Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.07.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 26. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN - (9 Þe.ssi leilsur Vals og Fram er einn þeirra leikja sem l'ljótí gleymast, eða að minnsta kosti verður hans elcki getið sem viðburðar nm góða knattspyrnu. Það var i'urðulegt livað ];essir 22 inenn, með fáum undantekningum, sýndu þessnin ágætu aðstæðum og fagurgræna „klæði“ lítið góða knattspyrnu. í þessu tilfelli var engu um að kenna: Ekki slæmu veðri, þyí hiti var mikill. Ekki var rokið eða rigningin, og meira að segja var ekki hægl að kenna dómaranum um þetta því hann dæmdi heldur vel. En vel á minnzt, bæði liðin hafa leikið nokkuð þétt undanfarið, og ekki ólík'egt að það geti haft sitt að segja. Eitthvað hefur valdið því að þessir 22 menn, sem flest- ir hafa leikið í mörg ár í meistaraflokki, sýndu örsjaldan KR—Hafnar- fjörður leika i 1 ikvöld fer fram í Hafnar- firði leikur KR og Hafnfirðinga í fyi'sto deild. KR er l'íklegra til sigurs, en vafalaust hefur frammistaða Hafnfirðinganna á Akrunesi lyft undir þá, og munu þeir gera KR eins erfitt fyrir óg hægt ér. Það hefur líka gefið þeim aukið sjálfstraust að Albert lék með þeim, og mun hann einnig gera það í kvöld. Akurnesingar í Færeyjarferð Meistaraflokkur knatt- spymumanna frá Akranesi lagði af stnð í knattspyrnu- för til Færeyja í fyrradag. Er æitlun þeirra að leika þar 2—3 leiki og er gert ráð fyr- ir að ferðin taki um 10 daga. Alls er það 20 manna hóp- ur sem tekur þátt 1 ferðinni og er Ragnar Lárusson úr Fram aðalfararstjóri, Þeir ferðast með sements- flutningaskipinu Leyon, og bjuggu um sig í lestarrúmi skipsins, sem er ágætt „pláss“ fyrir þir.a vönu sjó- sóknara af Ska^anum. — ■ ' ~'ní" i ' . i að þeir kynnu undirstöðuaf- riðin í samleiknum eða stað- setningum. Þessvegna var leik- urinn nauðaleiðinlegur og við- burðasnauður. Þau tvö mörk, sem skoruð voru, má segja að hafi verið nokkuð táknræn fyr- ir leikinn. Fyrra markið skorar Valur úr vítaspyrnu, og það síðara skorar Valur einnig en þá hjá sjálfum sér! Eftir gangi leiksins voru þetta sanngjörn úrslit, það þurfti sannarlega hvorugur annan að öfunda. I fyrstu lá heldur meira á Fram en Valsmenn gátu aldrei skapað neina hættu við mark Fram. Fyrstu 20 mínúturnar gerðist því ekkert sem gladdi auga áhorfendans. Það er þó Fram sem á fyrsta ’hættulega skotið, sem kom frá Guðjóni á 28. mín en Björgvin varði mjög vel, og litlu síðar er Dagbjartur kominn innfyrir alla (rangstæður ?) en það dugði ekki hann missti af tækifærinu, og ekkert varð úr. Bæði mörkin komu svo á siðustu 5 mínútunum. Skoraði Björgvin Daníelsson örugglega úr vítaspyrnu, en mark Fram kom með þeim hætti að varn- armaður hjá Val ætlaði að spyrna frá marki en knöttur- inn kom í annan varnarmann og þaðan í mark. í byrjun síðari hálfleiks munaði litlu að Va'ur tæki for- ustuna, en Halldór Lúðvíksson varði á línu, er Geir markvörð- ur Fram var „langt úti að aka“. Hin himinháu skot Liðin áttu nokkur slík tæki- færi að tilefni var að skjóta á mark, og voru gerðar tilraun- ir til þess, en þar var það sameiginlegt að bæði liðin eða skyttur þeirra. spyrntu himin- 'háít yfir markið. Það gaf til kynna að leikmenn höfðu ekki vald á því að standa á réttum stað með þann fótinn sem ekki var spyrnt með. Þeir kunna ekki þá list að vera yfir knettinum til þess að ha’da honum niðri. 1 eamræmi við þetta voru rr.argar spyrnur langar og háar og oft ,,tennis“ í full- um gangi. Það stafar fyrst og fremst af því að þeir kunna ekki að staðsetja sig, og hafa sennilega lreldur ekki úthald ti.1 þess að vera á þeirri hreyfingu sem til þarf til þess að fá samleikinn til „fl jót'a“ frá tnanni til mann&í'^"' Mjög breytt lið Vals Lið Vals kom til leiks með furðulegum breytingum, og ekkert líkt því sem það var I leiknum móti Akranesi, sem það vann og álti a’.lgóðan fyrri hálfleik. Gunnlaugur Hjálm- arsson er tekinn fram sem miðherji, og eftir hraða hans að dæma er hann ekki í þjálf- un og féll tæpast inn í liðið. Halldór Halldórsson er einnig kominn í liðið en hann skorti úthald en átti sæmilegan leik í fyrstu. • Ormar Skeggjason var settur innherji, i stað þess að hafa hafa liann á sínum stað, sem hann er ,,fæddur“ til að leika á, — framvörð. Lið- ið í hei'd féll ekki nærri eins vel saman og á móti Akranesi. Björgvin i markinu var bezti maður liðsins, Steingrímur Dagbjartsson útherji hægri lofar góðu, en hann hafði ekki nógu góða menn í kringum sig. Siðari hálfleikinn var ekki um það að ræða að leikið væri á vinstri helmingi vallarins, en þar átti Gunnlaugur að vera síðari hálfleikinn, en hann hélt sig oftast inni á miðju vallar- ins. Fram cins og venjulega Það verður ekki um þá Framara sagt að þeir hafi ekki barist og haldið áfram, en það var eins og ekkert yrði úr at- Framh. á 10. siðu Þessi mynd er frá leik KR og ÍBA, sem fram fór á Akureyri sl. sunmidag. Eilert Scliram sést hér skalla a,ð marki, en þátt ekki yrði mark í það sinn, sendi IvR boltann fimm sinnum í netið, ólánið lék við Akureyringa og þeim tókst ekki að skora mark. dag meistaramótsins íslandsmeistaramótinu í írjáls- um íþróttum lauk á laugardag- inn og var þá keppt í þrem greinum. Árangur varð fremur slakur í öllum greinum. Björgvin Hólm sigraði í fimmtarþraut með 2483 stigum, sem er fremur lélegur árangur. Margir áttu von á að Björgvin myndi setja nýtt Norðurlanda- met, en af því varð nú ekki. enda slepptu þeir síðustu greininni hann og Valbjörn. Þótt erfitt kunni að vera að hlaupa 1500 m. sýnir þetta algert skeytingar- leysi — að reyna ekki að ljúka við þá keppni sem menn eru byrjaðir í — og ættu þeir á- gætu félagar að varast að láta þetta koma fyrir aftur. Krist- leifur sigraði auðveldlega og örugglega í 3000 m hindrunar- hlaupi sem vænta mátti eftir hina ágætu frammistöðu hans að undanförnu. Annar varð Agnar Levy á sínum bezta tíma til þessa. Úrslit á laugardag. Fimmtarþraut: Björgvin Hólm ÍR 2483 stig (6, Framhald á 10. siðu. Sveinqmeistaramót íslands haldið á Akureyri 29. þ.m. Sveinameistaramót íslands í frjálsum íþróttuni verður haldið á Akureyri laugardaginn 29. júlí n.k. og hefst klukkan 1.30. Keppnisgreinar: 80 m hlaup, 200 m hlaup, 800 m hlaup, 80 m grindahlaup, hástökk, lang- stökk, stangarstökk, kúluvarp, kringlukast, 4x100 m boðhlaup. Keppnisrétt á móti þessu hafa þeir piltar, sem verða 16 ára á árinu 1961 og yngri. Keppendum verður séð fyrir ókeypis húsnæði i íþróttahúsi Akureyrar. Þátttöku ber að tilkynna Frjálsíþróttaráði Akureyrar, pósthólf 112, Akureyri, eða í síma 2322, fyrir fimmtudags- kvöld 27. júli 1961. @ 1 landskeppni milli Eng- lands ög Bandarikjanna urðu þau óvæntu úrslit í 220 yarda hlaupi sl. laug- ardag að brezki sprett- hlauparinn David Jones sigraði Bandarikjamanninn Frank Budd, sem nefndur hefur verið fljótasti maður heimsins. Bandarikjamenn- irnir sigruðu í landskeppn- inni með 122 stigum gegn 88. Myndin sýnir hin sögu- legu úrslit í 220 yarda hlaupinu. David Jones kem- ur í mark feti framar Frank Budd. 0 Phil Mulkey USA setti nýtt heimsmet í tugþraut i borginni Memphis í Tenn- essee. Mulkey bætti met- Rafer Jchnson um 26 stig, úr 8683 í 8709 stig. Litlar líkur eru samt til að metið verði staðfest sem heims- met, því að samkvæmt regl- um IAAF má enginn keppa í einstakri grein tugþrautar nema vera skráðnr i tug- þrautina. í 100 m hlaupi í tugþrautinni var sprett- hlauparinn John West með- al þátttakenda og sigraði á 10.6 en Mulkey varð annar á 10.7. West var aðeins með í þessari einu grein. Mulkey va.rð þriðji á úr- tökumóti fyrir Olympíu’eik- ana í fyrra með 7652 stig. I keppni fyrr í sumar náði hann 7257 sligum og sagði þá að hann væri í m.jög góðri þjálfun- Mulkey hafði ekki í huga að reyna að slá heimsmetið í keppninni í Memphis, en eftir fyrri dag keppninnar hafði hann að- eins 87 stigum lakari á- rangur en heimsmethafinn Johnson. Þá ákva.ð hann að við heimsmetið, og í siðustu. greininni 1500 m hlaupi tók hann svo á að hann lá í hálftíma á eftir. Hann setti persónulegf met. í 100 m hlaupi, hástökki, kringlukasti og spjótkasti. Sem tugþrautarmaður er Mulkey helsti lítill og veg- ur aðeins 73 kg. Hann er 25 ára gamall, fæddur 7. jan. 1936, og hefur keppt í tugþraut síðan á árinu 1955. utan úr heimj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.