Þjóðviljinn - 19.08.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 19.08.1961, Síða 9
43 — ÓSKASTUNDIN A Siglufirði, Nú á að fara að veiða niðri á bryggju. Á Siglufirði 28. VII' 1961 í dag erum við vakin klukkan hálfníu. Við klæðum ókkur í hasti og' förum i morgunmat. Eftir morgunmatinn göngum við um bæinn þar sem er hræðilega vond lykt. Á leiðinni hittum við börn með merki, sem við höfðum gefið þeim. Við göngum niður að sjónum og' með- fram ströndinni. Þar sá- um við skipið, sem mest hefur fiskað í sumar. Hvar sem við komum liggur fiskur á jörðinni og hér ér allsstaðar herfileg lykt. Svo' förum við í verksmiðjurnar. sem vinna úr síldinni. ÍÞar förum við um aþt. Ailsstaðar er nóg' að gera. Þetta er gott ár fyrir íbúana hérna því það fiskaðist mikið og allir hafa nóg að gera. Þegar við erum búin að skoða verksmiðjurnar förum við í hádegismat' og fáum fisk að borða í annað skipti á íslandi. kartöflur með. Eftirmat- urinn er aftur skyr og mjólk. Svo förum við útí skólann að hvíla okkur, en ekki lengi þvi skóla- stjórinn kemur ásamt nokkrum strákum, sem ætla að fara með okk- ur að veiða fisk. Það er stórkostlegt. Þegar við komum njður á bryggj- una eru þar nokkrir strákar fyrir. Eítir svo- ' litla stund dregur Janko fyrsta fiskinn. Hann er lítilL og þessvegna hend- um við honum í sjóinn aftur. Svo dreg ég fisk og þó hann sé þónokkuð stór er ekkert mjög erf- itt að draga hann. Svo fiskum við Pepík og' Janko, .en bara litla. Jirka og' Marta voru ó- heppin og fiskuðu ekk- ert. Nú verðum við að fara heim í skólann þar sem við pökkum niður og förum niður að sjó og unr borð í skipið. sem á að flytja okkur til Dal- víkur. Nú nálgast brott- farartími skipsins okkar. „Drangs". Klukkan er 14,30 og við leggjum af stað. Þetta er í fyrsta sinn á æfinni sem við komum á sjó og mér Framh. á 3. síðu Laugardagur 19. ágúst 1961 — 9. árgangur — 27. tölublað IHtntióri Viibors) Oagbjartsdóttir — Útgefandi 9*jóOvitjlna Hérna er liópurinn við Goðafoss. Teitur, Janko, Jirka, Pepík. Úlfhildur Hanka fyrir framan. Til Mývatns 26. VII. 1961 í dag' var ég fyrstur á fætur, klukkan 8,30. Allir voru ennþá sof- andi; þegar ég var að þvo mér og fara á lapp- ir vaknaði herbergisfé- lagi minn. Hann fór á lappir og fór að þvo sér og gerði við það svo mikinn hávaða að hinir vöknuðu smám saman við það. Ég skrifaði í dagbókina mína því það vantaði í hana dag. Þá sagði fararstjórinn okk- ur, að morgunverðurinn væri klukkan hálftíu. Fram að þeim tíma vor- um við að tala um eitt Dg annað. Eftir morgun- matinn fórum við í hót- elið og pökkuðum niður nauðsynlegum hlutum í ferðalagið eftir tiisögn j fararstjórans. Svo sáturn ! við ögn í sólinni á tröpp- I unum, en brátt komu j eftir okkur bilarnir, sem áttu að fara með okkur i ferðalagið. Við Jirka ! og TeitUr fórum í gamla bílinn, stelpurnar voru í hinum bílnum með þátt- Framh. á 2. síðú Síðastliðið fimmtudagskvöld hófst á Melavellinum meistrar- mót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum, Rigningarsuddi var er mótið hófst, en stytti þó upp áður en'Ééppninni lauk. Ágæt- ur árangur náðist', en lítið um spennandi keppni. Meis'tafamót Reykjavíkur er stigamót og hlýtur það félág sem sigrar tit- ilinn „bezta frjálsíþróttafélag Reykjavíkur". Valbjörn Þoi’láksson sigraði örugglega, í 200 m hlaupi og spjótkasti. pg..varð þriðji í lang- stökki., ^Guðmundur Hermanns- son ‘sig'raðí í kúíuvarpi, varpaði 15.97, sétn ér bezti árangur í kúluvarpi í ár. Kempan Iluseby varð annar varpaði 15.18. Jón irumel sœmdur œðsta tifli Sovézki íþróttamaðurinn Val- jeri Brumel, sem vakið' hefii'r ver'ðskujdaða athygli fyrir árangur sinn í hástökki, og ný- legá setti heimsmet í þeirri grein hefur verið sæmdur æðsta titli sem íþróttamenn fá í Sovétríkj- unum, én hann hefur verið út- neíndU'r; íþróttameistari. Þ. Clafsson sigraði í hástökki. stökk 2.00 m. Jón reyndi því- næst við 2.04 og var mjög nærri því, en aðeins herzlumunurinn vantaði. Sigurður Lárusson varð annar, stökk, 1.80 m. Svavar Markússon sigraði auðveldlega í 800 m hl. 1.58,4. í 400 m grindahlaupi sigraði Sigurður Björnsson á 56,9. Kristleifur Guðbjörnsson teymdi Agnar Leví allt 5000 m hlaupið. Tím- arnir voru 15.44,4 og 15.44,6. í langstökki sigraði Úlfar Teits- son, hann stökk 6.69 annar varð Þorvaldur Jónasson stökk 6.66. TJrslit: 1 200 m hlaup. Valbjörn Þorláksson ÍR 22.8 Grétar Þorsteinsson Á 23.4 Þórhallur Sigtryggsson KR 24.2 .400 m Krimlahlaup Sigurður Björnsson KR 56.9 Helgi Hólml ÍR 59.9 800 m lilaup ’Svavar Markússon KR 1.58,4 Steinar Erlendsson FH 2.04,8 gestur. Va'ur Guðmundssón ÍR 2.05.8 Reynir Þorsteinsson KR 2.08,9 5000 m liiaup Kristl. Guðbiörnsson KR 15.44.4 Agnar Leví KR 15.44,6 HástöUk Jón Þ. Ólafsson ÍR 2.00 Sigurður Lárusson A 1.80 Langftökk Úlfar Teitsson KR 6.60 Þorvq.ldur Jónasson KR 6.66 Valbjörn Þorláksson IR 6.48 Skafti Þorgrímsson 6.06 Spjótkast Valbjörn Þorláksson IR 58.171 Þórir Sigurðsson Vestra 48.23 gestur. Ká.rl Hólm ÍR 48,00 Kjartan Guðjónsson KR 47.40 Kúluvarp Guðm. Hcrmannsson KR 15.97 Gunnar Huseby KR 15.18 Bogi Sigurðsíon Á 12.87 Kjartan Guðjónsson KR 11.79 Jón Þ. Ólafsson KR 11.76 Kai'l Hólm ÍR 11.73. Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá því að. .Þorsteinn Löve lægi undir kæru um meint brot á leikreglum í landskeppninni við Austur-Þýzkaland um síðustu © Alþjóðlega frjálsíþrótta- sambandið birti í fyrradag bi-éf sem það sendi sænska frjálsíþróttasambandinu og krefst þess enn einu sinni að það geri grein fyrir fjármálum sænska millivegahlauparans heimsfræga Dan Waern í sam- bandi við þátttöku hans í íþróttamótum. Alþjóðlega sambandið hefur áður árang- urslaust krafizt skýrra svara hins sænska um það hvort Waern hafi tekið við meiri peningum en leyfilegt er sam- kvæmt reglum um áhuga- menn í íþróttum. © Tékkar sigruðu Norðmenn : í landskeppni i frjálsum ■ íþróttum með 118 stigum gegn : 93. Norski spjótkastarinn Ras- ■ mussen vann yfirburðasigur, : kastaði 84.18 m rúmlega 10 : m lengra en næsti maður. | Þetta er annar bezti árangur i í heiminum í ár, Lievore hef- ■ ur kastað 86.64. Rasmussen er : aðeins 23 ára gamall. © B-landslið Englands vann ■ Sviss í frjálsum íþróttum : 122'/2:8ÖV2. Laeng Sviss sigr-■ aði í 200 m. á 21.3 og von ■ Wartburg sigraði í spjótkasti : 76.58 m. : helgi. Frjálsíþróttaráð Reykjavík- ur hefur sent frá sér eftirfárándi fréttatilkynningu um þetta mál. Virðist af henni að ráðið telji sannað að Þorsteinn hafi re'ynt að smygla ólöglegri kringlu sem hann var með útaf vellinum, þótt, það leggi ekki dóm á hvort hann heíur notað hana í keppninni, Fréttatilkynningin er dagsett 17. ágúst og hljóðar svo: „Stjórn FRÍ hefur ákvedið til bráðabirgða að svipta Þorstein D, Löve leyfi til að taka þátt í frjálsíþróttakeppni frá og' með deginum í dag sbr. 4. grein dóms- og* refsiákvæða ISÍ, þar sem hann hefur gert tilraun að taka vísvitandi ólöglega kastkringlu úr umferð og koma 'henni útaf leik- vangi 12. ágúst 1961 án vitund- ar starfsmanna, en kringla þessi liafði af völdum Þorsteins verið flutt inn á leikvanginn. Framanrituð ákvörðun gildir þar til endanleg dómsniðurstaða liggur fyrir í máli Hallgríms Jónssonar gegn Þorsteini D. Iiive, sem í dag hefur verið vísað tií héraðsdómstóls íþróttabandalaga Reykjavíkur." ritstjóri: Frímonn Helgason Laugardagur 19. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.