Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 9
JAY SILVESTER heims- methafinn í kringiukasti Einn af beim íþróttamönn- Urfi, sem lítið hefur verið lof- aður og jafníramt einn sá ó- heppnasti, af afreksmönnum meðal kastara, er hermaðurinn Jay Silvester. Hann hefur ver- ið lítið lofaður, vegna þess að mönnum hefur sézt yfir hina aðdáunarverðu árangra hans i kríngfukastf og: kúluvarpi. Silv- ester hefur horfið í skuggann sökum . þess' aði menn, sem að- eins hafa keppt í annarri h\jorri greininni, hafa sigrað. Óþeppinn er hann, vegna þess að hann hefði komizt á Ólymp- íui'éíkana í Róm, sem keppandi frá hvaða landi sem er, (hvort heidur sem er í kringlukasti eða kúluvarpi) að Bandaríkj- unum undanskildum. Þessi 23ja ára gamli 189 sm hái lieutenant frá Utah, segir að það, að komast ekki á Ólymp- iuíeikana h'a'fi verið mestu vonbrigði. sem hann hafi orð- ið; iyrir í iífinu. Engan skyldi furða, þó vonbrigðj Silvesters íþfóttaþing íþróttasamuands íslands yerdur haldið í Bif- röst, Borgarfirði, dagana 2.— 3. september 1961. Þingsetn- ing. verður kl. 2 á laugardag 2. ‘september. .fy-’tv . : 9 ., 2. og 3. september keppa Vesturþjóðverjar og Bretar í~frjálsum íþróttum. Keppnin fer fram í Dortmund. • 6. og ■ 7. september keppa Bretar og Pólverjar í frjáls- um íþróttum. Keppnin fer fram í Varsjá. • 19. — 20,. september kepp- ir England: við Rússland frjálsup íþróttum. Keppnin fer frarn i London. • 23. — 24. september keppa Bretar við Frakka í frjálsum íþróttum. Keppnin fer fram í París. utan úr Tjarnarcafé Tökum að okkur allskonar veizlur og fundahöld. Pantið með fyrirvara í síma 15533 cg 13552. Heimasími 19955. KRISTJÁN GÍSLASON. Ms. Anders fer frá Kaupmannahöfn þann 7. sept. til Færeyja og Reykjavíkur. Skipið fer frá jteykjavik 18. sept. til Fær- eyja og Kaupmannahafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Jay Silvester kastar kringlunni. Þjóðverfar unnu nauman sigur yfir Finnum í frfálsíþróttum yrðu mikil, því. siðastliðið ár var hann eini maðurinn í heiminum, sem hafði sigrazt bæði á 60 fetum (18.29) í kúlu- varpi o'g 190 fetum (57,96) í kringlukasti. Nú á þessu ári varpaði hann kúlunni 18,63 og kringlunni kastaði hann 58.66 á sama mótinu. rslíkt hefur engum tekizt fram til þessa. Þrátt fyrír þesSi frábæru af- rek. varð hann aðeins annar i hvorri grein. O’Brian sigráði í kúluvarpi og R. Babka í kringlukasti. ,,Ég hyggst varpa kúlunni 63 fet (19.2,1) og kasta kringl- unni 200 fet (60,98) á þessu ári", segir Silvester. En ætl- unin er að ná 65 fetum (19.82) í kúluvarpi og 200 fetum (61,59) í kringlukasti. Þetta sagði hann áður en keppni hófst á þessu ári. Strax í bvrjun keppnistíma- bilsins í Bandaríkjunum í ár sýndi Silvester að 60 metrarn- ir voru nærri. f geysiharðri keppni í Comptön. m'lli Silv- esters og R. Babka komst heimsmetið í hættu. Babka kastaði í fyrstu tilraun 58,58 m glæsilegt kast, svar Silvest- ers iét ekki lengi standa á sér, Iiann svaraði með 60.36 m nýtt heimsmet, en eftir langar og miklar vangaveltur úrskurðuðu dómararnir að Silv- ester hefði gert kastið ógilt, sögðu að hann hefði stigið með hægri fætinúm einn milli- metra fram yfir. Babka tókst að bæta sig upo 1 59,24, menn biðu nú enn spenntari en áð- ur eftir.svari Silvesters og það kom 59,17 m. Sem sagt annað sæti fyrir Silvester eins og svo oft áður. Á Bandaríska meist- aramótinu sigraði hann örugg- lega, kastaði yfir 59 metra. í sumar hefur Silvester keppt með bandariska landsliðinu í Evrópu, í því keppnisferðalagi hefur hann bætt persónulegt met sitt í kúluvarpi i 18,75, sigurkastið í landskeppninni USA — Pólland. í kringlukasti hafa framfarirnar orðið stór- stígari. Eftir að hann hafði kastað 59,80 urðu margir full- vissir um að heimsmet Piat- kowskis (59,91) yrði ekki lang- þftl' það átti líka eftir að sannast. F.yrir rúmri viku kast'aði Silvester á móti í Ham- borg 60,56 og varð þar með fýrsti maður í heimi til að sigrast á 60 metrunum í kringlúkasti á löglegan hátt. Um síðustu helgi bætti hann svo metið í 60,72 m. Piatkow- ski gerði góða tilraun til að ná heimsmetinu aftur í síðustu viku hann kastaði 60,47 sem var nýtt Evrópumet. Silvester nálgast nú mjög takmörk sín í kúluvarpi og kringlukasti, gaman verður að fylgjast með hvort hann stenzt áætlun sína. — Að setja markið liátt og stefna markvisst að Um siðustu helgi var háð landskeppni í írjálsum í- þróttum milli Finnlands og Vestur-Þýzkalands og unnu Vesturþjóðverjar með 237.5 stigum gegn 224,5. Gert var ráð fyrir enn meiri mun. Það bar helzt til tíðinda í þessari keppni að Valkama sigraði hinn fræg'a Steinbach í langstökki og Finnar voru í fyrstu þrem sætum í há- stökki. Þjóðverjinn Lehnertz kom á óvart með bví að taka annað sætið í stangarstökki, stökk sömu hæð og Land- ström 4,40. Þjóðverjinn Hans Falz setti nýtt met. í sleggju- kasti, kastaði 63,94. Khama Finnlandi setti nýtt Norður- iandamet í tugþraut, hlaut 7.254 stig. Keppnin fór fram í Hel- sinki og' voru 27 þúsund á- horfendur síðari daginn. 100 m hlaup 1. Hebauf Þ 10.6 2. Germar Þ 10,7 400 m grindahiaup 1. Janz Þ 50,8 2. Rintamálci F 51,4 1500 m lilaup 1. Salonen F 3,44 9 2. Eyerkaufer Þ 3.44.9 Sleggjukast 1. Fashl Þ iþýzkt met) 63,94 2. Wulff Þ 60,61 5000 m lilaup 1. Watschke Þ 14.06,4 2. Flossbaoli Þ 14.06,4 3000 m hindrunarhlatip 1. Karvonen F 8.56,8 2. Böhme Þ ' 8.58 J> Sangarn'.ökk 1. Ankio F 4,40 2. Lenertz Þ 4,40 2. Landström F 4,40 Þrístökk 1. Rahka.mo F 16 07 2. Wischweyer Þ 15,73 Spjótkast 1. Nevala F 76,73 2. Kuisma F 76,57 4x100 m 1. V-Þýzkáland 41,7 2. Finnland 48,6 25 km lilaup 1. Oksanen F 1.20.36,2 2. Pystynen F 1.21.06,6 UC m. grindahlaup 1. Niiske Þ 14,7" 2. Willimczik Þ 14,T 400 m lilaup 1. Kinder Þ 46,9( 2. Rintamáki F 47,0’. 200 ín hlaup 1. Germar Þ 21,8- 2. Ma.thöfer Þ 22,0. Kúluvarp 1. Urbach Þ 17.42' 2. Lingnau Þ 17,18- 800 m lilaup 1. Schmidt Þ 1,48,8- 2. Álander F 1.49,4.: Uangsfcökk 1. Va kama F 7.66 2. Steinbach Þ 7,60' Kringlukasi 1. Kahma F (Norðurl.m) 7.254 st. 2. Repo F 53,3S 10.000 m hlaup Valkama 1. Disse Þ 30.07,8: 2. Miiller Þ 30.073- Hástökk 1. Hellén F 2.07' 2. Salminen F 2,01 4x400 m boðhlaup 1. V-Þýzkaland 3.12,r 2. Finnland 3.12,8- Tugþraut 1. Kahma F (Norðurl.m) 7.254 st. 2. Suutari F 7.006 st því, það er hin rétta leið. — B. W E L L I T einangrunarefni | W E L L I T -plata 1 cm ■ ■ j á þykkt einangrar jafnt og: 1,2 cm asfalteraður korkur 2,7 cm tréullarplata S 5,4 cm gjallull ■ ■ ■ : 5,5 cm tré 24 cm tígulsteinn 30 cm steinsteypa WELLIT þolir raka og fúnar ekki. WELLIT plötur eru mjög Icttar og auðveldar í meðferð. •*; •• r‘? • .-•ÚV : B rgðir fyrivliggjandi. Verð: 5 cm þykkt kr. 73,15 fermeter. • Klapparstíg 20 — Sími 17373. Fimmtudagur 31. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (&> »!?f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.