Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 11
[ Budd Schulberg: es,“ sagði ég. „Mér datt dálítið í hug —• þessi keppni milli Corbetts og Jacksqns, var hún ekki árið á undan keppninni milli Slavins og Jacksons, sem þér haíið áður sagt mér frá?“ o o ¥ llp (The horder fhey fall) <?náðuðu hann ekki. í>að var tiltölulega rólegt á fearnum. Þar sátu aðeins fá- einir ókunnugir gestir og nokkrír slæþingjar. Siðdegis- Ösin og kvöldösin voru fram- undan. ýi£j barinn sat ég einn fif:.n^ilSit.?ern sýnist vera að tlWittöF ,\i^ir :að verða versti :óvi.nur >sín. Húskötturinn við fæturna á h.onnp; ogjjþann strauk honum YÍ$út?n ,Qg. starði framfyrir sig. Tvær fstúlkur sátu í einum básnnm.,., Chafles bgr, mér hið venju- og Tóí- að þurrka af borð- ir.u í náuci, við mig og það var upphaf að samtali eins og yanalega,-,, .-n ..Hvemig' líður yður í dag, herra Lewis?“ „Ljómandi, ljómandi,*1 sagði ■ég. ..Einn j. viðbót og ég er kominn á .fjóra fætur.“ ...Ég hef aklrei séð yður fara yfir strikið,“> sagði Charles. Hann tók alltaf þannig til orða ef einhver af viðskiptavinunum drakk sig útúr. „Ég er að halda daginn há- fe'.öiegan," sagði ég. „Ég er ;að fara til Caiiforníu á morgun.“ „Californíu?‘,‘ sagði Charles. -,Þar vann ég fyrir mörgum árum. Það var í barnum á gamla Californíu íþrótta- klúbbnum. Það var áður en þér íæddu5fc.“ V Hann'isótti' -tvo bjóra handa fveim; nýjurh '.gestum og hélt síðan áfranr með sögu sína. „Já Caliíorníu '■‘íþróttaklúbbnum. í boxsalnufn • í þeim klúbbi var háð' merkasta boxkeppni sög- rinnar ■ i' • þungavikt. Ég gleymi henni aldréí. þótt ég yrði hunarað árá, Corbett og Jack- son kepptu. Stærsta hvíta kempa gegn stærstu svörtu kempu ’Sem nókkurn tíma hef- ur sett upp boxhanzka. Getið þér ekki séð það fyrir yður? Svarti Pétur prins og Jim sentitmaður. Ja, þeir kunnu svei mér að boxa báðir tveir. Þeír ’voru léttir og kvikir eins og fjaðuíviktarboxarar og í sextíu og 'eiríá 'lotu upp á þrjár mínútur, fjóra tíma og þrjár mínútur í. allt, boxuðu þeir sv.o að dugað hefði til að kála tó]f meðalboxurum. Þegar dóm- arimn sleit loks keppninni, af ótta við a& þeir hnigju niður af , þrey.tu, , þá hafði hvörugur fengxð svo nukið sem aðvörun, svo; . snilldarléga boxuðu þeir. Þeir voru- eins og’ -kvikasilfur, þeir héldu báðir hraðanum fyrstu þrjátíu loturnar, hröð- ustu og jöfnustu lotur sem ég hef nokkurn t'ma horft upp á“. Charles fægði barborðið vandlega, þar sem glasið mitt hafði gert hfcing á það. „Og viðstaddir þessa keppni voru fimm hundrrí'ð^Hiaíms og pott- urinn var tíú ’þúsund dollarar, sem sigurvegarinn fékk ó- skerta.‘‘ Hánú';'leit til mín tal- andi augríaráði.1 ,.f dág gæfi svona keppni tvær milljónir í aðra hönd. En í þá daga voru peningarnir ekkert aðalatriði. Sá sem tapaði fékk ekki ann- ■að en farmiða heim til sín. Þegar ég var ungur, herra Lewis, .þá voru hnefaleikarnir hörð íþrótt — en það var íþrótt. Ekki bamaleikur eins og nú til dags, begar jafnvel boxararnir í Madison Garden dangla hvor í annan og þykj- ast vera að leika Þyrnirós var bezta barn.“ „Bíðið nú andartak, Charl- Námskeii fyrir enskukennara Þessa dagana stendur yfir námskeið fyrir enskukennara í framha'.dsskólum. — Fyrri hluti námskeiðsins fór fram í Aber- deen frá 28. ágúst til 9. sept- ember, en síðari hlutinn hófst í gær, 18. september, í Gagn- fræðaskólanum við Vonar- stræti og stemtlur til 28. þ.m. Námskeiðið er haldið ;að til- hlutan fræðsliíröálástjórnar og British Council, og er forstoðu- maður þess Dr. W. R. Lee, kennari við Uppéldisfræðistofn- un Lundúnaháskóla. Auk þess kenna á námskeiðinu Donald M. Brander. sendikennari við Há- skóla íslands, ungfrú Joan Hincks, kennari hjá British Council og Heimir Áskelsson dósent. Á námskeiðinu er lögð áherzla á nýjuslu aðferðir við ensku- kennslu, og er einn þáttur henn- ar sýnikennsla, þar sem enska verður m.a. kennd 11 ára börn- um, sem ekkert hafa lært í mál- inu áður. Síininn á skrifstofu Afmælis- hnnpdrættis Fjóðviljans er 22399..... Étfijr .mannsins míns og föður okkar SIClfRJÓNS SKtÍLASONAR n\) ió'.eiauJöji , .-.•;■• .. ■ . fér fr-am frá Neskirkju miðvikudaginh 20. séptember klukkan 13.30. rilálfriður Asmundsdóttir og synir. útvarpið 12.55 Við vinnuna: Tónleikar. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Tónleikar: Konsertsinfónía nr. 5 fyrir flautu, óbó, horn. fagott og hljómsveit eftir I. Pleyel. 20.20 Erindi: Endalok konung- dæmisins í Israel (Hendrik Ottósson fréttamaður). 20.45 Hnotubrjóturinn, svíta eftir Tjaikovsky (Hollywood Bowl leikur; Felix Slatkin stj.). 21.10 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 21.30 Pólskir söngvar: Þjóðkórinn „S’ask'.‘ syngur. 21.45 Iþróttir (Sig. Sigurðsson). 22.10 Lög unga fólksins. 23.00 Dagskrárlok. r'.i'tií'.l mL Leikdómur Framhald af 7. síðu. öllu minna kveður að þriðju höfuðkempunni, en það er Benni lagsbróðir Villa, svipaður honum að gáfnafari og góð- mennsku, en annars fullkomin andstæða aldavinar síns. Jóhann Pálsson lýsir honum skýrt og skilmerkilega og mjög sennilega — pasturslítill, huglaus og vand- ræðalegur piltur og næstum aúmkunarverður fremur en broslegur. Af minni hlutverk- um ber fyrst að minnast hins. bráðskemmtilega sálfræðings Rúriks Haraldssonar, enda eru stutt samskipti þeirra Villa einna bezt samið atriðanna alh-a. Með öx-fáum strikum dreg- ur Rúrik upp snjalla háðsmynd taugaveiklaðs sérvitrings, skop- ið hittir beint í mark. í siðari þætti kynnumst við leikaranum að nýju í gervi sofandi flug- stjói’a. Það sópar að Vali Gíslasyni í ágætu gcrvi Bush hershöfð- ingja, leikarinn gerir það lýð- um ljóst að þarna er lítt hæf- ur embættismaður á fei’ð, sér- góður og hóglífur, dx-ambsamur og treggáfaður. Jón Sigurbjörns- son er líka á í’éttum stað sem hershöfðingi í fótgönguliðinu, ungur maður mikill á velli og skeytingarlaus um allt og alla nema sjálfan sig. Ævar Kvai’- an er knálegur og málsnjall höfuðsmaður og Gestur Pálsson vix’ðulegur ofui’sti og ósvikinn heimsmaður. Á meðal þoirra sem fara meö tvö hlutverk eru Erlingur Gísla- son, Jón Aðils, Benedikt Árna- son og Indriði Waage. Ei-lingur nýtur sín vel sem nýliðinn. montinn piltur og ráðn’kui’, en ekki karlmenni að sama skapi. Jón er ágætur hex-kvaðninga- maður og gerir furðumikið úr lifclu efni, og Benedikt sannfær- andi í stöðu hins samvizkusama gáfnasljóa siglingafræðings. — Indriði hefur örlítil híutverk með höndum; gei’vi pi’estsins er miþg, gqtt, en raun.ai’ vii’ðist Villi Stockd.ale einfær um að kynna sig í upphafi léiksins. Góð skemmtun er að föður Villa, það er Haraldi B.iöi’ns- syni, sýnilegt er að þessi fá- fi-óði kotbóndi hefur.enn ki’afta í kögglum þótt gamall sé; og aðstoðai’flugstjóri Gunnars Eyj- ólfssonar sómir sér pi-ýðisvel á sínum stað. Um frammistöðu leiknemanna, hinna óþekktu liðsmanna, skal ekki rætt að sinni, við eigum eftir að kynn- ast þeim betur þótt síðar verði. A. Hj. Fiskimól Framh. af 4. s:ðu ganga undir þeirra fjármála- stjórn innan Efnahagsbanda- lagsins". Þá lætur hann í ljós megna vantrú á því, að inn- ganga Noregs í bandalagið greiði úr erfiðleikum norskra fiskimanna á nokkurn hátt. Hitt telur hann öllu líklegra, að inngangan mundi þi'engja kosti þeirra, og Noregur vei'ða sem peð á skákborði þeirra mill- jónaþjóða sem í'áði yfir öfl- ugum fiskiskipastól í Vestur- Evi’ópu. Að síðustu segir hann að fiskimenn í Nor'ðui'-Noi'egi séu hræddir við inngöngu í Efnahagsbandalagið sökum þeirra í’éttinda sem hinar stóru milljónaþjóðir mundu fljótlega hi'ifsa til sín innan fiskveiði- landhelgi Norður-Noi’egs. Hann endar svo mál sitt með því að láta í ljósi þá skoðun. að inn- gangan mundi beinlínis skapa hættuástand í freðfiskútflutn- ingi Noi'ðui’-Noi'egs. Þá er eítir síðasta svarið, en það er frá fiskimanni úr Þi’ændalögum, og er svona: „Það verður að leggja málið undir þjóðaratkvæðagi'eiðslu“. Þessi fiskimaðúr er meira en vantrúaður á, að norskar fisk- veiðar og fiskiðnaður haíi hagn- að af inngöngu Noregs í Efna- hagsbandalagið. Hann telur að þjóð eins og Noi’ðmenn geti ekki flanað að neinu í þessu efni, því að allt of mikið sé í húfi. Hann óttast samþykktir gerðar af þeim stóru í bandalaginu og til hagsbóta fyrir þá á kostn- að smáþjóða eins og Noregs. Niðui'staða þessa fiskimanns úr ÞrændaJögum er sú, ef Noregur gengur í Efnahagsbandalagið að þá vei'ði staða landsins innan þess lík stöðu manns, sem er í húsmennsku á heimili stói'- bónda, sem hefur öll ráð hans í hendi séi'. 0 Hvað þá uni okkur íslendinga? Hér að ofan hafið þið fengið að heyra raddir fimm norskra fiskimanna um afstöðu þeii'ra til inngöngu Nox-egs í Efnahags- bandalag Evi'ópu. Ég hefi að- eins getað stikiað á nokkrum höfuðatriðu.m sem birtast í samtölum þeirra við blaðið Fiskaren. Fjórir af þessum fimm fiskimönnum eru á móti inngöngu Noregs í Efnahags- bandalagið, en aðeins einn með því. Ef ótti þessara norsku fiskimanna við inngöngu Nor- egs í bandalagið er á rökurn reistur, hvað mundi þá bíða okkar íslendinga, margfalt minni þjóðir innan slíks bandalags? Valdamenn okk- ar munu rri^slci svara: Is- land gengur ekki í Efnahags- bandalagið nema að tryggja áð- ur pieö samningum, að það nýti ‘ícostánna af því, án þess áð kvábii' og skyldur fylgi með. Við’erum svo lítil þjóð, og það mu.nu bandalagsþjóðir okkar skilja. Komi svona rök fram a sjón- ársviðið; þá er okkur hbllt að muha inngöngu í ánnað’ hánda- lag senvkennt cr við Allanzhaf. Þegai’ verið várraÁ’ÍÍéllá ‘okii- ur inn í þá; saiWku'ndu. þá ' vár sagt: Islend -gengst' aldi'ói u.id- ir það að hér á 'landi verði erlehdur her á 'friðartimum. Og þegar svó samningamennirnir komu frá því að undirskrifa inntökusamninginn þá sögðust þeir geta i'uilvissað þjóðina um að hér mv.ndi aldrei dvelja er- lendur her á friðartímum. Bandalagsþjóðir okkar hafa fullvissaö okkur um það. Þær skilja mjög vel sérstöðu hinnar íslenzku þjóðar, og fara aldrei fram á neitt því líkt. Fyrir nokkrum árum skrifaði einn af valdamestu stjórnmála- ( g foringjunum í dag, grein sem hann sagði réttilega að Is- lendingar ættu að selja öllum fisk sem vildu, en þó því að- eins að því fylgdu engir undir- málar. Hér eru undirmálar sett- ir fram af þjóðunum í Efna- hagsbandalaginu. Sál og sann- færing og algjör hlýðni verð- ur að fylgja með ef við eigum að kaupa af ykkur fisk. Þann- ig hljóðar þeirra boðskapur, þegar búið er að svipta af honum umbúðunum. Það mun áreiðanlega skapa erfiðleika að selja fisk til Vestur-Evrópu þegar búið verður að hækka innflutningstoll á honum úr 5".o í 18" I, í Vestur-Þýzkalandi og úr 0° o í 18" o í Hollandi og Belgíu og tollur á innfluttri skreið til Italíu hækkar úr 0% í 13%. Þetta eru þær vina- gjafir, sem von er á, eftir þvi sem sjávarútvegsmálaráðherra Noregs hefur upplýst. Þessa sendingu fá þær fiskveiðiþjóðir sem utan við koma til með að standa. En þær sem leita skjóls- ins innan Eínahagsbandalagsins verða að hlýða sameiginlegri stefnu bandalagsþjóðanna gagn- vart þeim sem utan við standa í tollamálum, svo viðskipti t.d. okkar íslendinga við Austur- Evrópu geta orðið mjög erfið eða jafnvel útilokuð af þeim sökum. En í Vestur-Evrópu er ekki til markaður nema fyrir lítinn hluta þess fisks sem kemur frá Noregi, Danmörku og Islandi ef öll þessi lönd gengju í Efnahagsbandalagið. En þó eiga þjóðirnar sem inn ganga að afsala sér með inn- göngunni einkaréttinum til fiskveiða innan landhelginnar, því að það er eitt af því sem milljónaþjóðir bandalagsins vilja fá fyrir að kaupa fisk af vinaþjóðum sínum. Það er ekki undarlegt þó Tító Júgóslavíuforseti segði á ráðstefnu hlutlausu ríkjanna um daginn, að hér væri á ferð- inni illa þokkuð nýlendustefna í nýju gervi. Það er varla á því vafi, að aðstaða okkar til fisksölu í Vestur-Evrópu versn- ar frá því sem nú er, eftir að stórveldin fara að beita þung- um innflulningstollum gegn þeim sem utan við standa. En þó gæti orðið ennþá erfiðara að standa innan Efnahags- bandalagsins fyrir þjóð eins og okkur, sem eingöngu þurfum að lifa af fiskúti'lutningi. Hvar gætum við l.d. selt okkar salt- síld, ef Svíþjóðannarkaðurinn og markaðurinn í Sovétríkjun- um lokaðist vegna tollstefnu Efnahagsbandalagins, en slík gæti þróunin orðið í þessum málum. Það er fyrirsjáanlegt, að innganga í Efnahagsbanda- lag Evrópu getur haft í för með sér mjög örlagaríkar afleiðing- ar um langa framtíð, fyrir dvergþjóð eins og okkur Islend- inga. Af þessum sökum væri það algjörlega óforsvaranlegt gagnvart íslenzkri þjóð, ef Al- þingi og ’ríkisstjórn sæktu um inngöngú í Efnahagsbandalag Evrópu án þess að hafa áðrír fengið;’til þess' umböð fr'áirkjós- éndurn'lanctsins. V 0 P N I Regnklæðin sem fyrr á gamla hagstæða verðinu, fyrir haust- rigningarnar. Einnig svuntur og crmar í hvítum og gulum lit í sláturhúsin, mjög ódýrt. Gúmmífatagcrðin V0PNI Aðalstræti 16. r Þriðjuáagur 19. septemWer 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (111

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.