Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 12
þiómnuiNN
Miðvikudagui- 26. júl'i 1961 — 26. árgangur — 167. tölublað.
Verkfall boðað á kaup-
skipaflotanum 1.
■'. .z*' _> 4;-r-' ■ 'V V
'J&éir^i ^ M<S> .a.f'Z*' J-£. * '1' ~3t -
Myndin var tekin á Raufarhöfn í síðustu viku. Skipverjar á vélbátnum Reykjanesi GK bíða
eftir löndun hjá Sjldarverksiniðju ríkisins.
Löndnnarmet hjá Síldar-
verksmiðjunnm á Sigluí.
I fyrradag boðaði Sjómanna- | Samningaumleilanir bafa nú
félag Reykjavíkur verkfall fé- staðið yfir í tæpa viku en án
lagsmanna sinna á kaupskipa- [ árangurs enn sem komið er.
flotanum frá og með 1. ágúsl Samningafundur var halúinn í
n. k. að telja hafi ekki samn-! fyrrakvöld en í gærkvöld var
ingar tekizl fyrir þann tíma. I enginn fundur boðaður.
VEÐUR FARiÐ AÐ SPILLAST
Á AUSTURSVÆÐINU
Siglufirði í gærkvöld frá
fréttaiitara. — Frá klukkan 12
á miðnœtti sl. sunnudag til kl.
12 á mánudagskvöld tóku Síld-
arverksmiðjur rikisins á Siglu-
firði á móti rúmlega 40 þús.
málum síldar.
Aldrei áður í sögu verk-
smiðjanna hefur vcrið land-
að jafnmiklu síldarmagni á
r einum sólarhring. Samt sem
áður var eitt löndunartæki
^ verksmiðjanna aldrei notað
þenr’n tíma, þar sem flutn-
ingaböndin frá löndunar-
tækjunum í þrærnar þoldu
ekki meira álag.
Samtals hafa verksmiðjurn-
sr tekið á móti 195 þús. mál-
um i sumai’. SR-30 ssm ekki
gat hafið vinnslu í gær, vegna
bilunar í síldarþró, er nú í
þann veginn að hefia vinnslu
aftur. Gangi bar a'út að ós'k-
um. munu p.fköst SR á Siglu-
f'rði vei’ða írni 16 þús. mál á
s/1avhrina I kvöld var bér ó-
rr'táð bi’óarpláss fyiir um 16
þús. mál.
Eftirtp.Iin skin hafa landað
Há SR frá kl 10 í gærkvöld:
Mai'm KF 900. Grundfirðinv-
ur II. 562. Fiiginn VE 546,
n’éf'iyi NK 634. Páll Péísson
IS 878. Jökull SH 762. Frið-
bv""t Giiðmundsson IS 67'8. Rán
IS 866. Von II KE 736 Hafn-
arey SU 782, Kambaröst SU
íslandsmótið
e
1
800, Akurey SF 572, Vörður
ÞH 660, Anna SI 1300, Maiz
VE 700, Hagbarður ÞH 500,
Gnýfari SH 600, Sunnutir.dur
SU 1000, Hávarður IS 900
Helgi Helgason VE 1300.
Lengst bið eftir löndun hjá
SR varð um 13 klst., en nú er
biðin orð:n skemmri aftur. Enn
híða hokkur skíp löndunnr og
er aðeins notast við 5 lönd-
urartæki. Skipin halda öll
beint á miðin fyrir austan.
Aðeins eitt s’kip hefur land-
að hjá Rauðku í dag, Stein-
unn gamla KE méð um 800
mál. Nú er brætt allan sólar-
hringinn hjá Rauðku, en und-
anfarið hefur aðeins verið
brætt þar á 12 t'Ima vöktum.
Vinnsla gengur þar vel og
: muniu afköstin vera um 7 þús.
mál á sólai’hring. í sumar hef-
ur Rauðka tekið á móti um
80 þús. málum af sí'ld og síld-
arúrgangi.
Gífurlegar skattaálögur á
almenning á Bretlandi
Raufarhöfn i gærkvöld, frá
frétlaritara Þjóðviljans. Sam-
kvæmt viðlali við Síldarleitina
munu taldar litlar veiðihorfur
í nótt vegna norðaustan stinn-
ingska’da og er á takmörkun-
um að veiðiveður sé sunnan
Langaness.
Flotinn sem heldur sig að
veiðum þar er aðal’ega að ieita
á Héraðsflóadýpinu og suð-
austur af Langanesi. Hefur
engin veiði verið frá hádegi
Msistaramót Tsiands í hand-
knatt'eik karla ulanhúss hófst
í Hafnarfirði á iaugardag. Úr-
s’it leikja hafa crðið sem hér
segir:
Ármann — IR 18:12 FH —
Víkingur 25:12 Frám —- Vík-
ingur 20:14 F'H — Ármann
26:13.
Mct.ið heldur áfram á morg-
un kl. 8, þá keppa Ármann —:
Fram og FH — ÍR. Síðuslu
leikir eru á laugardag.
LONDON 25/7 — Sehvyn Lloyd,
fjármálaráðherra Bretlands, til-
kynnti í dag- margháttaöar að-
gerðir brezku stjórnarinnar til
að reyna að stemma stigu við
stöðugum hallarekslri brezka
ríkisins.
Meðal ráðstafananna er hækk-
un bankaforvaxta úr 5% í 7%.
Það ríkti grafarbögn í neðri
deild brezka þingsins þegar
Lloyd tilkynnti fjölmarga nýja
skatta sem nú verða iagðir á al-
menning og miða að þvi að tak-
marka neyzlu innarilands.
Skattar á innfluttum vörum
verða hækkaðir um 10 prósent.
og sama hækkun verður á
áfengi. tóbaki og fiöida annars
varnings. Rikisstjórnin hyggst
’eeííia á sem svarar rúmum 20
"’i’Hörðum isl. króna í beinum
sköttum.
Þ'j bvsci'it s+iór.nin fakmarka
greiðslur sínar erlendis við sem
Líðan Ásmundar
var betri í gær
I gær var liðan lögreglu-
þjónsins, er slasaðist í umferð-
arisiysinu á laugardaginn held-
ur betri, var hann með rænu
annað slagið en þó ekki svo,
að hægt væri að tala neitt við
hann.
svarar 42 milljarða ísl. króna.
en áður hafði verið reiknað með
51 milljarð i þeim tiigangi.
Reuters-fréttastofan segir að
þetta sé einhver mesta skatta-
álagning sem nokkru sinni hal'i
verið iögð á almenning í Bret-
landi. AFP-fréttastofan bendir á.
að það séu fvrst og fremst neyt-
endur. sem látnir eru bera þess-
ar nýiu skattabyrðar. Flestar
nevzluvörur hækka um 50—55
nrósent við nýju skattaálagn-
inguna •
15 skip híðs lönd-
unar á Ssyðisfirði
Séyðisfirði í gærkvöld. —
Hér hefur lítið verið saltað í
dag en skip streyma inn með
síld í bræðslu. Fimmtán skii
b'iða hér með samtals um 10
þús. mál: Sigurfari BA 600,
F’skaskagi AK 750, Sindri VE
500. Helga ÞH 700, Unnur VE
600, Gylfi EA 600, Frigg VE
500, Heimir SU 900, Erlingur
III. VE 600, Gunnólfur ÓF
200, Ólafur Magnússon AK
750, Ver AK 800, Snæfugl SU-
550, Már.4 HU 700, Katrín SU
1200.
Samið við mat-
reiðslumenn
Eins og skýrt var frá í blað-
inu í gær höfðu sambandsfélög
Samb. matreiðslu- og fram-
reiðslumanna boðað verkfall n.
k. laugardag, hefðu samningar
ekki tekizt.
. I gær var fundur samninga-
nefnda matreiðslumanna og veit-
’gahúsaeigenda og náðist sam-
komulag, sem viðkomandi félög
eiga eftir að samþykkja.
í gærkvöld átti svo að vera
fundur samninganefnda veit- ,
mgaþjóna og veitingahúsaeig-(
enda. Sáttasemjari tekur ekki
þátt í þeim fundi. enda þótt
í dag lil klukkan 10 í kvöld.
Fer veðrið heidur versnandi á.
þessum slóðum.
Skeyti kom frá Ægi klukkan
8 ‘í kvöld. Hann hefur leitað
á Héraðsflóadýpi og á norður-
kanli grunnsins út af Gleltings-
nesi varð Ægir var við mikla
rauðátu og nokkrar síidartorf-
ur, en þær stóðu djúpt. Af
vestursvæðinu er iítið að frétta
og finnst þar engin rauðáta.
Eru sjómenn farnir að nefna
vestursvæðið Dauðahafið!
Skip sem komið hafa iun í
dag og bíða iöndunar á Rauf-
arhöfn eru: Sigurfari 700 mál,
Sæfari 700, Straumnes 800,
Guðbjörg 800, Ingiber Ólafsson
1000, Jónas Jónasson 300,
Baldur ÞorvaMsson 700, Slein-
unn 600, Sæfell 900, »Sigrún
250.
Síldarverksmiðja ríkisins á
Raufarhöfn hefur nú fengið
124 þús. mál í bræðslu. Hefur
vinnslan gengið mjög vél og
var meðalbræðsía á sólarhring
sl. viku 5300 mál og urðu
enear lafir á- Er mjö'hús verk-
smiðjunnar' að verða fullt og
unnið að viðb.yggingu.
-ieilunni hafi verið vísað
hans fyrir mánuði.
til
Yf’r 60 þús. mál
eru m komin til
Stjórnmáksam-
hand Sovétríkj-
£nna og Brazilíu
Biasilia 25/7 (NIB-AFP) j Hæstu skipin, er landað hafa
Janio Quadros, íorseti Brasiliu, hér s-ðan á föstudag eru þessi:
hefur gefið utanríkisráðherra
Vopnafjsrðsr
Vopnafirði, 24. júlí. — Mörg
skip hafa landað hér á Vopna-
firði síðan sl. föstudag eða eins
og þróarpláss framast leyfir,
en verksmiðjan afkastar 4 þús.
til 4500 málum á só’arhring.
landsins fyrirmæli um að gera
Sigurður Sí 800 mál, Sæþór ÓF
1262, Víðir SU 1000 Björn
ráðstafanir til þess að koma á gý 7g0_ Sunnutindur 1000,
stjórnmálasambandi milli Bras- Bragi gf 850j Heimir gu 950j
ilíu og Sovétrikjanna. Gissur hvíti 700, Sæljón RE
Forsetinn gaf fyrirmæli sin 700> Bjargvík «E 750, Einar
eftir viðræður við opinbera þveræingur ÓF 800, Höfrungur
850, Fram GK 1000, Ársæll
sovézka Sendinefnd sem nú dvel-
ur í Basilíu.
Samktfæmt tryggum heimildT
um heíur Quadros sent Krúst-
jcff íorsætisráðherra bréf. þar
sem forsetinn lætu-r í Ijós aðdá-
un á einahagslegum framförum
í Sovétr'kjunum. Quadros segir
að Brasilía telji mjög mikilvæga
hjálp Sovétrikjanna á efnahags-
legu og tæknilegu sviði, og ósk-
ar eftir sem beztri samvinnu
ríkjanna, enda þótt þau hafi ó-
lik þjóðielagskerfi.
Brasilía hefur ekki haft
stjórnmálasainhand við Sovétrík-
in siðan 1946, þegar Dutcas
Brasiiiuforseti sieit sambandinu.
Sigurðsson GK 850, Guðný IS
750, Jón Finnsson GK 850.
Nú er búið að landa hér sam-
tals 54 þús. málum í bræðslu
og 7450 mál biðu iöndunar nú
um hádegið. Ágæt veiði var í
nótt og fara skipin flest til
Siglufjarðar-
Söltun er nú um ) að bil að
Ijúka, enda bæði lunnuiaust og
samnings'aust. Er ekki talað
um annað me’r hér en frammi-
stöðu ríkisstjcrnarinnar í síld-
arsölumálunum. Þegar loksins
eftir 20 ára bið er síld um all-
an sjó, þá er haldið svona á.
spilunum.