Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 10
R®y — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. júlí 1961 Baðstaðirnir á Eystrasaltsströnd Þýzka alþýð ulýðveldlsins eru heimsfrægir, en úrkoma og sól- arleysi meðan á Eystrasalísvikunni stóð kom ;í veg fyrir að þátttakendur fengju notið sjó- og sólbaða, eins og margur hefði kosið. I VIKA VIÐ EYSTRASALT Framhald af 7. síðu. koma slíkum ,,fróttum“ á sattsvikunn} ster.tiur, og kynn- «etja á Rostoek-borg innan framfæri, ekki heldur þau blöð ast þannig af eigin raun kjör- ;fárra ára, er hús aðaldagblaðs- og þær útvarpsstofnanir sem j um og lífsviðhorfi íbúanna ins þar í borginni og nágranna- frá fyrstu tíð hafa aldrei fiutt þar, meti mikils „frétta“- théruðum, Ostsee-Zeitung, mikil annað efni um Þýzka alþýðu- og margbrotin bygging. j lýðveldið en lygi, níð og óhróð- í>ó að nýju byggingarnar í ur. En ætli þær þúsundir út- 4sjálfri borginni veki sérstaka . lendinga, sem gista lýðveldið sathygli aðkomumanna, verða árlega, m.a. meðan á Eystra- S>ó hin stórfelldu hafnarmann- flutning þessara blaða og fréttastofnana þegar fram liða stundir ? Ótrúlegt þykir mér það. l.H.J. virki, sem risið hafa upp á ör- skömmum tíma í Rostoek, nninnisstæðust þeim sem fer sskoðunarför um borgina. Verð- 2 6. JC Ll Framhald af 7. síðu. "r væntanlega hægt að segja herrg Rann hefur þá troðió tsiðar nánar frá höfninni miklu' tvið Eystrasalt. lægri húsaleigu upp á þjóðina, kúgað bændurna til að taka við jörðinni og nýju húsunum, neytt þá ólæsu til að læra og Eystrasaltsvikan hefur frá þvingað fóik til að hafa nægan mpphafi verið haldin til þess mat j stað þess að svelta. — að undirstrika vilja alþýðu ^uðvitað dettur engum heilvita ■tmanna í Eystrasaltslöndunum manni . hug að þjóðin hafi verið rtil að lifa saman í friði, í treysta vináttuböndin meðal jjjóðanna, skapa samhug til ftryggingar því að ófriðarbál ■iblossi ekki upp, hvorki við Eystrasalt né annarsstaðar í llieiminum. Aukin þátttaka ár tfrá ári og sívaxandi Umtal ibendir mönnum ótvírætt. á að -vanmeta ekki gildi Eystrasalts- <vikunnar, enda gera stríðs- tspekúlantar í Nato-ríkjunum 3>að áreiðanlega ekki. Áróður, il'skeyttur og lævís, hefur allt- af verið mikill gegn Þýzka al- l[>ýðulýðveldinu og íbúum þess, en sennilega sjaldan eins stór- Ihrikalegur og nú fyrir Eyslra- ealtsvikuna í ár og meðan á lienni stóð. Allskonar „sér- ■fræðingar um austur-þýzk •<mál“, sem sitja flestir í Lund- nmum eða New York og hafa aaldrei til Austur-Þýzkalaríls ikomið en eru mataðir um áróð- ursstöðvar í Vestur-Þýzkalandi, thafa ritað fjölmargar „frétta- ^reinar“ undanfarna mánuði <og lýst hörmulegu ástandi í jAustur-Þýzkalandi, þar hefur átt að vera hungursneyð og ©lmenningur að líða algeran skort, órói meðal landsbúa, tflóttamannastraumnr aldrei jafn ofsalegur o.s.frv. o.s-frv. Og vestrænar fréttastofur hafa ekki látið standa á sár að þvinguð til að taka á móti þessum framförum, þvert á móti er hér verið að uppfylla stærstu óskir hennar. Kosningar munu fara fram, en fyrst verður að ráða bót á þvi sem mest er aðkallandi, mis- rétti og slæmum kjörum og að- búnaði,, arl'inum eftir Batista og Bandaríkjamenn. Þeir vilja kalla ríkisstjórn Fidels Castros einræðisstjórn, en ætli a'lir séu samt ekki sam- mála um að það sé lýðræðis- legra að 118 búsund bændur eigi plantekrurnar heldur en ör- fáir forstjórar og hluthafar í sykurauðhringunum. Hátíð í Las Mcrcedes. 26. júlí var í fyrra haldinn hátíðlegur með mikilli sam-' komu í grennd við bæinn Las Mercedes við rætur Sierra Ma- estra fjallanna. Þar hefur verið reistur skólabær fyrir 20 þúsund börn úr fjallahéruðunum, líka þeim afskekktustu og eyðileg- ustu þar sem börnin höfðu áð- ur ekki hugmynd um hvað skóli var. Fyrstu húsin af 40 bygging- um í skólabænum voru vígð 26. júlí. Á þjóðhátíðardaginn var líka vigður nýr bær fyrir sjó- mennina í Manzanillo og 12 ný þorp með mörg hundruð húsum hvert. Þúsundir afsalsbréfa fyrir jörðum voru afhent land- búnaðarverkamönnum og fátæk- um bændum sem áttu að fá jarðir samkvæmt nýju landbún- aðarlögunum. Nýtt íbúðarhverfi var vígt í Santiago og kom í stað gamals fátækrahverfis. Nú er verið að útrýma öllum fá- tækrahverfum í borgum Kúbu og byggja nýjar ódýrar íbúðir. Hundruð þúsunda Kúbubúa komu til fundarins í Las Mer- cedes frá öllum sveitum lands- ins eftir þjóðvegunum, með skipum og flugvélum. Tugir þúsunda bænda frá Sierra Ma- estra komu niður úr fjöllunum. margir þeirra ríðandi og með nýju jarðabréfin í höndunum. Fidel Castro hélt ræðu og var fagnað ofsalega. Leiguhersveitir Bandaríkjanna sem gengu á land í Cochimos flóanum í apríl voru bornir of- urliði af verkamönnum og fólki sem er reiðubúið til að verja hið nýja líf sitt til hins ítrasta. 26. júlí nú verður tákn sigursins, — meiri hátíð en nokkru sinni fyrr. (Þýtl) KRANA- og kló&ettkassa-viðgerðir Sími 1-31-34. Vatnsveita Reykjavíkur Frcm og Valur Framháld af 9. síðu. höfnum þeirrþ, þ.ea.s. ekki sú knaltsj'yrna sem skapar tæki- færi til að skora, það var eins og þeir hefðuj ekki fulla hugsun í leiknum, hvorki sá sem hafði knöttinn né þeir, sem hefðu áit að taka á móti honum. RúnarGuðmundsson lék ekki með, er alltaf slæmur i fæti, og veikir það liðið, en það er ekki afsökunin fyrir hinum slaka leik Fram. Hinrik og Ragnar, og enda Baldur, voru þeir sem sluppu bezt frá leiknum. Dómari var Guðbjörn Jóns- son. Áhorfendur voru ekki margir. Msisbramótið Framhald af 9. síðu. 37 ■— 54,08 — 34,2 — 42.20) Valbjörn Þorlákssön ÍR 2436 st. Þorvaldur Jónasson KR 2300 st. Úlfar Teitsson KR 1829 stig. 3000 m hindrunarhlaup: Kristleifur Guðbjörnsson KR 9.46.2 Agnar Levy KR 9.56.8 4x100 m boóhlaup: Sveit ÍR 44.1 Sveit Ármanns 44.5 Sveit KR 45,3 4x400 m boðh’aup: Sveit Ármanns (Hjörl,, Þórir, Grétar. Hörður) 3.33.9. 3 í Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar: Chevrolet sendiferðabifreið, smíðaár 1946. Chevrolet sendiferðabifreið, smíðaár 1954. Buick fólksbifreið, smíðaár 1957. Bifreiðarnar verða til sýnis á Skólavörðu- holti, fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 10—12 og 13—19. , Bifreiðarnar seljast með góðum greiðslu- skilmálum, gegn veði í fasteign eða öðr- um viðunandi tryggingum. Tilboðum skal skilað á skrifstofu vora að' Borgartúni 7 fyrir kl. 15., föstudaginn 28: þ. m. ÁFENGIS- 0G TOBAKSVERZLUN RtKISINS. Fáein eintök . af skatt- og útsvarsskrá 1961 til sölu í Letur s.f. Hverfisgötu 50. 0 T B 0 Ð Tilboð óskast í að byggja kjallara og und- irstöður undir íþróttahús Hafnarfjarðar. Uppdrátta og lýsinga má vitja á skrifstofu mína gegn 500 kr. skilatryggingu. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.