Þjóðviljinn - 26.07.1961, Page 11

Þjóðviljinn - 26.07.1961, Page 11
Miðvikudagur 26. júlí 1961 — ÞJÓDVILJINN — <11 Útvarpið í dag er miSvlkudagur 26. júlí. Tungl í híisuðri kl. 23.45. Ár- degisháflæði kl. 3.51. Síödegpis- háflæði kl. 16.16. Næturvarzla vikuna 23.—29. á- gúst er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Helgidagavarzla í dag er í Aulst- urbæjarapóteki, sími 19270. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18 til 8, sími 1-50-30. Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8— 10 e.h. og laugardaga og sunnu- daga klukkan 6—7 e.h. - ^ tJTVARPIÐ I DAG: 32.55 Við vinnuna. 18.30 Tónleikar: Óperettulög. 20.00 Tónleikar: Sin- fónía um franskan fjailasöng op. 25. eftir d’Indy. 20.25 Á förnum vegi í Rangárþingi: Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við Pál Sveinsson íi Gunnars- hoiti og Lýð Skúlason á Keldum. 20.55 Einsöngur: Eugenia Zar- eska syngur lög eftir Shopin. 21.20 Tækni og vísindi; IV. Geimfar- ir og gervitungl (Páil Theódórs- son eðlisfræðingur). 21.40 Tón- leikar: Strengjakvartett op. 8 eft- ir Paul Creston. 22.10 Kvö’.dsag- an: „Óðýnilegi miaðurinn" eftir H.G. ‘Wells (Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur). 22.30 „Stefnu- mót íí Stokkhólmi”. Norrænii' skemmtikraftar fiytja gömul og ný lög. 23.00 Dagskrárlok. ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornaf jarðar, Húsavíkur, Isafjarðar og .Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureýrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Vestmanmaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. I dag miðvikudag 26. júli er Snorri Sturlu- son væntanlegur frá N.Y. kl. 06.30 Fer til G’asgow og Amsterdam kl. 08.00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 24.00 Heldur á- fram til NrY. kl. 01.30. Þorfinnur kar’.sefni er væntanlegur frá N. Y. kl. 06.30. Fer til Stafangurs og Osló kl. 08.00. Hvassafell er í On- ega. Arnarfell er í Archhangelsk. Jökul fell losar á Eyja- fjarðahöfnum. Dísarfell fór 22. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Hels- ingfors, A'jbo og Riga. Litlafell er í Reykjavik. Helgafell fer vænt- anlega í dag frá Flekkefjord á- leiðis til Seyðisfjarðar og Reykja.- víkur. Hami'afell fór 22. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Aruba. _ Hekla er væntanleg —d— til Reykjavíkur ár- 9 degis í dag frá Norð- \ I' J urlöndum. Esja fór frá Akureyri i gær vestui' um land til Reykjavikur. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21 í kvöld til Vestmannaéyja. Þyrill er á Austfjörðum. Skjald- breið er á Skaga.firði á vestur- leið. Hcrðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. SÍLDARSKÝRSLAN Millandafhig: Millilandaflugvélin Gulifaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- ha.fnar kl. 08.00 i dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld/ Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 8 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Hr’mfaod fer til Os’.óar, Kaupmíannahafnar og Hamborgai' kl. 08.30 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.55 í kvöld. Innanlandsflúg: I dag er áætlað að fljúga til Ak- EE3 Reykjavíkur 22. þ.m. Y. 22. þ.m. frá Kefla- vík. Dettifoss kom >til Reykjavííkur 22. þ.m. frá N.Y. Fjallfoss fór i gær frá Immingham til Rotterdam og Hamboi'gar. Goðafoss fór frá Fá- skrúðsfirði 24. þ.m. til Hull, Cala- is. Ams.terdam, Rotterdam, Cux- hafen og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá F’ateyri í gær til Patreksfjarðar, Akraness og' Kefla,víkur. Reykja- foss fót’ frá Rotterdam 22. þ.m. Væntanlegur til Reykjavíkur 27. þ.m. Selfoss fór frá Reykjavík 23. þ.m. til Dublin og N.Y. Trölla- foss fór frá Ventspils 24. þ.m. til Kotka, Leningrad og Gdynia. Tu.ngufoss fer frá Akureyt'i í dag til Húsavíkur. Kvæðamannafélagið Iðunn fer skemmtiferð i Þjórsárdal laugardaginn 29. júlí. Þátttakia til- kynnist í sima 1-35-58. Trúlc ►fanir Framleiðslu- aukning Framhald af 1. síðu. hluti togaraflotans, sem ekki liggur í viðreisnarviðj - um, er að fá aukinn afla, t. d. var Víkingur að fá metafla. Um síldveiöina er það að segia, aö sialdan hefur ó- hæfari s.iávarútvegsmála- ráðherra staðið þar að hlut- unum sem nú. Nú er búiö að banna söltun, þótt söUunarhæfari síld hafi ekki sézt í áraraö- ir og síldarstúlkur sendar heim á miðri vertíð og bjóð- in sköðuð um milljónatua'i. Framan af vertíð’ var ekk- ert verð ákveöið á saltsíld og bræöslusíld. Ekkert var hugsað um að sernia um sölu saltsíldar við stærsta oa- bezta kaunanda þeirrar vöru, Sovétríkin. fvrr en hér var allt komið í óefni. Em- il stöðvaöi söltun vegna samningaleysis, síðan veana tunnuleysis og svo aftur vegna samningalevsis, og hafa bó Austur-Þióöverjar og Pólveriar ekki verið spurðit', hvort þeir vildu sattsíld. Svona er frammi- sta’ðan. Giftingur Framhald af 3. síðu. Stefán Ben., Neskaupstað 2165 Stefán Þór, Húsavík 4322 Steinunn, Ólafsvík 6811 Steinunn gamla, Keflavík 2412 Stígandi, Vestmannaeyjum 3749 Stígandi, Ólafsfirði 1148 Straumnes, ísafirði 3092 Stuðlaberg, Seyðisfirði 6830 Súlan, Akureyri 4619 Sunnutindur. Djúpavogi 7993 Svanur. Reykjavík 1805 Svanur, Súðavík 726 Kvikmynd Framhald af 3. síðu. í mörg' ár, en aldrei séð. Þegar hann snýr aftur til Frakltlands hefur honum vaknað ást í brjósti — ekki aðeins lil stúlkunnar heldur og til lands og þjóðar. .Vantar ljóshærða íslenzka stúlku Upphafiega var gerf ráð fyrir að frönsk stúlka færi með hlutverk íslenzku slúlkunnar í myndinni, en því miður brást það á síðustu .stundu að hún gæti komið. Ef einhver ung, ljóshærð íslenzk stúlka hefur áhuga á að reyna við lilutverk- ið er hún beðin að skrifa til Alain Borveau —• Posle Rest- ante — Reykjavík. Þekktur franskur ljósmynd- ari, Guy Nicolas, mun koma hingað með Borveau til að taka myr.dir af landi og þjóð. Minningarkort klrltjubygglng-a sjóðs Langholtssóknar fást á eft irtöldum stöðum: Kamb=vegl 3S Goðheimum 3, Álfheimum 35 Efstasundi 69, Langholtsvegl 183 Bókabúð KRON Bankastrætl. Sv'einh Guðm., Akranesi Sæborg, Patreksfirði Sæíari. Akranesi Sæfari, Sveinseyri Sæfaxi, Neskaupstað Sæfeil, Óiafsvik Sæljón, Reykjavík Særún, Siglufirði Sæþór. ÓJafsfirði Tálknfirðingur, Sveinseyri Tjaldur, Vestmannaeyjum Tjaldur, Stykkishóimi Unnur, Vestmannaeyjum Valafeil, Ólafsvík Vattarnes, Eskií'irði Ver, Akranesi Víðir II. Garði Víðir, Eskifirði Viiborg. Keflavík Vinur. Hnífsdal Vísir, Keílavík Vonin II, Keflavík Vörður, Grenivik Þorbjörn, Grindavík Þorgrímur, Þingeyri Þórkatla, Grindavík Þorlákur, Bolungavík Þorleifur Rögnv.. Ólafsf. Þórsnes, Stykkishólmi Þráinn. Neskaupstað 20Ö6 614 3103| 639CI 3757| 326^ 138* 174# 585Í 524;| 903 4 79.1 166Í: 69ðé' 41lí: 98fr 13194 3018 460p- 1930 587S 542tL 724Íl> 288*1. 436*5' 7010 2063 1468 4829’ Lárétt: 1 smán 6 hold 7 sk.st. 9 eins ll> þoka 11 fuigl 12 eins 14 eins 15- treg 17 báglega. Lóðrétt: 1 verzlun 2 eink.st. 3 er 4 nýt: 5 ríkja 8 kúga 9 skáldað 13 jui;t 15 sa.mstæðir 10 drykkur. Margery Allingham: Vofcx fellur frá 8). DAGUR. háhesti á málverki eftir sig. Þetta var ófrávíkjanleg regla. Honum var jafnvel illá við að sjá þetta hjá öðrum. Það er meira að segja minnst á þetta í einu af bréfum hans til Tanqueray, þessari skeiíilegu bók sem öllum þótti svo smekklaus. ^>ar stendur þetta einhversstaðar: „Þessi venja þín að mála inyndir af grát- klökkuin sveitakiirlum berandi sín fyrirferðarmiklu og sýrii- lega krankfelldu afkvæmi á háhesti, veldur mér viðbjóði. Hvenær sem ég sé spikfeitan krakka borinn á þennan liátt, langar mig til að þrífa til hans og flengja þann líkamshlutann, sem ætíð er svo vandlega en ósmekklega hulinn á ' myndum þínum, með sólanum á. skón- um mínum.“í‘ „Ja, sko,‘‘ sþgþi herra- Cam- pioii, Þetta virtist vera hið eina sem hann gat sagt gagn- vart svona ákveðnum fuilyrð- ingum. „Hann var nú ekki að öllu ieyti góður í sér,“ sagði Beila. „Hver?“ sagði herra Campi- on. ,.Tanqueray?“ „Nei, rifildisskjóðan hann Lafcadio minn. En hann var góður1 við Nonn'a. AlSaflega góður við Nonna.“ Campion hafði aldrei fyrr heyrt hana minnast á föðúr Lindu. enda sagSi hún ekki neitt fleira. ,,Segðu engum frá þessu um sjöundu mynd'ina, viltu gera það?“ sagði hún. „En hvaða þýðingu hefur þetta annars? Æ, drottinn minn, hvað þýð- ingu hafa þessar myndir?“ Campion sór og sárt við 'lagði. Og þegar þau voru á leiðinni út að dyunum leit hann við jhenni. „Jæja, er þá allt í lági núna?“ spurði hann. Hún kinkaði kolli og and- varpaði. ,,Já, gæzkan mín“, sagði hún. ..Já, og þakka þér íyrir. Komdu við og við og líttu inn hjá mér. Ég yerð svo einmana þegar Linda er farin.“ ..Linda?“ „Hún og Matt voru gefin saman í Southampton á mánu- daginn. Þnu sog-ðú mér írá þessu á póstkorti sem kom í fyrradag.“ sagði frú Lafcadio stiliilega. „Þau sáu i hendi sér að það væri miklu dýrara að ferðast til Mallorka hvort í sínu lagi og vera sitt í hvor- um klefa, og svo létu þau pússa sig í skyndi. Þau ætla að setjast að þarna og fara að mála. Mér fannst þetta alit vera mjög skynsamlegt.“ Herra Campion kvaddi og fór. Bella kom út í dyrnar með honum og stóð þar á þröskuid- inum. gildvaxin og brosieit, en höfuðbúnaðUrinn hennar fíni blakti í vindinum. Hann leit við áður en hann færi fyrir hornið og só hana standa þar enn, og hún veifaði til hans vasaklút að skilnaði. Þegar hann var horfinn fór hún inn og lokaði dyrunum. Hún slétti úr gólfmottunni með hælnum á skónum sínum og gekk inneftir forstofunni. Við eldhússdyrnar nam hún staðar og ieit inn. „Beatrice og Potter gamli eru farnir út í kvöld. svo það verður rólegt hjó okkur. Lísa,“ sagði hún. „Si, si.“ sagði gamla konan án þess að líta upp frá elda- vélinni. ,.ái, si.“ Bella lokaði dyrunum í skyndi. og fór inn í viðhafn- arstofuna. Gul sólariagsbirta lýsti hana, og brá mjúkum blæ á hin upplituðu . persnesku teppi og áklæðið á stól Voltair- es. Garnla konan fór yfir að skrifborðinu. tók lítinn lykil sem hékk í festi um háls hennar. og opnaði litla skúffu undir væng á bqrðinu. Skúl'fan opnaðist greiðiega og út úr henni tók hún litla mynd máiaða á léreft en ekki í umgerð. Hún settist og lét myndina á borðið. Þetta var sjálfsmynd af John Lafcadio, máluð að hætti inpressionista, en sú stefna var' þá ekki enn viðurkennd. Þetta var sama andiitið sem brosti svo þóttafullt á myndinni hjó Sargent. en samt var munut- inn mikill. Hið fræga skegg" Johns Lafcadios var þá aðei^s; að verða sýnilegt. og hakafi,. sem hafði verið dálítið aftu'f- dregin. var þvínær gerð að engu. Varirnar brostu, og þær- voru gerðar enn þykkari en rétfc var. Hárið. sem var sítt og féll í lokkum, var haft nokkuð þunnt, og háu g'agnaugun gerð> enn hærri. Það var lilátur í augunum„ að minnsta kosti öðru þeirra. Hitt var fáránlega dregið í pung. Þetta var illgirnisleg mynd„ ailt of sönn, hún lýsti manftii. sem að hálfu var "sniliinguív 'U'ffAM''! ' A >->-0 • ■ • ,C að hálfu loddari. BéiVá ' sneri myndinni vi’ð. Þvert yfir myndina’var skrif-.- að með afarstóru letri: ..Handa þér ei.nni, Bella: m:n.“ Gamla konan setti myndina á sinn stað. Hún vætti vísi— fingur sinn með vörunum óg þrýsti honum á munninn á> myndinni. ,,Æ, Jonnie,“ sagði hún dap- urlega. „Hvilíkar hörmungar- gæzkan mín. Hvílíkar hörm- ungar.“ E N D I R

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.