Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. júlí 1961 Sameiningarflokkur aiþýðu - Sósíaiisfaflokkurinn Flokksskrifstofur í Tjarnargötu 20 Skriístoía miðstjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. ambandíð WFIU fekur til sfarfa - Ingi efstur eftir 4 umferðir Framhald af 4. síðu sambandinu, gerðist það aðili að þessu sambandi. Tvær audstæður. Þessi tvö alþjóðasambönd eru í grundvallaratriðum ger- óiíkar stofnanir. W.F.T.U. starf • ,ar á grundvelli stéttabarátt- unnar en I.C.F.T.U. á grund- velli stéttasamvinnunnar, lít- ur á auðvaidsþjóðíélagið. sem óumflýjanlega stofnun og hugsar sér ekki hærra en í mesta lagi að gera á því ein- hverjar smálagfæringar. W.F. T.U. aftur á móti er raun- verulegt alþjóðasamband verkalýðsins. sífellt á verði um öll hagsmuna- og réttindamál stéttarinnar, vinnur markvist að verndun friðarins í heimin- um og stvður á allan hátt frelsisbaráttu hinna undirok- uðu. I.C.F.T.U.. aftur á móti, sér óvininn óvallt til vinstri, eink- um eru Sovétrikin og alþýðu- lýðveldin því mikill þ.vrnir í augum. Það studdi Truman- kenninguna, Marshalláætlun- ina og Atlanzhaísbandalagið. Það fagnaði Kóreustyrjöldinni, striðinu í Indó-Kína, endur- vcnnun Þýzkalands og stuðn- inai Bandarikjanna við For- mósu, í fám orðum sagt er mólsvari ameríska Imperial- ismans í öllum atriðum. Hinsvegar heíur Alþjóða- Drengur slasrsf á Reufarhöfn I'aufarliiifn, 23. jú'í. — í gær- kvö'd varð bað slys í mjölhúsi Síidarverksmiðja ríkisins hér á Raufarhöfn, að 10 ára drengur úr Reykjavík, Ævar Haísteins- son. er var að leika sér uppi á bryggju í mjölhúsinu. féil úr stiga niður á gólf og handleggs- brotnaði á upphandlegg. Dreng- urinn var með móður sinni hér á Raufarhöfn. samband verkalýðsfélaga, W. F.T.U. verið öflugur stuðning- Ur við frelsisbarátlu nýlendu- þjóðanna. Með stuðningi sínum við verkalýðshreyfingu ný- lendnanna heíur það gert hana færa um að leggja fram meiginkjarnann og marga af mikilhæíustu forystumönnum í frelsisbaróttu þeirra. Þegar Atlanzhaísbandalagið var stofnað. í ársbyrjun 1951. og fékk höfuðstöðvar sínar í París, var Alþjóðasambandið, sem þar hafði aðsetur, flæmt þaðan í burtu. Þá flutti það aðsetur sitt til Vínarborgar og var þar um skeið. Eftir klofninginn varð Giu- seppe Vittorio forseti sam- bandsins og gegndi ])ví starfi til dauðadags. póhmém —•—' Sínii 2-33-3,3 LÖGFRÆDI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93. Ofbeldi Frakka Framhald af 1. síðu. Ofbeldi NATO-hers Fraklta Á fundinum bar Bourguiba fram þungar ásakanir á her.d- ur Frökkum, sem hegða sér í Bizerte e:ns og ræningjaher ‘i hersetnu landi. Þeir beittu íbúa Bizerte hinu mesta harð- ræði, lítillækkuðu þá og beittu þá útgöngubanni, Hann kvaðst ekki myndu lýsa í smáatiið- um hinu viðbjóðslega fram- ferði fallhlífarhermannanna, sem væri vel þekkt frá öllum í þeim stöðum, sem slíkir her- menn hefðu veiið. Bourguifca sagðist kalla all- an heiminn til vitnis um það að þetta ástand gæti ekki var- að lengur. í Bizerte hefðu Frakkar nú þveibrotið sam- þykkt Öryggisráðsins, og slíkt hlyti að leiða til þess að bardagar hæfust að nýju Brot gegn S.Þ. I samþykkt Öryggisráðsins um vopnahlé í Túnis- er skýi't kveðið á um að herir beggja aðila skuli hverfa aftur til þeirra stöðva sem þeir höfðu áður en bardagar hófust. Frakkar hafa algjörlega svik- izt um að fylgja þessari sam- þykkt Öryggisráðsins. Þess 'í stað viðha'lda þeir ógnarstjói-n í Bizerte og æsa vísvitandi til nýs ófriðarbáls, sagði forset- ira. Aðstoða Túnis Fulltrúar á fundi 20 Afj- íkuríkja samþýkktu á fundi í Dakai' í d.-ig að lýsa yfir full- um stuðningi v'ð Túnis i bar- áttunni gegn ofbeldi Frakka. Frá Kairó er tilkynnt að Nassei- forseti hafi staðfest boð sitt til Túnis um að veita hverskonar hernaðr.rhjáln 'í barátlunni gegn frönsku árás- arherjunum. OO WTÆUUXU Eftir fjórar umferðir á Skák- móti Norðurlanda er Ingi R. Jóhannsson efstur í landsliðs- flokki með 3 l/2 vinnin.g. Úrslit 'í 2. umf. A. Nielsen vann Jón Pálsson, Björn Þor- steinsson vann H. Biynhamm- ei', Jón Þorsteinsson vann J. Ljungdahl, K. Gannholm vann Gunnar Gunnarsson og Ingvar Ásmundsson og Ingi gerðu jafnte.fli, I 3. umf. vann Gunn- ar A. Nielsen, Gannholm vanni Brynhammer, Ingi vann Björn og jafntefli varð hjá Jóni Páls- syni og Ljungdahl. I 4. um- ferð varð aðeins einni skák lokið: Ingi vann Ganriiolm. I meistarafl. A riðli er Reimar Sigurðsson efstur með 3 vinninga og Jónas Þorvalds- son hefur 2V2 vinning og bið- skák. I B riðli eru 3 efstir með 2i/2 vinning: K. Vannrud, Jón Ki istinssor.i og Jónas Kr. Jóns- son. I 1. fl. er Gylfi Baldurs- son efstur með 3VÍ> vinning og Tryggvi Arason hefur 2V2 og biðskák. I unglingafloikki er Arne Zwaig efstur með 3*4 vinning og þeir Bragi Krist- jánsson og Guðmundur Þórðar- son 'hafa 3 vinninga. 5. umferð var tefid i gær- kvökl og varð aðeins einni skák lokið í landsliðsfl. Jón Þorsteinss. vann Gannholm. Tilkynning uin útsvör 1961 Gjalddagi útsvara í Reykjavík árið 1961 er 1. ágúst. Sérreglur gilda um fasta starfsmenn, en þvl aðeins að þeir greiði reglulega af kaupi. Vanskil greiðslna samkvæmt framanrituðu valda því, að allt útsvarið 1961 fellur í eindaga 15. ágúst næst-» komandi, og verður þá lögtakskræft, ásamt dráttaw vöxtum. Reykjavík, 25. júlí 1961. BorgsirriÉariiiii. V0 K íf€2&. Ferðafélag íslands ferðafélag íslands ráðgerir íjórar l¥>- dags ferðir um :næstu heigir. í-Þóvsmörk,, :L3pd- mannalaugar. um Kjalveg og Kerlingarfjöll, í Hrafntinnu- sker. Lagt af stað í allar ferð- irnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Upplýsingár í skrifstofu féiagsins — símar: 19533 og 11798. AUGLÝSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM Hóras reyndi af öllum kröftum að ýta bátnum frá sér. Hann gnísti tömnum af bræði yfir því, að Blaskó skyldi vera svo huglaus uð þora ekki að hjálpa hon- um. Nú kom stór alda, er kastaði skipinu til, og við •það losnaði bjö rguna rbáturinn. Jafnskjótt stökk Jack á Hóras og sló liann umsvifalaust í rot. Jack vissi. að hann þuifti ekki að óttast Blaskó, bæði hafði hann oiðið ótta af honum og eins mundi hann fyrst og fremst hugsa um skipið sitt. í vélaiýmimu var Léon önnum kafinn. Hann vissj ekkert hvað var að gerast uppi á þilfaiinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.