Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 12
Samið um sölu á 50 þúsund t
saltsildar til Sovétríkjanna
þlÓÐVILIINN
Fimmtudagur 13. júlí 1961 — 26. árgangur —i 156. tölublað
I gærkvöld náðust samning-
sir um sö/u á 50 þúsund tunn-
lum saltsíldar til Sovétrík.janna.
JEr þar um að ræða Norður-
iandssíld. Ennfremur var á-
kveðið í samningnum að Rúss-
ar skyldu segja til um það inn-
an mánaðar, hvort þeir keyptu
10 þúsund tunnur af okluir til
viðbótar.
Samningar þessir liafa staðið
alllengi yfir og hefur þess ver-
ið: beðið með mikilli óþreyju af
sjómönnum og síldarsaltendum,
að þeir tækjust sem fyrst, þar
sem búið var að salta upp í
gerða samninga en síldveiði
mjög góð þessa daga og síldin
feit og vel fallin til söltunar.
Mun því áreiðanlega fagnað af
sjómönnum, að þessir samn-
ingar hafa tekizt, því að þeir
ta mikið hærra verð fyrir síld-
ina, ef hún fer í söltun í stað
bræðslu.
Tilkynning Síldarúívegs-
nefndar um samningana er
s.v'ohl jóðandi:
,,I kvö’.d var undirritaður
sölucamningur mi'li Síldarút-
73 férirsf er
1*8
Casablanca 12/7 — Hrylli-
legt flugslys varð í námunda
við Casablanca í morgun þegar
tékknesk fbrþegaflu.gvél með
13 menn innanborðs rakst á
160.000 volta háspennulínu og
lirapaði til jarðar.
Gagarín í
Manchester
JLondon 12/7 — Sovézki geim-
farinn, Júrí Gagarín, fór í
•morgun í heimsókn til borgar-
innar Manchester. Þúsundir
inanna hylltu hann við kom-
'una þangað og þar var hanu
gerður að heiðursfélaga í sam-
toandi brezkra málmsteypu-
amanna.
Gagarín sagði í veizlu sem
honum var haldin að hann
vonaði að þess yrði ekki langf
að bíða að sovézkir og brezkir
geimfarar hittust á tunglinu.
Meðal gesta í veizlunni var
forstjóri Jodrell Bank stöðv-
arinnar og beindi Gagarin orð-
xtm sínum einkum til hans.
Þetta gerðist við þorpið 'Bous-
koui-íi í Marokkó um 19 km
fyrir sunnan Casabhtnca. Flug-
vélin sem var af rússneskri
gerð, Iljusjin 18, var á le-ið-
irni ,frá Prag til Conakry í
Gíneu. Hún átti upphaflega að
lenda á alþjcðaflugvellinum í
Rabat en vegna slæmra veð-
urskilyrða var henni vísa'ð til
flugvallarins 'í Casablanca. Þar
reyndist vera mikil þoka. og
rakst flugvélin eins og fyrr
segir á háspennulínu og hrap-
aði.
Björgunarsveitir voru þegar
sendar á vettvang en aðeins
einn þeirra sem með flugvél-
inni voru var enn á lifi þegar
þær komu á staðinn. Hann var
fluttur á sjúkrahús í Casa-
blanea en ekki tókst að bjarga
lífi hans og lézt hann síðdeg-
is í gær.
Meðal farþeganna voru rnkkr-
ar konur og börn og ennfrem-
u r margar sendirofndir frá
Afi'ikulöndum sem tekið höfðu
þátt í vináttuviku A,fríku og
Tékkóslóvakíu í Prag.
vegsnefndar og Prcdintorg
innkaupastofnunar Sovétríkj-
anna um sölu á 50 þúsund
tunnum sallsíldaf veidd.i við
Norður- og Auslurland.
Af hinu selda magni eiga
a.m.k. 75% að vera með 20%
fituinnihaldi eða meira, af sild-
inni fullverkaðri, og ekki yfir
25% af magninu með fituinni-
haldi rnilli 17 og 20.%
Hinir rússnesku kaupendur
áskilja sér rétt til þess að
kaupa 10 þúsund tunnur til
viðbótar og verða þeir að hafa
sagt lil um það innan eins
mánaðar, hvort þeir kaupa
þetta viðbótarmagn.
Samninga.umleitanirnar við
Rússa hafa staðið yfir í 8 vik-
ur.
Lokaþátt samninganna önn-
uðust. af hálfu Síldarúlvegs-
nefndar þeir Erlendur Þor-
Steinsson, Sveinn Benediktsson,
Gunnar Jóhannsson og Gunn-
ar Flóvenz.“
Avaxtelsstiiuii lokað
Verkarnenn láta yfjr
lest V atn.a jökuls um
nónbilið í gær, þegar sýnt þótti að ekki yrði af meiri upp-
skipun að sinni. Frásögn af atburðunum sem urðu þegar reynt
vaj; að skipa, upp ávöxtunum úr Vatnajökli er á 1. síðu.
(Ljósm.: Þjóðv.)
1
Stendur öll ríkisstjórnin eð baki
Verðbólguráðherrcmum?
Gunnar Thóroddsen liefur undanfarna daga skrifað
greinar i Vísi, sem hljóta að vekja athygli. Þar er
um slík glórulaus hótanaskrif að ræða, að almenningur
krefst þess að fá að
vita, hvort öll ríkis-
stjórnia standi að baki
þeim. Gunnar hótar
verkamönnum, sem
,viðreisnin‘ hefur þraut-
pínt og rekið út í
kjar.abarátííu, að liver
eyrir verði aftur af þeim
tekinn með misbeitingu
rikisvaldsins. Með þeirri
hótun er verklýðshreyf-
ingin skoruð á hólm.
Gunuar liótar einnjg
sparif járeigendum, c,ð
innistæðum þeirra verði
eytt með nýjum verð-
hækkunum og gengislækkun. Ráðherra, sem breytir
fjármálaráðuneytinu I verðbólguráðuneyti, ætli tal'ar-
laust að segja af' sér.
Gunnar Thóroddsen
r i
Island í 4. sæti eítir iyrri
dag 6~liðakeppninnar í Osló
íslendingar urðu í fjórða sæti eftir fyrri dag fjögurra
landa og sex liða keppninnar í Osló í gær, á undan
Dönum og þriðju sveit Norömanna. Kristleifur Guð-
björnsson setti nýtt íslandsmet í 3000 m hindrunar-
hlaupi, Vilhjálmur vann langstökkið og Jón Ólafsson
varð annar í hástökki.
Eftir fyrri daginn er fyrsta
sveit Norðmanna hæst að stig-
um og má telja víst að hún
sigri í keppninni. Hún hefur 54
stig. þá koma Austurríkismenn
með 45. siðan önnur sveit Norð-
manna með 32, þá ísland með
28. næst Ðanir með 26.5, en
þriðja norska sveitin rekur lest-
ina með 24,5 stigum.
Ágætis keppnisveður
Um 7.000 áhorfendur voru á
Bislet-leikvanginum við Osló
þegar keppnin hófst. Veður var
ágætt. sólskin og iygnt.
Keppnin hófst á sleggjukasti
sem Austurríkismaðurinn Thun
vann með yfirburðum, enda var
Strandli forfallaður. Þess skal
þegar getið að vegna mjög
slæms fjarskiptasambands í gær
vantar einstök nöfn og tölur í
úrslit sem hér fara á eftir en
önnur kunna að hafa skolazt til,
þótt ekki skakki miklu:
Úrslitin í sleggjukasti:
1. Hinrich Thun (A) 64.50
2. Gunnar Föleib (N2) 58.12
3. Orla Bang (D) 53,45
4. Oddvar Krogh (N3) 52,75
5. Roar Reisvang (Nl) 49.60
6. Þórður Sigurðsson (í) 48.46
Næst var keppt í 110 metra
grindahlaupi. og þar vann Norð-
maðurinn Gulbrandsen
burðasigur.
yfir-
Úrslit í 110 m grindahlaupi:
1. Gulbrandsen (Nl) 14.7
2. Flackenberger (A) 15.1
3. Holen (N3) 15.1
4. Björgvin Hólm (í) 15.4
5. Larsen (N2) 15,5
6. Ecks (D) 15,6
Eftir þessar fyrstu þrjár grein-
ar höfðu Austurríkismenn tryggt
sér yfirburði. sem þó áttu eftir
að minnka.
Úrslit í 100 m hlaupi:
1. Bunæs (N) 10.4
2. Madsen (D) 10,7
3. Steger (A) 10.7
4. Lövás (N) 10.9
5. ... (N) 10.9
6. Valbj. Þorláksson (í) 10.9
Þegar eftir þessar fyrstu þrjár
greinar höfðu Norðmenn trýggt
Framhald á 10. síðu.
r
Agæt síldveiði eystra í gær,
skipa híður löndunar
Sitast liðiun sálarhring var
enn ágæt síldveiði á austur-
‘væðinu. Var veiðiii mest i
gærkvöld grunnt út at' Digra-
nesi, 3—8 sjómílur frá landi,
sagði síldarleitin á Raufar-
höfn, logn var á miðunum og
gott veður. Síldarleitarflugvél-
iii var á lofti og liaíði séð tals-
vert af síld. Á- norðurmiðumim
voru engin skip í gær.
Á liöfnunum e.vstra, Seyðis-
firði, Ncskaupstað, Vopnafirði
og víðar þurftu skipin að bíða
löndunar í uppundir sólarliring.
Á Raufarhöfn biðu samtals 13
þúsund mál löndunar í gær-
kvöld. Er nú um það bil hálfur
flotinn í liöfn að bíða lönd-
unar. eða á leið inn og út.
40 þús. mál í f.róm á
Raufarhöfn
Fréttamaður Þjóðviljans á
Raufarhöfn sagði að í gær-
kvöld hefðu verið komin 40
þús. mál í þrær verksmiðjunn-
ar og yrði þar skammt að bíða
löndurtarstöðvunar, ef veiði
héldist. Farið er að hvelja
stærri skipin lil þess að fara
til Siglufjarðar með aflann, en
fyrir miuni skipin borgar sig
að liggja með aflann í sólar-
hring hjá því að sigla vestur
til Eyjafjarðarhafna. Saltað var
á fjórum söltunarstöðvum.. á
Raufarhöfn i gær, Hafsil.fri,
Óskarsstöð, Bsrgum og Nofð-
urveri.
■ 1 gær höfðu þessi skiq land-
að á Raufarhöfn:
Sigurður AK 300 mál
Bergv'ik KE 750, Ólafur bekk-
ur ÓF 1200, Jón Gunnlaugsson
GK 900, Bjarnarey NS 1000,
Álftanes GK 500, Fagriklétt-
ur GK 300, Guðfinnur KE 400,
Hrafn Sveinbjarnarson GK 650,
Heiðrún IS 800, Guðbjöig ÖF
800, Guðmundur Þórðarson RE
1400, Höfrungiir II. AK 1800.
Sæþór ÓF 500, Akraborg EA
Framhald á 2. síðu.