Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 8
•8) — JÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagrur 26, júlí 1961 Siml 53-184 .SVANAVATN ÍRússnesk ballettmynd í Agfa- itum. — Aðalhlutverk: G. Ulanova. 2Trægasta dansmynd heimsins. Sýnd kl. 7 og 9. Örfáar sýningar. 8íml 2-21-43 Vertigo :Ein frægasta Hitchcock mynd em tekin hefur verið. JAðalhlutverk: James Stewart, Kim Novak, Barbara Bel Geddes. Bönnuð innan 16 ára. 3ýnd kl. 9. Bör Börsson Jlin fræga gamanmynd um hinn ódauðlega Bör Börsson júnior. Sýnd kl. 5 og 7. Bafnarbíó Simi lt>-444 LOK AÐ vegna sumarleyfa. JVýja bíó Sími 115-44 Kát ertu Kata Sprellfjörug þýzk músik- og .í:amanmynd í litum. Aðalhlut- verk: Catarina Valente, Hans Holt, ásamt rokk- kóngnum Bill Hailey og hljóm- sveit. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iDanskir textar) Simi 3-20-75 BOÐORÐIN TlU (The Ten Commandments) Nú er hver síðastur að sjá þessa stórbrotnu mynd. Sýnd kl. 8,20. Miðasala frá kl. 4. Siðasta sinn. Wisturbæjarbíó 8ími 11-384 í fremstu víglínu (Darby’s Rangers) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd. James Garner, Jack Warden. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Roy og smyglararnir Sýnd kl. 3. I ripólibíó 8iml 1-11-82 Unglingar á glapstigum (Les Trigheurs) Afbragðsgóð og sérlega vel leikin, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um lifnaðarhætti hinna svokölluðu „harðsoðnu11 ung- linga nútímans. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni undanfarið. Danskur texti. Pascale Petit. Jacques Charrier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. cIí»foarfjarSarbíó Tízkuteiknarinn Bandarisk gamanmjmd tekin í litum og Cinemascope. Gregory Peck. Laureen Bacall. Sýnd kl. 7 og 9. f Model-leir j ÚrvaliS er gott. VerSiS lágt Kópavogsbíó Sími 19185 I ástríðufjötrum Viðburðarík og vel leikin frönsk mynd þrungin ástriðum og spenningi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára í kvöld (miSvikudag) kl. 8,30 keppa Bróðurhefnd Spennandi amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. KJ. — Hafnarfjörðiir Dórnari Baldur Þórðarson. Hiörnubíó Allt fyrir hreinlætið Hin vinsæla norska kvikmynd. Sýnd kl. 9. Stórmyndin Hámark lífsins Stórfengleg og mjög áhrifarík músikmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur blökkukonan Muriel Smith. Norskur texti. Sýnd kl. 7. Sjöunda herdeildin Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Tamla bíó Síml 1-14-75 Á næturklubbnum (This Could Be The Night) Ný bandarísk kvikmynd. Jean Slmmons, Paul Douglas, Anthony Franciosa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikritassmkeppni Menntamáiaráðs Um leið og Menntamálaráð íslands þakkar rit- höfundum þeim, sem tóku þátt í leikritasam- keppni þess, biður það höfunda að gjöra svo vel og láta vitja handrita sinna. Umslögin með nöfnum þeirra verða ekki opnuð, en handritin afhent í skrifstofu ráðsins, Hverfisgötu 21, gegn því að viðtakandi tilgreini nafn leikrits og- dul- nefni höfundar. MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. Velkomin til Hveragerðis til skemmri og lengri dvalar 1, 2 og 3 inanna her- bergi. Heitur matur, kaffi, heimabaka'ðar ‘kökur, ís, gosdrykkir, sælgæti, tóbak. — Stærri hópar. Gjörið svo vel og pantið með fyriivara. Höfum sal með sér inngarjgi fyrir veizlur. HÓTEL HVERAGERÐI. ÞAÐ LIGGUR í AUGUM UPPI AÐ: Saumavélamótorinn ANF 789 sparar tíma og pen.inga,. í»etta er hinn ákjósanlegasti saumavélamótor, sem hentar einnig eldri gerðum saumavéla, fyrir 220 volta jafn- eða víxilstraum 40 w. Hann er smekklegur, KtiU og ábyggilegur, sporstlllingin er auðveld, hljóðlaus gangur og truflar ekki útvarp. Gjörið svo vel að ieita upplýsinga hjá: Garðar Gíslason h.f. Hverfisgötu 4, Reykjavík. Sími 1 15 00. Upplýsingar um útflutning veitir: DEUTSCHE INNEN- UND AUSSENHANDEL -i 1 LIVERPOOL Berlin N 4, Chausseestrasse 111/112. Deutsche Demokratische Republik. Gjörið svo vel að heimsækja okkur á kaupstefnuna í Leipzig 3. til 10. september jt96L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.