Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 2
í diiR er þriðjudagur 19. sept. | Januarius. Tungl í hás.uðri kl. 20.11. Ardegisháflæði kl. 12.29. Síðari háflæði kl. 1.10 miðviku- J dag. ! Næturvar/.la vikuna 17.—23. sept. | er í Laugavegsapóteki, sími 24046. • Slysavarðstofan er opin allan ; sólarhringinn. — Læknavörður • L.H. er á sama stað klukkan 18 5 til 8, sími 1-50-30. ; flugið j Lofi'leiðir h.f.: ; 1 da.g er Leifur Eiríksson væntan- ; legur frá N.Y. kl. 9. Fer til Gauta- « borgar, K-hafnar og Hamborgar ! klukkan 10.30. ; Flugfélag Islands: ; MiIIilandaflug: i ; Gu’lfaxi fer til Glasgow og Kaup- jj mannahafnar kl. 8 í da.g. Væntan- ! legur aftur til Rvíkur kl. 22.30 í ! kvöld. Hrímfaxi fer til Oslóar, K- ; hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í i S fyrramálið. Innanlandsflug: í dag ; er áætlað að fljúga til Akureyr.ar ■ 2 ferðir, Egilsstaða, Isafjarðar, ! Sauðárkróks og Vestmannaeyja. ! morgun er áætlað að fljúga til 5 Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, ; HeMu. Hornafjarðar, Húsavikur, ■ Isafjarðar og Vestmannaeyja tvær • ferðir. * ■ i skipin [ HAFSKIP: ! Laxá er i Noregi. ■ j Jöklar h.f.: ; Langjökull er í Aarhus. Vatnajök- j ; ull fór frá Rvík í gær áleiðis til ; Sigluf jarðar. EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Reykjavík 15. þm, til N.Y. Dettifoss fór frá N. Y. 15. þm. til Reykjavikur. Fjall- foss kom til Hamborgar 17. þm. fer þaðan til Rostock, Gdynia og Ventspils. Goðafoss fór fráReykja vík 16 þm. til N.Y. Gul’foss fór frá Reykjawík 16. þm. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er á Akureyri fer þaðan til Siglu- fjarðar og Austfjarða og þaðan til Finnlands. Reykjafoss er á Siglufirði fer þaðan til Ólafsfjarð- ar, Austfjarða og Sviþjóðar. Sel- foss fer frá Ham'borg 21. þm. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Eskifirði i dag til irlands. Tungu- foss fór frá Gautaborg 16. þm. til Seyðisfjarðar og Reykjavikur. Skipaútgerð rikisins: Hekla. er í Noregi. Esja er á Aust- fjörðum. Herjólfur fer frá Vest- j mannaeyjum kl. 22 i kvö’d til I Reykjavíkur. Þyrill er á Norður- landshöfnum. Skjaldbreið fór frá Akureyri á vesturleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell fór 17. þm. frá Stettin áleiðis til Akureyrar. Arnarfell fór 16. þm. frá Arohangelsk áleið- is til Ostend. Jökulfell fer vænt- anlega frá N.Y. áleiðis til íslands. Disar fe’ 1 er í Riga. Litlr.fell er í oluflutningum i Faxal’lóa. Helgafell er í Kotka, fer þaðan til Leningrad og Rostock. Hamra- fell fór 8. þm. frá Batumi áleið- is til íslands. S. G. T. heldur aðalfund að Frí- kirkjuvegi 11 í kvöld kl. 8.30. Gengisskráning: 1 Sterlingspund 121,06 1 USA dollar 43.06 1 Kanadadollar 41.77 100 Danskar kr. 624.28 100 Norskar kr. 604.54 100 Sænskar kr. 876.20 100 Finnsk mörk 13.42 100 Nýir- fr. frankar • 878.48 100 Belgískir frankar ,.$6.50 100, , Svi.ssn.j frankar .996.70 ioo' 'Svissn. fránkar "996.20 100 Gyliini 1.191.98 100 Tékkn. krónur .nh 598.00 100 V-þýzk mörk 1.078.16 1000 Lírur 69.38 100 Austurr. sch. 1668Í: 100 Pesetar 71.80 Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólahúsinu er opið ,alla virka dagá kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15. « ÆFR — Skálaferð um heigina. S Farið verður í skálann um helg- S ina. — Sjá nánar á Æskulýðs- i siðu. 'lvy'íiV.-VýWGvVj-Nv; SKiiio i cag og a morgun 3 stórir vinningar sóttir Sósíalistar í Reykjavík eru minntir á skiladaginn í Af- mælishappdrætti Þjóöviljans sem verður á morgun. Eru þeir beðnir að láta skrifstof- unni í té upplýsingar um miðadrcifingis í deildinni þeirra, og aíhenda peninga, sem þeir hafa með höndum. Gerið hlut deildarinnar ykk- ® leiðréSiing f Skógarþætti á 4. síðu Þjóð- viljans sl. sunnudag varð meinleg villa í fyrstu línu gamla viðlagsins. Þar stóð: ,.Menn muna staðinn þar við stóðum ....... o.s.frv. Átti að vera: „Muna muntu stadinn þar við stóðum“. ar sem beztan, og reynið að ljúka fyrir þennan skiladag afgreiðslu á spjöldum þeim, sem ykkur haía verið falin. Skrii'stofan, Þórsgötu 1, verður opin í kvöld (þriðju- dag) til kl. 10. Ættu þeir, sem lokið hafa sínum verkefnum að nota sér það. Á morgun (miðvikudag) verður svo skrifstofan opin írá ;kl. 9 um morguninn til kl. 10 um kvöld- ið. Sími skrifstofunnar er 22396. Um helgina voru sóttir þrír stórir vinningar: Ijósmyndp- vél, vegghúsgögn. og ihringferð í kringum landið. Einnig voru, sóttir nokkrir 500 og 1000, krónu vinningarr ,i .i • • /. Um hádegisbilið í gær var enn mikill troðningur á póststof- unni eins og myndin sýnir. Venjulegir viðskiptavinir póststofunnar komust ekki að fyrir Þeir sem áttu leið í pósthús- ið í gær venjulegra erinda sögðu sínar farir ekki sléttar. Snemma í gærmorgun tóku frímerkjasafnarar sér stöðu á gangstéttinni fyrir framan pósthúsið því nú átti að selja ný frímerki, hin svokölluðu Evrópufrímerki. Alþýðublaðið var búið að æsa upp hungrið í söfnurunum með frétt á sunnudaginn um að erlendir frímerkjakaupmenn væru búnir að kaupa svo til allt upplagiö fyrirfram. Sú frétt hefur líklega haft við rök að styðjast því tekin var upp skömmtun á frímerkjunum og fékk hver einstakur ekki íleiri en 50 frímerki. Enn það áttu fleiri leið á pósthúsið í gær en hinir harö- gerðu safnarar. Einn maður þurfti að koma bréfi í póst um morguninn og kom sér í bið- röðina, en sá fljótt að hann myndi ekki komast að fyrr en seint um daginn eí hann leit- aði ekki annarra úrræða. Gaf hann sig á tal við mann sem ráðlagði honum að fara inn Austurstrætismegin. Maður- inn bankaði þar upp á, dyr voru þar læstar, en honum hleypt þar náðarsamlegast inn eftir svolitla bið! Manninum fannst að hann væri að gera starfsfólkinu ónæði, því það var allt önnum kafið í að koma nýju íiímerkjunum í safnarana. Annar maður fékk tilkynn- ingu um að hann setti , á- byrgðarbréí í pósti, hann brá skjótt við, því í bréfinu voru peningar sem hann hafði beð-- ið eftir í nokkra daga, en bréfið hafði tafizt sökum erf- iðra flugsamgangna að undan- förnu. Maðurinn komst við illan leik í pósthólí sitt og náði tilkynningunni, en þegar hann ætlaði að komast inn í hinn almenna afgreiðslusal var honum öllum lokið. Hann gerði síðan tvær tilraunir fyrir hádegi, en varð alltaf - frá að hverfa vegna þrengsla. Illur í skapi fór hann enn eina ferð eftir hádegið og þá komst hann loks að afgreiðslu- norðinu, þar sem póstmenn höfðu myndað göng í safnara- liópinn fyrir venjulega við- skiptavini. Það lætur nærri að ný frí- frímerki séu gefin út hér mán- ® Septembermót TH hefst á fimmtud. Hið árlega Seþtembermót Taflfélags Hafnarfjarðar hefst n.k. fimmtudag kl. 8 í Al- þýðuhúsinu í Hafnarfirði. Teflt verður í tveim flokkum, í A-flokki verða 10 þátttak- endur, fimm úr Hafnarfirði og fimm landsliðs- og meist-- araflokksmenn úr Reykjavík, í B-flokki er qilum heimil þátttaka og verðúr feflt eftir Monradkerfi. Verðlaun verða 500 kr. í hvorum flokki. Þátttaka til- kynnist til Stígs Herlufsen rakara í Hafnarfirði fyrir miðvikudagskvöld. Flokkurinn Félagar! Munið að skila- dagur í afmælishappdrættinu er á morgun. LONDON 17,9 — Fellibylurinn Debbie sem varð ellefu mönn- um að bana þegar hann fór yfir frland á laugardaginn hélt áfram yfir Skotland á sunnudag og stefndi í átt til Noregs yfir Norðursjó. Ekkert manntjón mun hafa orðið af hans völdum í Skotlandi. aðarlega og; er þá allt í hers höndum vegna safnaraæðisins. Það er krafa venjulegra við- skiptavina að þessi geggjun sé ekki látin bitna á þeim og sýnist mönnum að póststjórn- in geti afgreitt þessi fyrsta dags frímerki á einhverjum öðrum stöðum í bænum. Lœknar fjarverandi Alma Þórarinsson frá 12. sept. til 20. okt. (Tómas Jóflsson). Ámi Bjömsson um óákv. tíma. (Stefán Bogason). Axel Blöndal tii::12; 'óktólíer (Ölafur Jóhannsson). Eggert Steinþórsson óákv. tíma (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar):. Eyþór Gunnarsson. fíá - '•sept. í 2-3 vikur (Victor Gestsson). Gísli óiafsson óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason til 10. okt. (Jón Hannesson). Hjalti Þórarinsson frá 12. sspt til 20. okt. (Ólafur Jónssofl). Hulda Sveinsson frá 1., sept. (Magnús Þorsteinsson). Sigurður S. Magnússön' óákv. t. Kristjana Helgad,. tijL 3(b eept (Ragnar Arinbjarnar). Ólafur Geirsson frámi-'í míðjan nóvemb'ei'. Páll Sigurðsson (yngri) til 25. september (Stefán Guðnason, Tryggingarstofnun., rikisins, sími 1-9300. Viðtálst kl. 3—4). Páli Sigurðsson tii septlbka. (Stefán Guðnasón). Richard Thors tiL.sept.loka. Sigurður S. Magnús.son óákv t. (Tryggvi Þorsteinsson). Snorri Hallgrfmsson til sept- emberloka. Sveinn Pétursson frá 5. sept- ember í 2—3 vikur. Víkingur Arnórsson óákv. tíma. (Ólafur Jónssoní.- - Þórður var í herbergi Eddys. Hann sagði; Takið vel eftir. Þér getið sótt kistilinn um borð í dráttarskipið „Braun- íisch“, sem er hér í höfninni. Þér látið Eddy hafa samninginn og þessa 11 þúsund dollara, allt annað fáið þér aftur. Ef þér verðið ekki kominn kl. 5 á morgun að sækja þetta, látum við málið í hendur lögreglunnar. • ; Þórður lagði síðan símtólið á. Fransiska stpð . Iengi; í .; djúpum þönkum,- '„Við getum leitað ráða hjá CÍáfénse ;: Brown. Hann veit hvernig á að snúa sér málum” g) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1». seítemker 1981

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.