Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 11
Budd Schulberg: lí LnJ o o rp i (The harder fhey fall) Var elskuleg heim að sækja, hélt sæmilega vel uppi sam- ræðum, var vel snyrt og það var still yfir fötunum hennar óg hún bar þau með stíl, í stuttu máli góð stúlka sem fór í kjrkju á hverjum sunnudegi og las bækur. Við sátum og vorum að horfa á hitt fólkið sem safn- azt hafði saman á svölunum og liötinni framan við húsið. Fé- Iági: Níéhs, Jimmy Quinn, kona . -,háng:,og frú Lennert, eiginkona . .fyrrverandi meistara í þunga- ij'iyigt, sátu og voru að tala sam- ' 'an,. Ándlit Quinns og kropp- c. Vir. skáilinn, klaeðaburðurinn . ð,g hressilegur hláturinn, stuðl- aði allt að því að gera hann áð dæmigerðum írskum stjórn- málamanni, eins og við höfum ■;;* alíéo.f lengi ætlazt til að hann ' liti ’út. í æsku hans hefur and- lit hans trúlesa verið hörku- , legt og pgrandi. en feitu árin höfðu milaað hörðu drættina Og | gert hann broshýrari og gefjð honum hraustlegan, rjóð- an litarhátt, sem í raun og • ,veru stafaði af of háum blóð- þrýajtijigi en gerði hann lík- astan hressilegum og góðlegum skegglausum jólasveini. Hann gerði mikið úr góðlyndi sínu og í þeirri bjargföstu sann- færingu að allir írar væru meinfyndnir, var hann sí og æ að segja brandara og eldgaml- ar sögur og mállýzkur. Quinn varð við kröfum sveitalífsins á þann hátt að hann fór úr jakkanum, og nú sat hann þarna með skyrtuna opna í hálsinn, með hvít axlabönd og hvít ermabönd, í svörtum skóm Og með stráhatt. Quinn hafði verið að segja eitthvað sem átti að vera fyndið, því að hann hallaði höfðinu aftur á bak og hló hrossahlátri en kon. urnar brostu kurteislega. Þeg'- ar hann kom auga á mig, veif- aði hann alúðlega og sagði um leið og hann brosti sínu breið- asta kosningabrosi: „Góðan daginn, ungi maður.“ Alúð Heiðarlega Jimma Quinn var svo sem engin uppgerð. Iiann sló í bakið á fólki, hristi á því hendurnar, fékk fólk til að hlæja og það var ekki annað ,að sjá en honum þætti það mjög gaman. Hann var ljóm- ,andi alúðlegur hann Jimmi Quinn, það sögðu allir, ljóm- andi alúðlegur. Það var ekk- ert það til sem Heiðarlegi Jimmi vildi ekki gera fyrir mann sem bað hann þess. Svo framarlega sem sá hinn sami var bara ekki svo óheppinn að vera gyðingsblólc, negradjöfull, repúblikani eða ófær um að greiða í staðinn. Frú Quinn var hrikalegur kvenmaður með mikinn barm. Hún kallaði manninn sinn allt- af „dómarann“, því að hann hafði ekki efni á að vinna fyr- ir flokkinn nema hafa eitthvert aukajobb. Frú Lennert var allt öðru vísi, hún var hversdagsleg og stillileg kona, sem hefði frem- ur getað verið gift vörubíl- stjóra eða kolanámumanni en frægum hnefaleikara. Hún drakk ekki en lét sér leiðast á kurteisan máta og rauf að- eins þögn sína með því að segja öðru hverju: „Gus, ekki svona hátt,“ eða „Páll, vertu stilltur,11 meðan hún fylgdist móðurlega með sonum sínum þremur, sem voru fjórtán, tólf og átta ára og voru að leika baseball við föður sinn á flöt- inni rétt hjá. Gamli Gus var fjölhæfur íþróttamaður, sem hafði gutl- að dálítið við baseball fyrir Newark, áður en hann brá sér í boxið. Hnefaleikar voru hon- urn aðeins brauðstrit, það var baseball sem hann elskaði. Það var víst varla haldin svo base- ballkeppni í New York að Gus og synir hans þrir sætu ekki á bezta stað. Gus var ekki beinlinis vinsæll í íþrótta- heiminum, þvi að hann var á- litinn nízkupúki. Gus var út- undir sig; hann vissi að hann átti svo og svo marga leiki ó- leikna og hann vildi vera ör- uggur um að geta rólegur dregið sig í hlé, þegar hann gerðist aftur veitingamaður. Úti á flötinni stóð Nick og var að kynna Acosta og Toro fyrir Danna McKeogh, sem brosti önugleg til þeirra, og fyrir Slátraranum og lítilli hnátu með andlit eins og Sí- amsköttur, sem Slátrarinn hafði sótt í Demantsskeifuna og ekið hingað í gula Chrysler sportbilnum sínum. Acosta kyssti fatageymslustúlkuna á höndina og hneigði sig djúpt fyrir hinum. Toro stóð við hliðina á honum og vissi ekki hvað hann átti af sér að gera. Slátrarinn setti sig í stelling- ar og reiddi vinstri höndina til höggs. Allir hlógu nema Toro, sem beið bara eftir því að Ac- osta segði honum hvað hann ætti að gera. Þegar við settumst að borð- um í stóru borðstofunni með marmarastyttu af Díönu, kast- aði ég í skyndi tölu á við- stadda. Tuttugu og þrír — ósköp venjuleg sunnudagsmál- tíð hjá Latka. Nick sat við annan borðsendann og hann var enn í reiðfötunum, Ruby við hinn endann. Við hliðina á Nick voru Quinn hjónin með mann á milli sín. Enginn vissi nafnið á beim herramanni. Síð- an kom Vince Vannemann og Barney Winch með undirtyllu. Svo komu Lennerthjónin, Slátr- arinn, Síamskötturinn. Latka yngri og tennisfélagi hans, ★ INNHEIMTA Félagar! Á morgun er aðalinn- heimta félagsgjalda. Komið á skrifstofu ÆFR og greiðið fé- lagsgjöldin. Skrifstofan er op- in til kl. 10 í kvöid og annað kvöld. <S- úfvarpið 8.00 Morgunútvarp. 12,55 „Á fríva.ktinni" sjómannaþ. 18.30 Lög úr óperum. . 20. Tónleikar: Strengjakvartett 5 g-mo'I op. 10 eftir Debussy. 20.25 Norður Noregur, fyrri hluti fcrðaþáttar (Vigfús Guðmunds- son ere°tgjafi). 20,50 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen i júni s.l. 21,20 Erlend rödd: Nathanael West — Kafka Bandaríkjanna, eftir Ja.qes Cabau (Halldór Þor- steinsson bókavörður). 21,45 Einleikur á píanó: Walter Giesking leikur tónaljóð eftir Mende'ssohn. 22.10 Kvöldsagan: „Smyglararnir" eftir Arthur Omre; 2. 22.30 Sinfón'utónleikar: Sinfónia nr. 6 í D-dúr op. 60 eftir Dvor- ák. 23.10 Dagskrárlok. Jarðarför móður okkar UANNVEIGAR BJARNADÓTTUR, frá Efstu Grund, sem andaðist 25. ágúst fer fram frá Fossvogskirkju, fö-studaginn 1. september kl. 3. Aðalsteinn Sveinbjörnsson og Sveinbjiirn Sveinbjörnsson. -tn líÍTð en hafa ekki heimild til á- ÞAÐ er mikið deilt á ungling- Athugasemd vegna blaðaskrifa — unglingar og áfengi í Stork- klúbbnum — hvernig voru skemmtanir fyrrum í Reykjavík ■f- allsherjarslagsmál — áfengi í sultukrukkum — gagnrýn- éhdum böðið upp í dans. u !<sa t Þorsteinn Viggósson veit- j. ipsamaður hefur beðið blaðið «• Úfrt' að birta eftirfarandi at- hugasemd: í málgagni Templara „Nútím- anum“ hefur ítrekað verið ráðizt á samkomuhúsið Stork- klúbbinn með rakalausum ataðhæfingum um svallsamt 'flieíjtii ungUnga þar. Ég und- ÍÍT'itáðuT, sém annast rekst- ur .Sto.rk-klúbbsins, hef ekki til þessa talið ástæðu til þess að svara þessum skrifum, þar sem þau ha.fa greinilega verið af öðrum toga spunnin en umhyggju fyrir s}<emmt- unum, unglinga og sannleikur greinaífek eftir þvi, En þar ,sem\. abýrgf' dagblað, Alþýðu- þráðið.I/hfefpr nú s.l sunnu- yfl'aer laþíðf'upp óhróður „Nú- ^.„timarif í‘(Xtm stað þennan, tel >ú;4g .fyflstu . ástæðu til að \ Ieg®p mökkur ,orð í belg. \! \í skjrjiisHi þessaraf þlaða .„£ aK .'r'ffiltyrt, ’ að unglingum 'Ut' ' y. / ' “ se self áfengi. • ‘10 Stó^k-klúbbnum. — Það er | DnjögT erfitt að fyrirbyggja jslíka sölu, en þó hygg ég, A .■HafifJ.5 M lAfííéit veitingahús í GIH jíUHOSM Reykjavík hafi jafn strangt eftirlit með að slík sala fari ekki fram og Stork-klúbbur- inn. Þjónar hússins eru jafnan sérstaklega vei á verði með að kaupendur á- fengis hafi náð lögaldri og undanfarna mánuði hefur jafnan verið sérstakur dyra- vörður við vínstúku húss- ins til eftirlits þar og er það aukakostnaður, serri húsið tel- ur þó alls ekki eftir að greiða. — En þegar einn eða fleiri unglingar sitja við sama borð bg lögráða maður, sem, kaupir sér áfengi, getur ver- ið erfiðleikum bundið að gæta þess, að unglingarnir drekki ekki úr glasi hans, en þegar upp hefur komizt þann- , ig að ekki yrði um villzt, hef- ur þeim aðilum skilyrðislaust - verið vísað út. ÁFENGISLÖGGJÖFIN er um margt misjöfn og þarnfast endurbóta. T.d. kemur það undarlega fyrir sjónir, að unglingum frá 16 ára aldri er leyfður aðgangur að veitíngá- stöðum með áfengissöluleyfi, fengiskaupa fyrr en þeir eru orðnir 21 árs. Það getur oít verið erfitt að greina hvo.r er eldri, sá sem er 21 árs eða hinn sem er 20 ára gamall, sérstaklega þar sem ekki er lögboðið, að unglingar og reyndar líka þeir sem eldri eru, beri passa. Veitingamenn myndu sannarlega fagna passaskyldunni. Þess er vandlega gætt af dyraverði hússins, að ung- lingar undir 16 ára aldri komist ekki inn. Hann vísar einnig frá ölvuðum ungling- um ef þá ber að garði. Ann-' ars hafa sumir undarlegar að- ferðir við drykkjuna. Þeir hella gjarnan í sig miklu magni af áfengi áður en þeir koma inn á veitingastaðinn, og þegar þeir svo koma inn í hitann, svífur skyndilega á þá og þeir verða ölvaðir fyrr ana þessa dagana fyrir ó- reglusamt líferni og jafnmik- ið talað um drykkjuskap þeirra á skemmtunum. Mönn- um hættir þá við að gleyma því, hvernig skemmtanir voru hér í Reykjavík fyrir einum eða tveimur áratugum. þegar það var viðburður ef dans- leik lauk án allshérjarslags- mála. Slíkur endir skemmt- ana er sem betur fer mjög sjaldgæfur nú orðið o.g er það vissulega framför. Það er augljóst, að Það eru ýms- ir orfiðleikar samfara því að reka veitingastað, sem er að mestu leyti sóttur af ung- lingum, þannig að vel sé. Sjálfur er ég algjör bindind- ismaður á bæði v:r. og tó- bak og reyni eftir föngum að spyrna gegn neyzlu unglinga á áfengi, hvar sem ég verð hennar var. En það er stað- en varir. Þannig verður að reynd, að það Vantar’ staði vísa út á hverju kvöldi .milli 10 og 20' unglingum, sem ým- ist eru orðnir ölvaðir eða þeir *eru undir aldri, en hef- ur tekizt á einn eða annan hátt aö komast framhjá dyra- verðinum. Margir unglingar hér í Reykjavík, .þar sem unglingarnir geta skemmt sér á þann hátt. sem þeim er bezt og eiginlegast. Er bar mikið verkefni frafnundan að vinna fyrir .bæði Templara og aðra, sem afskipti hafa af koma með áfengi inn með sér uppeldi?-. ,og s^emnjtanapaál- í ólíklegustu ílátum, jafnvel í um æskunnar. súltukrukkum, sem þeir hafá sennilega fengið heima hjá sér. Öllum þessum ungling- um, sem þannig brjóta af sér á einn eða annan hátt, er tafarlaust vísað út, eins og fyrr segir. Foréihrár vérðá ' áð ' gé'ra' sér grein fyrir þvi, áð :það er nokkuð seint —• og raunar fjarstætt — að ætla veitinga- stöðunum að annast uppeldi unglinganna. Traust foreldra til barna sinna hlýtur að fara að miklu leyti eftir uppeldi þeirra á yngri árum. Þegar barnið er orðið þroskað og farið að sjá sig um í heim- inum, ef svo mætti segja, er í flestum tilfellum orðið of seint að ala upp hjá Því þá reglusemi, sem æskilegast er að búi í hverjum unglingi. Þegar foreldrar ekki trej’S.ta börnum sínum til fulls. gerðu þeir réttast í því að halda þeim heima, svo að þau ann- aðhvort spillist ckki af um- gengni við aðra unglinga eða þá hitt, að þau hafi miður æskileg áhrif á aðra. AÐ LOKUM vil ég taka eft- irfarandi fram: Hverjum og einum af þeim, sem skrifað hafa gagnrýni um Stork- klúbbinn, er hér með sér- staklega boðið að koma hve- nær sem er, þegar húsið er opið, og kynna sér af eigin raun, hvernig skemmtun unga fóllrsins er háltað bar. Ég hef engu að le'ma í því sápi- ba"di o" rr chr"'ddur við að bióðn '•Á'ívrýnum Templ- urum og öðrum. Mitt álit er -,það, að skemmtanir unglihg- anna, sem sækja Stork-klúbb- , ...ipftv.séi} .til. fyrirmyndar, ekki sízt ef þær eru bomar sa\n- ’Xtí' é>*l :■.£<< . ■ an við skemmtamr ung- mennáfélága og annarra út um sveitir Iandsins. Þessvegna, góðir hálsar, verið velkomin í Stork-klúbb- inn og kynnizt dansi o.g glíeði * unglinganna þar. Fimmtudagur 31< ágúst. 1961 — ÞJÓÐVILJINN— (11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.