Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.07.1961, Blaðsíða 10
§0) — ÞJÓÐVILJINN —' Fimmtudagur 13. júlí 1961 sþáttur Skemmtilegur sumarkjóll úr léttu bómullarefni með stór- um vasa á efnismiklu pilsinu. Hálsmálið. og brúnin á vasan- um eí bryddað með mjóu bandi. Kjóllinm er frá Tyroler- tízkuhúsi, og var fýi'ir nokkru sýndur á tízkusýningu í Kaup- mannahöfn. Er hitlnn réttur? ann út úr blaðinu óg geymt hann sér til minnis. í sambandi við . bakstur skapast oft vandamál vegna . hitans á ofninum. 1 sumurri' • kökuuppskriítum. . ep hitinn • gefinn upp, en því míður er- það í. fæstum tilfeilu'm. Heim- ■ ilisþátturinn varð sér því úti , um lista yfir helztu kökuteg- ' undir og fékk jafnframt upp- iýsingar um, hve mikill hiti i hæfði hverri og einni. -Hús- mæður geta svo klippt list- stig C 100—150 140 140 Marengs Hunangskökur Sandkökur Vénjuh 'fo'rmkökur 170 Brúnar kökur, kókosk. 170 Vinarbrauð óg' smjördeig 190 Tertur 190 Vátnsdeig 190 Smákökur 200 Lagkökubotnar o.þk. 200 Brauð á plötu 200 Brauð á forrmi 225-—250 Bo’lur, smábrauð 200 — 250 Islendingar í f jórða sæti Framhald af 1. síðu. sér yfirburði, sem enn jukust við kúluvarpið. Úrslit í kú’uvarpi: 1. Andersen (Nl) 16.48 2. Pötseh (A) 15.86 3. Guðm. Hermannss. (í) 15,4. 4. ... (N2) 15.10 5. ... (N3) 15,08 6. ... (D) 14.96 Nú koni 3.000 metra hindrun- arhlaupið. sú grein þar sem ís- lendingarnir komu mest á ó- vart, en Kristleiíur varð annar og setti nvtt íslandsmet. 9.06,8. Hann barðist fræki’.ega síðasta kafla hláupsins; en þol Norð- mannsins EUefsens reyndist meira, þegar aðeins 30 níetrar voru eftir í mark. Munurinn varð aðeins 6/10 úr sekúndu. Úrslit í 3.000 metra hirdrunarhlaupi: 1. Ole Ellefsen (Nl) 9.06.2 2. Kristl. Guðbjörnss. (í) 9.06.8 3. Ragnvald Dahl (N2) 9.08.6 4. Horst’ . . . (A) 9.14,7 5. Bjarne Pedersen (íl) 9.18.8 6. Sösveen (N3) 9.24.4 Helander biskup Framhald af 5. síðu vsrið að ræða gegn Helander, eins og Tenow heldur fram eða gefur 'í skyn. Skýring Kiel- lands er sú-að eistneskur flótta- maður sem Helander hafði að- stoðað með því að i-áða hann að háskólasafninu í Uppsölum hafi gert kunningja sínum bjarnargreiða með því að senda út þessi bréf. Eistneskur vísindamaður, dr. jur. Illmar Arens, styður þessa Ikenningu Kiellands og telur sig hafa fundið ýmislegt í bréf- unum sem bendi á eistnesk á- hrif á málfarið, Helander og etuðningsmenn hans hafa ekki sýnt neinn áhuga á þessaii ekýringu gátunnar, og Kielland er þeirrai- kkoðumr, að þótt Helander vilji hreinsa sig a,f á- burðinum, sé hann ekki fús til að klekkja á manni sem aðeins hafi viljað honum vel. En öll þessi mörgu vafaatriði hljcta að verða rannsökuð nán- ar þegar mál Helanders kemur aftur fyrir rétt. ReykJavíkBrmót Framhald af 9. síðu. 5. fl. B: KR — Fram c 2:0, Víkingur — Fram c 2:0, Vík- ingur — Valur 1:0, Fram — V'ikingur 3:0. Sú villa var í .fyrri grein um yngri floíkkaria að í 4. fl. B var sagt að Fram ha,fi unnið KR 4:1, það rétta er að KR vann ■ Fram 2:0. Dundee — Úrvel Framhald af 9. síðu. langar. Hraði þeirra-, hlauplag, og hreyfanleiki er íif allt I öðr- um flokki en við gctum sýnt, og má mikið af liði þessu íæra. Liðið er mjög jafnt og eng- inn veikur hlekkur í því-. Sterk- ásti maðurinn er ef-íð vilú út- herjinn Smitli, sém er meist- aii. Árna tókst þó urdi'avel að halda honum niðri. Miðvörður- inn Ure er'einnig stei'kur, en' of harður og hefði Þorlákur átt að taka meira á það.. Var Þorlákur of strangur? Vafalaust hefur Þoiiákur haft ástæðu til að i;eka mann- inra út rf fyrir orð lians, en ef til vill hefði v&rið, í gesta- leik som þessum réttara áð gefa manninum áminningu fyrst. Leikmaður þessi liefur í undanfömum leikjum verið heldur hai'ður og lítið geðþekk- ur í leik síínum ,en. það er sama. áminning hefði ,eins og á stcð verið æskilsgri fyrst og síðan brottrekstur fyrir næsta brot. Víst er það, að leikuiinn hefði fengið annan blæ og orð- ið skemmtilegri og þirnnig eiga gestaleikii' að vera. Annars dæmdi Þorlákur heldur vel. ViS hrautina Framh. af 4. síðu afturhaldsins, en þar segir: „og þar sem EKKI ER ÚTI- LOKAÐ, að aðgerðir þessar KUNNI AÐ VERA ó’öglegar og brot á rétti geröarbeiðanda, | þykir verða að Ieyfa framgang hinnar uinbeðr.u lögbannsgerð- íslendingum gekk verr í næstu grein, því að Svavar Markússon varð síðastur í 800 metra hlaupi. þremur sekúndum á eftir tveim fyrstu mönnuin sem hlupu á jöfnum tíma. Úrslit í 800 mctra hlaupi: 1. Rudolf Klaban (A) 1.55.1 '2. Jan Bentzon (Nl) . 1:55,1 3. He'.land (N2) 1,55.6 4. Rekdal (N3) 1 f)6.4 5. Christiansen (D) 1.56.9 6. Svavar Markússon (í) 1.58,2 Eftir þessar fyrstu sex keppn- isgreinar voru Austurríkismenn jafnir 1. sveit Norðmanna. Is- lendingar voru neðstir og ekki batnaði staða þeirra eftir þá næstu. 5.000 metra hlaupið. Úrslitin, í 5.000 metra halupi: 1. Banum (Nl) 14.36.4 2. Steinbach (A) 14.37,2 3. Nielsen (D) 14.37.8 4. Ödegáard (N3) 14.39,2 5. Fuglem (N2) 14.41.4 6. Agnar Levy (í) 17.01.. En nú tók hagur íslendinga aftur að vænka. þv! að iiæsta kepprfisgrein var langstökk. sem’ Vi'hjálmur vann öruggan sig- ur i: Úrs’itin í Iangstökki: 1. Vilhj. Einarsson (í) 7.29 2. Kirkeng (Nl) 7,19 3. Flaáten (N2) 7.04 4. Muchitsch (A) 6,95 5. Meed (N3) 6.87 6. Keld (D) 6,72 Og einnig eftir næstu grein batriaði staða íslenzku sveitar- innar, enda þótt þar væri ájíckí unninn sigur. Jón Ólafsson varð annar, stökk jafnhátt og fyrsti maður. ’ Úrslitin í hástökki; 1. Vang (Nl) ' 1,9ð 2. Jón Ólafsson (í) 1,99 3. Donner (A) 1,96 4. Husby (N2) _ 1,93 5. : . . v (D) / 1.85 6. Vágland (N3) 1,75 Síðasta greinin, 4x100 metra boðhlaup, reyndist löndunum hins vegar erfið, eins og reynd- ar ritátti vænta. ‘Úrslit í 4x100 m boðhlaupi: 1. Noregur 1. 41.4, 2. Danmörk 42,2 3^. Austurríki 42.4 4. Noregur 3. 42.4 5. Noregur 2. 42,6 6 ísland 45.0 Vera má að . tími íslenzku sveitarinnar sé ekki réttur, ejfi í sjötta og síðasta sæti var hún. Allsæmilegur árangur Þrátt fyrir a’lt má telja að ís- lenzka sveitin hafi staðið sig allsæmiiega þennan fyrri dag keppninnar og jafnvel nokkrar vonir til að hún bæti stöðu sína í keppninni í dag. Þróttardeilan FramhhTd áí 1. siðu. • h.f. reyndu að hafa í frammi verkfállsbrot gagnvart Þrótti. Reyna atvinnurekendur að beita hverskonar bolabrögðum lil að fara i kringúm verkfall Þróliar, enda þótt bannað sé skýrum stöfum í ■ lögum að tekin séu upp verk sem lögð' hafa verið niður í löglega boð- uðu verkfa’.li. Ekki horl't í kostnað Skip Eimskipafélíigsihs : eru nú afgreUd með hálfum- af- köstum, vegna þess að fé’agið neitar að ganga til sajnninga við Þrótt. Forráðamenn félags- ins virðast ekki liorfa í kostn- aðinil sem af þessu hlýzt, enda má búast við að þeir ætli- sér að krefjasi hækkunar á far- gjöldum til að mæta hsrkpsln- aðinum gegn Þrótti. ......., Hjá Reykjavíkurbæ vinna 500 til 700 maniv? með hálfum afköstum vegna verkfalls Þróttar. Það ráðslag bæjar- stjórnarmeirihlutans að neita að semja við Þrótt kostar bæ- inn tugi þúsunda á hverjum degi. Þeirrj sóun e.r ætlunin. að skella á, bök bæjarbúa með útsvarshækkunipni sem á að bera upp í bæjarstjórninni í dag. . Þróttur býðiir lækkun .. Atvinnui-ekendurnir . sem þæst kveina yfir kröfum um kauphækkanir hafa þann. hátt á við Þrótt, eina félagið sem býður lækkun á töxtum, að taka það útúr og þvcrneita að semja. við þaö. . Krafan um heimild til vinnu- miðiuftar ef félagsmenn. sam- þykkja er sú af kröfum Þrótt- ar sem atvinnurekendur setja helzt, fyrir eig, en sú tilhögun hefur verið tekin upp viða og hvarvetna reynzt vel. Bkipti- vinna er viðhöfð hjá Vegagerð- mni og víðast hvar úti á landi. . í gær var unnið af fullum krafti við uppskipun á kart- öflum til Grænmetisverzlunar- innar, enda hefur hún sarriið við Þrótt. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUIM Tvö gervitungl I Hér er aðeins um að ræða stigsmun á ofsóknum aftur- haldsins gegn þjóðfrelsishreyf- ingu og verkalýðshreyfingu. Forsendurnar eru í báðum til- fellum að eitthvað er „hugsan- legt“. s.q*. Framhald af 1. síðu. loft var skotið upp öðru gervi- tungli, Mid.as III. Þv’í var skot- ið upp frá Point Agguello í Kaliforníu með tveggja þrepa Atlas eldflaug, sams konar og misheppnaðist að skjóta með sl. mánudag. Midas III. er á braut í 3000 km. fjarlægð frá jcrðu, vegur rúmlega 1500 kg og er komið fyiir í því irifra- rauðu ljósi sem á þegar í stað að geta sagt til um geislun frá (flugskeyti sem sent -er á loft. Ágústa sigrali í 100 m skrið- sundi í Rostock Rostock. 12. júli. — Einka- skeyti til Þjoðviljans. — Ágústa Þorsteinsd. sigraði í 'úrslitum í 100 m s'krið- sundi í gærkvöld á 1.06.9 en hafði áður synt i und- anrásum á 1.05.9. Ilrafn- hildur Guðmundsd. fékk tíriíann 1.09,4. í úrsliturh í 200 m skriðsundi varð Guðmundur Gíslason 8. á 2.16,6. í 200 m bringusundi kvenn.a varð HrafnhiJdur 11. á 3.12.8 og í 200 m br.- sundi karla Árni Þ. Kristj- ánsson 17. á 2.52,4. í dag keppir Ágústa í 400 'm skriðsundi, Guðmundur í 100 m skriðsundi og’ Hrafn-' hildur í 100 m bringi*-: sundi. ■ •' ’ V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.