Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 4
VIKIlJIYŒÖW — tdCI' jlú[ .£! 'íLrgcbujrrtt;ii'"H[ 3t) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 13. júlí 1361 KitnefnJ: 'Cifur Iljörvar Jón Iíúnar Cunnarsson Gerum dvöl Stikkers að baráítudögum fyrir Samtök hernámsandstœðinga Stikker. framkvæmdastjóri Norður-Atlanzhafsbandalagsins, liefur þoðað komu sína til ís- lands 17. júlí næstkomandi og það með. að hann komi hingað gagngert tíT viðræðna við rík- isstjórn og' forseta landsins. Þessi boðskapur styrkir enn þann óhugnanlega grun, að Bandarikjamenn viljí nú eíia herstöðvar sinar hér með til- styrk Nató og byggja ,(í Hval- firði?) mikla bækistöð fyrir það vopn sem þeir setja hvað mest traust á: kafbáta búna kjarnasprengiflaugum. Bandaríkjamenn gera sér án efa Ijóst, að nú er að hrökkva eða stökkva. Að vísu si'ur hcr ein vikaliprasta ríkisstjórn sem þeir hafa átt, en óvinsældir hennar eru slíkar, að hver dag- ur getur orðið hennar síðasti. Arás hennar á lífskjör fólks- ins, sem auðvelda skyldi bandarísku auð- o" hervaldi leikinn. hefur að mestu verið hrundið í sigursælum verkföll- um og í þeim átökum tókst meiri eining með vinnandi stéttum landsins, en go.tt þykir í Washington og Wallstreet. Jafnframt þessu hafa sam- tök. sem berjast gegn hernámi landsins en fyrir hlutleysi þess í hernaðarátökum, eflzt svo fljótt, að á skömmum tíma urðu þau að fjölmennustu þjóð- málahreyfingu. - sem starfað hefur á íslandi. Þó treysta Bandarikjamenn því. að enn sé tími til að beygja íslendinga fyrir oíur- mætti ’dollarans og koma aftur á hinu „heppilega ástandi-1 sem hér r'kti írá upphafi. núverandi hernáms og fram á daga vinstri stjórnarinnar. - í tuttugu ár hafa Bandarík- in stefnt að þvi öllum árum að hremma ísland undir langt- um veigameiri og um leið þ.ióð- hættulegri herstöðvar heldur en þaer, sem þau hafa þegar komist upp með að reisa hér. í tvo áratugi hafa Bgnda- rikjamenn unnið að því leynt o? ’ióst að sölsa undir sig Hvalfjörð og gera hann að einu stóru víghreiðri — nú í dag að atómstöð. Kjarnorkuvopnastöð í Hval- firði. eða annarsstaðar á land- inu. vrði legsteinn islenzks fúUveldis og þjóðmenningar. SUk herstöð yrði einnig íyrsta skr/mprk helsprengjunnar i styriö’d. Því væri allt mann- líf á ís’andi úr sögunni ef til þeirrar ógæfu drægi. íslendingar hljóta því að haína þeim kröfum, sem Stikk- er ber fram í þessa átt. Eins og sakir standa geta þeir að- eins sýnt þann vilja sinn á einn hátt: með því að efla starf Samtaka hernámsandstæð- inga og hleypa nýjum þrótti í undirskriftasöínun þá, sem enn íer íram um land allt und- ir kröfunum um að hernáminu verði afiétt og að hlutleysis- stefnan verði tekin upp á ný. Gerum dvalart.'ma útsendarans Stikkers að baráttudögum fyr- ir Samtök hernámsandstæðinga. Ungir sósíalistar: allir til starfa. UNDIRRITIÐ! 1$. Mar* 1961V Pelag ungra JafnaÓErmnm, 'W0&M mzmwm. ", \ ,/ ý/ '■ :5:5:díí-::-S:i:ÍS:y slipiistpl liiiill Pyrin skOBmu ko* til min mður og a&gði, && sig langaúi tii þess Aö láta i IJob vlcurke-nnlnaf 6 goöu starfi AlþySuriokksina, aróeOti raer tiu þusUnd kromir cg bað ælg raðetafa þei» eins og mér eýnatst. Uér flnnst ég nu þeasa daíc. &m ékki geta. varlö þeim betur en að gefa þ»r Félagi ungra jaföaöarmanna tii þeíss auðvelda jr-vi að eignaot felagssheiBili, öni leio langar mig til þo&e u.5,l&ta i Ijos þa ösk og von, zð félagsheieili.;. verði t.il þé$s »3 efl* starf tingra j&fnaðarmanmi i þagu flokks, ins oHar og ja íhaíarstefnunnar. Illil . ... Á síðustu Æskulýðssíðu var á það bent, að iull ástæða væri til bess að rannsaka misferli og embættisafglöp krataráðherranna hér, ekki síður en i öðrum löndum. Og smákratarnir urðu eiginlega fyrstu menn ti’ að taka und- ir þessa sjálfsögðu kröfu gagnvart toppkrötuínum, — þótt þeir hafi nú sennilega gert það af flónsku. Alþýðublaðið birti með- fylgjandi mvnd af ráðherra- störfum Gvlfa Þ. Gíslasonar þann 6. júlí s.h, ásarnt grein- arkorni um starfsemi ung- krata. Mynd þessi skýrir sig sjálf, en hitt er fullvíst, að ráðherra, sem sendir frá sér svona bréf merkt embætti sínu, yrði rekinn frá með skömm í hvaða landi sem væri, — nema kannski hér á íslandi. íhaldinu finnst neíni- lega svo mikilvægt að geta notað toppkratana til skít- verkanna, og það horfir ekki í það, bótt smáblettir komi á klæði viðreisnar- stjórnarinnar. Menn hafa verið að flevgja því sín á milli, að „viður- kenningin“ fyrir störf Al- þýðuflokksins (!!), sem Gylfi talar um í bréfinu, sé líkleg- ast út á embættisveitingar hans. Eða var ef til vill ein- hver embættisveiting á næsta leiti? En skyldi Gylfa nú hafa orðið um (Alþýðublaðs-) sel, þegar hann sá myndina af ,,embættisstörfum“ sínum? , Er ekki mál að linni slíkri cpinberri „þjónustu“ topp- kraía við flokksfyrirtæki sín og gæðin'ga sinna? Siðfcrðisvottorð \l |Ð ERAUTINA HVE GOTT OG FAGURT! Mikið var það Jiú skeanmtilegf tilbreyting að lesa leiðara. Moggans 4. júlí s.l. Eííir allaa fúkyrðaflauminn um verkfalt- ið og baráttu vinnandi fólkS fyrir bættum kjörum. kom allt í einu stúfur með yfirskrift* inni „Varnir ís’ands“. Samt fannst mér þetta nú koana einS og skrattinn úr sauðarleggnunt, því ég liafði ekki heyrt, aft neitt nýtt væri á döfinni í þvf efni. Og það var nú raunai’ ekki. Að vísu slæddist það ini* í leiðarann, að allar „varnirn- ar“ sem hér hefur verið kom« ið upp eru „aðvörurarkerfi gegn hugsanlegum árásarflug- vélum“. Æt'i það fari ekki unt aumingja fólkið, sem hefur trú- að á „varnir íslands“ váð þess- ar upplýsingar!! En svo kemur að kjárn® málsins. Eftir að hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að „það er íslendingum í senn SÓMl og niikil GÆFA að hafa tek- ið þátt í því (Atlanzhaísbanda- laginu) allt frá uppliafi“, segir leiðaraliöfundurinn nokkru síð- ar: „Atlantsliafsbandalagið ogr þjóðir þess munu aldrei gera árás á rokkra þjóð. Hlutverk þess er aðeins að standa vörð um frelsi og sjálfstæði þjóð- anna og mannhelgi einstak- lingsins". (Hafið þið heyrt það áður?) Auðvitað er Mogginn búinu að gleyma því, livernig banda- lagsþjóðirnar Frakkar og Bret- av ræktu þctta hlutverk sitt í Súez 1906. að maður nú ckki tali um öll stóru orðin uni hernaðarofbeldi Breta“ gagn- vart okkur. íslendingum í land- helgisdcilumri 1958 og síðar!! Og á forsíðu MorgunblaðsinS sjálfs þann 21. júní s.l. vaf cftirfarandi lýsing á því, hvernig bandalagsþjóðin Port* úgalar stendur vörð unt „MANNHELGI EINSTAK- LINGSINS“ — undir fyrirsögn- inni „HRVÐJUVERK í ANG- ÓLA“: „í skýrslu, sem kirkju- ráðið (brezka) heför gefið út, segir m.a. að skotið hafi verið á hópa blökkumanna úr vél- byssum, sprengjum varpað á þorp og þau eydd með öllu, blökkumönnum liafi verið fleygt í vötn, sem full voru af krókudilum og að afrískir prestar liafi verið líflátnir, vegna þess að þeir höfðu notið ínenntunar og gátu því talist „hugsanlegir leiðtogar“. “. Á sömu síðu Moggans scgir frá því, að Frakkar hafi drep- ið 16 Serki og sært a.m.k. 60. Það fer varla á milli mála, hvernig leiðaraliöfundur Mogg- ans telur „sóma og gæfu ís- Iands“ bezt borgið. HUGSANLEGT — EÐA EKKI ÚTILOKAÐ Já, svona fer okkar elsku- lega bandalagsþjóð með „hugs- anlega“ leiðtoga blökkumanna, Þetta mimiir okkur óneitanlega á orðalag í forsendu fyrir fó- getaúrskurði. sem nýlega var kvcðinn upp bér að tilhlutau Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.