Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 4
LiSur í frumkvœjndaáœfiuninni Eins og kunnugt er hafa norskir sérfræðingar dvaiizt hér að undanförnu til þess að semja ”framkvæmdaáætlun” handa ríkissjóði. Nýlega fór Jónas Haralz með þeim til Þingvalla, og þótti þeim sérstaklega fróðlegt að sjá í Peningagjá einu l'jármuni almennings sem ríkisstjórnin hefur ekki cnn rænt. Er talið að einn ltaflinn í framkvæmdaáætluninni muni fjalla um það fevernig hagkvæmast sé að hreinsa gjána. Myndin er tekin á brúnni yfir gjána, Jónas Haralz er í miðjunni, j . FISKIMÁL - Effir Jóhann J. E. Kúld Eínohagshandalag Evrópu og íslenzkur sjávarútvegur greiða fyrir fiskútflutningi1 Norðmantfa heldur torvelda! hann á ýmsa vegu. Næst er fiskimaður frá Hörðalandi spurðv.r og svar hans er þetta: „Noregur á ekki að ganga inn í neitt það, sem við vitum lítið um, hvað er“. Þessi m.aður er mjög vantrúað- ur á þá kosti sem nefndir hafa verið í sambandi við Efnahags- bandalagið, og hann segir að Norðmönnum beri að vera tor- tryggnir á þessu sviði. Ailt sé á svo mikilii huldu um fram- tíðarstefnu Efnahagsbandalags- ins, að innganga í það geti eins orðið Norðmönnum til bclvunar, sem fyrirgreiðslu á sviði fiskveiða og markaða. Sá þriðji, sem er .spurður er af Mæri. Þessi fiskimaður lít- ur allt öðrum augum á inn- göngu Noregs í Ffnahagsbanda- lagið en hinir tveir. Hann held- ur að það verði Ngrðmönnum til góðs á sviði fisk.veiða og fisksölu að ganga í bandalag- ið, og hann endar mál sitt. með því. að segja að Norðmenn burfi ekki endilega að vera hræddir við Efnahagsbandalag- ið; þó að Svíar hafi tekið af- Stöðu gegh því. Þá kemur svar fiskimannsins frá Norður-Noregi og það er þetta: „Vjð viljum ekki fá yf- ír okkur nýtt Hansaveldi". Síð- an segist þessi fiskimaður ótt- ast yfirgang Þjóðverja innan Ef n a h a gsb and a lagsi n s og telur að aðrar þjóðir bandalagsins rru.ni ekki hafa yíir að ráða nægilegum þrótti til að hamla þar á móti. Síðar segir hann: „Við ættum að vera búnir að 'fá nóg af slæmri reynshi af Þiö'ðverjum í landi okkar svo við sæktumst ekki eftir að Framhald á 11. síðu. 1 blöðum ríkisstjórnarinnar hefur í allt sumar verið rekinn sterkur árcður fyrir því að Island gangi í Eínahagsbanda- lag Evrópu. Þessi áróður hefur orðið því áleitnari sem lengra heí'ur liðið. Og þegar svo Dan- mörk álcvað að ganga til samn- inga um upptöku í bandalagið þá magnaðist áróðurinn við það. Flinsvegar hefur verið gert lít- ið að því í blöðum ríkisstjórn- arinn.ar að upplýsa fólk um hvaða skyldur og kvaðir við gengjum undir ef í Efnahags- bandaiagið yrði gengið. Kostum Efnahagsbandalagsins hefur verið haldið á lofti og þeir Þjóðviljann vantar börn til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Voga Sogamýn Laugasás Kýfeýlaveg Talið við afgreiðsluna. Sími 17-500. gylltir fyrir fólki, en gallarn- ir hafa verið i'aldir undir klæði. sem breitt hefur verið yíir þá. Þó er nú mcnnum að verða ljóst mörgum hverjum að Efna- hagsbandalagið hefur ekki verið uppfundið. sem hjólpartæki fyr- ir íslenzka þjóð í lífsbaráttunni, eða nokkra aðra dvergþjóð, heldur sem tæki milljónaþjóða í Vestur-Evrópu, og þá fyrst og fremst Vestur-Þjóðverja, til að sameina hina „kapitalisku Ef- rópu fjárhagslega og stjórn- málalega innan Bandaríkja Vestur-Evrópu. Þetta er hið endanlega markmið, en hin sameiginlega tollsteína Efna- hagsbandalagsþjóðanna svo inn á viö sem út á við, er aðeins hugsuð sem lítill áfangi að því m.arki. 1 lögum bandaiagsins er því hvergi gert ráð fyrir að þjóð sem einu sinni gengur í það geti komizt út þaðan aftur. Það er því ekki hægt að segja, að hér sé verið að íela hinn endanlega tilgang. @ Sámtal við norska fiskimenn Blaðið Fiskaren, málgagn norsku fiskveiðanna, birfir 30. ágúst viðtal við fimm norska fi&kimenn, sinn úr hverjum ían.dshlúta Noregs og spyr um afstöðu þeirra til hugsanlegrar inngöngu Noregs í Efnahags- bandalag Evrópu. Fiskim.aður frá Rogalandi er fyrst spurður og hann svarar ákveðið. „Ég er á móti Efna- hagsbandalaginu". Síðan rök- stvður hann neitun sína í tals- verðu máli, en kjarni þess rök- sluönings er sá, að hann heldur því fram sem sinni skoðun, að Markaðsbandalagið muni ekki Haraldur Jóhannsson hagíræðingur IV. hluti 2. KAPÍTULI. Fé"smólasjóöur Evrópu FéJagsmálasjóður Evrópu skai stoinaður. Hlutverk sjóðs- ins verður að bæta aðstöðu verkamanna til að aíla sér at- vinnu á ‘sameiginlega markaðn- um og að auká á hreyfanleik vinnuafls. milli landsvæðá og starfsgreina. Oað segir í 123. grein). Með stjórn sjóðsins íer framkvæmdanefndin. sem hefur, sér til aðstoðar nefnd, skipaða fulltrúum ríkisstjórna, verka- lýðsfélaga og samtaka atvinnu- rekenda en með einn fram- kvæmdanefndarmann að for- manni. Sjóðurinn mun að beiðni að- ildarríkis greiða 50% kostnað- ar þess eða einhverrar stofn- unar eða. íélags að lögum, í fyrsta lagi Vegna þjálfunar verkamanna til starfa í nýjum atvinnugreinum og' vegjia stuðnings við verkamenn til að flytjast búferlum í atvinnuleit; og í öðru lagi ’vegna framlaga til verkamanna í því skyni, að þeir njóti sömu launakjara og áður, þótt þeir missi atvinnu sína að einhverju eða öllu leyii, sökum bess að fyrirtæki þeirra skiptir um starfssvið. Framlög' sjóðsins til endur- þjálfunar verkamanna eru þó bundin því skilyrði, að verka- rnenn geti ekki fengið atvinnu í hinum gömlu atvinnugreinum sínum og að þeir hafi verið í Jaunaðri átvinnu að minnsta kosti sex mánuði í þeirri at- vinnugrein, sem þeir hafa ver- ið endurþjálfáðir til starfa við. Að sama hætti eru framlög v^gna tilflutninga verkamanna bundin því skilyrði, að þeir hafi í fcin.um nvju heimkynn- um s'num verið að minvsta kostj sex mánuði í iaunaðri atvinnu. Og framJög til verka- manna vegna umbreytinga á fyrirtækjum, sem þeir hafa unnið við, eru bundin þeim skiJyrðum. að verkamennirnir hafi. að minnsta kosti sex mán- uði aftur unnið fyrir fuhum launum og að viðkomandi rík- isstjórnir hafi áður lagt fram áætlahir, gerðar af viðkomandi fyrirtækjum. um breytingarnar og fjármögnum þeirra vegna og að framkvæmdanefndin hafi fallizt á breytingartillöguna. Eftir að hafa leitað umsagn- ar framkvæmðanefndarinnar og eftir að hafa ráðfært sig við Efnahagsmála- og félags- málanefndina, getur ráðið með Skiiorðsbundnum meirihluta at- kvæða tekið þá ákvörðun, að framlög sjóðsins skulu að ein- hverju eða öilu leyti skorin niður eða með samhijóða at- kvæðum, að sjóðnum skuli fundið nýtt, verksvið, (að segir í 126. grein). Að fengnum til- lögum framkvæmdanefndarinn- ar og eftir samráð við Efna- hags- og’ félagsmálanefndina mun ráðið sambykkja megin- reglur um starfsþjálfun, IV. kafli — Framkvæmda- banki Evrópu. (Grein 129—130) Framkvæmdabanki Evrópu skal stofnaður. Bankinn er persóna að lögum. Aðildarríkin standa að bankanum. Reglr gerðin um starfsemi bankans er sérstök bókun við samning- inn. Framkvæmdabankinn' mun ýmist hafa milligöngu um út. vegun fjár á fjármagnsmörkuð. um eða lána éigið fé til eftir- talinna framkvæmda: a) framkvæmda ,á iandssyaeð- um, sem dregizt hafa efnahags- lega aftur úr öðrum. b) framkvæmdir, sem ekkr er tök á að afla fjár til að öilu leyti innan aðildarlandárma sakir stærðar þeirra eða , eðlis og 'sem miða að endurnýjun: eða umbreytinga - fyrirtækja eða að m.vnduri nýrrar aívinnu- starfsemi; c) framlcvæmda. sem fjár verður ekki að öllu leyti aflað til innan aðildarlandanna sak- ir stærðar þeirra eða eðlis og ! sem eru sameiginlegt hags- munamál nokkurra aðildarríkj- anna. F.jórði hluti; Tengslin við hiiid og landssváeði í öðr- u*n heimsáífum (grélnar 131—136) Aðildarr'kin munu koma í félag við EfnasJragsbandalag- ið Jöndum og landssvæðum í öðrum heimsálfum, sem tengd- eru Belgíu, Frakklandi, ítáhu og Hollandi. TiJ félags við lönd þessi er stofnað með þéssi markmið fyrir augúrit; (að segir í 132. grein): 1. í viðskiotum sínum við Jönd þessi og landsvæði skulu aðildarríkin beita spmu reglum. og þau viðhafá vi'm 'viðsfefþtl. sín á milli. 2. Sérhvert 3?nd og lands- svæði sk-al í viðskipt.urn. sípum við aðildarríkin. bftita sö.mu reglum og það viðhefui-”' um' viðskipti við það Evrópuland, sem það er téÖfet, V ý 3. Aðildarrífeiri '•skijíu''. láta fé af hendi rakna til fjárfesting- ar í löndum þessuhi .o| lands- svæðum. Félöi og eir*«toVír,<íflf ’.sfeula hafa sömu r^t+in/ij til aí.vinnu- rek^trar í löndum úessum og Jsndssvæðum 'sern í pð'rurri"'áo- ildarríkjanna. (áð séair í • 132. grein og sérstakri bókun með samningnum). Vörur, sem flutt- ar eru út frá löridum þéSsuiri og landssvæðurri til: • aðildár- landanna skulu fuHfeomlega nióta góðs af algéru afnámi hafta og tolla ' samkvæmt samningi þessuni. Og í löndum þessum og landssvaáðum skuiu á vörur. sem fluttaí* eru inn frá aðildarlönclunum eða öðr- um landa þessará og lands- svæða. afnumin höft og toil- iar að hliðstæðum hætti og miíli aðildarríkianna. Löndum þessum og Jandssvæðum skal samt sem áður vera heimilt að leggja á fjáröflunartolla. Ttíllar þess skulu þá smám saman lækkaðir, unz beir verða jafn háir þeim, sem lagðir eru á vörur, sem korna frá því aðild- aríki. sem hvert þeirra er tengt. Um lækkun tollanna að þessu marki skulu gilda sarns konar reglur serh' um lækkun tollanna íriilli aðildaf- ríkáanna. Fv*-stu fíirim • Sfin' eítir gildistöku samningsins gi.l.dir sámbykkf: sem sámningn- um fylgir, um íélag landa þessara og landssvæða við bandalagið. Fimmti h'uti; Stofnanir Bandalagsins. I. kafli — Ákvæði um stoftfanir íGr. 137—188) 1. kapítuli. Stofnanir 1. I*ing. Þing, skipað fulltrúum þjóða þeirra ríkja, sem sámeinuð eru innan bandalagsins,' fer með völd til yfirvegunár ;og 'stjórn- ar. eins og riiælt- er “fyrir í samningi þessum. Þjóðþitís; að- Framhald á 10. síðu. fjJJ — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 19. september 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.