Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 26. júlí 1961 — JÞJÖÐVILJINN — .(7 6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. júlí 1961 þJÓÐVILJINN | Ctsefándl: Sameiningarflokkur alþýðu - , Sósialistaflokkurlnn. - Ritstjórar: == kíaKnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Olafsson, Sieurður Guðmundsson. — = FréttaritstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir == Ldagnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. = timi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. = Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. = Kúba á leið til sósíalismans jj rLsigur Bandaríkjanna í innrásinni á Kúbu á sl. vori ^ er einn stærsti sigur sem þjóðfrelsishreyfing smá- 1§ þjóðar hefur unnið í baráttunni fyrir frelsi sínu og ^§ sjálfstæði. Bandarísk stjórnarvöfd höfðu lagt heiður = s:nn að veði fyrir þeirri innrás. Ósigur bandarísku §|§ leiguliðanna var því ekki einungis hernaðarlegur ó- §§ sigur heldur var innrásin sjálf og afdrif hennar einn ||| mesti og tilfinnanlegasti álitshnekkir sem ríkisstjórn §§§ Eandaríkjanna hefur beðið um langt skeið, hafi hún þá ^ nokkru sinni fyrr í sögu sinni verið auðmýkt jafn = geypilega og í vor. Stjórnin í Washington stóð þá f^i frammi fyrir öllum heimi sem óþokkalegur árásarað- §§§ ili gegn sjálfstæðri smáþjóð, grannþjóð sem ekkert 11 hafði annað til saka unnið en losa sig við Bandaríkja- §§§ leppinn Batista, eim'æðis- og kúgunarkarl á borð við = Franco og iSaLazar, og taka örlög sín í eigin hendur. §11 Ög úrslitin sýndu að heimsástandið er nú þannig, að §|§ smáríki eins og Kúba getur með árangri varpað af sér j|I cki erlendra leppa og erlends auðvalds, enda þótt afls- §§§ munur sé gífurlegur. Að vísu hefur Kennedystjórnin |j|i ekki látið sér segjast svo að hún hafi hætt við árásar- §|§ fyrirætlanir gegn Kúbu, en enn sleikir bandaríska ó- §§§ argadýrið sár sín og hefst ekki að. jHj gandarísku áróðursöskrin um „kommúnismann" á j§§ Kúbu eru að sjálfsögðu ekki sérstaklega vænleg til §§§ skilnings á því sem þar hefur gerzt undanfarin tvö og j§§ hálft ár. Kúba var allt til 1. janúar 1959 undiroka𠧧§ land, hálfnýlenda Bandaríkjanna, og þar voru enn við fjjf lýði frumstæðir framleiðsluhættir, jafnvel allt aftan §§§ úr lénsku, er töfðu efnahagsþróun landsins. Kúbanska j|j| byltingarhreyfingin hlaut því í fyrstu að einbeita sér s§ að þjóðfrelsismálum og útrýmingu hinna úreltu at- §§§ vinnuhátta. Það var þjóðfrelsishreyfing sem auk verka- jj§| manna og bænda náði verulega til smáborgarastéttar- §§§ innar. En byltingarhreyfing eins og hin kúbanska er ||§ ekki óumbreytanlegur hlutur heldur lifandi þjóðfélags- f|§ afl sem þróast og breytist. Og samfylking verkamanna = og bænda hefur í sívaxandi mæli orðið áhrifamesta m aflið um stefnuna. H! Fjróunin hefur verið hröð á Kúbu þessi fyrstu tvö og hálft ár. Gerbreyting hefur orðið á eignarrétti lands og atvinnutækja í átt til þjóðnýtingar, og sam- virkir framleiðsluhættir eflzt svo ótrúlegt má teljast. Aðalatvinnuvegur þjóðarinnar, sykurframleiðslan, hef- ur öll verið þjóðnýtt, ekki einungis erlendu fyrirtæk- in; bankar og utanríkisverzlun landsins hafa verið þjóðnýtt. Iðnaður, samgöngur, hafnarmannvirki og fleiri mikilvægar greinar atvinnulífsins hafa einníg verið þjóðnýttar. I landbúnaðnum vinna samvirkir framleiðsluhættir í ýmsum formum stöðugt á. Þegar á þessu ári eru akuryrkja og kvikfjárrækt orðin háð áætlunarbúskap, og á næsta óri hefst framkvæmd íyrstu fjögra ára áætlunar Kúbu um stórstígar efna- hagslegar og menningarlegar framkvæmdir og fram- farir á öllum sviðum. Svo er komið nú þegar að sam- virkir sósíalistískir framleiðsluhættir ríkja í um 80% :.f iðnaði landsins. Og samvirkir framleiðsluhættir í : inhverri mynd ná nú þegar til um helmings land- óúnaðarins. Fjað var 16. apríl 1961 að Fidel Castro lýsti yfir: „Félagar, verkamenn og bændur! Bylting okkar er sósíalistísk bylting og lýðræðisbylting alþýðunnar, gerð af alþýðu og fyrir alþýðuna11. Og tveim dögum síðar staðfesti aðalritari Sósíalistaflokks alþýðunnar, Anibal Escalante, þá skilgreiningu í sjónvarpsræðu í Havana að kúbanska byltingin hefði hafizt á nýtt stig: ,,Þetta þýðir að sjálfsögðu ekki að Kúba sé þegar orðið sósíalistískt land“, sagði Escalante, „en þróun byltingarinnar leiðir til sósíalismans í nálægri framtíð þjóðarinnar.“ Og á þessum degi óskar hin róttæka verkalýðshreyfing og frjálshuga menn um neim allan þjóð Kúbu nýrra sigra og velfarnaðar á þeim framtíðarvegi. VIKA Sumarið 1958 efndu Austur-Þjóðverjar í fyrsta sinn til svonefndrar Eystrasaltsviku. Hún var hald- in í hafnarborginni Rostock og nágrannahéruðunum og til þátttöku hoðið íbúum landanna við Eystrasalt, Norðmönnum og íslendingum. Fyrirfram gátu gestgjafarnir að sjálfsögðu litla eða enga grein gert sér fyrir þátttöku erlendis frá, né heldur hvernig til tækist að öðru leyti um framkvæmd mótsins, svo mikils fyrirtækis. Þess vegna slógu þeir varnagla og sögðu að í það skiptið væri um einskonar ,,generalprufu” að ræða, tækist allt vel yrði framhald þar á og Eystrasaltsvika haldin framvegis í júlíbyrjun ár hvert, mistækist fyrirtækið hinsvegar yrði ekki reynt aftur fyrst um sinn. Sú varð reyndin að „generalprufan" tókst betur en hinir bjartsýnustu í hópi gestgjafanna höfðu gert sér vonir um — og síðan hefur Eystrasaltsvika verið haldin árlega, þeirri fjórðu í röðinni var slitið fyrir rúmri viku í Rostock. , VID EYSTRASALT Af augljcsum ástæðum eru Austur-Þjóðverjar miklu betur undir það búnir nú en fyrir þremur árum að halda svo fjölsótt mót sem þetfa. Reynsl- an hefur kennt þeim ýmislegt á undanförnum árum sem betur hefur mátt fara um mótsframkvæmdina, vankantar hafa verið sniðnir af og fjöl- breytni aukin. Almenn þátttaka í Eystrasaltsvikunni hefur aukizt ár frá ári og aldrei ver- ið meiri en nú í sumar. Að kvöldi annars dags vikunnar, sem lauk um fyrri helgi, var tilkynnt að nær 5000 manns frá Eystrasaltslöndunum, (öðr- um en Þýzkalandi), Noregi og Islandi gistu Rostock eða næsta nágrenni. Þar af voru Sviar nær 1800 talsins, Dan- ir liðlega 1500, Finnar um 500, Norðmenn tæplega 400 og Pól- verjar 200. Frá Sovétríkjunum, þeim ríkium sem lönd eiga að Evstrasalti, voru þátttakendur 450 og frá íslandi komu alls 65, og eru þá meðtaldir al- mennir þálftakendur í Eystra- eallsvikunni, þátttakerilur í al- þjóðiegu æskulýðsmóti sem jafnan er haldið í sambandi við vikuna, íbróttafólk o.s.frv. Við þennan fiöida erlendra þátttak- enda bættist svo allstór hóp- ur Vestur-Þjóðverja sem mót- ið sótti, auk tugþúsunda heima- manna, Austur-Þjóðveria, sem komu víðsvegar að úr lýðveld- inu til Evstrasaltshéraðanna vegna mótsvikunnar- Auk mótsgesta fylgdust ta^s- vert á fúnmta hundrað biaða- menn með Eystrasaltsvikunni í ár, þar af voru erlendir blaða- menn og vestur-þýzkir um 60 talsins. Langflestir útlendu frétfamannanna voru að siá'f- sögðu frá Eystrasaltslöndun- um, í þeirra hópi nokkrir NorðurJandabúar, en einstaka voru miög langt að komnir: frá Kúbu, Afríkuríkjunum Togo og Ghana, og Japan. ViSbúnaður Mikill var viðbúnaðurinn í Rostock og nágrannahéruðun- um að taka sem bezt á móti hinum fjölmörgu erlendu og innlendu gestum. Ný hótel og gististaðir hafa risið í Rost- ock á síðustu árum, smlíði enn fleiri er hafin eða í unílirbún- ingi. Matsölustöðum var fjölg- að til mikilla muna i borginni meðan gestir voru þar sem flestir og komið upp ótal sölu- tjöldum og skúrum, þar eem seldar voru veitingar, drykkj- arföng, sælgæti og sitthvað matarkyns. Reiknað var með að veit- ingastaðir þyrftu að afgreiða aukalega, umfram venjulega neyzlu, máltíðir svo skipti hundruðum þúsunda meðan Eystrasaltsvikan stóð yfir. Þá var áætlað að pylsusalan myndi aukazt svo mjög að viðbót- borg. Þar voru seldir óáfengir drykkir ýmiskonar og bjór, pylsur soðnar og steiktar, buff og frikadellur. Og það var f’eira selt sem lystugt þótti. hálfar hænur steiktar, fjórð- ungur af önd, reyktur áll. En höfðu margir kunnað að meta ljúffenga nautasteikina engu s;:ður en pylsurnar, sem Þjóð- verjar éta manna mest- Fjölbreyfni Ekki er kostur að lelja upp nema lítið eitt af því, sem þátttakendum Eysfrasallsvik- unnar í ár gafst kostur á að sækja, alít frá því mótið var sett með viðhöfn á aðaltorginu í Rostock, Ernst-Thálmann Gömul hús rýma fyrir nýjum. Myndin er frá gömlu borgarliverfi í Rostock, þar sem ný stórhýsi rísa brátt af grunni. ar venjulegri neyzlu borgar- búa þyrfti milli 20 og 30 km ef pylsurnar yrðu lagðar í eina lengju! Einhver reiknaði það líka út, að svo marga kassa af gosdrykkjum þyrfti til að fullnægja hinni auknu eft- irspurn, að ná myndi kíló- metra hæð ef kössunum væri hlaðið hverjum ofan á annan. Viðbótarneyzla áfengs bjórs var áætluð vikudagana um 4500 kassar. Svo sem áður var drepið á, var sölutjöliium og söluskúrum komið fyrir á götum og opnum svæðum víðsvegar á Rostock- frumlegasta matsalan var að dómi undirritaðs í sölutjaldi við íþróttaleikvanginn daginn sem íþróttakeppni Eystrasalts- vikunnar hófst. Þar var helj- armikill uxi steiktur j heilu lagi á teini yfir glóðarrist, en kokkurinn hafði á lofti stóra sveðju og skar gómsæta bita af nautinu jafnóðum og kaupend- ur gáfu sig fram. Uxinn var heill þegar fyrstu áhorfendurn- ir tóku að tínast á leikvanginn, en • 4—5 kiukkusiundum síðar, er margir lögðu leið sína heim, var lítið örðið eftir á steikar- teininum annað en beinin- Það torgi, síðdegis laugardaginn 8. júlí sl. þar til vikan var úti að kvöldi sunnudagsins 16. júní. Leiksýningar, tónleikar, kvikmyndasýningar, íþrótta- •keppni, listdanssýningar, ráð- stefnur, kabarettsýningar — og fleira má til nefna. Boðað hafði verið að hinn frægi baudarcski söngvari Paul Robe- son myndi verða meðál þátt- takenda í Eystrasaltsvikunni í ár og syngja á skemmtunum þar. Af komu hans varð þó ekki; veikindi ollu forföllum hins vinsæla negrasöngvara. En fjölmargir. aðrir ágætir listamenn komu til vikunnar eins og til stóð. Má þar nefna sinfóníuhljómsveitina í Dres- den, sem Svíinn Sixten Ehring stjórnaði eitt kvöldið, fiðlu- leikarann Wanda Wilkomirska frá Varsjá, Hjördísi Schym- berg óperusöngkonu frá Stokk- hólmi, kunnan sovézkan kór, óperuflokk frá Gdansk í Pól- landi, marga af snjöllustu •listamönnum Austur-Þjóðverja á sviði leiklistar, tónlistar og listdans. Fjöllistamenn voru þarna einnig, dægurlagasöngv- arar, danshljómsveitir, loftfim- leikamenn, akróbatar. Margskonar sýningar voru haldnar í Rostock meðan Eystrasaltsvikan stóð yfir: mikil iðnaðar- og landbúnað- röðinni sem haldin er í Rostock, tizku- og fatnaðarsýning frá Berlin, myndlistarsýningar, ljósmynda- sýningar. Kvikmyndahús borg- arinnar sýndu ýmsar úrvals- myndir, eldri og yngri, og ein ný austur-þýzk kvikmynd, frá DEFA, var frumsýnd einn vikudaginn að viðstöddum nokkrum leikendanna í mynd- inni og öðrum þeim sem unnu mest að gerð kvikmyndarinnar. Þetta sem nú var talið var ekki eingöngu bundið við Rostockborg, heldur voru margvislegar skemmtanir haldnar í nágrannaplássunum, m.a. Grevsmúhlen, GreifswaM, Grimmen, Wismar, Ribnitz- Damgarten, Bergen, Stralsund. Hafnarborgin Sá sem þessar línur ritar átti þess kost að vera við- staddur „generalprufuna“ í Rostock 1958. Þá vöktu mikl- ar byggingarframkvæmdir í borginni athygli aðkomu- manna; ný borgarhverfi voru sem óðast að rísa af grunni, enda Rostock sú borgin í Þýzka alþýðulýðveldinu sem einna örast hefur vaxið á und- anförnum árum. Enn er uppbygging og ný- smíði einkennandi fyrir þessa vaxandi hafnarborg við Eystra- salt. Sérstaka athygli ferða- langs vekur mikil breyting sem orðið hefur á miðhluta borg- arinnar, elzta borgarlilutanum, hin síðustu ár. Þar hafa stór svæði tekið algerum stakka- skiptum, götur breikkaðar, opnum svæðum og almennings- görðum fjölgað. Byggingarnar sjálfar hafa líka tekið miklum útlitsbreytingum á síðustu ár- um, yfir hinum nýjustu er miklu léttari blær en áður var og líkön sem sýr.d voru af stórhýsum, sem nú er verið að hefja smíði á í miðborginni, benda til þess að á næstu ár- um eigi þar eftir að rísa upp mjög nýtízkulegar og stíl- hreinar byggingar. Eitt þess- ara stórhýsa, sem svip munu Frgmhald á 10. síðu. Þann 26. júlí 1953 kom hópur ungra manna, mest stúdentar, saman í kúbanska bænum San- tiago. Meðal þeirra var Fidel Castro. Þar komu þeir sér sam- an urn það að einræðisstjórn Batista yrði aldrei rekin á bak aftur nema beitt yrði vopna- valdi. Þann dag réðust um 200 menn undir stjórn Castros á Moncada herbúðirnar í Santiago. Uppreisr.in hófst. Þessir menn ætluðu einnig að ná útvarpsstöðinni á sitt vald og hvetja þjóðina til uppreisn- ar. En áhlaupið mistókst. Árásin á Moncada herbúðirn- ar var fyrsta beina uppreisn- Monc.ada lierbúðirnar sem nú liefur verið breytt ,í barnaskóla. 26.JÚLÍ Neisfinn sem kveikfi bylfingarbáliS á Kúbu artilraunin gegn einræði Batista. ’ og hún varð Kúbumönnum hvatning til að berjast fyrir frelsi sínu. Castro og menn hans gáfu samtökum sínum heitið 26. júlí hreyfingin og 26. júlí er nú þjóðhátíðardagur Kúbu. Eftir uppreisnina í Santiago var Fidel Castro dæmdur til 15 ára fangelsisvistar og fluttur í fangelsið á Pinoseyju. Hörð bar- átta var háð til að fá hann og aðra pólitíska fanga leysta úr haldi og í maí 1955 neyddist Batista til að láta undan og sleppa Fidel Castro og fleirum. Castro og stuðningsmenn hans hófu hernaðinn gegn Batista í Sierra Maestra fjöllunum í desember 1956 o.g 1. janúar 1959 varð Batista að flýja úr landi og Fidel Castro og félagar hans géngu fylktu liði inn í Havana við ákijf fag'naðarlæti mann- fjöldans. Herbúðum breytt í skóla. Ríkisstjórn Castros hefur nú látið breyta Moncada herbúðun- unum í nýtízku barnaskóla. Mörgum öðrum herbúðum í Kúbu hefur verið breytt í skóla, og skólar eru í byg'gingu um alla eyna. Settir hafa verið á stofn fleiri skólar á þeim 22 mánuðum sem nýja ríkisstjórnin hefur verið við vcld en á 57 undan- farandi árum, frá 1901 þegar lýðveldið var stofnað til ársloka 1958. Kúbumenn kalla árið 1961 „ár menntunarinnar“. í lok ársins á ekki að vera neitt ólæsi í land- inu lengur. Rannsókn sem gerð var árið 1953 sýndi að þá voru um 25% fullorðinna á Kúbu ó- læsir og óskrifandi. Þetta ár hafa 100 þúsund sjálfboðaliðar tekið að sér að fara jafnvel til allra afskekktustu fjallabæjanna til að kenna öllum, fullorðnum og börnum, að lesa og skrifa. í fyrsta sinn í sögu Kúbu er gerð gangskör að því að leysa þetta vandamál. La Plata, Lítið þorp, La Plata, lá á milli Sierra Maestra fjalla og strandar í Oriente héraði. Þar gerðu skæruliðar fyrstu árásina í frelsisbaráttunni gegn Batista Byltingarmenn réðust þar á litla herstöð, þar sem voru 12 menn og einn foringi. í hefndarskyni fyrir áráísina jafnaði flugher Batista La Plata við jörðu og fótgönguliðið drap bændur og brenndi bæi í sveitinni um- hverfis þorpið. Frelsishreyfing Kúbu eða 26. júlí hreyfingin færði í maí 1958 sönnur á það að þegar flugvél- ar Batista gerðu loftárásir á ó- varin fjallaþorpin í Sierra Ma- estra lönduðu þær á milli árás- anna á bandarísku herstöðinni á Kúbu, Guantánamo, þar sem Bandaríkjaher sá þeim fyrir sprengjum, benzíni og öðrum vistum. Fidel Castro sagði í viðtali við bandariskan blaðamann í janúar 1958: „Með því að sjá Batista fyrir vopnum eruð þið í raun og veru í stríði við kú- bönsku þjóðina.“ Nú hefur La Plata verið byggt upp aftur, alveg niður við ströndina. í stað gömlu kofanna eru nú byggð falleg nýtízku hús. Þorpið hefur í fyrsta sinn feng- ið lækni og kennara. Þar hefur verið lögð flugbraut svo að hægt sé að fljúga með þá sem þess þurfa á sjúkrahús í Santiago. Þorpið La Plata er Kúba í hnotskurn. Um allt landið er verið að rífa niður gömlu heilsuspillandi kofana og byggja ný hús með öllum þægindum í þeirra stað. Margir bláfátækir landbúnaðarverkamenn hefðu aldrei getað ímvndað sér að þeir myndu nokkurn tíma búa í slíkum húsum. Þetta ár verða bvggðar 25 þúsund nýjar íbúð- ir til sveita, næsta ár verður þessi tala þrefölduð og eftir nokkur ár verður búið að rifa bá 400 þúsund kofa sem voru á eynni 1959. Stjórn Fidels Castros er sú fyrsta sem beitir sér fyrir slíku. Áður vildu hinir fá- tæku í sveitunum alltaf gleym- ast og ekkert tillit var tekið til óska þeirra. Eignum Unitcd Fruits skipt milli bændanna. Þegar CastrQ skrifaði undir nýiu landbúnaðarlögin, sem kveða á um skiptingu jarðarinn- ar milli bændanna, gerði hann það ekki í Havana, heldur í La Plata — þorpinu sem kom svo mikið við sönu í byltingunni. Það var 17. maí 1959. Lögin leiddu m.a. til þess að eignir hinna stóru bandarísku auð- hringa á Kúbu voru teknar eign- arnámi og fengnar verkamönn- unum. United Fruit Co. sem var eitt stærsta bandaríska fyrirtækið á eynni átti fyrir þjóðnýtinguna sykurekrur sem námu 270 þús- und ekrum. (Ekra er tæplega hálfur hektaril. United Fruit er risafyrirtæki sem á miklar eign- ir í flestum löndum Mið-Ame ríku. Þegar eignir þess voru á s.'num tíma þjóðnýttar í Guate- mala stóð það fjárhagslega að innrásinni sem þar var gerð 1954 til að steypa stjórninni af | stóli. Stjórn Bandaríkjanna studdi str'ð bandarísku auð- hringanna gegn þessu litla mið- ameríska lýðveldi og meira að scgia í vestrænum blöðum mátti lesa að Bandaríkjastjórn hefði látið gera sig að af- greiðslusal fyrir ávaxtafyrir tæki. Það stóð heldur ekki á United Fruit Co. eftir þjóðnýtinguna á Kúbu. Auðhringurinn kostaði inrásina á Kúbu 1961 með að- stoð Bandaríkjastjórnar eins og fvrr. En í þetta sinn varð United Fruit að láta 5 minni pokann. þarna var alþýðuher Kúbu að mæta. Nú eru sykurekrurnar á Kú- hu eign 118 þúsund bænda og fiölskvldna þeirra. Þeir hafa stofnað stór samvrkjubú, þeir vinna saman og áransurinn er “læsileaur. Þeir juku framleiðsl- ina frá 1959 til 1960 um 15%. Fftir uppskeruna 1961 varð einnig mikil framleiðslu- aukning. Sykurhveinsunarstöðin Juan Manuel Marnuez fram- ieiddi bá 65% meira en 1960. Fram'eiðslan geneur be+ur be?ar fólkið á iarðirnar siálft o<? er laust. við kapítalistana. Fmriri húsaleiga. Þióðhátíðardagúr Kúbu 26. iúlí. er á scrstakan hát.t tengd- ur beim miklu umbótum som nú fara fram í landinu. I.övin um bina svokölluðu bæianýsköo- un eem?u i gi+di 1. okt. 1960. samitvmrnt þessum löfjum bætta ipisriendur alveg að borsa húsa- l°igii pf+ir vissan árafiölda bar sprn bá pr reiknað með að beir Viafi crrei+t unp by.geingarkostn- »ð húsanna. í bandarískum og öðrum vestrænum blöðum má oft siá Fidel Castro kallaðan einræðis- Þramhald á 10 siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.