Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 9
NHHfcnn íðS.t ÍÍÍ!(. £t. 'Slrg.sbuJ(IL Fimmtudagut' 13. júli 1961 — ÞJÖÐVILJINN <9 vann Suðvesturland 3:1 effir eikið fiu síðusfu 30 minúfur Spnnilega mun, leikur þessi verða talinn til hinna sögu- legri í sumar, þó eliki kænti til neinua vandræða, eða mik- illa átaka. Olli því brottvikn- ing eins Dundee-Ieikmannsin.s sem að því er dómt.rinn, upp- lýsti, .gagnrýndi dóma ltans með miður góðu orðalagi. Þetta þoldi dóntarinn ekki, og urðu þeir Dundee-menn J»ví að leika, án fyrirliðans, síð- ustu mínúturnar. Tóku þeir þá upp þá leikaðferð að leika sín á milli, og fóru stundum í nokkurskonar „fædd og skírð“ »ið markmnnn, og virtust ltugsa um það eitt að halda knettinum, þar sem þeir voru einum færri. Þetta féll áhorfendum ekki í geð og varð leikurinn heldur leið- inlegur á að liorfa. Að s.jálf- sögðu liöfðu þeir lieimild til að gera þetta, en það eyði- lagði leikinn. íslendingtrnir höfðu heldur ekki bolmagn til að taka leikinn I sínar hendur, þó þeir væru einurn fleiri. Þeir kunnu ekki á því lagið að nota sér þann að- stöðuamn. Það fór líka svo að það 'voru Skotarnir sem skoruðu eim markið sem skorað var í síðari Iiálfleiknum. Að vísu var það fyrir ]*að að Hörður, sem kom inn í stað Rúnars, gleymdi manninum símnn o,g einn og óhindraður gat Ró- bertsson skorað. Pviri hálfleikur skemmHlegur Fyni hálfleikur var nokkuð skemmtilegur, þó Skotai'ndr væru vfirleitt meira í sókn, en þeir áttu erfitt með að brjóta vörnina á bak aftur. Fyrst í leiknum áttu þeir Ellei-t, Gunnar og Þórólfur hættulegt áhlaup sem bjargað var á s'iðustu stundu. Þórður Jónsson átti ágætt tækifæri á 10. mín., en það var hægri fóturinn sem nota þurfti og þá brást bogalistin. Á 16, mín. sendir Róbei't.ssor!/ vel fyrir markið og sem elding kemur Gilzean inn í sending- una og skallar höi'kuýast af markteig óverjandi fyrir Heimi. Þrátt fyrír ákafar sóknar- lotur tókst Skotum ekki að hæta við markatöluna og á 26. mín. á Gúðjón gott skot á markið, sem markmaðurinn ver í horn. Guðjón tekur horrr.ð ágæt- i lega, þar sem Ellert nær knett- inum, sendir hann til Helga sem rennir honum fyrir vinstra fót Þórðar Jónssonar, sem skaut þrumuskoti, sem Liney fékk ekki varið, 1:1. Aðsins þrem mín. s'íðar hálf- ver Heimir og knötturinn hrekk ur í mótherja og aftur er bjargað á línu, en lendir í sóknarmanni og nú er það Ró- bertsson sem ýtir knettinum í netið og þannig endar fyrri hálfleikurim. Síðari hálfleikui' byrjar all- vel fyrir úrvalið án þess að það geti skapað sér tækifæri, og gekk svo til fyrstu 15 m'ín. en þá breytti leikurinn um svip eins og ,fyrr segir. tAt Vörnin betri hluti liðsins. Það sem bjargaði úrvalinu frá meira tapi var vörn li'ðsins, sem barðist oft mjög vel, sér- staklega Árni Njálsson, Rúnar, Heimir í markinu og Hreiðar. Ormar Skeggjason átti líka allgóðan leik, Qg einnig Helgi Jcnsson, sem lék í stað Sveins Teitssonar sem átti að leika. Þórólfur var eitthvað miður sín í þessum leik og fékk litlu áorkað, (enda var hann í strangri vörzlu og sama var að segja um Gunnar Felixson. Brown lét hann lítið í fiiði. Ellert var fi-emur slanpur. Þeir sem sluppu einna bezt frá leikrnm voru útþerjarnir Þórð- ur og Guðjón, en Þórður lék í forföllum Ingvai's Elíassonar, Reykjavíkur- meistararnir Reykjavíkurmótum I öllum flokkum er nú lok- ið nema í 3. fl. A þar ur'ðu .þrjú lið jöfn KR, Fram, Valur og verða þau að leika aftur saman svo úrslit fáist. Meistarar urðu: Mfl. Fram 1. fl. KR 2. fl. A Þróttur 2. fl. B KR 3. fl.B Valur 4. fl. A Fram 4. fl. B KR 5. fl. A Víkingur 5. fl. B Fram sem átti að leika. Þó voru sendingar þeirra og staðsetn- ingar oft slæmar. Sem sagt framlínan átti held- ur slappan dag, og henni tókst ekki að bæta neitt um þó einn væri farinn úr vörn- inni hjá Dundee. og á liðið í heild þar sök. Skýringin á því er aðeins sú, að Dundee er mik- ið betra en okkar menn og er það í rauninni okkar afsökun. £ Dundee vel leikandi Iið. Það má deila um það hvort Dundee hefði átt að fara út 'í þann sérkennilega varnarleik, sem það gerði eýtir að þeir voru orðnir 10. Um það verður ekki deilt, að liðið lék oft mjög góða knattspyrnu og hefur mik- ið öruggari sendingar bæ'ði með skalla og fótum, stuttar sem Framh. á 10. siðu A Á ínóti í Moskvu náðist góður árangur í mörgum gfcimim: 200 m hlaup Foik Póllandi 20,8. 1500 m lilaup Jazy Frakklandi 3.42,5. 10 km lilaup Ileasley -Englandi 29,04.0. 400 m grhl. Morale ítalia 50,5 og Tpavivaloff' Savét 50,7. Sleggjukast Rud- enkofl' 68,92, sem er sovczkt met. Tamara Press kastaSii kringlu 57,00 og kúlu 17,41- ir Á íþróttamóti í Prag náðj Mandlik ágætuin ár- angri í 100 m lilaupi á. 10,2 sem er tékkneskt met. A 19 ára Afríkubúi vakti mikla athygli í Zúrich á dögunum er hann stökk 2,19' í hástöldd. Afr'kubúinn heit-- ir Idriss og er frá Tsehad. Ilann er aðeins 1,82 m á- liæð. I öðru blaði er sagir að hann sé franskur og hafi hrnn sett franskt niet er- hann stökk þessa hæilw i •k Piatkowski, heimsmet— hafinn í kringlukasti, Icast- aði nýlega 59,59, seni er bezti árangur í ár. Keppnin í kringlukasti er mjög körð nú. Bandaríski meistarinn Silvester fylgir fast á eftir með 59,53, síðau Babka. USA 59,32, Humphrcy USA 58,72, Szecsenyi Ungv. 58,11 og Oerter USA 58,05. Rudenkoff utan úr he Reykjovíkurmót yngri flokka Nú er Iokið Reykjavíkurmóti 4. Valur 2 st. 8:7 yngri flokkanua og hafa feng ist endanleg úrslit í öllum flokk unt nema 3. fl. A , þar urðu þrjú lið jöfn KR, Fram og Valur og nttuiu þau keppa unt titilinn mjög bráðlega. Hér á eftir getur að líta á franuni- stöðu hvers ílokks fyrir sig. 2. llokkur A 1. Þróttur 8 st. 12:1 2. KR 5 st. 4:6 3. Valur 4 st. 6:3 4. Fram 2 st 3:7 5. Víkingur 1 st. 3:11 2. flokkur B 1. KR 3 st. 4:2 2. Valur 2 st. 5:5 3. Fram 1 st. 5:7 3. flokkur A Hér eru þrjú li'ð jöfn með 6 st. KR, Fram og Valur og verða þau að-leika upp aftur 4. Víkingur 2 st. 2:14 5. Þróttur O st. 3:12 3. flokkur B 1. Valur 4 st. 8:3 2. KR 2 st. 6:4 3. Fram 0 st. 2:9 4. flokkur A 1. Fram 8 st. 15:2 2. KR 6 st. 10:1 3. Þróttur 3 st 3:14 5. Víkingur 1 st. 2:11 4. flokkur B 1. KR 7 st. 13:2 2. Fram 6 st. 15:2 3. Fram c 4 st. 6:7' 4. Valur 3 st. 3:10 5. Víkingur 0 st. 1:17 5. flokkur A 1. Víkingur 8 st. 10:0 2. Fram 6 st. 12:3 3. Valur 4 st. 4:5 4. KR 2 st. 3:7 5. Þróttur 0 st. 1:13 5 flokkur B 1. Fram 8 st. 12:1 2. Víkingur 5 st. 6:1 3. KR 5 st. 7:5 4. Valur 1 st. 1:8 5. Fram c 1 st. 1:9 íþróttasíðan var búin Þeir markhæstu í Reykjavíkurméfinu í Reykjavíkurinóti meist- araflokks var Gunnar Felix- son KR markahæstur, setti 7 mörk. Næstur homun kemur Björgviu Daníelsson Val með 6 mörk, .síðan Þórólfur Beck KR og Grétar Sigurðsson Fram með 4 mörk; Helgi ArnUiSon Þrótti og Guðmund- ur Óskarsson Frarn, Mattliias Ásgeirsson, Val og Dagbjart- ur Grímsson Fram nieð 2 mörk; með eitt mark Ólafur Brjuijclfsson Þrótti, Haukur Þorvaldssou Þrótti, Axel Ax- elsson Þrótti ’ Steingrímur Björnsson Val, Baldur Schev- ing Fram, Jóhann Gunnlaugs- son Víking, Pétur Bjarnason Víking, Bergsteipn Ma.gnússon Þetta eru samtals 43 mörk og eitt mark kemur til við- bótar — sjálfsmark hjá Vík- ing. að skýra frá sex fyrstu leikjum T hverjum flokki og hér kemur það sem eftir var: 2. fl. A: Þróttur — Fram 3:1 Valur — Víkingur 4:0, Þróttur- — KR 4:0, Fram — Víkingui" 2:1. 3. fl. A: Fram — Þróttur 6:2, Valur — Víkingur 5:0,. KR — Þróttur 2:1, Fram —« Víkingur 5:1. 4. fl. A: Fram — Þi óttur 4:0, Valur — Víkingur 2:0,. KR — Þróttur 4:0, Fram —> Víkingur 4:0. 4. fl. B: KR — Framc 1:1,. Fram c — Vlkingur 4:0, Valur — Víkingur 2:0, Fram — Vík- ingur 6:0. 5. fl. A: Fram — ÞróttuF 6:0, Víkingur — Valur 3:0,. Víkingur — Fram 2:0, KR —• Þróttur 2:1. Framh. á 10. síðuv Þróttur vann Miðsumarsmótið. sigraði alla keppinautana Miðsumarsmóti 1. fl. lauk á laugardaginn og sigraði Þrótt- ur, er vann alla s'ina keppi- nauta. Hlutu þe:r 6 stig, settu 9 mörk en fengu á sig 4. Það vekur mesta athygli að Þrótt- ur hlaut ekkert stig í nýaf- stöðnu Rvíkurmóti, en Reykja- víkurmeista,rar urðu KR-ing;lr. Nú snérist þetta alveg við, KR hlaut ekkert stig og Þróttarar urðu meistarar. Leikar mctsins fóru þar.mig: Fram — Kr 3:1 Þróttur — KR 2:1 Valur — KR 6:3 Þróttur — Valur 4:2 Fram — Þróttur Valur 3:2 — Fram 3:1 Icelaiid — éo SainÉs f skozku blaði var feitletruð rammaklausa með fyrirsögu- inni ICELAND — TO SAINTS. Þar segir a® St. Mirren muni ráða Þórólf Beck til sín. Um Þórólf seg- ir: Hann er lágur vexti, en fljótur og góð skytta. Hann skoraði þrjú mörk gegn Saints á fslandi i þessum mánuði. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.