Þjóðviljinn - 02.08.1961, Síða 11

Þjóðviljinn - 02.08.1961, Síða 11
Miðvikudagur 2. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Otveirpiá FSugferðir 1 dag er miðvikjudagur 2. ásiist. Í>jóðliátí<S' Í874[ TÚrigl í hásuðri Ítl. 5,22. ÁrdesiSháilæði kl. 9.31. SíðdegisháíUi'ði kl. 22.00. Næturvarzla vikúna 30. júlí — 5. 1 ágúst er í Ingólfsapóteki, simi 11330. Slysavarðstofan er opin allan eólarhringinn. — Læknavörður L.R. er á sama stað klukkan 18 til 8, sími 1-50-30. SBókasafn Dagshrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8— 10 e.h. og laugardaga og sunnu- daga klukkan 6—-7 e.h CTVARPIÐ 1 DAG: 8.00 Morgunútvarp. 12.55 Við vinnuna. 18.30 Tónleikar: Öper- ettulög. 20D0 Háskólakennarinn Konráð Gíslason, —■ síðari hluti clagskrár, sem Aðalgeir Kristjáns- eon cand. mag. hefur tekið sam- an. Flytjendur auk hans: iSveinn Skorri Höskuldsson og séra Krist- ján Róbertsson. 21.00 Tónleikar: Atriði úr óp. „Ragnarök" eftir iRichard Wagner. 21.20 Erindi: Slysavarnamál; fyrri hluti (Garð- iar Vitoorg erindreki). 21.40 Tón- leikar: iSónata í F-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Mendelssohn. 22.10 Kvöldsagan: „Ósýnilegi maðurinn" eftir H.G. Wells. 22.30 „Stefnumót S Stokkhólmi“. Norrænir skemmti- kraftar flytja gömul og ný lög. 23.00 Dagskrárlok. I* Brúarfoss fer frá N. Y. 4. þ. m. til Rvik- ur. Dettifoss fór frá Reykjavk 29. f. m. til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hamborg 31. f. m. til'Aiitverpen, Hull og Reykja- vikur. Goðafoss fór frá Calais 1. þ.m. til Amsterdam, Rotterdam, Cuxhafen og Hamborgar. Gullfos-s fór frá Leith 81. flm. ' til-'-Réýkja-i víkur. Lagarfoss fór ,frá" Vest- mannaeyjum 28. f.m. til Gauta- borgar og Danmsrkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík 31 f.m. til Siglufjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Stokkhólms. Sel- foss fór væntanlega frá Dublin í gær til N. Y. Tröllafoss kom til Leningrad 28 f.m. fer þaðan til Gdynia, Rostock, Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Húsavík 30. þ.m. til Ga.utaborgar og Lysekil. —Hekla er væntanleg i til Kaupmannahafnar VI / árdegis á morgun frá Bergen. Esja er væntanleg til Akureyrar í dag á austurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21. í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyri.l er á Austfjörð- um. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Hvassa.fell fór 29. f.m. frá Onega áleiðis til Stettin. Arnarfell fór 29. f.m. frá Archang- elsk áleiðis til Rouen. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dís- arfell er í Aaho. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er í Ar- uba. 1 dag miðvikudag er Leifur Eirksson væntanlegur frá N. Y. kl. 06.30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 08.00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 24.00. Heldur á- fram til N.Y. ,kl. 01.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06.30. Fer til Stafangurs I og Oslo kl. 08.00. Millilaridaflug: Millilandafiugvélin Hrímfaxi fer til Os- lóar, Kaupmanna- hafnar og Hámborgar ikl. 08.30 i dag. Væntanlég aftur til Reykja- víkur kl. 23.55 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hiafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannáhafnar kl. 08.00 i dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 22.30 í kvö’.d. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áæt'.að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Tækifæiísverð Til sölu: l'ítill rafmagns- þvottapottur (kr. 900.00), þvottabalar og tréstampur, ó- dýrt. Kápa, stórt númer, lítið notuð (kr. 800.00). Kápa (í stærra meðallagi) alveg ný (1500.00). Bólstaðahlíð 12 (uppi) eftir kl. 1. v,rMttÞön ÖuPMumm l)es'hdujdia,l7!viia> Súni 7597o ! NNHEIMT-A LÖOERÆ'OlSTÖlir Lárétt: 1 vetrung 6 fornafn 7 eins 8 átta 9 kvennafn 11 iðka 12 fornafn 14 rök 15 stórkostlegt. Lóðrétt: 1 spil 2 stafur 3 igkst. 4 kvennafn 5 eins 8 ríki 9 drykkur 10 stórt 12 fljót 13 forsetn. 14 einkst. Minningarkort kirkjubygglnga sjóðs Langholtssóknar fást á eft irtöldum stöðum: Kamb»vegl 3S Goðheimum 3, Alfheimum 85 Efstasundl 69, Langholtsvegi 183 Bókabúð KRON Bankastræti Gengisskráning Sölugengi 1 sterlingspund 106.13 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadollar ' 36.85 100 danskar krónur 550.60 100 norskar krónur 531.50 100 sænskar krónur 738.65 100 Finnsk mörk 11.86 100 N. fr. frankl 776.60 100 svissncskir frankar 882.90 100 Gyllini 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 Vestur-þýzkt mark 957.35 1000 Lirur 61.39 100 austurrískir sch. 147.56 100 pesetar 63.50 100 Belg. franki 76.37 Bæjarbókasafn Reykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa. Opn- að aftur 8. ágúst. Minnlngarspjöld styrktarfélagi rangefinna fást & eftlrtöldun stöðum: Bókabúð Æskunnai Bókabúð Braga Brynjólfssonar Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns sonar, Verzluninnl Laugaveg g Söluturninum við Hagamel oi Söluturnlnum Austurveri. Framhald af 7. síðu. öðru jöfnu“, því að í þessuj efni sem öðrum verður auð-! vitað fyrst að líta á list- gildið. Safninu væri enginn, fengur að mynd, sem bæri til dæmis heitið ,,Verkamaður“, væri hún slæmt listaverk. IV Þó að hér hafi verið bor- in fram nokkur gagnrýnj á umræddu málverkasafni og þeim myndlistarsjónarmiðum, sem ráðið hafa samsetningu þess, er ekki þar með verið að vanþakka gefandanum. Sé fjórðungur safnsins eða þar um bil verðmæt list, eins og áætla má af sýningunni, þá er sá hlutinn út, af fyrir sig; svo góð gjöf, að Ragnar Jónsson er allrar þakkar' verður fyrir, jafnvel þó að með hafi slæðzt allmikið af lakara efni. Þessi fjórði hluti er nægilega góður til þess, ef rétt ;er á haldið, að af hon- um megi með tíð og tíma myndast veglegt listasafn verkalýðssamtakanna. 17. júlí 1961. LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar ólaísson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93 Giftingar Budd Schulberg: f (The harder they fall) 5. DAGUR svo verður hann að hörfa aft- ur í aðra röð os áður en hann veit af, er hann orðinn vika- piltur hjá mangara, meðan framkvæmdastjórinn nær sér í nýjan boxara. Þannig fór fjrrir Billý. Nick Latka er ótíndur drullusokkur!“ ,,Nick er ekki svo afleitur“, «agði ég. „Hann borgar mér á hverjum föstudegi, hann skiptir sér ekki af einkamálum mínum og leiðinlegur er hann ekki.“ „Það er kakkalakki ekki heldur ef hann"-er- eins rí'kur Og Nick,“ sagði Shirley. „í minni bók stendur skrifað að Nick sé drullusokkur, vegna þess að hann hugsaj; ekk)' aimennilega "urtí tíoSíaráná- sína. Þegar hann fær efnilegan ná- unga í hendur, hefur hann baeði samböndin og peningana og getur hæglega rutt honum braut til sigurs, en bakvið vinstri vestisvasann er ekkert sem slær. Hann er.ekki maður á borð við George Blake eða Pop Fo.ster. Það var alltaí hægt að fá uppörvun hjá þeim og þeir réttu hjálparhönd þeg- ar á móti blés. Þeir sem eru í náðinni hjá Nick fá líka allt • 'Senj'.-hjartað girnist, fá að koma út á landssetrið í Jersey ’tirh hverja helg'i. En ef hallar iimdan fseti, þá er fjandinn lauí, lagsi, þá hefurðu ekki meiri möguleikaAÚ viðtali við hann en þú hefur á því að í komast inn á alrrienningssalerni yef bu átt ékkrttúítugu og fimm aura.'JÉg þekki þetta allt sam- an, ég fór allan rúntinn með Billý. Og hvað hefur hann haft, marg'a síðan Billý datt upp- fyrir! Og nú er það Glenn. í næstu viku kannski einhver annar ofvaxinn unglingur frá Gullhanzkanum. Það gengur svo afskaplega vel og þeir eru svo indælir þegar þeir byrja sigurförina. En ég þoli ckki að sjá þá slegna í kæfu“. Eftir að Billý hvarf af sjón- arsviðinu, held ég að Shirley hafi < rðið ástfangin af öllum boxurum. Hún elskaði þá með- an eitthvert púður var í þeim, meðan stinnir og vel þjálfaðir kroppar þeirra spókuðu sig í fyrstu klæðskerasaumuðu föt- unum, þröngum buxum og skóm með þykkum hrágúmmí- sólum. Og hún elskaði þá þeg- ar engin skilsmynd var orðin á nefinu á þeim, þegar eyrun vqru orðin eins og blómkál. þegar halda varð augunum á þeim opnum með heftiplástri, þegar þeir hlógu of mikið og fóru að stama, þegar þeir töl- uðu um endurkomuna, sem Harry Miniff eða einhver af hinum óteljandi frændum hans í faginu, ætlaði >að skipuleggja fyrir þá. Ótal kvenmenn hafa yerið skotnar í sigurvégurun- um, frægu nöfnuhum, gull- drengjunum, en þeir sem Shir- ley tók í fang sér,' bað voru þeir sem fengið höfðu rot- höggin, þeir sem höfðu verið auðmýktir, sem voru ekki hlut- gengir lengur, sem gengu um með sámansaumaðar varir eða samansaumaðar augna- brúnir. Ef til vili fór hún þannig að því að fá Billa sinn aftur. Billa sjómann eins og hann var síðasta árið, þegar yngri, sterkari og sneggri strákar létu hann sýnast sljóan og stirðan og ömurlegan. „Jæja, þetta var sá fyrsti í dag,“ sagði Shirley og tæmdi glasið, hristi sig og hló. Hún stakk hendinni aftur niður í töskuna og tók fram litla, yfirlýsta, ljósmynd, þar sem lítill, myndarlegur snáði brosti út að eyrum undir risa- stórum hatti. „Viltu sjá drenginn minn, foreldrar mínir eru nýbúnir að senda mér mynd af honum.“ Ég leit á myndina af skyldu- rækni meðan hún sagði: „Hann er lifandi eftirmynd Billýs. Er hann ekki indæll?“ Hún hafði rétt fyrir sér. Hann var herðabreiður eins og Beaumont og með fallega fæt- ur. Hann brosti út að eyrum. „Hann verður níu ára í næsta mánuði,“ sagði Shirley. „Hann á heima á búgarði hjá afa sínum og ömmu. Hann ætl- ar sér að verða dýralæknir. Mín vegna rriá hann verða það sem hann viil, ef hann heldur sig aðeins fjarri hringnum. Hann má verða fjárhættuspil- ari eða trommuleikari eða fyllibytta, ef honum sýnist svo, en það veit sá sem allt veit að heyri ég nokkurn tíma að hann langi til að verða box- ari, þá æði ég heim og' gef hon- um nokkur vel útilátin á bleika bossalinginn hans“. 2. Þegar ég sit á veitingahúsi og það er síminn til mín, þyk- ir mér það ævinlega miður, því að það táknar að hætta sé á að dagleg viðburðarás fari úr skorðum af óvæntum orsökum. Shirley var farin heim til sín/ „til þess að láta nýju stúik- unni l’ða betur,“ eins og hún komst að orði, og Beta var komin að sækja mig. Henni þótti miður að ég var aðeins mjúkur þegar hún kom. Beta var engin bindindiskvenmaður, en henni þótti betra að ég væri með henni þegar ég fékk mér neðaní því og henni fannst ég sóa of miklum tíma í að sitja og pimpa með Charies og Shir- ley og þeim hinum. Ef ég hefði tíma aflögu frá vinnunni, sagði hún, þá ætti ég að setj- ast á botninn heima á hótelinu’ og reyna að ljúka við þetta leikrit mitt. Það var mesti misskilningur lífs míns, að eitt sinn þegar- Beta var uppi á herberginu rninu — það var meðan ég var enn að reyna að hafa áhrif á hana — , þá sýndi ég henni fyrsta þátt í molum. Beta hafði ekki mikið um hann að segja, annað en það að henni fannst ég eiga að liúka verkinu. Það var það versta við Betu, að henni fannst ég alltaf þurfa að ljúka við að skrifa eitt- hvað. Einu sinni bað ég henn- ar á kenderíi, og ég held hún hafi aldrei fyrirgefið mér að

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.