Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 4
[ 4; ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. júlí 1961 Álþjóðasambandið WFT! j: •• y ■; / -rr"*':*v J Klofningurinn Framfaraspor. Fyrstu árin eftir stofnun Al-. Þjóðasambandsins var verka- Jýðurinn hvarvetna í sókn. •Jafnhliða kjarabótum fékk hann framgengt ýmsum um- Þótum á sviði löggjafarinnar, auknum alþýðutryggingum og Jfjáisari vinnulöggjöf. í öllum þessum umbótum átti Alþjóða- sambandið mikinn og heilla- ■drjúgan þátt. Það var óþreyt- andi í áróðri sínum fyrir ein- ingu, aðstoðaði við endur- skipulagningu og myndun nýrra verkalýðsfélaga þar sem þörf gerðist. Það lét baráttuna 'fyrir friði mjög til sín taka og var meðal annars aðili að frið- arþinginu í Stokkhólmi. Ilatur afturhaldsaflanna. Öll Jiessi starfsemi bakaði Alþjóðasambandinu hatur aft- „Að hugsa ekki í árum, en öldum" • Auðstéttin íslen/.ka hefur talið sér það til hagræðis hin H Öari árin, að draga fram iir vopnasafni sínu gömul sverð, sem verkalýðshreyfingin hafði náin kynni af á fyrri árum. Slílst vopn er t.d. að reikna það út í krónum og aurum í bluðum sínum og á fundum, livað verkamenn tapa vegna baráttu siunar fyrir bættum kjörum. • Þegar auömennirnir hafa neytt launþega til þess að beifa verkfailsvopninu, byrja þeir að reikna hvað iaunþegar muni tapa hvern dag sem verkfallið stendur, miðað við það að vinna upp á þau kjör, sem atvinnurekandinn vill skammta.. Þessari aðferð er auðvitað beitt í trausti þess að í liverju stéttarfélagi séu til svo óþroskaðir einstaldingar að þeir sjái ekki út úr augun- um til na-sta dags. Þeir menn eru vissulega til í okkar röð- um, sem leggja eyrun við slíku, en flestir eiga stærri s.iónarhring og líta slíkan á- róður fyrirlitningar augum. • Verkalýðshreyfing Islands, þótt ung sé, hefur líka oft sýnt það og sannað að hún hefur verið þess megnug að veita meðlimum sínum þann styrk, að manndómur þeirra og vilji verður ekki brotinn eða keyptur fyrir peninga. Flestir liafa lært það í „auð- fræði", þótt fátækir séu að sá gróði. sem við öflum með bar- áttu okkar í dag er því aðeins nokkurs virði, að hann skili aröi á komandi árum. Þess- v«‘-rna þurfum við að standa^ vörð um hvern unnin sigur. • I*að er ekkert nýtt að laun- þegunum e.é sagt að baráttan fyrir bættum kjörum sé tapið eitt og jafnvel þótt eitthvað ynnist verði það tekið aftur, áður en við fáum notið þess. Þessi sónn er gamalkunnur. En ráðin sem verkamenn eiga til að verjast ránskap og blekkingum auðstéttarinnar eru jafngömul og enn í fullu g-ildi. Þau eru að efla samtök- in til nýrrar sóknar og beita þeim af vizku. Þannig eru til orðin þau réttindi, sem við eigum í dag og áfram munu þau verða varin og ávöxtuð í framtíðinni af mönnum, sem lærðu að „hugsa ekki í árum en öldum, að alheimta ei dag- laun að kvöldum". st. urhaldsaflanna, t.d. bannaði bandariska hernámsliðið í Vesturþýzkalandi alla starf- semi bess á sinu hernáms- svæði. 1947. Það var ekki langt liðið frá stofnun Alþjóðasambandsins þegar afturhaldsöflin tóku að gera sínar ráðstafanir til að sundra þeirri einingu er tekist haíði að skana með stofnun þess. Að þessari iðju beittu þau einkum fyrir sig gamla ameríska sambandinu, AFL. sem vegna haturs á Sovétríkj- unum aldrei varð meðlimur Alþjóðasambandsins. Það hafði fastan erindreka í Ev- rópu með ótakmarkað fé, til kjofningsiðjunnar. Enda státaði forseti AFL. Wi’Iiam Green, af því að samband sitt hefði eytt 160 milljónum dollara í þess- um tilgangi. Á 2. þingi Alþjóðasambands- ins í Milano 1949, kom í ljós að ekki var sami einingarand- inn ríkjandi og verið hafði á stofnþinginu,, þó allar íiam- þykkir þingsins væru gerðar einróma. Arthur Deakin hafði þá tekið við störfum forseta í stað Sir Citrine er látið hafði af starfi vegna starfa sinna í þjónustu brezku ríkisstjórnar- innar. Samtökin klofin. Með tilkomu Marshallhjálp- arinnar töldu afturhaldsöflin BJÖRN BJARNASON: UM ALÞJÖÐASAMBÖND VERKALÝÐSINS Hér eru þi,ð svo til aðeins vélarnar, sem njóta lireinlætis og góðra vinnuskilyrða. Það er einn maður á vakt í einu í Jiessum vinnusal Áburðarverksmiðjunnar. M vernda líí og heilsu Að vernila líf og heilsu Þegar lilið er yfir sögu verkalýðshreyfingarinnar eru þau réltindi almennings orð- in mörg og fjölþætt, sem tek- izt hefur fyrir baráttu henn- ar af fá staðfest í lögum. Þannig er það t d. um trygg- ingarlöggjöf, öryggislöggjöf, heilbrigðtslöggjöf, orlofslög- gjöf o.fl. Fjölmörg af veiga- mestu ákvæðum þessara laga eru ávöxtur af löngu og þraulseigu starfi verkalýðs- samlakanna. Oftast var það svo að fyrst máttu verkalýðs- félögin berjast harðri baráttu og ósjaldan beita verkfalls- vopninu til þess að fá rétt- inn viðurkenndan, síðan tóku fulltrúar launþeganna á þingi ■fc. # Jl [mmmi |1 sig hafa fengið tylliástæðu til að framkvæma áform sín um klofning alþjóðasambandsins Meirihluti framkvæmdaráðs Alþjóðasambandsins vildi enga afstöðu taka til Marshall- Hjálparinnar heldur leglgja það í vald hinna einstöku landssambanda hverja afstöðu þau tækju, en minni- hlutinn, sem í voru De- akin frá T.U.C., Carey frá C.I. O. og Kupers frá N.V.V. vildu að alþjóðasambandið lýsti blessun sinni yfir Marshall og tæki upp áróður fyrir tillög- um hans. Þetta mál sóttu þeir af slíku oíurkappi að þeir létu það valda ldofningu og geng- ust fyrir stoínun annars. al- þjóðasambands er þeir nefndu Alþjóðasamband frjáslra verkalýðsfélaga, - I.C.F.T.U. Að stofnun þessa nýja. sam- bands, skilgetins afkvæmis aft- urhaldsins, stóðu verkalýðsfé- sambönd Bandaríkjanna, Bret- lands, Norðurlandanna, annara en Finnlands, og einstök sam- bönd frá nokkrum öðrum löndum í Vestur-Evrópu. Síðar, þegar afturhaldsöflin hér, höfðu náð völdum í Alþýðu- Framhald á 2. síðu. Giuseppe Vittorio við og háðu þraulseiga og oft vonlitla baráttu við skiln- ingsleysi og fjandskap, unz þeim tókst í krafti fjöldans, sem að baki þeim stóð, að knýja fram lagasetningu um hin ýmsu hagsmuna- og ör- yggismál alþýðunnar. Enda þótt fullljóst sé að í þessum réttindaskrám sé margt hálft og ófullkomið, þá er — og ekki síður fyrir það — nauð- synlegt fyrir alþýðuna að þekkja þann rétt, sem hún á. Það er nauðsynlegt til þess að hún sjái svo um, að hann verði ekki á henni brotinn og eins til hins, að hún af fullum skilningi beili samtök- um sínum og aðslöðu til að auka þar við og bæta. Það er ætlunin að ræða þessi mál hér í blaðinu öðru hvoru, birta brot úr ýmsum lagasetningum til áminningar og glöggvunar, færa í ljós einstök dæmi til fyrirmyntdar eða varnaðar og benda á það sem nauðsynlegt er að breyta. Það myndi því vel þegið að eiga samslarf við launþega að þessum málum, þiggja á- bendingar þeirra í bréfum eða sluttri grein. Það er vitað mál að viða er heilbrigðis- og öryggis- skilyrðúm vinnustaða mjög ábólavant. Barátta verkalýðs- hreyfingarinnar hefur meir beinzt að því að afla með- limum sínum brýnustu lífs- nauðsynja i virði launal Heil- brigðishættir og sæmandi að- búnaður hefur því oft setið á hakanum, enda þótt mik- ils virði sé launþegum bæði frá sjónarmiði heilsufars og sjálfsvirðingar. Hér birtast tvær greinar úr Heilbrigðissamþykkt fj'rir Reykjavík úr kaflánum um iðjúsiöðyar og iónað. í>ar segir: 42. gr. Ileilbrigðisnefnd skal halda skrá yflr hverskbn- ar húsnæði, sem inotað er til iðnaðar, og láta skoða allt, er að hollustuháttuxn lýtur, þegar lienni þykir þurfa, og ekki sjaldnar en einu sinni á ári. 43. gr. Slíkar vinnustöðvar skulu þannig úr garði gerðar, að lífi, heilsu og limum verkamanna við vinnu og dvöl á vinnustað sé tryggt öryggi. Húsnæði, sem notað er í þessu skyni, má ekki vera lægra undir loft en 2.5 m og gólfflöt- ur aldrei minni en 3 ferm. á hvem verkamann. Þó skal loftrýini aldrei minna en 10 rúmm. á mann. Loftræsting skai vera nægileg og vélltnúin, ef nauðsynlegt þykir. Gólf skulu þannig gerð, að auð- velt sé að halda þeim hreinum, og getur heil- brigðisnefnd bannað að hafa ábreiður á slíkum gólfum. Það er vissulega ómaks- vert fyrir verkafólk að fylgj- ast með því hvernig það op- inbera rækir eftirlitið með hollustuháttum vinnustað- anna. Og það ætti að vera sjálfsögð krafa, að þeim sem eftirlitið framkvæmir sé gert að skyldu að hafa fullt sam- ráð við fulltrúa viðkomardi verkalýðsfélags á liverjum vinnustað og fá að skoðun lokinni undirskrift hans til tryggingar því að eftirlit hafi verið framkvæmt á. tilsettum tíma. Eins og sjá má á 43. grein, eru ákvæði hennar harla ó- ljós um það hvernig lif, heilsa og limir verkafóllcs skuli tryggl og virðist eftirlits- mönnum þess opinbera það í sjálfsvald sett hvað „nauð- synlegt þykir“, hinsvegar er gólfflötur og loftrúm ákveð- ið í tölum. Það er ljóst, að hér þarf skýrari ákvæði og það sem meta skal í hverju tilfelli, þarf viðkomandi stétt- arfélag að hafa fulla íhlutun um. Annars er nauðsynlegt. að miklu nákvæmari ákvæði séu sett inn í samninga fé- laganna en nú eru þar varð- andi heilbrigðishætti vinnu- staðanna, og ekki látið nægja að vitna til laga og reglu- gerða sem bæði eru loðin og auk þess almenningi ókunn og óaðgengileg. 1 næsta þætti um þessi mál verður tekið til birting- ar framhald þessa kafla heil- brigðissamþykktar Reykja- vikurbæjar. st-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.