Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 9
I I f \ i- l t f j Landslidin ganga inn á High Wycombe leikvanginn í Lundúnum sl. laugardag. Fyrirliðarnir eru í fararbroddi: Englendingurinn U. Law og Islendingurinn Helgi Jónsson. í þrem landsleikjum Á laugardag háðu unglinga- landsiiá Noregs og Danmerkur knattspyrnukappleik í Noregi er lyktaði með sigri Dana 2:0. 7000 áhorfendur urðu fyrir von-® brigðum með leikinn. —O— Á laugardag háðu B-landslið Npregs og Danmerkur knatt- spyrnukappleik í Árósum. Dan- ir unnu 4:2. Samkvæmt fréttum áttu Danir skilið að skora fleiri möi'k, en norski markmaðurinn sýndi áfburða góðan leik. —O— ____________ Á Iaugardag var háður lands- Ieikur í knattspyrnu milli Nor- egs og Danmerkur. Leikið var á Ullevi-leikvanginum og í byrjún leiksins var útlit fyrir jal'naii og spcnnandi leik, en í hálfleik höfðu Danir sett tvö mörk og í síðari hálfleik bættu ■ þeir við öðrum tveim. Norð- menn voru óánægðir með sitt lið, en hrósuðu markvcrði Ðana Erilt Gaardshöye og útherjun- Orslft í 3 leikjum Um helgina áttu margir leik- 1 ir að fara fram í Miðsumars- j mótinu, en það varð að fresta ; flestum vegná veðurs. Þó feng- ust úrslit í þrem leikjum: — Þróttur vann Val í 2. i'lokki A 2:0, Valur vann Þrótt í 3. fl. A 3:1 og KR B og Fram C skildu jöfn í 4. flokki 3 0:0. Eins og frá var skýrt í biað- inu átti að fara fram á laugar- daginn úrslitaleikur í íslands- móti í útihandknattleik kvenna milli Víkings og FH, en Vík- ingur kærði éftir leik liðanna í sumar. FH mætti ekki til leiks á laugardaginn og e.r búizt við Víkingstúlkunum verði dæmdur sigur í mótinu. frestað ísafjörður og Fram B áttu að leika á Isafirði í Bikarkeppn- inni um helgina, en leiknum var frestað vegna þess að ekki var hægt að fljúga til ísafjarð- ar vegna veðurs. ritstjóri Frímanii Helqason Fyrirliðarnir, Helgi Jónsson og R. Law, takast í hendur áður en landslcikurinn hefst. E s i a auslur um land hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar ög Hús-a- víkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. SkieldbreiS vestur um land til ísafjarðar 22. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun til Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishclms. Pat- reksfjarðar, Tálknafjarðar. Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar og Isafjarðar. Farseðlar seldir á miðvikudag. Látið okkur mynda barnið Iav úmuruhíCiy fjSirn* Lavigavegi 2. Sími l-19-«0 Heimasími 34-890. Kári Árnason, sem kom inn á völlinn þegar Jakob Jakobsson meiddist, gerist nærgöngull við enska markið, en M. J. Pinner markvörður nær knettinum örugglega. — Allar myndirnar frá KEYSTONE Markvörðurinn Helgi Daníelsson stekkur í Ioft upp og reynir að> handsama knöttinn, sem R. F. Jackson hcfur spyrnt að markinu: I — og yfir. Hermanns Ragnars tekur til starfa 1. okt. Kennt verður barnadansar og samkvæmisdansar fyrir börn, unglinga og fullorðna. BYRJENDUR OG FRAMIIALDSFLOKKÁR Nýjústu barnadansarnir í át', eru Jitter Polka og Pojalej. Kénni einnig nýjustu samkvæmisdansana Paschanga og Sucu — sucu. Innritun hefst miövikudaginn 20. sept. i síma 33222 og 38030 daglega frá kl. 9 til 12 f.h. og 1 til 7 e.h. Upplýsiiigarit liggur frammi í helztu bókabúðum bæjarins. Dansskóli < i A Þriðjudagur 19. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Q

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.