Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 8
kóDLEIKHÖSID ALLIR KOMU ÞEIR AFTUR gamanleikur eítir Ira Levin Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. S.mi 1-1200. Laugarássbíó Sími 32075. Salomon og Sheba með Yul Rrynner og Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 9 á Todd A-O tjaldi Ég græt að morgni (I’ll Cry to Morrow) 'íirn* 50184 Elskuð af öllum Vel gerð þýzk mynd eftir skáldsögu H. Holtz. Aðalhlutverk: Ann Smyrner Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Sýnd kl. 9. Yfir brennandi jörð Óviðjafnaleg spennandi lit- xnynd. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. ísienzkur skýringartexti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7. Sími 22140 Hættur í hafnarborg (Le couteau sous la gorge) Hörkuspennandi frönsk saka- málamynd. Tekin í litum og Cinemascope. ’ Bönnuð börnum Danskur skýringartexti Sýnd klukkan 7 og 9 Iilöðuball (Country music holiday) Amerísk söngva- og músik- mynd. Aðalhlutverk: Zsa Zsa Gabor Ferlin Husky 14 ný dægurlög eru sungin í myndinni. Sýnd kl. 5. T' '1*1 " ripohbio ■dmi 41 18? Daðursdrósir og demantar Hörkuspennandi, ný, ensk „Lemmy-mynd“ — ein af þeim allra beztu. Eddie Constantine, Dawn Adams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AUKAMYND frá atburðunum í Berlín síð- ustu dagana. - Hin þekkta úrvalsmynd með Susan Hayward og Eddie Albert. Sýnd kl. 7. Bönnuð bin-num innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. Kópavogsbíó Sími 19185 Nekt og dauði (The Naked and the Dead) Frábær amerisk stórmynd í litum og Cinemascope, gerð eft- ir hinni frægu o.g umdeildu metsölubók „The Naked and the Dead“ eftir Norman Mailer Bönnuð innan 16 ára Sýnd klukkan 9 Golfleikararnir með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. II fnarbíó Sími 16444 Joe Butterfly Bráðskemmtileg ný amerisk CinemaScope-litmynd, tekin í Japáti. Audie Murphy George Nadcr Sýnd k’ulckan 5, 7 og 9 Gamla bíó Sími 11475 Karamassof-bræðurnir (The Brothers Karamazov) Ný bandarísk stórmynd eítir sögu Dostojeískys. Yul Brynner, Maria Schell, Claire Bloom. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára. Umskiptingurinn Gamanmyndin sprenghjægilega. Endursýnd kl. 5 og 7. Stjönmbíó Sími 18936 Lífið byrjar 17 ára Bráðskemmtileg' ný amerísk mynd. Mark Damon Sýnd klukkan 5, 7 og 9 INNHEIMTA LÖOFRÆ.®l£TÖ1Sr r r S.jálfsbjörg Reykjavík Aðalfundur verður haldinn í Sjómannaskólanum, þriðju- daginn 26. sept., kl. 8.30 stundvíslcga. DAGSKRÁ: Inntaka nýrra félaga. — Venju.leg aðalfund- arstörf. — önnur mál. STJÓRNIN Iiafnarfjarðarbíó Sími 50249 Næturklúbburinn (Natlokale) Spennandi ný frönsk kvik- mynd. Nadja Tiller, Jean Gabin. Sýnd kl. 9. Hong Kong Sýnd kl. 7. Nvja bíó Haldin hat.ri og ásí (Woman Obsessed) Amerísk úrvalsmynd, í litum og CinemaScope. Susan Hayward, Stephen Boyd. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Síðasta sinn. Austurbæjarbíó Sími 11384 Morð um bjartan dag (Es geschah am hellichten Tag) Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný, svissnesk- þýzk kvikmynd. Danskur texti. Heinz Riilimann, Michel Simon. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Tjarnarcafé Tökum að okkur allskonar veizlur og fundahöld. Pantið með fyrirvara í síma 15533 og 13552. Heimasími 19955. KRISTJAN GISLASON. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. 1 Reykjavík í hannyrðaverzlun- inni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Lang- holtsvegi og í skrifstofu fé- lagsins í Nausti á Granda- gai’ði. Afgreidd í síma 1-48-97. Miðnætur- skemmtun HaSlfefsrgar Skcmmtir í Austurbáejar- * bíói, miðvikudaginn 20, í september, kl. 11.30 m m ■ »■ Aðgöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndal • í Vesturveri og Skólavörðustíg og A usturbæ jarbíói. Trúlofunarliringir, stein- hringir, hálsmcn, 14 og 18 karata. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 1-77-57. — Veiðarfærav. Vex’ðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andi’és- syni gullsmið, Laugavegi 50, sími 1-37-69. Hafnarfirði: Á pósthúsinu, sími 5-02-67. yio digranesveg sími 2 36 2 ö % /fiífi/ Skynsöm stúlka! Hún notar hinn frábæi-a Pai’ker T-Ball ... Þessa nýju tegund kúlupenna, sem hefur allt að fimm sinnum meira rit-þol, þökk sé hinni stóru blek-fyllingu. Löngu eftir að venjulegir kúlupennar hafa þornað, þá mun hinn áreiðan- legi Parker T-Ball rita mjúklega, jafnt og hiklaust. POROUSKÚLA EINKALEYFI > PARKERS. 1 Blekið streymir um kúluna og matar hinar fjölmöx-gu blekholur ... Þetta tryggir að blekið er alltaf skrifhæft í oddinum. Parker 'týtMl kúíupennl A PRODUCT OF 4> THE PARKER PEN COMPANY 9-B1U No. 9-Bl 14 -2 col. x 7 in. (14 in.) Matreiðslunámskeið fyrir fiskiskipamatsveina verður haldið í Matsveina- og veitingaþjónaskólanum frá 1. okt. til áramóta. Kennt verður á kvöldin frá kl. 7 til 11, — fjói’a daga vikunnar. Umsóknir um námskeiðsvist sendist skólastjóra fyrir 27. þ. m. Nánai’i upplýsingar í síma 19675 og 17489. SKÓLASTJÖRI Auglýsið anum ^WSUdr\r€^ú4Mi4féf g) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 19. september 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.