Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 26. júlí 1961 — 26. árgangur — 167. tölublað.
lflLIINN
VIUÍIIbI
Df í bláfnn
ÆFR fer í kvöld út í bláinn.
Farið verður frá Tjarnargötu
20 kíukkan 20.00 og koniið í
fbæinn um niiðnætti. Tilkyimið
þátttöku í sima 17513.
Þrátt fyrir stórkostlega
FRAMLEIÐ
á að rœna kjarabótunum
Nú eru þær fregnir helzfur úr öllura vesstöðvum landsins. a5 gjöfuliÆg-
ir færir okkur verðmæti fyrir hundmð miiljóna króna. Samanborið v;ð árið
1960 er hér um stórkostlega framleiðsluaukningu að ræða. Á sama tíma sít-
ur ríkisstjórnin og ráðunautar hennar, sem hafa marglýst því yfir, að frarn-
leiðsluaukning gæti gefið launþegum varanlega kauphækkun, og streitast
við að finna leiðir til að ræna nokkur Iiundruð króna mánaðarhækkun til
launþega með nýju dýrtíðarflóði. hessir menn ættu að kammast sín og taka
pokann sinn.
Framhald á 2. síðu.
Korlift sýnir hvar Bi/.erte liggur í Túnis.
STÖÐUGT OFBELDI
FRAKKA í BIZERTE
Frakkar þverbrjóta samþykkt Öryggisráðsins
og beita íbúa borgarinnar mesta harðræði
Túnis 25/7 — Stjórn Túnis ' um fundarstað. Túnisútvarpið
hefur ákveðið að Ieggja Biz-1 segir að frönsku herenenn’rnir
ertedeiluna fyrir Öryggisráðið hafi búið um sig í virkjum
Sameinuðu Jjjóðanna á ný, í Bizerte. í dag voru fjögur
vegna þess að Fra.kkar liaía ár liðin síðr.n Túnis öðlaðist
ekki dregið til baka herliðið sjálfstæði, en öll hátíðahöld
sem tók Bizertebor.g með ofsa- féllu niður.
fengiimi árás í síðus'.u viku.
Bourguiba Túnisforseti sagði
á blaðamannafundi í dag, að
Túnismenn væru reiðubúnir að
mæta nýju hernaðarofbeldi
Frakkai'. V'ð mumim berjast
til síðasta manns, sagði harn.
Jafncramt tilkynnti útvarps-
stöðin í Túnis að ástandið yrði
stöðugt ótryggara og ólgu-
fyllra í Bizerte.
Bourguiba, sem átt hefur
' viðræ'ðui' við Hammarskjöld
fram'kvæmdastjóra S.Þ., sagði
stjórn sina standa 'i sambandi
við möi'g vinveitt rík;, sem
ákveðið hefðu að veita Túnis
hverskonar hei-naðaraðstoð.
Ennþá ha.fa engar sairminga-
viðræður hafizt milli Túrf.s-
manna og Frakka um fram-
/kvæmd vopnahlésins, þar sem
ekki hefur náðst samkomulag
Þrátt fyrir algera óhæfni
og ófyiirgefanlegan sofenda-1
hátt núverandi ríkisstjórn- J
ar, er orðið ljóst, aö stór-j
kostleg framleiösluaukning
veröur í sjávarútvegi lands-
manna. Hagfræöingar rík-
isstjórnarinnar og einstaka
ráðherrar hafa sífellt tönnl-
ast á því, aö varanleg kaup-
hækkun, raunhæfar kjara-
bætur, gætu ekki falliö
launþegum landsins í skaut
nema fyrir framleiösluaukn-
ingu.
Þegar þeir aö undanförnu
hafa veriö aö skeröa lífs-
kjör almennings, hafa þeir
ta’iö aflaleysi og veröfall
á íslenzkum útflutningsaf-
uröum meginoisökina.
Sú staöreynd blasir hins-
vegar viö ,aö verulegar verö-
hækkanir hafa átt sér staö
á flestum útflutningsvörmn
þjóöarinnar og aflamagn er
aö' fara upp fyrir öll fyrri
met. Möguleikai- ættu því
aö vera fyrir hendi að ný-
fengin kjarabót gæti oröiö
raunhæf, ef mark má taka
á ummælum' þessara
manna.
En þrált fyrir þessar
staöreyndir loka þessir herr-
ar sig inni í danska tugt-
húsinu viö Lækiaitorg og
brugga þau vélráö, að taka
hverja. krónu af launbeg-
um aftur í hækkuöu vöru-
verði.
Frá Vestmannaeyium eru
þær fréttir, aö' fjöldi skipa
| sé þar í stöðugum flutn-
ingum meö ísvarinn fisk til
Englands jafnframt því sem
| öll hra'öfrystihúsin þar em
j í gangi frá kl. 7.20 til miö-
i nættis dag eftir dag og
vinna í þeim bæði fullorön-
ir og böm. Orðið hefur aö
; setja veiðitakmarkanir í
þessari verstöö, þ.e. bátar
mega ekki róa nema til-
tekna daga.
Svipaöar sögur eiu úr öör-
um verstöö'vum, og hækk-
andi verð er boðið í þess-
ar afuröir okkar erlendis.
Ríkisstjórnin bara kveink-
ar sér og allar hennar ráö-
stafanir eiu handvömm. Sá
Framhald á 11. síðu.
Landhelgissamningi við
reyinga métmælf
Búið er sö ganga frá
samningum um landhelgis-
fríöindi viö’ dönsk yfirvöld
fyrir hönd Færeyinga. Mál-
ið var lagt fyrir utanríkis-
málanefnd Alþ’ingis í gær.
Aöalatriöi samning-
snna: Færeyzkum fiski-
skipum er levft aö stunda
handfæraveiöar upo aö
4 mílna línunni á öllum
þeim svæöum sem ís-
lenzkú’ togarar hafa leyfi
til aö fiska á. Auk þess
viö Kolbeinsey upp aö 4
mílum.
Samningurinn er upp-
segjanlegui' meö 6 mánaöa
fyrirvara.
Finnbogi R. Valdemars-
son fulltrúi AlþýÖubanda-
lagsins greiddi atkvæöi á
móti samningunum og
sömuleiðis fulltrúi Fram-
sóknar. Lýstu þeir því yfir
aö beir teldu samningana
ógilda bar til Alþingi heföi
samþykkl þá.
nlenzkar FRÆNKUR
Ferðamenn í Grænhuulsferð
Flugfélagsins og' Ferðaskrif-
stofunnar í síðustu viku voru
sammáia um að fríðasta
stú'.kan stm bar íyrir augu
á ferða’aginu er sú til vir.stri
á rtiyndinni. Hún er 18 ára
gömul, hárgreiðslustúlka i
Julianehaab og heitir Lis
Motzfehlt. Þarna faðmar liún
frænku sína, dóttur djáknans
og kennarans í Brattahlíð, en
hún er frammistöðustúlka í
hótelinu Artic á S'okkanesi.
Græn’enzkar stúlkur af
hrcinum stofni geta fæstar
talizt and'.itsfríðar cftir cvr-
ópskum sinekk, en þegar kyn-
stofnarnir blandast koma
fram andlit eins og á Jieim
frænkum.
Þegar Flugfélag íslamls
fær leyfi til áætlunarf'.ugs til
Grænlamds mun það vafa-
laust liafa hug á að ráða til
sín grænlenzkt fólk. Hver
veit nema Lis Motzfeldl eigi
eftir að vcrða flugfreyja á
einhverjum Faxanum. —
/ ' (Ljósm. Þjóðv.).