Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 4
Ritiiefnd: ' - V' L Y Ð S S I Ð A MlÐ BRAUTINA Annar ílokkurinn kennir sig við sjálfstæði. Hinn kennir sig við alþýðu. í upphafi voru þeir höfuðandstæðingar í íslenzkum síjórnmálum. Báðir hafa þeir svikið þann málstað, sem þeir kenna sig við. „Sækjast sér um líkir"; svikin hafa fært þá saman fet fyrir fet. Nú ber íhaldsránfuglinn örvarnar @ Þörf samtök íslenzkir stúdentar, sem nám stunda erlendis, hafa myndað með sér samtök og er þeim ætlað að annast ýmis- konar fyrirgreiðslu fyrir með- limi sína. En eitt meginmál samtakanna verður óhjákvæmi- lega að vinna að því, að til þess þurfi ekki að koma, að íslenzkir námsmenn neyðist til þess að hætta námi sökum fjárskorts. Vegna þeirra ráð- stafana, sem „viðreisnarstjórn- in“ hefur gert á efnahagssvið- inu, frá því hún settist að völdum, hefur stöðugt verið að syrta í álinn fyrir íslenzk- um stúdentum erlendis. Hafa sumir jafnvel flosnað upp frá námi um lengri eða skemmri tíma af þessum sökum. Brýna nauðsyn ber til að koma í veg fyrir þessa óheillaþróun, sem á rætur sínar að rekja til núver- andi stjórnarstefnu. Krafa sam- takanna um að lán og styrkir nemi tveim þriðju af náms- kostnaði erlendis er sanngjörn lágmarkskrafa, en að sjálfsögðu ber að stefna að því. að tekiö 1 verðí upp fast námslaunakerfi, • t.d. svipað því og tíðkast í sósíalísku löndunum. Vonandi mæta samtökin skilningi stjórnarvalda og fá framgengt meginkröfum sínum. @ .,KvaðaIaus“ mútustarf- semi F.inn af leiðtosmm umrra í- haldsmanna, Þórður Guðjohn- se«i, er nýkominn af merki- legu námskeiði í Noregi ásamt öðrum ungum manni, Degi Þor- leifssyni, sem er einn af full- trúu.m ungra Framsóknarmanna í „Samtökum um vcstræna samvinnu". „Námskeið þetta fjallaði um samskipti Atlanzhafsbandalags- ríkjanna annars vcgar og hinna vanþróuðu ríkja hins vegar“, — segir Þórður á síðu SUS í Mogganum sl. fimmtudag. En ef dæma má eftir fyrirsögninni hefur megintilgangurinn verið sá, að koma þessum fulltrúum Islands í skilning um, að „vest- ræn ríki hafa stutt þau van- þróuðu IÍVAÐALAUST", — og virðist Þórður hafa gleypt þennan „sannlcika“ umsvifa- Iaust. Af frásögn hans að dæma virðist líka fátt hafa komið þarna fram um liina „kvaða- lausu“ aðstoð Frakka við AI- sírbúa eða Portúgala við íbúa Angóla. Það er alkunna, að Banda- r'kin eru sá aðili, sem hefur ,.finanserað“ þessa aðstoð NA- TO-ríkjanna við vanþróuðu Iöndin. SI. laugardag skrifaði sérfræðingur Alþýðublaösins í heimspólitíkinni grein um „AÐ- STOÐ USA VIÐ ERLF.ND RÍKI“ — þar segir orðrétt: „Aðstoðin hefur eiginlega frá upphafi verið talin tímabund- in ráðstöfun til þess ætluð að KAUPA AF SÉR KOMMUN- ISMA á einstökum stöðum“. Jafnframt segir höfundur Al- þýðublaðsgreinarinnar að stcfna Kenncdys Bandaríkjaforseta með efnahagsaðstoð við van- þróuðu löndin sé að „afla sér hæfari og tryggari bandamanna i kalda stríðinu" — og að „um 80% aðstoðarinnar yrði varið til kaupa á varningi og > þjónustu I Bandaríkjunum". þrjár í klónum. Það er kölluð „viðreisnarstjórn". ,.Á það hefur oft verið bent, að kaupmáttur launa á undan- förnum árum hefur hér á landi lítið eða ekkert aukizt". (Emil í Alþbl. 4. ágúst s.l.) Itauplækkun og afnám vísi- töluuppbóta 1959, gengislækkun 1960, gcngislækkun 1961. Þetta cru síðustu afrck krata í þcim tiígangi að auka kaupmáttinn. Ekki er furða þótt Emil sé hissa!!! „Efnahagsbandalagið er í raun réttri miklu meira en við- skiptabandalag. Takmarkið er að gera aðildarríkin að einum að þótt stofnskrá efnahags- markaði, einu ríki í cfnahags- legu tilliti. . . Þar við bætist, bandalagsins nái aðeins til við- skipta- og eínahagsmála, liggja einnig stjórnmálasjónarmið til grundvallar samstarfi sex-veld- anna. . .“ Fleiri bandalög, fleiri veizlur, fleiri utanferðir, — og það þótt það kosti efnahagslegt sjálf- stæði landsins. „Þá er það einnig ætlun rík- isstjórnarinnar að leyfa engar verðhækkanir á innlendum vör- um og þjónustu vegna launa- hækkana“. (Or greinargerð fyr- ir „Viðreisnarlögunum"). „Það sem þú gerir, það gerðu fljótt“, sagði Gunnar Thor., þeg- ar stjórnin hafði svikið þetta loforð sitt. — Júdas gekk út og hengdi sig, er hann hafði framkvæmt sín svik. En það væri nóg, að stjórnin segði af sér. Þannig skýrir Alþýðublaðið frá því, að „aðstoð“ Bandaríkjanna sé fyrst og fremst pólitísk mútustarfsemi og í öðru lagi gerð í eiginhagsmunaskyni til að tryggja Bandarikjunum við- skiptasambönd. Annaö hvort cr, að þeir fé- Iagar, sem námskeiðið sóttu, hafa vcrið hafðir heldur betur að ginningarfíflum, — cða þá, að greinarhöfundur Alþýðu- blaðsins hefði mikla þörf fyrir að komast á samskonar nám- skeiö. — s.q. „Stefnuskrá: ísland fyrir íslendinga. Aðalstefnumál flokksins eru þessi: 1. Að vinna að því og undirþúa það, að ísland taki að lullu cll sín mál í eigin hendur og gæði landsins til afnota fyrir' lands- menn eina, jafnskjótt og 25 ára samningstímabil sambandslaganna cr á enda“. (Úr stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins). Keflavíkursamningurinn, inngangan í Atlanzhafsbanda- Iagið, nýtt hernám, Iaunráð og svik í landhelgismálinu. Næsta skrefið: Að afhenda erlendu einkafjármagni auð- lindir Islands til afnota. Og cnn kallar flokkurinn sig Sjálfstæðisflokk. . . „ . . . Höfuðverkefni flokksins er . . . að sanleina hinar vinn- andi stéttir þjóðarinnar, . . . Flokkurinn vill vekja sjálfstraust, vilja og þrek vinnandi stétta. . . . . . Jafnframt telur flokkurinn eitt af höfuðverkefnum sínum að verja lýðræðið gegn öllum árásum ofbeldis-, einræðis-, og aftur- haldsflokka. . . Flokkurinn vill vinna að bættum kjörum og aukn- um réttindum. . . fyrir alla alþýðu manna“. (Úr stefnuskrá Al- þýðuflokksins). Ivlofningur vinnandi stctta á pólitísku jafnt sem faglegu sviði, „sérfræðingar“ skulu öllu ráða, kauprán, gengisfell- ingar og dýrtíðarflóð, ríkisvaldinu beitt gegn vinnandi stéttum. Og enn kallar flokkurinn sig Alþýðuflokk. BURT MEÐ VM,!)N!S Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins hef- ur nú sctið að völdum í nær tvö ár. Þessir „bræðraflokkar“ hafa báðir hálcitar stefnuskrár. Þær hafa þcir svikið. „Viðreisnarstjóriiin“ átti sér líka stefnuskrá, — að vísu ekki háleita — ekki einu sinni innlenda — heldur við t hæfi herranna í NATO. „Viðreisn" afturhaldsins stefndi að nýrri skiptingu þjóðartcknanna. Þeim tilgangi hcfur hún núð. Auðstétt- in íslcnzka hefur ALDREI átt hetri stjórn og betri daga. En vinnandi stéttir landsins hafa verið hart lciknar, — cnginn hluti þjóðarinnar þó sætt þvílíkum afarkostum og ÆSKA landsins, Unga fólkið hcfur sízt bolmagn til að standast kauprán, gengisfellingu, dýrtíðarflóð og vaxtaokur ríkisstjórnarinnar. Afleiðingarnar blasa við: Námsfólk flosn- ar upp, þeir sem Iokið geta námi flýja land, íbúðabj'gg- ingar dragast saman, ungu fólki er byggt út. ÞAÐ ER VERIÐ AÐ EYÐILEGGJA LÍFSBJARGARMÖGU- LEIKA UNGS FÓLKS. Ríkisstjórnin vinnur markvisst að því að grafa undan lýðræði í Iandinu: Hún beitir gerræðislögum gegn verka- lýðshreyfingunni, ógildir gildandi kjarasamninga og hótar enn frckari ofbeldisaðgerðum. Ilún virðir að vettugi AI- þingi og sviptir það rétti og sjálfsforræði í þýðingarmikl- um málum. Ríkisstjórnin hefur svikið yfirlýstan þjóðarvilja og cigin orð og eiða í landhelgismálinu og stefnir að ævar- . andi hernámi íslands. NÚ undirbýr þessi RÍKISSTJÓRN VALDNlÐSLUNN- AR að selja auðlindir Iandsins undir ofurvald erlends auðmagns, er mundi þýða ENDALOK ÍSLENZKS SJÁLF- l STÆÐIS. ÍSLENZK ÆSKA. Þú EIN átt að erfa þctta land, þú EIN átt að nýta auðlindir þess. Það er þinn RÉTTUR. — SKYLDA þín er því sú, að stcypa af slóli þcssari rik- istjórn, ÁÐUR en hún selur frumburðarrétt þinn I hendur útlcnds valds. Framkvæmdanefnd Æskulýðsfylkingarinnar — sambands ungra sósíalista. Jón Rúnar Gunnarsson Clfur Hjörvar „Það er stefna,. ríkisstjþrnar-^ innar, að það ,sé og , íjigi ,að . vera verkefni laynþega. og at'* vinnurekenda að semja um. kaup og kjör“. (...ViðreistV;). Lögbann við verkfallsaðgcrð- um, bráðabirgðalög, og pfbeldis- aðgerðir — sérstakt verkéfni „brúarmálaráðherrans" írá Ilellu. ; „Ákvæði Rónlars.amningsins svonetnda gera hvergi ráð fyi'- ir, að crlcndir. borgarar getí haft frekari rétt en innlendir". — (Mbl. leiðari 13. ágúst s.l.) Er» sania rétt skulu þeir hafaj! Þannig framkvæmir íhaldið kjörorö sitt: Island fyrir fslénd- inga. ..... ; ;» <í „Allir í'lokkar og landsmenn í heild eru sammála u.m áð' halda fast við • téít“ þíóffecriim- - ar“. (Mbl. 2. maí 1959). - • „Það er herfiíégur mfsskiln-' : ingur, ef Bretar halda áð 'þeié geti hrætt og beygt Islendinga, Það mun aldrei, verða. , - ; ... íslendingar! vdð kvikprnt aldr- , ei fyrir. ofbeldiniiJ,“.: (j\íþýð,u* blaðið 1. sept. l^Óp,., , .. Þá voru kosningar frarnuncK’"’ an. I vctur leið tókst Brétuiii Ioks að neyða ríkisstjórnina —* cftir tvcgg.ja ára pfbeldisaðgerð- ir — að semja um „,stórsigur“ íslands að sögn ríkisstjórpar- innar. Já, brezka ljónið verður oft að beita hörku til að koina mönnum í skilning um gæzkii sína. V ) . Gvendur I. og Bjarni Ben. fóru m.a. til Ístanbuí 'til .að undirbúa svúkin á ráðherra- fu.ndi NATO. Förinni lýsti Al- þýðublaðið á þessa Íeið: „U'tan- ríkisráðherra sagðí, að astanxí- ið hefði verið mjog ciaþúrt. Þegar þeir komu til borgarirm- ar var lýst yfir hernaðarástandi og útgöngubann var sett“. (Al- þýðubl. 13. maí 1960.) ^ En eitt var til að gleðjsi hrellda hugi: Þeir , ypru báðilí sammála um svikln: ú Bjarni Benediktsgon sagðist vilja taka það frám. að sam- starf hans við Quðmund I. Guð- mundsson heföi .veriö með á- gætum og mjög ánaegjúlegt“. , (ÁlþbÍ! • sáma dagj Utanríkisráðherra tók það fram, að samvinna hans við Bjarna Benediktsson dómsmála- ráðherra hefði verið með mikl- um ágætum. . (Alþbl. 13. maí 1960) jy — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 31. ógúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.