Þjóðviljinn - 13.07.1961, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 13.07.1961, Qupperneq 3
Fimmtudagur 13. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3T íhaldið vili hækka íarið með SVIt alli að 33,5% A s I Með farg}aldahœkkuninnl er sérsfaklega ráðisf á ibúana í ufhverfunum Eins og Þjóðviljinn skýröi frá í gær: veróa verð- hækkunartillögur bæjarstjórnaríhaldsins ræeldar á auka- íundi bæjarstjórnarinnar í dag. Meöal hækkunartillagna íhaldsins er 9.6^; hækkun á á fafgjaldatekjum Strætisvagna Reykiavíkifr. Eiga tekj- urnar aó hækka um rúmar 2,5 millj. kr. Hækkunin kem- ur þó mjög misjafnt niöur og er langmest á farmiö'a- spjöldum fulloröinna og fargjöldum barnaf eöa allt aö 33,5% ý: i Einstök fargjö’d fullcrðinna eiga snmkv. tiúögu íhaldsins að hækka úr 2.10 í kr. 2.25. Ilækkim rúinl. 7%. . Farmiðaspjöld fullorðinna kosta áfrarn 50 krónur. en farmiðum fækkar úr 34 í 30 ^ miða Ilækkun fanniðans er 13,5%. ■ . Einstök fargjöld barna inn- an ,12- áfa eiga að hækka úr 75 •aurum ígl krónu. Hækkun 33,5% ,;... ■Far.niðaspjö'd barna kostá ★ í ti'.efni af síðasta drátt- arvélaslysi segir Visir í leiðara i fyrradag:; ■ „Hve lecgi á það svo til að ganga, að þessi þung- færu jarðvinnstutæki séu sett í liendurnar á börnum eða ung- lingum, sem enginn getur vænzt að hafi fulla stjórn á þeim?“ ★ Vísir spyr réttllega og hið hörmulegta slys um daginn hlýt- ur að yekja mcnn til umhugsun- ar um þessa hluti. , ; ★ Þjóðviljinn getur þó ekki látið hjá liða aft benda Vísis- mönnum á, aft beina þessari spurningu aftallega að þingiiði Sjálfstæðisftokkslns og reyna að telja þvi hughvarf. Eliiar Ol- geirsson óg Guiinar Jóhaunsson hafa flutt tillögu um þaft á Al- þingi, að binda aldurstakmark þeirra sem stjórna mega drátt- árvélum vift 12 ár, en allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæfti gegn þessari sjálfsögðu tiilögu og fengu þar meft börnum þessi tæki í hend- ur. áfram 10 k.'ónuf en farmiðun- um fækkar úr 16 i 12 miða Ilækkun farmiðins er. 33.5%. Útliverlin verða verst úti Samkvæmt áætlun „sparn- aðarnefndar" gefur hækkunin á einstökum fa^gjöldum full- orðinna 428 þús.< kr., hækkúnin á farmiðaspjöldum fullorðinna 1.6 niillj., hækkijnin á einstök- um fargjöldum barna 250 þús. kr. og hækkunin á farmiða- spjöldum barna i 246 þús. kr. Það eru íbúar* * úthverfahna, fullorðnir og börn, sem lgng- mest nota farmiðaspjöldin, þ. e. fólþ sem kemgt ekki hjá þvi að nota ferðir strætisvagnanna daglega og oft á dag, sem lang- samléga mestur þungi far- gjaldahækkunarinnar leggst á. Sýnir' þettá enn einu ' sinni skilningsleyéi ihaldsins á erf- iðleikum íbúa úthverfanna, en aðbúnaður bæjarfélagsins að úthverfunum og nýju hverfun- um almennt er sem kunnugt- er fyrir neðan allar hellur. llækkunin ótímabær Ems og sýnt hefur verið fram á hér í blaðinu er hækk- unin á fargjöldum SVK algjör- lega ótímabær. Þótt um nokk- um halla væri að ræða a rekstrinum s.l. ár er hægt að mæta honum með öðrum og heilbrigðari ráðum en hækk- un fargjalda. Það er algjör ó- þarfi að láta Gunnari Thorodd- sen haMast uppi að ræna 800 þús. kr. af tekjum strætis- jvagnanna með söluskatti í r.k- issjóð. Það nær heldur engri át.t að bjóða ekki út olíu og hjólbarða til reksturs vagn- anna og leitast þannig við að „lækka þttnn kostnað, þetta Jialdiö ekki heyra nefnt. ifckattur Gunnars Thor iagur og einkahágsmulfí- íækja eins og Skeljungs h f. verða að sitja í fyrirrúmi fyr- ir hagsmunum og sk'ynsamleg- um rakstri strætisvagnanna. Og síðan á almenningur að borga brúsann — möglunar- ’aust! Nafn ijésmyndar- ciis vankði í gær birtist skemmtileg knattspýrnumynd á .12. síðu. Nai'n ljósmyndarans féll' niður af misgáningi, en myndina tók Bjarnleifur Bjarnleifsson. Biskup vísiterar Rangárvalksýslu Sigurbjöm Einarsson biskup hóf um helgina vísitaz.u um fangárvallapróíastsdæmi. Á ínnudag vísitéraði hann ' kirkj- umar á Breiðábólstáð og I-íliðar- enda, Skarðskirkju á mánudag, Marteinstungukirkju og Haga- kirkju á þriðjudag og Hábæjar- kirkju í gær. Vísitazíunni verður síðan hag- að þannig: í dag, fimmtudag, vísiterar hann Árbæjarkirkju-og Kálfholtskirkju, á föstudag Stórólfshvolskirkju, .. laugardag Keldnákirkju, sunnudag Odda- kirkju, mánudag Krosskirkju og Voðmúlastaðarkapellu, þriðjudag Akureyjarkirkju oe laugardag 22. þ.m. Stóradalskirkju og Ás- ólfsskálakirkju. Á sunnudag, 23. júlí, verður vígð ný kirkja að Eyvindarhólum og söfnuðurinn vísiteraður. Vísitazian hefst í hverri kirkju með guðsþjónustu en að henni lokinni ræðir biskup við söfnuðina og skoðar kirkjurnar. Ilinn nýi bátur frá Skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði, Jón- as Jónasson GIv 101. — (Ljósm.: Herdís Guðmundsdóttir.) Nýr 72ja lesta bátur frá Skipasmíðastöðinni Dröfn Þann 4. þ.m. var nýjum vél- bát hleypt af stokkunum lijá Skipasmíðaslöðinni Dröfn h!f. í Hafnarfirði. Vélbáturinn, sem er nýsmíði nr. 32 er byggður úr eik 72 rúmlestir að stærð og hlaut nafnið Jónas Jónas- son G.K. 101. Eigendur bálsins eru Bragi h.f. Ytri-Njarðvík, sem er fyr- irtæki þeirra Ó!afs Egi’ssonar og Egils Jónassonar. Báturinn fór reynsluferð 9. þ.m. og reyndist hann ganga 11 mílur. Báturinn og öll tæki reyndust í bezta lagi en hann er búinn öllum nýtízku tækjum, má þar nefna radar, Asdik fiskileitar- tæki og dýptarmæli, öll af Kelvin & Hughes gerð, jap- anska miðunarstöð og að sjálfsögðu talstöð. E’.davél, ís-, skápur og ofnar eru frá Rafha í Hafnarfirði. Aðalvélin. er 440 liesta Deutz Diesel, 1 jósavél er 40 hesta og 20 kw. Lister. 1 bátnum er rafknúin vökva- stýrisvél af Tenfjord gerð, vökvaknúið togspil, línuspil, bómuvinda og kraftrúlla frá Vélaverkstæði Sigurðar Svein- björnssonar h..f. Innréttingar allar eru úr plast’þiljum og harðviði og er allur báturinn utan sem innan mjog glæsileg- ur. Báturin-n er teiknaður af Sigurjóni Einarssyni skipa- smJðameistara, er hafði jafn- framt yfirumsjón með allri ; framkvæmd : verksins. Yfir- verkstjóri var Hans Lindberg skipasmíðameistari. Járnsmiði j alla og niðursetningu á vélum annaðist Vélsmiðja Hafnar- i fjarðar yh.f. Niðursetning á tækjum Ivar framkvæmd af Ríkharði Sigmundssyni raf- virkjameistara. Raflögn alla ; önnuðust rafvirkjameistararntr | Jón Guðmundsson og Þorvald- I ur Sigurðsson. Báturinn fór frá Hafnarfirði að kveldi 9. þ.m. til heimahafn- ar sinnar i Njarðvík en fer svo strax til síldveiða við Norður- land. t Húsg.bolstrar- ar þakka Ragnari Á félagsfundi í Sveinafélagi húsgagnabólstrara, sem hald- inn vár mánudaginn 3. júlí sl., Far samþykkt að votta herra. Eagnari Jónesyni þakkír fyra* hina höfðinglegu málverkagjöf hans til Alþýðusambands Js- lan»ds. Ritgerðasamkeppni um ísland meðal unglinga í Póllandi Haraldur Guðmund&son sendiherra í heimsókhhjá Pólsk-íslenzka félaginu j Varsjá, Hann er að ræða vift prófessor Margaret Schlaucli, formann félagsins, sem meðal annars hefur ritað hunna bólt um íslenzkar riddarasögur. Pólsk-íslenzka félagið í Var- sjá hefur frá því það var stofnað árið 1959 unnið ötul- lega að því að auka þekkingu á íslandi, meðal annars með því að gangast fyrir fyrirlestr- um um ísland fyrir pólskan almenning. Nýlega hefur fé- Lagið efnt til samkeppni, sem ber heitið „Hvað veit ég um ísland“, og verður Haraldur Guðmundsson, sendiherra Is- lands í Póllandi, verndari sam- keppninnar. I samkeppninni er ætlazt til að taki þátl unglingar innan 18 ára. Þátttakendur skulu senda til samkeppninnar ritgerðir, smásögur eða frásagnir um ís- lenzkt efni. Þau verk, sem verðlaun hljóta, verða síðan birt i pólskum og íslenzkum tímaritum. Frestur til að skila verkefnum rennur út 15. júlí. Formaður dómnefndar í sam- keppninni er pólski rithöfund- uriiin Bohdan Czeszko, að öðru leyti er dómnsfndin skipuð full- trúum úr pólska fræðslumála- ráðuneytiriú, fulltrúum úr menntam^laraðuneytmu og etjórnarmönnum Pólsk-islenzka félagsins. Verðlaun, sem veitt verða, eru: 1. Útvarpstæki. 2. Ferðaút- varp af gerðinni Szarotka. 3. Armbandsúr. Átta frekari verðlaun verða veitt frá flugfélögunum Sab- ena, SAS og Swissair, og auk þess verða veitt 20 bókaverð- laun. Fara frá Morgun- bkiinu til Vísis Tveir af reyndustu og kunn- ustu blaðamönnum Morgun- blaðsins, þeir Sverrir Þórðarson og Þorsteinn Thorarensen, hafa haft vistaskipti og ráðizt til Vís- is. Verður Sverrir þar fréttastj. j innlendra frétta en Þorsteinn er- lendra. Vísir skýrir frá þessu í gær og jafnframt þvi að Axel Thor- steinsson verður framvegis að- stoðarritstjóri blaðsins. Axel hefur starfaft við Vísi á fjórða áratug.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.