Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.09.1961, Blaðsíða 5
VerKtail í biiaicnaðí USA 325.000 verkamenn í verksmiöjum General Mot- ors í Bandaríkjunum lögðu niður vinnu á mánu- daginn í síöustu viku til að fylgja eftir kröfum sínum uin hærri Iaun og betri vinnuskilyrði. Neydd- ist vcrksmiðjustjórnin þá til að ganga til samninga og tókst samkomulag um öll meginatriði. Mynd- in er tckin þegar vcrkamenn við Fisher Body verksmiðjuna í Dctroit lögðu niður vinnu. Adnan Menderes var tekinn af lífi ISTANBIJL 17/9 — Adnan Mend- og náðunarbeiðni þeirra s.vnj- eres, fyrrverandi forsætisráð- að. Hinn aldraði fyrrveraiidi herra Tyrklands, var tekinn af lífi á sunnudag. í stuttorðri tilkynningu var sagt að læknanefnd hefði kom- i?t að þeirri niðurstöðu að Menderes væri aftur orðinn heill heilsu og hefði þá dauðadómin- um yfir honum verið fullnægt með hengingu. Menderes hafði reynt ,að frémia sjálfsmorð í fangelsis- kiefanum i síðustu viku. Hafði. hann tekið inn mikið magn af svefnlyfi, en hann komst fljótt undir læknishendi , og tókst að' kaPa hánn, aftur tiL lífsinsi Menderes hafði verið dæmd- Ur til. dauða'ásamt fjórtán öðr- um nánurn samstarfsmönnum hans.'.en dauðadómunurn yíir 12 beirra var brevtt í ævilangt fanselsi. ZoHu, fyrrverandi ut- a*ir:kisráðherra. og Polatkan, fýr-verendi fiármálaráðherra, ve-u b'vn“dir skömmu eftir að forse'i í stjórnart’ð Menderes\ dómur hafði verið kveðinn upp Celal Bayar, var náðaður. Adnan Mcnderes Aitneð flugslys í Chicego á rúmum hólfum mánuði MeSal þeirra voru margir kunnir menn, f.d. John Oshorne og Shelagh Delaney LONDON 18/9 — Um eitt þúsund manns voru hand- tekin í London og Skotlandi í gær og nótt og voru þau sökuð um að hafa stofnað til götuóspekta. Fólk þetta hafði tekiö þátt í mótmælum gegn kjarnavígbúnaöi og voru í hópnum ýmsir kunnir menn og konur. Flestir voru handteknir í London eða rúmlega 1100, en 610 þeirra voru aftur látnir lausir gegn tryggingu. Meðal hinna handteknu voru leikskáldin frægu. John Os- borne (Horíðu reiður um öxl) og Shelagh Belaney (A Taste of Honey). Leikkonan Vanessa Redgrave, dóttir leikarans Sir Michael Redgrave, var einnig handtekin. 100 manna nefndin sem berst gegn kjarnavígbúnaði og er skip- uð kunnum lista- og vísinda- mönnum hafði boðað að hún myndi gangast fyrir mótmæla- fundum um helgina gegn kjarna- vopnum og fara í kröfugöngu til þinghússins. Butler innan- ríkisráðherra gaf lögreglunni þá þegar í stað heimild til að hand- taka hvern þaim sem nálgaðist þinghúsið. Séra John Co.llins, kanúki við kirkju heilags Páls, og einn af helztu forustumönnum andstöð- unnar gegn kjarnavígbúnaði í Bretlandi hafði lýst sig andvíg- Járnbrautarslys r a BADAJOZ 17 9 — 15 menn biðu bana og 11 særðust þegar fjórir málmflutningavagnar losnuöu úr lest og rákust á íarþegalest við stöðina Villafranca de los Barros á Vestur-Spáni á laugardags- kvöld. Margir hinna særðu eru í lífshættUi- an fyrirmælum 100 manna nefndarinnar um að fylgismenn hennar skyldu óhlýðnast lög- reglunni. Collins hafði sagt sín- um mönnum að þeir skyldu í einu og öllu fara eftir skipun- um lögreglunnar. Engu að síður fór svo að Collins var sjálfur handtekinn þegar hann kom á Trafalgartorg. 10.000 á Trafalgartorgi Reuter segir að á mótmælafund- inn á Trafalgartorgi liafi komið um 10.000 manns. Lögreglan hafði hins vegar slegið hring um torgið og handtók hvern þann mann sem reyndi að brjótast í gegn. Mótmælaaðgerðir í Skotlandi Einnig í Skotlandi voru menn handteknir fyrir óspektir á al- mannafæri. Höfðu andstæðingar kiarnavopna boðað til mótmæla- fundar við Holy Loch þar sem Bandaríkjamenn hafa lægi fyrir kiarnorkukafbáta búna Polaris- fiugskeytum. Russell látinn laus Bertrand Russell lávarður sem um daginn var dæmdur í viku fangelsi fyrir mótþróa við lög- regluna var látinn laus um helg- ina. Dóminn hafði hann afplán- að á íangelsissjúkrahúsi, enda er hann orðinn 89 ára gamall. Hann sendi frá sér boðskap úr fangelsinu og varaði þar við hinni ógnarlegu hættu sem mannkyninu stafar af kjarna- vopnum: „Við þoium ekki að mannkyninu verði útrýmt vegna þess að ríkisstjórnirnar hugsa ekki um annað en metnað sinn: Við segjum við þær: Virðið ósk- ir okkar um að fá að lifa. Hætt- ið vopnaskakinu út af Berlín. Leggið niður eldflaugastöðvarn- ar og kjarnavopnin þegar í stað" CHICAGO 17/9 — 36 menn biðu bana í flugslysi við Chicago á sunnudag. Bandarísk farþega- flugvél í eign Northwest Airlines hrapaði til jarðar skömmu eftir flugtak frá O’Hara-flugvellinum. Flugvélin kom frá Milwaukee og var á leið til Florida. Farþegar voru 31, en flugmenn 5. Sjónar- vottar segja, að flugvélin, Lock- heed Electra, hafi hallazt mjög á aðra biiðina strax eftir flug- takið. Hægri vængurinn snerti jörðina og vélin sprakk. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem flugvél af þessari gerð ferst. Bandariska flugmála- stjórnin bannaði í fyrra að þeim væri flogið yfir ákveðið hraða- mark, eftir að 125 menn höfðu farizt í tveimur slysum með vélum af þessari gerð. Var þeim þá ekki leyft að fljúga hraðae en 415 km á klukkustund, en. meðalhraði þeirra var áður 600 kílómetrar. Þetta var líka annað meiri háttar flugslysið við Chicago á rúmum hálíum mánuði. Fyrir 17 dögum hrapaði flugvél frá Trans- world Airlines skömmu eftir flugtak frá Midway-ílugvellL Allir sem með vélinni voru, 7S að tölu, fórust. k einhreyflu frá Búndaríkjunum tvisvar á viku STOKKHÓLMI 18 9 — Banda- ríski flugmaðurinn Walter Moody sem er 44 ára gamall hvílir sig: í dag eftir að hafa flogið í gær. fyrstur manna, í eins hreyfils vél frá Bandaríkjunum til Sví- þjóðar án þess að lenda á leiö- inni. Mcody var 22 klukkustundir á leiðinni frá Boston til Málm- eyjar. Þetta var önnur ferð Moodys í slíkri flugvél, Mooney Mark 21,. yfir Atlanzhafið á einni viku. Á miðvikudaginn flaug hann frá Bandaríkjunum til Manchester. Adensaer. Brandt 83 Kosningabaráttan í Vestur- Þýzkalandi var háð af n.iklu kappi. Rúmlega 30 milljónir gengu að kjörboröinu sl. sunnu- dag, og þegar atkvæði voru tal- in lrom í ljós, að Kristilegi demó- krataflokkurinn hafði farið hin- ar mestu hrakfarir, sem iiklcga leiða til þess aö Adenauer missir kanzlaraembættið. Efri myndiit sýnir foringja tveggja stærstu flokkanna: til hægri Adenauer en Willi Brandt til vinstri. Neðri myndin sýnir flóðhestinn „Popp- ea“, sem tilheyrir Cirkusi í Ilam- borg, virða fyrir sér andlismynd Adenauers á auglýsingaspjaldi frá Kristilega demókrataflokkn- um. Þriðjudagur 19. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (g

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.