Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 10
Nr. 16/1961. Tilkymtmg Verölagsneínd hefur ákveðið að undanskilja eftirtaldar vörutegundir ákvæðum um hámarksálagningu í heild- sölu og smásölu, og gildir það jafnt, hvort sem vörurn- ar eru keyptar frá útlöndum eða framleiddar innan- lands. Jafnframt hefur verðlagsnefnd ákveðið, að vörur þessar skuli áfram hááar ákvæðum tilkynningar nr. 10 1957 um skilunarskyldu á verðútreikningum og -sölu- nótum. Ennfremur, að heildsöluaðilum, sem vörur þess- ar selja, sé skylt að auökenna þær á sölunótum sem ó- háðar verðlagsákvæðum. Ákvarðanir þessar giida til* 1. september 1962. 52/5b 52 5c 52 7a 52 7b 52/7c 52 9a 52 9b 52 9c 52/Ua 52/llb 52/1 lc 54 3 59/9 Ylri fatnaður úr silki fyrir telpur og konur. Annar ytri fátnaður úr silki. Jakkar ög úlpur úr gervisilki. Ytri fatnaður úr gervisilki fyrir telpur og konur. Annar ytri fatnaður úr gervisilki. Jakkar og úlpur úr ull. Ytri fatnaður úr ull fyrir telpur og konur. Annar ytri fatnaður úr ull. Jakkar og úlpur úr baðmull. Ytri fatnaður úr baömull fyrir telpur og konur. Annar ytri fatnaður úr baðmull. IV. Skófatnaður. Kvenskcr (en ekki aðrar skótegundir sem undir þetta númer falla). V. Búsáhöld. Búsáhöld úr leir, ót. a. Bietjttááð Framhald af 12. síðu. tllkynnti fiugmaðurinn að benz- ínleiðsla hefði sprungið og hann ætlaði að snúa aftur til baka. Flugvélin var ókomin að 10 m.'n- útum iiðnum og var bá gerður út leiðangur að leita hennar með þyrlum. Fannst hún bráð- iega á vatni í grenndinni. Var hún gerónýt en farþegarnir all- ir hei’ir á húfi. Flugmaðurinn var hins vegar mjög illa leikinn, brotinn og brenndur. i I. Matvörur: Glervörur. Tollskr. nr. Niöursoðnir ávexíir og skyldar vörur. 60 13 Niðursuðuglös. 20/1 Ávextir lagðir í edik eða annan súr. 60,19 önnur glerílát til umbúða en mjclkurfl. og niður- 20 2 Súkkat, sykrað. suðugl. 20/3 Aðrir ávextir sykraðir. 60 20 Hitaflcskur. 20/4 Niðursoðnir ávextir. 60,21 Búsáhöld úr gleri, ót. a. 20 5 Aldinsulta og aldinhlaup (gelé). VI. Byggingarvörur og járnvörur. 20/6 Aldinmauk (marmelade). 39A/4c Plastplötur einlitar og ómynstraðar aðrar en til framl. Niðursoðið grænmeti o. fl. á nýjum vörum, eða til notkunar í stað glers. 20/11 Grænmeti lagt í edik eða annan súr. 59 7 Baðker, vaskar, salerni o.þ.h. úr leir. 20/12 Grænmeti niðursoðið. 63/40 Aðrir naglar og stifti úr járni og stáli, ekki galvanh. Kryddvörur: 63.45 Alls konar / lamir, skrár, hespur o. s. frv. 21/3 Soya. 63/88 Baðker, salgrni og tilheyrandi vatnskassar úr járni 21/4a Tomatpuré. og stáli (þó ekki 63 88a skálar pressaðar til vaskag.) 21/4b önnur tómatsósa. 63/7a Baðker, vaskar, salerni o.þ.h. úr zinki og zink- 21 5a Borðsinnep. blöndum. 21/5b Aðrar kryddsósur og súpuefni í pökkum og súputen. VII. Rafmagnsvörur. II. Ilreinlætisvörur. 73 24 Pípuvír. 31/17 Andlitsfarði (smink) og andlitsduft. 73 55 Lampar í syningarglugga svo og myndatökulampar. 31 18 Ilmsmyrsl. 73 56 Venjulegir innanhúslampar og dyralampar. 31/19 Tannduft, tannpasta og munnskolvatn. 73 57 Ljcsakrónur. 31 20 Naglalakk. 73/58 Vinnulampár. 31/21 Varalitur, augnabrúnalitur og þvíl. litir. VIII. Ritföng. 31 22 Baðsalt. 85,2 Sjálfblekungar, skrúfblýantar og pennastengur úr 31/23 Ilmpappír. öðru en góðmálmum. III. Fatnaðarvörur. IX. Aðrar vörur. 51 .3 Ytri fatnaður úr silki. 72/22- —26 Skrifstofuvélar. vn 51/8 Sokkar og leistar úr gerviþræði (nylon). 78/1 Vasaúr og armbandsúr úr góðmálmum að nokkru 51/9 Ytri fatnaður, prjónaður úr gerviþráðum. eöa öllu leyti. b 51/15 Ytri fatnaður, prjónaður úr ull og öðrum dýrahárum. 78/2 Vasaúr og armbandsúr ekki úr góðmálmum. 51/21 Ytri fatnaður, prjónaður úr baðmull. Reýkjavík, 31. ágúst 1961. 52,5a Jakkar og úlpur úr silki. VERÐLAGSSTJÓRINN. Miðar scldir daglcga úr happdrættisbílnum í Austurstræti. Dregið eftir 10 daga í Háppdrætti hernámsandstæðinga. VINNINGAR: Yolkswagenbifreið — Fimm málverk eftir Gunnlaug Scheving, Svavar Guönason, Jóhannes S. Kjarval, Jóhann Briem og l»or- vald Skúlason. — Húsgögn. Allir sem enn hafa ekki gert upp eru beðnir að hafa hið fyrsta samband við skrifstofuna í Mjóstræti 3. Sími 23647 og 24701. Opið kl. 9 til 22 daglcga. TILKYNNING ’■ Nr. 171961. Vefðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á físki í smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu: i Nýt’ þorskur. slægður: l með haus, pr. kg. .................. Kr. 2.80 hausaður, pr. kg................... — 3.50 Ný ýsa, slægð: með haus, pr. kg................... Kr. 4.00 hausáður, pr. kg. .................. — 5.00 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stykki. Nýr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr. kg..................... Kr. 7.50 Ýsa, pr. kg......................... — 9.50 Fiskfars, pr. kg.................... — 10.50 Með tilkynningu þe-ssari eru úr gildi fallin ákvæði til- kynningar nr. 10. 1960. Reykjavík, 31. ágúst 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. Tilkynning 'i Nr. 14/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á smjörlíki: í heildsölu, pr. kg............ Kr. 13.40 í smásölu, pr. kg. með söluskatti ..... — 15.90 Reykjavík, 31. ágúst 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. F-^mhald af 12. síðu. stýrishúsinu á sama stað og gúmbjörgunarbáturinn. þannig’ að hver einasti maður var með bjargbelti er beir fóru frá borði þó*t skipið sykki á aðeins 10 mín. Þetta bekkist ekki á ís- ienzkum skipum. har eru bjarg- beltin læst niður : lúkar. Sjövik var tréskip. byggt 1945. Frú Sigríður Þorsteinsdóttir, Eyrarvegi 13 Akureyri, verður 70 ára í dag. Frú Sigríður er gift Tryggva Helgasyni for- manni Sjómannafélags Akureyr- ar. Hún verður stödd á afmæl- isdaginn hjá syni beirra hjóna að Bjarnhólastíg 4 í Kópavogi. Síðasti dagur á laugárdag. Klapporstíg 44. 12000 VINNINGAR Á ÁRI / 30 KRÓNUR MIÐlNN J0) — ÞJÓÐVILJINN— Fimmtudagur 31. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.