum frá hinu versta af öllu — komm- únismanum. Mvndin á að sýna baráttu svertingjakonunnar Emmu Trem- aine fyrir bættri menntun svert- ingia og jafnrétti hvítra og =vartra, en í myndinni kemur aldrei fram neitt kynþátta- vandamál. Það hefur gjörsam- lega gleymzt í baráttunni við kommúnismann. LeiSréfting Slæm prentvilla varð í fram- ha'.dssögunni í gær. í miðdálk, neðstu málsgrein misprenlaðist á tveim stöðum orðið vald í staðinn fyrir vanda. Auðugur maður reisir háskóla fyrir Eramu Tremaine og meðal fyrstu stúdentanna sem útskrif- ast þaðan eru dóttir hennar og tengdasonur, hvorttveggja gott og elskulegt blökkufólk. En þá kemur ljóti karlinn til sög- Framhald af 12. síðu 1700, Áskell ÞH 400. Þessi skip biðu lördunar: Unnur GK 350, Jón Finnsson GK 800, Hafbjörg GK 600, Víðir II. GK 450, Ófeigur VE 700, Þorbjörn GK 800, Leifur Eiríksson RE 800, Pétur Sigurðsson RE 1100, Helgi Flóventsson ÞH 650, Steinunn gamla KE 850, Snæ- fell EA 1400, Arnfirðingur RE 400, Gylfi II. EA 450, Krist- b.jörg VE 1200, Þorkell ÍS 800, Hugrún ÍS 800, 'Björgvin KE 600, Vörður ÞH 500 og Einar Ilálfdárs IS 800. Á Seýðis,fiiái yar ekki tekið á ntéti síld í; gær og verður þaú ekki gert fyrr en á morgun, þiir sem þrær verksmiðjuimar éru fullár. Fá skip höfðu því komið þangað í gær og var verið iið landa úr þv'í siðasta í unnar og leiðir þau á giapstigu. Hann er útsendari kommúnista og talar í sífellu um síðustu fyrirmæli frá Moskvu og vitnar í Karl Marx og Lenín. Barátta svertingjakonunnar er fólgin í því að frelsa þau úr kjóm kommúnistanna, og með hjálp Siðvæðingarinnar tekst henni um síðir að sannfæra þau um að það góða í heiminum sé Siðvæðingan og það illa komm- únisminn. Sú stu)id er ,,há- mark lífsins“. gærkvöld. Fara skipin nú flest norðurfyrir. Síld út af NorSfjarðar- horni Til Neskaupstaðar barst mik- il síld í fyrrinótt og gær og var saltað í allan gærdag. Þróin hjá síldai-verksmiðjunni þar er orðin full. í gærkvöld biðu þessi skip löndunar í bræðslu: Ginfar VE 100!) mál, H.iálmar NK 500, Kristinn Hálfdáns ÍS 500, Dala.röst NK 850, Gylfi EA 400, Sveinn Guð- mundsson 400. Husn VE 400, SVanur RE 600, Ha.frún NK með 300 tunmir er fara'í sölt- ■íin; Sú síld veiddist út:af Norð- fjarðarhomi <ogrer fyrsta síld- in, er veið'st þ«r á- þessu snmri. Vrr hún feit -og góð. Nokkui- skin voru komiri þang- að í gærkvöld og vom góðar veiðihorfur þaiy Agæt síldveiði eystre i gær Mikiöennríkiund- anfcrið í Grímsey Grímsey, 10. júlí. — Hér í Grimsey er nú búið að salta í 2803 tunnur. Hafnargerð er iíka i fullum gangi og er nær hálfnað að fyl-la kerið, sem eett var hér niður, og er mikið annrikj bæði við hafnargerð- ina og síldarsöiiunina. Hér er enn sami kuldinn og mjög sjaldan sjóveður og heid- ur lítiil afli hjá færabátum. Sláttur hófst hér í gær og er sprettan léleg vegna kuld- ans. Hér skortir mannafla og þeir, sem vinna við síldina, hafa lagt á sig miklar vökur síðustu viku og vanlar bæði konur og karla til slarfa. Eng- ’n síld er farin héðan ennþ; og gerisl nú þröngt í Sandvík- inni, þar sem bæði söltpn og liafnargerðin hafa sitt aihafna- svæði. Nú skarst „leggðu frá þér byssuna. Lestin er full af og ein kúla gæti orsakað það, að allt spryngi í loft upp;“ Á með&n hafði Jack tekizt að yfirbuga Blaskó óg gahga þannig fiá hóriúm, a'ð harin öíátti ’sig hVergi hræra. En nú vantaði ;þá á dékkinu skipstjór- ana til þess a'ð .sigla Joya út úr hellinuna. Jaek fikildi að hann gæti hagnýtt sér þá aðstöðu s'tna að hafa vald yfir skipstjóranum, þar sem Hóras þorði ekki að skjóta vegna skotfæranna í lestinni. Þeir skyldu fá að bíða lengi eftir því, að hann léti Blaskó lausari. Hóras og Léon hugsuðu ráð sitt. ,,Jæja“, sagði Hóras, „ég hlýt að geta siglt skipinu út úr helíinum. Losaðu, ég hætti á það.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.