Þjóðviljinn - 03.10.1961, Page 1

Þjóðviljinn - 03.10.1961, Page 1
ÞEGAR UPP OG KJARABARÁTTA HAFIN Einróma nið- þýðusam- um kjaramál Á ráðstefnu Alþýðusam- bands íslands um kjaramál var samþykkt einróma sú stefna aö verkalýðsfélögin segi upp kaupgjaldsákvæð- um samninga þegar í stað í því skyni að kaupmáttur launa verði eigi lægri en hann var 1. júlí sl. og veröi ákvæði sem tryggja varan- leik kaupmáttarins sett í nýja samninga. „Ef annaö dugir eigi, tel- ur ráöstefnan óhjákvœmi- legt, aö afli samtakanna veröi þegar beitt til aö knýja fram þessa leiöréttingu“, segir í þeim hluta ályktun- arinnar sem samþykktur var einróma. Hverju verklýðsfélagi á land- inu var heimilt að senda einn fulltrúa til ráðstefnunnar, og sóttu hana fulltrúar verklýðsfé- laga hvaðanæva af landinu. menn sem fylgt hafa að málum öllum stiórnmálafiokkum á land- inu. Að loknum inngangsumræð- um um fundarefnið á lauearda? var kjörin 11 manna nefnd t]i þess að ganga frá ályktun ráð- stefnunnar. Skilaði hún störfum á sunnudag og eftir nokkrar um- ræður var aðalályktunin um kiaramél borin undir atkvæði. Var hafður sá háttur á að þjár atkvæðagreiðslur fóru fram um áiyktunina. Komu nokkur mót- atkvæði fram við þann kafla sem mest gagnrýnir núverandi ríjíis- stjórn, en niðurlag ályktunarinn- ar. þar sem mælt er með unp- sögn samninea nú begar og taf- arlausri baráttu fyrir óskerlum Séð yfir hluta fumlarsalarins í Alþýðuhúsinu um helgina. — (Ljósm. Þjóðviljinn). kaupmætti, var samþykkt ein- róma. Ályktunin um kjaramál fer hér á eftir í heild, en millifyrir- sagnir eru Þjóðviljans: Mý vsrðhækkimasalda „Ráð-stefna Alþýðusambands íslands um kjaramál, haldin í Reykjavík daeana 30. sept. og 1. okt. 1961, ályktar eftirfarandi: Með gengislækkuninni í febrú- ar 1960 hækkaði verð alls er- lends gjaldeyris um 50—79n,0 — Þá var verkalýðurinn einnig rændur beirri kiaravernd, að kaun skvldi hækka með vaxandi dvrtíð. Með gengislækkuninni í ágústbyriun í sumar hækkaði verð alls erlends gjaldeyris enn um 13.16° o. ■ H'nni fvrri gengislækkun fvlgdi mikil verðhækkunaralda. Og þegar er séð, að verðlag fer s.t.rax -stórhækkandi vegna hinnar síðari. Þar við bætist, að álagn- ingarreglum hefur verið breytt og verðlag einnig gefið frjálst á þýð- ingarmiklum vöruflokkum. Þá er j og boðað. að söluskattur verði hækkaður. ■ Nýrri verðhækkunaröldu hefur því verið hleypt af stað, og árangur þeirra frjálsu samninga, sem tókust á síðastliðnu vori milli verkaiýðssamtakanna og at- vinnurekénda, að engu gerður, áður en varir. Bngin gild röh Uáðstefnan mótmælir bví harð- leíía, að nokkur gild efnahagsleg rök liggi til þess að gripið var til nýrrar gengislækkunar vegna beirra sanngiörnu og nauðsvn- leeu Jaefæringa, sem gerðar voru á kaupi verkamanna. Mun verkalýðshreyfingin því h'ta á hana sem óréttmæta hefndarráð- stöfun og haga gagnráðstöfunum sínum samkvæmt því. Ráðstefnan telur það órökrétt að lækka gengið í slíku árferði spm nú er. Gengislækkunin er framkvæmd, þegar sumarsíld- veiðarnar ganga betur en nokkru sinni sl. 17 ár og skila þjóðar- búinu hundruðum milljóna króna í gjaldeyristekjur. Hún er gerð, þegar afli vélb.itaflotans er mjög góður — þegar verð á flest- um útflutningsafurðum okkar á heimsmarkaðinum fer hækkandi og frnmleiðsluaukning er fyrir- sjáanleg. Slík þróun á, ef rétt er stjórn- að. að tryggia gengi og gildi krónunnar sem gialdmiðils — og veita mögu'pika til bættra lífs- kiara í landinu. En þá eerðist samt hið gagn- stæða: Gengið var lækkað og hófsamlegum og sanngiörnum kiarabótum launbega í frjáísum samninPum. er rænt af þeim læest launuðu með hæpnum bráðabireðalögum. — Það er sízt of sagt. að með bessum stiórn- araðcerðum er ráðizt á sjálfan starfsgrundvöll verkalýðssamtak- Frekíeg mísfeeiting Uáðstefngn vill með engu móti viðurkenna, að það sé hlutverk • •• & ® Á ráðstefnu Alþýðusafh- bands íslands um kjaramál var samþykkt svohljóðandi ályktun um vinnulöggjöfina: ,.Vegna þráláts áróðurs at- vinnurekénda og síendurtek- inna skrifa í blöðum þeirra nú að undanförnu, áréttar ráðstefnan fyrri afstöðu, er mótuð var í einróma ályktun verkalýðsmáiaráðstefnunnar í maí 1960 og í ál.yktun .sein- asta Alþýðusambandsþings, þar sem lýst var yfir, að það væri ákvörðun verkalýðs- hreyfingarinnar að snúast einhuga til varnar gegn sér- hverri tilraun atvinnurckenda til að fá fram breytingár á vinnulöggjöfinni í þá átt að skerða rétt verkalýðssamtak- anna. Jafnframt vítir ráðstefnan harðlega, að ríkisstjórnin hef- ur nú tvívegis sett bráða- birgðalög til skerðingar á einum heigasta rétti verka- lýðssamtakanna, verkfalls- réttinum.“ ríkisstjórnar íslands að ákveða kaupgjaldið. Þetta er að réttum lögum og venjum hlutverk verka- lýðssamtakanna og atvinnurek- enda sem jafn rétthárra samn- ingsaðila. Þess vegna lýsir ráðstefnan yf- ir því, að hún telur það frek- lega misbeitingu w'kisvaldsins gagnvart verkalýðshreyfingunni, er nýgerðum kjarasamningum réttra aðila er riftað með bi’áða- birgðalögum svo sem nú hefur verið gert. Skorar ráðstefnan á ríkisstjórn- ina að hverfa frá slíkri ofríkis- stefnu gegn launþegum landsins, en standa við þær margendur- teknu og hátíðlegu yfirlýsingar smar, er hún tók við völdum, að hún muni ekki hafa afskipti af kaupgjaldsmálum. heldur verði atvinnurekendur á hverjum tíma að vera ábyrgir fyrir þeim kaup- gialdsskuldbindingum, sem þeir taki á sig í samningum við verkalýðssamtökin. R,,nr írausi og álit hiáSarilnnar Ráðstefnan telur fengna af bvt fulla reynslu, að gengislækkun eykur samdrátt at.vinnuveganna og dregur sízt úr erfiðléikum þeirra, a.m.k. er frá líður. Þá er það einnig skoðun ráðstefn- unnar, að tíðar gengislækkanir rýri traust og álit þióðarinnar innávið og útávið. Einnig af bessum á-stæðum fordæmir ráð- stefnan seinustu gengislækkun- &ftds!©35t öllu þiagræSi Þá telur ráðstefnan það and- stætt öllu þingr. að ríkisstj., sem Framhald á 10. síðyj.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.