Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 12
Orðsending frá skrrfstofu AfmœEishappdrœttis Þjóðviijans Nú eru að koma mánaða- mót og þar með útborgun íauna hjá mánaðarkaupsfólki. Fjölmargir hafa miðað kaup sín á happdrættismiðum við þessi mánaðamót, og eru þeir hér með minntir á að framkvæma þau áform hið bráðasta. Sérstök ástæða er til að vekja athygji opjnberra starfsmanna á því, að þeir fá nú greiddar laúnauppbæt- ur fyrir þrjá mánuði. Þeir ættu vandlega að íhuga, hvort kaup á miðum í Af- mælishappdrætti Þjóðviljans eru ekki einmitt heppilegasta fjárfestingin með lilliti ítil hagsmuna þeirra í framt'ð- inni. Hér í Reykjavík er hægt að taka miða á skrifstofu happdrættisins, Þórsgötu 1, sími 223U6, afgreiðslu Þjóð- viljans, Skólavörðustíg li), s:mi 17500, skrifstofu Sósíal- ista'félags Reykjavíkur, Tjarnargötu 20, sírhi 17510 og skrifstofu .Æskulýðsfýlk- ingarinnar, Tjarnargötu 20 sími 17513. 1 blaðinu í gær var skýrt frá sérstökum skiiadegi happ- drættisins í Reykjavík, sem verður miðvikudaginn 6. september. I Á morgun' verður svo gerð grein fyrir sérstökum skila- degi aðila utan Re.vkjavíkur, og hvernig unnt verður að koma við fyrstu skilum frá þeim. Fimmtudagur 31. ágúst 1961 — 26. árgangur — 197. tölublað. Nokkru eftir miðnætti í fyrri- nótt var kveðinn upp á Akur- eyri dómur í máli Alfred Whittletons skipstjóra á brezka togaranum Prince Philip frá Grimsby, sem Óðinn stóð að ó- löglegum veiðurn á Grímseyjar- sundi sl. mánudag. Skipstjórinn var sekur fundinn og dæmdur í 200 þúsund króna sekt til Landhelgissjóðs og afli og veið- arfæri gerð upptæk. Áfrýjaði skipstjórinn dómnum þegar til Hæstaréttar. Skipstjóri viðurkenndi staðar- mælingar varðskipsmanna en bar því við, að hann hefði villzt inn fyrir jandhelgismörkin vegn þess að radar i stj'rishús- inu var bilaður. Það reyndist rétt, að radarinn var bilaður, en þar sem annar radar var í kortaklefa. og hann réttur. var ekki tekið tillit til þessarar af- Selcy við bryggju á Scyðisfirði. Réttarhöld vegna árekstrarins mllli Seleyjar og Sjövik héfusf í gær Seyðisfjörður 30 8 — f dag hóf- kvöld og stóð til kl. 10.30 en var um. Hann sá þá st Scyðisfjörður 30 8 — f dag hóf- ust hér á Seyðisfirði réttarhöld vegna árekstrarins milli Seleyjar frá Eskifirði og norska bátsins Sjövik. Rétturinn var settur kl. 6.30 í Skipstjórinn á Sjövik I. Jon Stöhn. kvöld og stóð til kl. 10.30 en var þá frestað þar til kl. 10 í fyrra- malið. Skipstjórar beggja bát- anna komu fyrir rétt. Skipstjórinn í koju Jón Jónsson skipstjóri á Seley lagði fram dagbók skipsins. Þar kemur fram að skipstjóri svaf í koju þegar slysið vildi til en á vaktinni voru stýrimaður, 2. vél- stjóri og háseti. Hásetinn var við stýrið en hinir tveir inni í korta- klefa við radíómiðun. Þeir telja að skyggni hafi verið 3—400 m. Forðaði slysi ú möniruni. Skipstjórinn á Sjövik sagði að skyggni hefði verið um 1 mílu. Höfðu hann og skipverjar hans fyrst talið að þarna væri á ferð- inni norskur bátur sem væri að sigla uppað til að sjá aflabrögð. Þegar hann sá að þarna var í aðsigi árekstur setti hann fullt áfram og varð það til að Seley lenti ekki miðskips heldur aftan til á bátadekkinu og tókst hon- um þannig aö forða slysi á mönn- um. Hann sá þá strax að stærðar gat var komið á skipið en Seley gekk um metra inn í það. Skipverjar settu þá út gúm- björgunarbát þar sem lífbátur- inn brotnaði við áreksturinn. Athyglisvert er að bjargbelti bátsins voru geymd uppi á Framhald á 10. síðu. Hetjudáð kanc- dísks flugmanns á Grænlandi Góðvon 30/8 — Enda þólt eld- tungur sleiktu andlit hans tókst kanadískum flugmanni, Jim Roe að nafni, að nauðlenda brennandi flugvél sinni skammt frá flugvellinum í Syðra Straumfirði á Grænlandi í dag og bjarga sínu eigin lífi og far- þega sinna, 6 að tölu. Ejkömmu eftir að fl’ugvéíUn lagði af stað frá flugvellinum Framhald á 10. síðu sökunar skipstjórans við upp- kvaðningu dómsins. Öllum nemc sex var bjargað úr Chamonix 30 8 — í dag tókst að bjarga öllum þeim sem urðu eftir á línubrautinni við Cham- onix í Frakklandi, í gærkvöld. en þeir voru milli 30. og 40. áéx' menn, þrír fullorðnir og þrjú börn biðu bana í slysinu sem varð þegar orustuþota flaug á dráttartaug braútai;in'nar í gær. Horfur ó að í odda skerist < er J«0- B Goulart snýr heir n til Brasil íu Rio de Janeiro 30/8 — Goulart varaforseti flaug síð- degis í dag frá París heim til Brasilíu með viðkomu í New York. Allt bendir til þess að heimkoma hans muni auka á viðsjár í landinu og kann jafnvel svo að fara að borgarastyrjöld brjótist út. Nýjasfð flugskeyti USA sprakk á Canaveralhöfða CANAVERALIIÖFÐA 30 8 — Eitt af nýjustu ílugskeytum Bandaríkjamanna, af gerðinni Minutemaii, sprakk á neðan- jarðarskotpalli sínum í tilrauna- stöðinni á Canaveralhöfða í dag. Þetta var fyrsta tilraunin að lcoma slíku skeyti á loft. Skot- pailurinn er grafinn 30 metra niður í jörðu. Annað og þriðja þrep flugskeytisins fóru á loft en féllu til jarðar nokkur hundruð metra frá skotstaðnum. Fyrsta þrepið sat hins vegar fast niðri í jörðinni og sprakk þar, en eld- tungur teygðu sig tugi metra upp í loftið. Flugskeytið hefur verið talið vera eitt hið fullkomnasta sem Bandaríkjamenn hafa í smíðum. Hermálaráðherrann, Odilio Denys marskálkur, hefur flutt aðalstöðvar hersins frá höfuð- borginni Brásilíu til Rio de Jan- eiro, þar sem samband er betra við alla hluta landsins. Denys skipaði í gær yfirmanni þriðja brasilíska hersins, Lopez hershöfðingja, að gera loftárás á embættisbústað fylkisstjórans í Rio Grande do Sul. Lionel Briz- ola, en hann er mágur Goularts varaforseta og eindregnasti stúön- ingsmaður hans. Lopez néitaði að verða við þessari fyrirskipun og k.vaðst aðeins mundu talca á móti fyrirmælum frá Brizola fylkisstióra. 1 dag setti Denys m.arskálkur I.opez hershöfðingia frá stjórn þriðja hersins, en skip- aði í staðinn formann herfor- ingjaráðsins, Cordeiro de Faria, en svo virðist sem hermenn Lopez haldi trýggð við hann. Ilerskip sent til Alegrc Þá hefur yfirstjórn hersins sent flugvélaskip til hafnarborg- arinnar Alegre. sem er höfuð- borg í Rio Grande-fylki. í frétt sem barst frá Alegre til New York í dag. segir að Brizola fylkisstjóri hafi fvrirskipað að sökkva bremur skipum til að ioka hafnarmvnninu. en siálfur búist hann til varnar í embætt- ishöll sinni. Útvai'nið í A1ecfre heldur áfram að flvtia áróður fvrir Goiilart varaforseta. Enn hefur ekkert verið gert til. að stöðva þær sendingar. og er haft efíir ýfir- stjórn hersins aö árás á stöðina myndi hafa blóðþað í för rriéð sér. . Þingið vísar ú bug kröfu herforingjanna 7 ' ||f| Yfirmenn hersins höfðu krafizt - ■ ... þess að bingi^ bapnaði j. Goulart að taka við embætti fófseta. enda bótt bað hafi i-enga hei|þild til boss í siVivnai'flíirá-Tandsins. Sér- stök nofnd sem skipuð var til að fíalla um kröfu herforinei- anna komst að þeirri niðurstöðu að henni bæri að vísa á bug. Enn cv unnið að því oð tinna einhveria lausn sem allir geti sætt. siff v'ð, Mun hafa. komið til tols að þingið brevti si-iprnar- skránni Hannig að bað gefi. siálfu sér vnld t.il að kiósa forseta og sogðav líkur á samkomulagi um a.ð Goulart verði ..fyrir yalinu. F.Wrj or af fréltum hvað vjnnast myndi við slíka tilhögun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.