Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 10
GafnagerScirnðéáiifð Framh af 1. síðu ildarríkjanna velja úr sínum hópi íulltrúana eftir þeim regl- um, sem hvert aðildarríkjanna viðhefur. Fjöldi þingfulltrú- anna frá hverju landi verður þessi, (að segir í 138. grein): Belgíu 14 (V-fÞýzkalandi 36 Frakklandi 36 Ítalíu 36 Luxemborg 6 Hoþandi 14 Þingið mun semja tilögur um kosningar á grundvelii almenns kosningaréttar í öllum aðildar- r'kjunum. Þingið kemur saman árlega, á þriðja þriðjudegi í október. Aukaþing verða hald- in að beiðni meirihluta þing- fuHtrúanna eða að beiðni ráðs- ins eða framkvæmdanefndar- innar. Þingið velur forseta sinn og varaforseta. Meðlimir fram- kvæmdanefndarinnar skulu sitja alla fundi með málfrelsi. Framkvæmdanefndin mun svara munnlega eða skriflega fyrirspurnum þingsins eða ein- stakra fulltrúa. Þingið veitir ráðinu áheyrn. eins og þing- sköp þess segja fyrir um. Til samþykktar þarf algeran meiri- hiuta atkvæða. nema annað segi í samningi þessum. Ef til- iaga um vantraust á fram- kvæmdanefndina er borið upp á þinginu, skulu ekki greidd atkvæði um hana. fyrr en að liðnum 3 dögum frá framkomu hennar; og skal atkvæða- greiðslan fara fram við nafna- kall. Ef vantrauststillagan hlýt- Ur tvo þriðiu hluta greiddra atkvæða, skal framkvæmda- nefndin segja af sér, (að segir í 144. grein). II. Ráðið. — Ráðið annast samræmingu stefnu aðildar- ríkianna í efnahagsmálum og það fer með ákvörðunarvald. Ríkisstjóm sérhvers aðildar- ríkjanna skipar 1 meðlim sinn í ráðið. Ráðsmenn skiptast á íað vera forsetar þess. Forseti kall- ar ráðið saman að eigin frum- kvæði eða að beiðni fram- kvæmdanefndar. Til samþykktar þarf meiri- hluta greiddra atkvæða, nema í samningi þessum segi fyrir um annað. Þegar ákvæði samn- ingsins krefjast skilorðsbund- ins meirihluta, eru gildi at- kvæða ráðsmannanna þessi, ’(að því er segir í 148. grein): Belgíu 2 (V-)Þýzkalands 4 Frakklands 4 Ítalíu 4 Luxembqrgar 1 Hollands 2 Fn hinn skilorðsbundni meiri- hluti er eins og hér segir: Um tillögur framkvæmdanefndar- ínnar 12 atkvæði; um allt ann- að 12 atkvæði og jafnframt að minnsta kosti atkvæði fjögurra ráðsmanna. Hjáseta hindrar ekki samþykkt, þegar krafizt er sanahljóða atkvæða. Ráðið getur farið þess á leit við framkvæmdanefndina, að gerð- ar séu hverjar þær athuganir og tillögur, sem það telur æski- legar. III. Framkvæmdanefndin —■ Framkvæmdanefndin mun sjá um, ,að framfylgt sé ákvæðum samnings þessa og samþykkt- um stofnana bandalagsins; samningu tilmæla og álita, eins og samningurinn segir til um eða framkvæmdanefndin telur nauðsyn bera til; undir- búning mála, sem lögð verða fyrir ráðið eða þingið og með- ferð úrskurðarvalds síns; og framfylgd reglna sem ráðið setur, (að segir í 155. grein). Skýrslu um starfsemi banda- lagsins mun Framkvæmda- nefndin birta á hverju ári ekki síðar en mánuði fyrir sam- komulag þingsins. Fram- kvæmdanefndin skal skipuð níu meðlimum. Með samhijóða samþykkt ráðsins verður þó fjölda framkvæmdarnefndar- manna bY'evtt. Aðeins þegnar aðildarríkjanna ge<a átt sæti í framkvæmdanefndinni. Og i framkvæmdanefnöinni skulu ekki eip'a sæti fúiri en tveir menn frá sama ríki. Framkvæmdarneíndarmenn sku’u ekki leita eftir fyrir- mæ1um neinnar ríkisstjórnar eða neinnar stofnunar um störf s’n. Og þeir skulu forðast hvers kvns athæfi, sem ekki samræmist skyldum þeirra. Sérhvert aðildarríkianna við- urkennir þessa stöðu fram- kvæmdanefndarinnar og mun ekki reyna að hafa áhrif á þá við störf þeirra, (að segir í 157. grein). Samkomulag skal vera milli rikisstjórna aðildar- ríkjanna um skipan fram- kvæmdarnefndarmannanna. Framkvæmdarnefndarmenn skulu ráðnir til fjögurra ára í senn, en heimilt er ,að endur- ráða þá. Ef framkvæmdar- nefndarmaður uppfyllir ekki lengur þær kröfur, sem til hans eru gerðar eða verður sekur um alvarlegt afbrot, get- ur dómstóllinn að beiðni ráðs- ins eða framkvæmdanefndar- innar úrskurðað hann leystan frá störfum. Ráðið og íram- kvæmdanefndin hafa samráð sín á milli. Framkvæmdanefnd- in skal birta starfsreglur sínar. Til samþykktar í framkvæmda- nefndinni þarf stuðning meiri- hiuta nefndarmanna, (að segir í 163. greinl. IV. Dómstóllinn. -—Dómstóllinn skal siá um, að gætt sé laga og réltlætis um túlkun og beitingu ákvæða samningsins, (að segir í 164. grein). Dóm- stóliinn er skipaður sjö dómur- um. Að dómum skulu allir dómarar sitja. Dómstóllinn get- ur þó sett upp nefndir, skipað- ar þrernur eða fimm dómurum til þess að vinna að rannsókn mála eða dæma i ýmsum flokkum mála. Að beiðni dóm- stólsins getur ráðið með sam- hljóða atkvæðum fjölgað dóm- urunum. Um skipan dómaranna skal vera samkomulag milli ríkisstjórna aðiidarríkjanna. Dómarar eru skipaðir til sex ára. Skipf skal um þrjá eða fjóra dómara að liðnum hverj- um þremur árum. Þó er heim- ilt að endurskipa dómará. Dómarar velja séh forsetá ;,til þriggja ára. ' " ’ ' / : Ef framkvæmdanefndin tel- ur. að aðildarríkin hafi van- . r. ií',': . • : . rækt emhverjar skuldbinding- ar s'nar samkvæmt samningi þessum, skal nefndin semja á- litsgerð þess efnis, eftir að beð- ið hefur verið skýringar við- komandi ríkis. Ef rílci þetta tekur ekki til greina ábending- ar áiitsgerðarinnar að liðnum tilsettum tíma, getur fram- kvæmdanefndin lagt málið fyr- ir dómstólinn, (að segir í 169. grein). Ef aðildarríki telur annað aðildarríki ekki hafa uppfyllt skuldbindingar sínar samkvæmt samningi þessum, getur það skotið málinu til dómstólsins. Áður en aðildar- r ki hefur málsókn á hendur öðru ríki, skal það skjóta mál- inu til framkvæmdanefndar- innar. Ef frainkvæmdanefndin hefur ekki látið í ljós álit sitt þremur mánuðum síðar, þarf ekki lengur að fresta höfðun máls fyrir dómstólnum. Ef dómstóllinn úrskurðar, að að- ildarríki hafi ekki staðið við skuldbindingar sinar. skal ríki það taka áréttingar dómstóls- ins til greina. Dómstóllinn sker úr lögmæti gerða ráðsins og i'ramkvæmda- nefndarinnar annarra en til- mæla og álita. Dómstóllinn fellir dóma í málum. sem að- ildarr.'kin, ráðið eða fram- kvæmdanefndin áfrýja til hans um óhæfni. verulega formgalla, um yfirtroðslur samkvæmt á- kvæðum samningsins eða öðr- um lagaákvæðum eða misbeit- ingu valds við framkvæmd á- kvæða samningsins. Einstak- linaar og félög geta einnig á- frýjað málum bessum til dóm- stólsins. Ef ráðið og fram- kvæmdaneíndin hefjast ekki handa, þegar samningur þessi kveður svo á. getur aðildar- ríkj eða stofnun bandalagsins vísað málinu til dómstólsins til staðfestincar því. að samning- urinn hafi - verið brotinn. Þó skal aðeins heimilt að visa máli til dómstólsins. eftir að viðkomandi stofnun heíur verið beðin að heíjast handa. Á valdi dómstólsins er að kveða unp úrskurð um þessi el'ni; (að segir 'í 177. grein); (a) túlkun samnings þessa; (b) lögmæti og túlkun gerða stofnana bandalagsins; (c) túlkun reglugerðar hverr- ar þeirrar stofnunar, sem ráð- ið setur á fót, þegar ^eglugerð- irnar mæla svo fyrir. Þegar eitthvert atriða þess- ara kemur til álita. þegar mál er fyrir dómi í aðildarríki, get- ur dómurinn óskað eftir frum- úrskurði dómstólsins, ef talið er að dómsniðurstaða fari eftir frumúrskurði dómstólsins. Og ef dómsniðurstöðum slíks dóms verður ekki áfrýjað, skal á- greiningsatriðinu skotið til dómstólsins til úrskurðar. Reglugerð dómstólsins fylgir samningi þessum sem sérstök bókun. 2. kapítuli. Ákvæði sam- eiginlcg ýmsum stofnunum Ráðið og íramkvæmdanefnd- in skulu semja reglugerðir og fyrirmæli, taka ákvarðanir og semja tilmæli og álit. Reglu- gerðir skulu gilda almennt. Þær eru að öllu leyti bindandi og eiga beinlínis við sérhvert aðildarríki. Um árangur eru fyrirmæli bindandi fyrir þau aðildarríki, sem þeim er béint til, en innlendum stofnunum eru látin eftir framkvæmdar- atriði. Úrskurðir eru að öllu leyti bindandi f.yrir þá, sem þeim er beint til. Tilmæli og álit eru ekki bindandi, (að seg- ir í' 189. grein). Reglugerðir, fýrirmæli o.g ákvarðanir ráðs- inS' skulu vera rökstuddar. Réglugerðir sku'u birt.ar í Opinberu tímariti bandalags- ins. Ákvarðanir ráðsins, sem fela í sér fjárhagslegar kvaðir á einstaklinga eða félög, veita heimild til aðfara að lögum, eins og lög sérhvers aðildarrík- is segja til um, (að segir í 192. grein). 3. kapítuli. Efnahagsmála- og félagsmálanefndin Ráðgefandi efnahagsmála- og félagsmálanefnd skal sett á fót. Nefndin skal skipuð full- trúum ýmissa starfsstétta. Fjöldi nefndarmanna írá að- ildarlöndunum er þessi, (að segir í 194. grein); Belgíu 12 (V-)Þýzkalands 24 Frakklands 24 Ítalíu 24 Luxemborgar 5 Hollands 12 Framhald af 7. síðu. ráðabreytni er það helzt að segja, að hún var tekin upp vonum seinna. Fróðlegt er að athuga kostn- aðinn við uppmokstur mýrar- jarðvegsins í Miklubraut milli Rauðarárstígs og Lönguhlíðar. Sumarið 1957 var mokað upp úr götunni þeim megin sem húsin standa við hana og kostaði upp- moksturinn 51 kr. á hvern rúmmetra. Suma.rið eftir var grafið Klambratúnsmegin, þar sem engin hús eru' fyrir, og þá nam kostnaðurinn aðeins 22 kr. á hvern rúmm.. Þessi mikli mismunur á kostnaði stafar, að sögn verkfræðinganna, af ólík- um vinnuaðstæðum, en aðstaða og svigrúm skiptir miklu máli. þegar notaðár eru stórvirkar vinnuvélar. Hús við götur tefja gatnagerð og gera hana dýrari. Til þessarar einföldu staðreynd- ar fást ráðamenn bæjarins enn ekki til að taka fullt tillit. Enn eiu þeir að úthluta lóðum og lcyfa á þeim byggingar áður en nokkur gatnagerð hefst. Það er margt, sem hjálpast að því að gera gatnáframkvæmdir erfiðar og kostnaðarsamar í þessum bæ. 1 þessu sambandi er ekki úr vegi að rifja upp dæmið um hið væntanlega Elliðavogs- hverfi. Það talar skýru máli. Almenna byggingarfélagið var fengið til að gera kostnaðará- ætlun um framkvæmdir við gatnagerð í þessu fyrii'hugaða hverfi. Sú áætlun er fyrir síð- ustu gengislækkun 4.600.000 kr., og er þá miðað við, að gatna- geröin sé framkvæmd að fullu undir malbikun áðu.r en önnur byggingarstarfsemi hefst í hverfinu. Séu hinsvegar fyrst gerðar hinar venjulegu bráða- birgða-malargötur og eiginleg gatnagerð ekki hafin fyrr, en hevrfið er fullbyggt, þá áætlar félagið, að kostnaður hækki um 2.100.000 kr, í 6.700.000 kr. Það munar um minna cn 46" „ hækkun á gatnagerðarkostnaði, en við þann afarkost hafa bæj- arbúar löngum orðið að búa, auk annarrar óreiðu í þessum málu.m. Aukin hagkv. nauSsynleg Verkfræðingar bæjarins hafa hvað eftir annað síðustu árin bent á nauðsyn aukinnar hag- kvæmni í gatnagerð. Hafa þeir m.a. lagt til, að bygging húsa í nýjum hverfum verði ekki leyfð, fyrr en lokið er gatna- gerð að mestu. Þeir telja þá tilhögun æskilega, að hvert götustæði sé rutt og jafnað og komið í rétta hæð. Síðan sé burðarlögum götunnar komið fyrir, þannig að ekkert vanti annað en yíirborðslögin. Jafn- framt verði leiðslur lagðar í göturnar og húsleiðslur allar Ráðið skipar nefndarmenn til fjögurra ára með samhljóða atkvæðum. Endurskipun nefnd- armanna er heimil. Nefndar- menn eru skipaðir sem einstak- língar og eru ekki bundnir sem umboðsmenn neins. Þegar kem- ur að skipun nefndarinnar skulu iaðildarrikin senda ráð- inu lista með nöfnum þeirra manna, sem til álita koma, tvöfalt fleiri en landi þeirra er ætlað. Formaður nefndar- innar kallar hana saman að beiðni ráðsins eða fram- kvæmdanefndarinnar. heim að hverri lóð, eftir því sem tök eru á. og sé öllu þessu lok.ið áður en byrjað er á hús- byggingum. Slíka starfsaðstöðu hafa gatnagerðarmenn nær aldrei haft í Reykjavík,: og þv.í hefur gatnagerð orðið dýrari en ella hel'öi þurft p.ð vera. e’ns og segir í einni skýrspu bæjaryerk- fræðings nýlfgaj En ráða-; menn' bæ'arstjönior lá.ta sér ekki segíast við þetta. heldur halda þeir árrsm unpteknum hæt.ti og úihluta l.óðum og leyfa húsbygcingár í nýjúfn hverfum, sem a'is engar g’itur hafa. Nægir í bví ei'"i nð rd'nna á nýja íbúðarhverfið í Skildinga- nesi. þar sem levfð hefur ..verið bygging aHmargra husa, enda bótt alls engín eatnagerö sé þar enn hafin. Sania er um Aldaniótagarðana. Þar var .ieyfð bvegmg hóte's og umforðar- m.iðsföðvár áður ön nokluir gafa varð þar til og iafnvel áöur en svæðið vár skiyiu'ágt. Það sjón- armid að þægja verði póliiísk- um gæðingum ræður víða í þessum hæ og er lengi búið að spilla ■ skipulagi og trrvelda gatnagerð. OJíuverzIun Istáhds vpitt Uð v;ð Dalbraiit’ og N.-V.-enda Gnoðarvogs. Til þess að sú lóð sé nothæf, þöt'f við- bótargatnagerð á þessú svreði og hún er dýr vegna ófu1'1 nægj- andi burðarþols í járðvegi þárna. og e"n meiri ko%t?íað hefi'.r hað í idr með sér að gera ekki nauðsynlecar ráðátafanir strax í unnhafi.. Uni það aU'iði var þó ekkert skeytt, þegar lóðinni var úthlutað. heldur algerlega undir hælinh. lágt, hvort verki.ð vrði unnið á sem ódýrastan eða sem dýrastan hátt. . ... . . Tálmanir í götustæðum éru lítill kapítuli fyrir sig. Venju- lega er um aö ræða gam'a hús- kumbalda og skúra af ■ rHum stærðum og gerðum. Þessar vegatálmanir skipta húndrúð- um og eru á víð og dreif um allan bæ. Þær loka umferðar- götum að meira eða minna leyti og k.lippa þær sumstaðar í tvennt. I>e«si óhrjálégu mannvirki torveida. gatnagcrð og hindra beinlínis nð götur verði fullgeröar eða nauðsyn- leeu.m leiðslum korrritL .-iyrir í þeim. IJm óm'ýð'nn er óþarft að tala, að ekki sé minnzt 'i þá miklu umferðarhæftUi sem. þess,- ar tálmanir skana. Árlega kvarta verkfræðingar bæjavins um þessar binrefösfu gn'na- tál.manir og að miklu leytí. íyrir daufum evrum. Nú er ekki þess. að vænta. að öllum slfkum hindrunum. sé unnt að ryðía úr vegi sam- stundis, en hit.t nær eneri .átt að láfa scmu kofana slanda . í mið.ium göt.u.stæðum árurri saman, en að því eru mikil brögð. Ut í götustæði Tómasarhaga skagar húslóð svo að gatan hefur þar langt írá því nægi- lega breidd, Svona hús lokar götustæði í Dunhaga meö öllu, og hefur þetta lengi staðið svo. Á einum stað lokar gamalt vörugeymsluhús Hjarðarhaga til hálfs og veldur mikilli um- ferðarhættu. 1 mörg. ár hefur gamalt fjós fengið að standa út í mitt götustæði Laugarnqs- vegar sem nú er mjög íjölfarin gata, og í 15 ár héfur Stakka- hlíð verið siitin í tveniit af mjög hrörlegu smábýli, sem stendur þvert í götustæðinu. Enn standa óhrjálegar. skúr- byggingar út í götustæði Gnoð- arvogs frá því sú gata varð' til, og þannig mpettj lengi telja. Ekki auðvelda sl%ar, tálmanir sómasamlega gafnagerð óg því minnist ég á - ÍIO) ~ ÞJÓÐVILJINN - Þriðjudagur 19. september 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.