Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.08.1961, Blaðsíða 8
Sími 50184 5. VIKA BARA HRINGJA ,,Vel gerð og áhrifarík, bæði sem harmleikur á 'sinn hátt og þung þjóðfélagsádeila“. (Sig. Gr. Morgunbl.) Sýnd kl. 9. Dinosaurus Ævintýralitmynd. Sýnd kl. 7. lnpolibio Sími 11-182 Kvennaklúbburinn (Club De Femmcs) Afbragðsgóð og sérstaklega skemmtileg, ný, frönsk gaman- mynd, er fjaliar um franskar stúdínur í húsnæðishraki. — Danskur texti. Nicole Courcel, Yvan Desney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Úr djúpi gleymskunnar Hrífandi ensk stórmynd eft- ir sögunni „Hulin fortíð“ Sýnd kl. 7 og 9. Tálbeitan Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Kópavogsbíó Sími 19185 „Gegn her í landi“ Sprenglaegileg ný amerísk grínmynd í litum, um heim- iliserjur og hernaðaraðgerðir í friðsælum smábæ. Paul Newman Joanne Woodward Joan Collins Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Nýja bíó Samsærið gegn forsetanum (Intent to Kiil) Geysispennandi ensk-amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Richard Todd, Betzy Drake. Biinnuð börnum yngii en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bío Sími 11475 Illa séður gestur (The Sheepman) Spennandi, vel leikin og bráðskemmtileg ný banda- rísk Cinemascope-litkvik- mynd. Glenn Ford Shirley MacLaine Bönnuð börnum Sýrfd klukkan 5, 7 og 9 Laugarássbíó Sími 32075. ^JL Brynner T Gina Lollobrigida Solomon^ShebaIÍ TECHNICOLOII ».í, ukieoJQuibts WlCHHIRAHl; Amerísk stórmynd í litum, tek- in og sýnd á 70 m.m. filmu. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. í stormi og stórsjó All the Brothers were Vaiiant. 11 Hörkuspennandi amensk kvikmynd. Rebcrt Tayior, Ann Blytli, Stcwart Granger. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 4. Austurbæjarbíó Simi 11384 Sigurför jazzins (New Orleans) Bráðskemmtileg og fjörug amerísk músikmynd. Aðalhlutverk: Arturo de Cordova, Dorothy Patrick, og jazz-söngkonan fræga; Biilic Iioiiday. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 Paradísareyjan Óviðjafnanleg og bráðskemmti- leg ný ensk gamanmynd í lit- um. Brezk kímni eins og hún gerist bezt. Kenneth Moore, Sally Ann Howes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. pÓÁSCaflá OP/O A KYEPRJ KVO^ Komir þá til . Reykjavikur, þá er vinafólkið og íjörið í Þórscafé. Ritarastarf Leiksýning Vegna fjölda áskorana verður leiksýhingin Kéljanskvöld sýnd í Iðnó í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Aðeins þetta eina sinn. Leikflokkur Lárusar Pálssonar Sími 22140 Sér grefur gröf .... Fræg frönsk sakamálamynd Aðalhlutverk: Jean Gabin Daniele Delorme Sýnd klukkan 5, 7 og 9 er la.ust til urhsijknar á Vita- og hafnarmálaskrifstof-. unni. Væntánlegir umsækjendur komi á skrifstofúna; milli kl. 9 og 12 næstu daga. Laun samkvæmt launalögum. Starfið veitist frá 15. septémber n.k. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Næturklúbburinn (Natlokale) Spennandi ný frönsk kvik- mynd. Nadja Tiller, Jean Gabin. Sýnd kl. 7 og 9. Félagslíf Ferðafélag Islands Ferðafélag íslands ráðgerir þrjár IV2 dags ferðir um næstu helgi og eina sunnudagsferð. Þórsmörk, Kjalvegur og Keri- ingarfjöll, Hlöðuvellir. — Á sunnudag gönguferð á Esju. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins símar 19533 og 11798. Frá barnaskólum ^ Kópavogs ■) Aðflutt og áður óinnrituð börn fædd 1952, 1953 og 19ö| komi í skólana þriðjudaginn 5. september, klukkan 2. j Miðvikudaginn 6. september mæti börnin sem hér segirj Fædd 1952 komi klukkan 10. Fædd 1953 komi klukkan 11. 1 ^ Fædd 1954 komi klukkan 1.30. 1 ’ Kennarafundur verður þriðjudaginn 5. september kl. L SKÓLASTJÖRAR. "3 Frá íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar Kennsla hefst að nýju föstudaginn 1. septémber. Bað* stofan verður til afnota frá kl. 9 árd. til kl. 10 síðct,; Hún verður opin fyrir almenning sem hér segir. j Fyrir konur: á mánudögum kl. 3—6 síðd. Fyrir karla: á laugardögum kl. 1—3 og 6—9 síðd. Eldri baðflokkar mæti fyrst næsta föstudag og eftir* leiðis á venjulegum tímum. i Nokkrir nýir baðflokkar geta fengið ákveðna baðtímá, Nánari upplýsingar í skólanum, Lindargötu 7. I Sími 13738. JÖN ÞORSTEINSSON. * ^ Fyrsta MULLERS útsalan 40 ÁR VÖRURNAR ERU Á GAMLA VERÐINU — EN EKKI 40 ÁRA GAMLAR I SKOLANN Drengjabiússur Verð frá kr. 99.00 GÓÐ KAUP Frakkar — margar gerðir Verð frá kr. 495.00 EENSTOK KJARAKAUP Sportskyrtur kr. 95.00 Nærbolir kr. 25.00 Nærbuxur kr. 25.00' UTSALAN STENDUR AÐEINS FÁA DAGA L. H. Muller. Austurstræti 17 ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 31. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.