Þjóðviljinn - 20.08.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 20.08.1961, Síða 9
Félagsstarf knattspyrnu- dómara P, »4 2/1 •- 'M' .,Útaf meö dómarann" er orða- tiltæki sem við þurfum að þurrka út, en er því miður oí't í hávegum haft á knattspyrnu- kappleikjum af ofsafullum á- hörfendum, er ekki hafa aug- um litið knattspyrnulögin. Enda er ekki á allra færi að útvega sér knattspyrnulögin því þau komu síðast út 1951, og væri því gagnslaust að reyna að festa kaup á þeim. Þó hefur verið prentaður viðbótarpési vegna breytinga er átt hafa sér stað undaníarin ár, en pési sá var prentaður í svo litlu upplagi að hann nóði aðeins til helm- ings af þeim dómurum er starfa i dag. ___ Ég held að þessu máli sé bezt lýst af einum dómaranum er sat íund hjá dómarafélaginu er hann spurði: Eftir hvaða reglum á ég að dæma?4\ ég að dæma eftir þeim reglum sem mér voru kenndar er ég tók prófið, eða á ég að kynna mér á eigin spýtur þær breyt- ingar er hafa átt sér stað á reglunum síðan. Ég vildi segja: Nei, kæri dómari, það er verk- svið forustunnar að fylgjast með þeim breytingum er eiga sér stað á hverjum tíma og- senda þær síðan heim til dóm- aránna og einnig til félags- manna svo leikmenn geti einn- ig kynnt sér breytingar þær er átt hafa sér stað. En á þessu hefur orðið mikill misbrestur. Og það er forust- an sem er ábyrg, ekki dómar- arnir, því hún hefur sl. 5 ár j.'i haft knattspyrnulögin í þýð- ingu og virðist sem því verki '; sé ekki lokið enn að minnsta 1 kosti er ekki búið að gefa þau út. En forustan verður að gera ! sér Ijóst að það er knýjandi ■ nauðsyn fyrir dómarana að fá : knattspyrnulögin gefin út sem :! allra fyrst, svo hinn stóri hóp- rj ur knattspyrnudómara geti : kynnt sér breytingar þær er 'i átt hafa sér stað á undanförn- •1 um árum. J Einnig þarf að breyta starfs- i fyrirkomulaginu þannig að 1 dómarinn geti ekki skorazt und- ó an því að dæma þá leiki er 1 honum er raðað á. því ef það '! verður ekki gert þá fæst enginn : maður til að sitja í stjórn J dómarafélagsins innan fárra :.'! ára. : Of stór hópur hefur alltaf á •I reiðum höndum einhverja af- : j sökun til að komast undan því ■i að starfa fyrir félagið, ög hringja þeir þá til stjórnar- í innar og láta þá útvega annan , mann. Þetta verður að tífeytást, j þannig að ef dómararnir ein- hverra hluta vegna hafa ekki ! tíma til að dæma þann leik er í gær og í dag er haldin bæjarkeppni á Hörðuvöllum í frjálsum íþróttum milli Hafnarfjarðar og Kópavogs. Þetta er í þriðja sinn sem bæirnir keppa. og hafa Hafn- firðingar sigrað til þessa. Á miðvikudag og fimmtudag fer fram sams konar. keþpni mllli Keflavík'ur og Hafnar- fjarðar og fer hún einnig fram á Hörðuvöllum. er í mésta þeim er raðað niður á verða þeir sjálfir að útvega mann í staðinn með því að hringja til telaga sinna og borga svo í sömu mynt síðar. Hinsvegar er annar hópur sem ávallt er reiðubúinn til starfa fyrir fé- lagið en uppsker í staðínn van- þakklæti þeirra manna er koma til að horía á ieikinn. Núver- andi ástand er óþolandi lengur Rœtt við Einar Hjartarson og ætti forustan, en það eru KRR, KDR, KSÍ og DKSÍ, að koma sér saman í vetur til funda og ræða þessi mál og finna á því farsæla lausn. Á þessum málum heíur leg- ið einhver hula sem tími er til kominn að svifta af. Þess- vegna leitum við uppi Einar H. Hjartarson form. dómaranefnd- ar KSÍ en hann er nýkominn héim frá Skotlandi ásamt Guð- mundi Guðmundssyni varaform. KDR og lögðum við fyrir hann nokkrar spurningar. — Segðu okkur, Einar, hver var aðaltilgangur ferðarinnar? — Hann var sá að fara á dómaranámskeið sem haldið var í St. Andrews i Skotlandi og að kynnast starfsaðferðum þein’a og uppbyggingu á dóm- aramálum og svo einnig að k.ynnast því hvernig þeir túlka reglu.rnar, en á því er mikill misbrestur að íslenzkir dómar- ar túlki reglurnar nákvæmlega eins. — -Hvers vegija völduð þið Skotland? — Vegna þess að Thonias Whorton. sá sem dærndi lands- leikinn hér í fyrra milli fs- lands og V-Þýzkalands benti okkur á að skozkir dómardr víðsvegar af Skotlandi kærnu saman í júní ár hvert ög ræddu um samræmingu á knattspyrnu- lögunum og einnig hvernig bezt væri hagað þeirra félagsstarf- senii. Hann bauö mér a.ð koma því á framfæri við Rnattspyrnu- samband SkOtla.nds, hvort ís- lenzkir öómárár gætu ekki fengið dð sækja þetta námskeið, os báði ég það með þökkum. Jákvætt svar barst frá honum miög fliótt um að yið værum velkomnir. Og einnis höfðum við bað í huga. er við völdum Skotland að Skotar standa m.ing framárleeá á albióðamæli- kvarða sem knattspyrnudómar- hr. Japanir hafa að undanförnu verið á keppnisferð í Evrópu. Meðal íþróttamanna þeirra sem vakið hafa athygli er sleggjukastarinn Okamato, sem kastaði 65,78 á móti í Finnlandi. rj . , , . ; í Austurríki er kröftugur sleggjukastari á ferðinni og heitir sá Thun. Hann kastaði nýlega 67,67 m og skipar það honum í fjórða sæti fremstu sleggjukastara. — I-Ivernig var þessu nám- skeiði hagað til? — Það stóð frá föstudegi til sunnudagskvölds og voru þar mættir 270 skozkir dómarar og var þeim raðað niður í fimm hópa undir forustu fimm beztu dómara Skota. í hverjum hópi fyrir sig voru rædd þau mál varðandi knattspyrnulögin og félagsstarfið sem dómararnir báru fram sjálfir, og voru þau mál ai'greidd til fyrirliða hvers hóps, sem síðar komu á íundi saman ásamt stjórnum dómara- félaga, og tóku þau mál sem fram höfðu komið í hverjum hópi til umræðu og afgreiðslu, og voru þau síðan send til knattspyrnusambands Skot- lands. — Hvern álítur þú árangur- inn af ferð ykkar? — Ég álít að hann hafi ver- ið" nokkur og aðallega á upp- bvggingu íélagsstarfsins. Þá má geta þess að á hverju ári eru starfandi margir eftirlits- menn er fylgjast með dómur- unum sem síðan flokka þá nið- ur e-ftir hæfni þeirra, og getur þá dómari sem er á toppnum í ár hrapað niður í 2. ílokks dómara og jafnvel neðar á næsta ári, ef hann hefur ekki æft nóg t.d. úthald og þar af leiðandi ekki dæmt eins vel og áði'.r. Þetta fyrirkomulag held ég að við ættum að taka upp hér heima og þá einnig dóm- aranámskeiðið með svipuðu fyr- irkomulagi og Skotar til sam- ræmingar á knattspyrnulögun- um og kynningar á milli dóm- ara víðsvegar a.i' landinu. Þann- ig að þeir sem eru að hefja st.arfið ræði við sér reyndari dómara svo að eldri sem yngri túlki reglurnar á einn og sama hátt. — Ér eitthvað, sem þú vildir sérsta.kleaa taka fi’am í sam- bandi við tíessa ferð? — Gestrisni skozku dómar- anna var alveg framúrskarandi, o" má þá sérstaklega nefna Wborton, sem ók með okkur víðsvegar um Skotland í tvo daffa. og siiórn knattsnvrnusam- band Skotlands sem sýndi okk- ur sérstaka gestrisni með því að hióAo okkur án endu.rgialds dvölina á námskeíðinu. Þá báðu beír Davidson og Whorton sem báðir bafa dæmt hér landsJeiki fvrir kveðiu til vina sinna hér. Þá mn se°ia. bað líka. að bæði beir ng fleiri af beztu dnmur- um Skotiands ha.fi látið í liós honn vilia sinn að koma til íslands og dæma. — Svo við snúum okkur núi íplpny.lnirn cl nrr> p rp rn ^ 11 fnð. Hvað finnst hér ábótavant • hjá íslenzkum dómuruin? í fyrrakvöld setti Banda- ríkjamaðurinn Steve Ciark nýtt heimsmet í sundi á 100 m frjálsri aðferð. Tíminn var 51.4. Síðar sarna kvöld setti Ted Stiekles nýtt heimsmet í 400 m íjórsundi (einstaklings- keppni). Fjórsund skiptist í' baksund, bringusund, flugsund og skriðsund. Ted Stickles synti á 4.55,6 og átti sjálfur gamla metið 4.55,8. Thomas Whorton Einár Hjartarson — Ég mundi segja að ís- lenzkir dómarar dæmi sízt ver- en starfsbræður þeirra erlend- is eftir því sem ég hef séð og á ég þá við okkar íremstu dóm- ara, en á eftir þeim kemur of stór hópur sem ekki virðist gera sér fyllilega grein fyrir hinu mikilvæga starfi dómar- ans, því þeir reyna að kom— ast hjá því að dæma nema sem fæsta leiki yfir sumarið! Því síður að þeir undirbúi sum- arstarfið með úthaldsæfingum eða mæti á íundum þeim sem haldnir eru til samdæmingar- á túlkun knattspyrnulaganna. Meðan svo gengur til er ekki von að þeir nái þeim árangri í starfi sem nauðsynlegur er. — Þar sem svo mikill mis— brestur er á að dómarar gegni skyldu sinni við félagið, hafið þið þá ekki nein áform í huga til að koma í veg fyrir slíkt? — Jú, en það verður að bíða vetrarins að vinna úr skýrsl- um þeim, er -sýna störf hvers dómara fyrir sig, og semja til- lögur til úrbóta. Starf dóm- arafélagsins og dómaranefndar’ KSÍ er það mikið yfir sumar- ið við niðurröðun dómara á þá mörgu leiki er fram fara að eigi vinnst tími til annars þar' sem þetta er unnið í frítíma sem áhugamannastarf. — I samtali ■ er ég átti við Óla B. Jónsson um daginn fannst honum starf dómarans ekki virt sem vert væri og \ar_ harrs álit m.a. bað að verðlauna ætti dómara þá er bezt stæðu sig eftir sumarið. Hvað vilt þú seaia um bað mál? — Ég mundi segia að bessi tiliaaa væri vel þess virði að henni væri gaumur gefin.n af' forustumönum knattsDyrnumál- anna bví allt sem gert er til að örfa dómarana til bo+ri •starfa og sýna beim að slarf' beirra sé met.ið að verðleikum hlýtur að hafa góð áhrif á knattsnyrnuna. — Hvernig rrengur að gefa út knattspyrnulögin? — I vor er ég tók við sem formaður DKSÍ. þá spurði ég formann Kgí um gang beirra mála, en hann vísaði á Sigur- geir Guðmannsson, en hann kvað þýðingu heirra lokið svo ég fór aftur til formanns KSÍ en bá sagði hann mér að það þyrfti að bæta inn í þær reyl- um u.m mótafvrirkomulag o.fl. Nú er keDpnistímabilinu að' l.iúka og reglurnar eru ökonrn- ar, en óhæft annað en við fá- um þær sem allra fyrst. — Fá dómarar í Skotlan.dí borgun fvrir að dæma? — Já, þeir fá greitt fyrir allá leiki. — Heldur bú að við þurfum að grípa til þe=s neyðarúrræð- is að greiða dómurunum pen— inga fvrir að dærna? — Ég vona ekki. en ef a'lar pðrar leiðir misheppnast veit ög ekki hvað gert verður. En. eítt finnst mér ábótavant nú: ef dómari verður veð'w- tepptur úti á landi, þá fær bann ekki greitt vinnutao ef' hann en tímakaunsmaðnr. "n ég er búinn að nefna betta við formp'-m KSl og vona þeir” geri eitthvað í því máli. ritstjóri: Frímann Helgason Sunnudagur 20. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9»

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.