Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 7
GONGO CABINDA Bembe Camachilo LUANDA *Ma!ange 9Quiba/a Vita Texein ANGOLA Q—Bengueia\ • Cuito. Cuanavale 'P^Aiexandn AFRICA QELSU OVEST &tgeí*iOál: Sameinlní?arílokkur alþýðu — Sósialistariokkurlnn. — Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Siguröur Guðmundsson. — rpéttaritsfcjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjórl: Guðgelr lá&gnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Ckólavöröust. 19. límí 17-500 (5 línur). Áskriítarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Gegn lýðræði llyiorgunblaðið birtir í gær forustugreinar um lýð- ræði. Þar segir að lýðræði sé í því fólgið að þjóð- in kjósi sér þingfulltrúa á fjögurra ára fresti, þing- mennirnir myndi ríkisstjórn, og þing og stjórn eigi síðan að skipa öllum landsmálum milli kosninga. Þjóð- in verði að una gerðum þings og stjórnar þar til hún fær tækifæri til að kjósa á nýjan leik, en það sé ó- hæfa og brot á lýðræði^ef hagsmunasamtök almenn- ings, eins og Alþýðusambandið, reyni að hafa áhrif á gang mála milli kosninga: „Það er lýðræðislega kjör- ið Alþingi og ríkisstjórn sem á að marka stefnuna í efnahagsmálum og öðrum þýðingarmiklum málum, en ekki stjórn einstakra hagsmunasamtaka í þjóðfélag- inu“, segir blaðið. IZenning blaðsins er þannig sú að fólkið í landinu V eigi að hafa völdin einn dag á fjögurra ára fresti, en þess á milli séu þingmenn og ráðherrar einræðis- herrar í landinu! Slík kenning á að sjálfsögðu ekkert skylt við lýðræði. Raunverulegt lýðræði er í því fólg- ið að þegnarnir taki lifandi þátt í öllum meiriháttar ákvörðunum; þingmennirnir eiga sannarlega ekki að vera neinir húsbændur kjósenda heldur þjónar þeirra. Eftir því sem aðstaða almennings er betri til áhrifa á þjóðmálin er lýðræðið öflugra. Öll hin fjölbreytilegu hagsmunatæki almennings, stéttarfélög, stjórnmála- flokkar, dagblöð o.s.frv. hafa þann tilgang að móta daglegar ákvarðanir um málefni landsins. Ef kenning Morgunblaðsins um einræðisvald 60 þingmanna og 7 ráðherra væri rétt væru slíkar stofnanir tilgangslausar með öllu og okkur bæri að afnema flest það sem hvar- vetna er talið öruggast einkenni á lýðræðislegu stjórn- arfari. TAenning Morgunblaðsins er í samræmi við það að '*'V‘ blaðið hefur margsinnis áður nefnt hagsmuna- félög almennings „samtök fífla einna“. Hún er einn- ig í samræmi við þá stefnu ríkisstjórnarinnar að ganga aftur og aftur í berhögg við vilja almennings, svíkja hátíðlegustu loforð sín og fyrirheit í verki og svipta landsmenn sjálfsögðustu réttindum. Það hefur til að mynda verið eitt meginviðfangsefni stjórnarvaldanna um meira en tveggja ára skeið að ræna réttinum til frjálsra samninga um kaup og kjör, en sá réttur er hvarvetna talinn eitt megineinkennið á lýðræðislegu stjórnarfari. TTaunar gengur framkvæmd stjórnarvaldanna mun lengra en kenning Morgunblaðsins. Vald Alþingis íslendinga hefur í sífellu verið skert á undanförnum árum. Hinar mikilvægustu ákvarðanir eru teknar á klíkufundum utan Alþingis af ábyrgðarlausum „sér- fræðingum“ og sjálfskipuðum valdsmönnum. Nú síð- ast hefur Alþingi verið rænt þeim rétti að ákveða gengi krónunnar en valdið til þess afhent nokkrum embættismönnum ásamt ríkisstjórninni. Þannig er ekki aðeins traðkað á lýðræði heldur og á þingræði, en ráð- herrarnir og nokkrir innlendir og erlendir valdsmenn kringum þá slcipa málum að eigin geðþótta. Tjetta er þróun sem almenningur verður að gefa mik- inn gaum. Jafnhliða kjaraskerðingu er verið að framkvæma stórfellda réttarskerðingu og gera lýðræð- ið að innantómu formi, breyta því í andstæðu sína. Ritgtjórar Morgunblaðsins - fagna þeirri þróun, en eru allir kjósendur Sjálfstæðisflokksins ánægðir méð það hlutskipti að fá fyrir náð að greiða atkvæði á fjögurra ára fresti en vera þess á milli sagt að éta það sem úti frýs? — m. anda 6. febrúar sagði 49 blökku- menn drepna, mörg hundruð særða, enn fleiri handtekna. Fjöldamorðunum linnti ekki. 24. febrúar kom frétt í Time þar sem það er haft eftir bílstjóra að hann hafi séð fimm vörubíla hlaðna líkum sem átti að brenna öil á sama stað úti í skógi. Time heldur áfram: „Meðan á þessu stóð, meðan brynvagnar og bílar hlaðnir hermönnum æddu um göturn- ar að næturlagi, og portúgölsk herskip og flugvélar grannskoð- uðu strandlengjuna, varð lækni nokkrum þetta að oi'ði: ,.Ég veit ekki hvort ég þoli þetta leng- ur. Á hverjú kvöldi oru okkur færðir menn flakandi í sárum eftir hræðilegar misþyrming- ar.“ “ En hve hrottalega sem farið var að dugði það skammt. 15. marz létu Bakongómenn í norðurhluta landsins til skarar skríða. Hóparnir sem höfðu kornið saman í skógunum til að bera saman ráð sín, svöruðu nú illu með illu. Þeir létu koma hefndir fyrir iilvirki. Þeir brut- u.st inn á plantekrur og heimili hvítra manna. Þeir drápu ekki færri en 200 karlmenn, konur og börn, oft með villimannlegu móti. Þetta var bændauppreisn, gerð af heiftarreiði, og hér kom grimmd á móti grimmd. Þetta hefði ekki átt að gerast. En hvern getur furðað á því? Það ber mjög á milli í frásög- um af því hve margir hafi ver- ið drepnir í hinni fyrstu lotu. Fréttamaður Sunday Times í Lúanda segir svo 23. apríl að „að minnsta kosti 500 evrópu- menn hafi verið myrtir síðan 15. marz“. í Daily Telegraph 24. apríl eru þeir taldir vera ..meira en 500 bæði af hvítum og kynblendingum“, en í Time 28. apríl ,,350 hvítir Portúgal- ar“. En í ái'sskýrslu Gimsteina- hlutafélags Angóla ’60 ei'u morð á hvítum mönnum talin vei'a 200 á þessu. tímabili. Stjórnin og hinir innfluttu x”ssu nú ekki sit.t. riúkandi ráð. Stiórn Salazars bjóst til mik- ihn aðgerða — útrýmingai'styi'j- 'a'dai' — og ihikill viðbúnaður vnr hafður. „Það hefur frétzt“, sogir Daily Telegraph eftir fi-egn frá Lissabon 17. apríl, eða mánuði eftir að uppreisnin hófst í Bakongó, „að 25.000 nxanna her verði sendur (til Angóla) ... þetta sannaðist síðar. En jafnframt hömuðust Poi'tú- galar í Angóla við að myrða jafnt karla sem konur og börn. Sjö vikum eftir að uppi'eisnin hófst í noi'ðui'héruðunum hafði fréttai'itari Daily Mirror í Lú- anda það eftir liðsforingja nokkrum, að hann gizkaði á ,,að við höfum di’epið 30,000 af þessum „skepnum“. Sennilega eru eftir 100,000 af þeim sem eru á bandi hermdarverka- manna og vinna fyrir þá. Við munum uppræta þá þegar þurrkai’nir byrja eftir h.u.b. sex vikur“. Ýkjur? Fi'éttaritari frá Observer sem ski'ifaði blaðinu svo fi'á Lúanda, segir svo 22. júlí: „Allar líkur eru á að tala þeirra Afríku.manna, sem horfið ■ hafa og ekkert til þeirra spurzt, sé um 50.000, þó landar þeii'ra hér í borg segi að talan muni véra tvöfalt hærri“. Fréttaritari Mirrors hefur lýst framferði hvíti'a við blökkumenn. Hann sá hvar einum þeirra var kast- að niður af þaki á sex hæða húsi. „Skammt þar frá sá ég hvar svartur maður vay bók- staflega slitinn í tætlur af skrílnum — hvítum skríl". Time segir svo 19. maí: „í Lú- anda fói’u flokkar hvíti’a manna í leit að vopnum í fói'um Afr- íkumanna og skutu þeir 33 menn aí handahófi. Talsmaður stjórnarinnar var hreykinn af þessu afi'eki". Svo mikil var heiftin í hin- um hvítu að stjórnin sá sig til- neydda að stöðva aðfarir þeirra. 20. maí, mcira en þremur mán- uðurn eftir að ái’ásin var gerð á Sao Paulo, — segir frétta- ritai'a Sunday Telegraph í Lú- anda svo frá: „Ógnaröldin og morð án dóms og laga á blökkumönn- um hafa nú loksins vei'ið stöðvuð — og það var ekki almenningsálitið sem fékk því valdið, heldur ótti vald- hafanna við það að her þeirra mundi taka sér alræð- isvald. í staðinn hafa kbmið villimannlegar „varúðavráð- stafanir11, Qg hefur þeirn einnig verið beitt í suður- hluta landsins, þar sem allt var áður með friði og spekt. Fjöldahandtökur hafa far- ið fram hvað eftir annað. 1500 voru teknir í Lobito- hérðai einu saman (400 km suður af Lúanda). Engar fangabúðir eru á þessu landsvæði, svo vitað sé. Hið eina fangelsi, sem þar er, tekur ekki nema 100 fanga, svo enginn skilur hvað orð- ið hefur af blökkumönnun- um, sem handteknir hafa verið, nema sá gi'unur sé réttur að þeir séu allir dauð- ir. Meðal handtekinna eru kennai'ar, assimilados og næi'i'i því hver einasti blökkumaður, sem er læs. Það hefur bótt nægja til handtöku að eiga lestrarbók, útvarostæki eða iafnvel ekki annað en í'eiðhjól. Stundum hafa svartir prestar verið sendir til Portúgal að tilefn- islausu að bví er virtist, en í rauninni er þetta þáttur í þeirri viðleitni að vai'na blökkumönnum þess að koma sér uap hæfum for- ustumönnum". Það hefur verið margstaðfest, að þessai'i villimennsku, að út- rýma hverium menntuðum blökkumanni. sem hugsanlegt er að gæti orðið foi'ustumaður bióðar sinnar. hafi verið beitt. í júlí höfðu bandarískir meþód- istar, sem s+m'fuðu í Angóla, fregnir af því að 17 innbornir prestar hefðu failið fvrir hendi Port.úgala, en 30 aðrir væru í fangelsi og að 90 vantaði. (í bréfi til The Guardian, 18. júlí frá C. J. Pársons stai'fandi hjá trúboðsfélagi batista). Um ástandið á vxgvöllunum í norðurhluta landsins, sem lok- aðir eru aðkomuinönnum má gera sér nokkra hugmynd af framburði þeiri'a tíu þúsund flóttaxnanna sem fói'u yfir landamærin inn í Kongó. „Gangandi, ha.ltrandi, óttaslegn- ir flóttamenn hafa streymt í sí- fellu yfir landamærin — 800 á dag til jafnaðar — síðan upp- reisnin hófst. Allir hafa þeir sömu sögu að segja um grimmdai’æði Portúgala". Trú- hoðar, sem snerú heim, áögðu syo frá áð unnið væri markvisst að því að evðileggja þorp í Angóla norðan'mrðu. oft með bví að kasta á hau eldsprengj- um úr lofti. eða napalmspi'engj- un eða jafnvel tundursprengj- um. Á síðustu íimm mánuðum heíur meira verið skriíað um Angóla en á öllum þeim öldum sem liðnar eru síðan portúgölsk skip steíndu íyrst inn ána Kongó fyrir 479 árum. Samt er óvíst að almennur blaðalesari, hve áhugasamur sem hann kann að vera, geti gert sér þess fulla grein af þessum blaðaskrifum, hvernig málum er hátt- að í þessu landi þar sem hinir kúguðu hafa gert uppreisn, en kúgararnir tekið á móti. Bæði í Portúgal og Angóla er hin strangasta ritskoðun, fréttaritarar fá ekki að fara frjálsir ferða sinna, þetta afar víðlenda og fjarlæga land er flest- um ókunnugt, allt þetta veldur þeim miklum erfiðleikum, sem vill vita hið sanna um at- burðina sem gerzt hafa í þessu landi á þessu tímabili. Hér mun verða reynt að sýna hvernig ástandið er og hvernig horfir um átökin. Grein- in er þýdd úr brezka vikuritinu New Statesman. Höfundur hennar, Basil Davidson, er víðkunnur fyrir rit sín um málefni Afríku. STAÐREYNDIR Eftir BASII, DAVIDS0N Fyrst skal telja fáein atriði úr landafræði og sögu þessa lands mönnum til glöggvunar. Ný- lendan Angóla, sem í orði kveðnu kaliast fylki úr Portú- gal, er álíka víðlend og öll Vesturevrópa. Af íbúunum eru 200.000 innflytjendur frá Portú- gal (flestir bændur) en 4,5 millj. innborinna afi'íkumanna. Landið heitir eftir afrísku ríki sem Poi'túgalar fundu á 15. öld, og fram á miðja nítjándu öld höfðu þeir Íítil sem engin yfir- í'áð neinstaðar í landinu, nema helzt úti við sti’endurnar þar sem þeir náðu bezt til. „Eign- arnám og friðun“ landsins byrjaði ekki svo að orð sé á gerandi, fyrr en fyi'ir tæpum hundi'að árum. íbúar landsins reyndu að spyrna á móti eftir megni, og gerðu þeir margar uppreisnir, en af þeim er sú mest, sem nú stendur yfir, — jafnvel meiri en hin fi'æga uppi'eisn Ovimbúndúmanna ár- ið 1902, eða uppreisn Bakongó- manna árið 1913. Það var í kring um 1950 sem Angólabúar hófust handa um að binda endi á þrældóm sinn á plantekrunum inni í landinu. Plantekrueigendur snerust á móti, ,en samt varð breyting á. Alger ánauð breyttist smátt og smátt í „tímabundna ánauð“, og þetta dulbúna þrælahald hefur varað við síðan. Það er stutt lagaákvæði, sem skyldar hvei'n fulloi'ðinn, vinnufæran karlmann (nema fáeina assini- ilados, blökkumenn sem tekið hafa upp siði Portúgala) til að ráða sig hiá hvítum vinnuveit- enduiri sex mánuði af árinu. Þessi lög hafa ætíð vei'ið mis- notuð, og mai'gur verkamaður, sem kallað er að hafi af frjáls- um vil.ia ráðið sig, en hefur í rauninni verið rænt með of- beldi eða verið teki-nn til fanga að undirlagi yfirvaldanna, losn- ar ekki úr slíkri ánauð fyrr en eftir rnörg misseri. Hcnrique Galvao höfuösmað- ur. sem gerður hafði verið að eftirlitsmanni í nýlendunum, hefur lýst þessu með fáum en skýrurn ;orðum í skýrslu til stjórnar Salazars árið 1947: „Að suniu leyti er ástand- ið (í Angóla) verra en af- dráttarlaust þrælahald. Þar sem það viðgengst, gengur hinn innborni kaupum og sölum eins og skepna, og það er í þágu eigandans að fara ekki verr með hann en húsdýrin, svo hann vinni honum því meira gagn. En hér er hinn innboi’ni ekki seldur, heldur tekinn á leigu, enda þótt hann kall- ist frjáls maður. Og vinnu- veitandinn skeytir því engu þó hann veikist og deyi meðan hann vinnur hjá hon- um, því þó að svo fari er jafnan auðvelt að ná í ann- an.“ Gegn þessu höfðu innbornir engin lög sér til verndar. Þeim hefur ekki verið leyft að hafa neina stjói'narfai'slega ábyrgð. Aðeins lítill minnihluti nýtur nokkurx’ar menntunar. Læknis- hjálp hafa þeir vai'la neina. Stjórn Salazars hefur vanrækt íiest nema fyriiiitninguna. Fyrsta mótsnvrnuhreyfingin kom uon á siötta tug aldarinn- ar og var í fyi-stunni veik og leynileg. Afiiskir menn inn- bornir fóru ásamt portúgölsk- um stjórnai'andstæðingum að hóoast saman í Lúanda og öðr- um borgnm, „til að ræða að- stöðu sma“ og hvemig hún yrði bætt. Hvar sem lögreglan vax’ð vör við het.t.a. hurfu þessár menn ýmist inn í dvflissur eða fangabúðir svðst í landinu eða úti á eviunni Sao Tomé. En ekki stöðvaðl bet+a samtökin. Árið 1957 mvndxiðust leynileg- ir stiórnmálaflokkar — hinir helztu þeirra hétu Movimento Pooular de Libertacao de Ang- óla og Uniao das Populacoes de Angóla. Þessu var svarað bæði í Ang- óla og PortúBal með hví að herða á kúguninni. Árið 1960 voru 45 Afríkumenn og s'ö Portúgalar dæmdir fvrir ,.þ1óð- bæt.tulena starfsemi". Leyni- dómstóM dæmdl menn í hai'ðar refsinear. Meðal Afríkumanna sem handteknir voru í iúní. var séra Joaouim Pinto de Andr- ade. afrískur ráðunautur hins MÁLSINS Fyrri Wuti kaþólska ei'kibiskups í Lúanda, og dr. Agostinho Neto,. afx'ísku^' rithöfundur og skáld, .doktor í læknisfræði j og . andlegur ,for- ustu.maður hinnar nýju and- spyrnuhreyfingar. Fyrsta blóðbaðið Handtaka Neto varð uppþaf mikilla tíðinda. Han.rr. var fraÆi- ur meðal innborinna Angóla- búa og þó einkum hjá ætt- bálki sínum í Kimbúndú, og_ talinn vera leiðtogi þjóðar sinn- ar í sókn hennar til bjartari- framtíðar. Eftir .að hapn var handtekinn. barst til Evrópu á- væningur af fi'egnUm um ínót- mælahóngöngu og eftii-fylgjandi f.iöldamorð framin af portú- gölskum herflokkum sem sehd- ir voru á vettváng. og'var þetta' staðfest fiórum mánuðum síðai’- með greinargerð sem barst"til London, en heimildarmannsins- get ég ekki. Rximsins vegna er ekki unnt að birta bessa grein- argerð í heild, en bár er frá bví skvrt að borpsbúár' nokkrir frá béraðí Netos fýrir.. sunnan I ,úand.a hafi komi.ð ti'l Catela 8. júní til a.ð krefiSst þess áð' hann yrði. látinn laus. en her- . flokkur hefði verið sendur. *á mót.i beim með skioun um að skióta á þá„ og he+ðu 30 veríð' skotnir og enn fleii’i sæfðir. Daginn eftir fóru .hessh’ samu hermenn til Icalo og Bengo, — boroanna sem menn þessir voru. frá, og dránu þar ' eða handt.óku hvei'n sem þeir. fundu. Aftur dró til tíðinda^stutlu seinna norðar, ( lándihu. í júlí var hinn belgiski hhtti Kongó gerður að lýðveldi. Þetta kveikti óðara eldmóð hiá Angólabúum. Bakongómenn í norðui'hluta landsins komust að því að frændur beirra.í hinuni írahska hl.uta Kongó hefðu fengið' frelsi, og einnig frændur þeii'ra: í hinum befgíska hluta lands- ins. Nú , fpru menn að hópast. sáman í frumskógunum.. Allt árið 1960 ióksfr ólgan svo við lá að .unD0 út '.syði.- Hverig mönnum vap . i.nnan- brlósts má siá af ,;fregn. fi'Á.-afr-ff ískum nresti í I.úandxx neyðist ég aftur til að þegja um heimildarma'nninn.) Honum tókst að' lauma á' vin sinn sem var áð fara til Nígeríu, bréfi til vinar síns í Lóhdon. „Útgöngubann eftir kl. 10 e.h. hefur verið lagt á alla Afríkumenn. En þó að ekki hina hvítu, muni verða út- rýmt. Flugvélar æða um — og fljúga lágt — til þéss að hi'æða fólkið. Meii'i og meii'i brögð eru að því að ski'ifuð séu slagorð á veggi, svo sem Angola Iivere (Angóla frjálst)". Þessax’i sívaxandi ólgu svör- uðu Portúgalar á sama hátt og jafnan áður. Þeir hertu á tök- unum. Þeir gerðu ráðstafanir að miskunnarlausum hópmorðum. En ekki voru uppi’eisnarmenn því samþykkir að láta leiða sig eins og-lömb til slátrunar. 1 febrúar 1961 gerðust þau tíð- indi að mótspyrnan magnaðist til fulls, breyttist í uppi'eisn. Fyrstu atbuiðir uppi'eisnar- innar gerðust 4. febi'úar, en þá voi'u mótspyrnumenn svo hvekktir orðnir að þeir svör- uðu í örvilnan sinni í fypsta sinn ofbeldi með ofbeldi. Hópar Afríkumanna sóttu að fengels- inu §ao Paulo í Lúanda. Þeir komu lögreglunni að óvörum ny virðast ekki hafa misst nema Kort af Angóla o g nágrannalönclum. sé orðið svo framorðið, að- eins ef sól er 'sétzt, mega þeir búast við hrakningi af hendi lögreglunnar 'eðá jafn- vel handtöku . . . Tnnfluttir menn telja innbornum trú um að ófriður milli hvítra og svai’tra sé yfirvofandi, og að öllum blökkiimönnum, sem óhlýðníst' 'Portúgal og ekki. taki höndufn sámán' við sjö menn í þessari fyrstu at- lögu. önnur árás var gei'ð dag- inn eftir, og. féllu þá fleiri. Her- inn og lögi-eglan höfðu tekið saman ráð . sín . ura nóttina, vopnað innflutta menn og ráð- izt ásamt þeim inn í hverfi Afríkumanna og farið þar um með barsmíðum og manndráp- um án dóms og laga. Sjónarvottur sem fór fi'á Lú- JG) —i ÞJÖÐVILJINN —« fimmtudagur 31. ágúst 1961 Fimmtudagur 31. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.