Þjóðviljinn - 04.10.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.10.1961, Blaðsíða 9
EVRÓPUBIKARKEPPNIN Keppnin um Evrópubikarinn heldur stöðugt áfram, og með sömu vinsældum og áður. Hver leikur safnar að sér miklum fjölda áhorfenda og er oftast „húsfyllir þegar þeir leikir fara fram. Þegar þetta var skrifað höfðu 14 lið tryggt sér þátttöku í ann- arri umferð keppninnar og fara nöfn þeirra liða sem leikið hafa hér á eftir og er getið marka- tölunnar eins og hún var eftir tvo leikina. Skrá þessi lítur þannig út: Servette, Sviss — Hibernians, Malta 7:1. Real Madrid, Spánn — Vasas Ungverjaland 5:1. Partizan, Júgóslavía — Sporting Club Portúgal 3:1 Dukla, Tékkóslóvakía — Cdna, Búlgaría 6:5. Tottenham, England — Gormik Zabrze Pólland 10:5. Fejenoord, Holland — IFK Gautaborg, Svíþjóð 11:2. Odense, Boldklub Danmörk — Spora, Luxemburg 15:2. FC Núrnberg, V-Þýzkaland — Drumondra, Eire 9:1. Giasgow Rangers, Skotland — Monaco, Frakkland 6:4. Standard Royale, Belgía — Fredrikstad FK, Noregi 4:1. Rapid, Austurríki — Sparta, Búlgaría 5:2. Sigurvegarinn frá því í fyrra Reynir vtnn Breiðablik 5:7 Á sunnudaginn léku í Sand- gerði Breiðablik (úr Kópavogi) og Reynir og sigruðu Reynis- menn með sjö mörkum gegn fimm. Leikurinn hafði því göfuga hlutverki að gegna að allur á- góði hans fer í styrktarsjóð Ríkarðar Jónssonar. — Benefica — frá Portúgal sat hjá í fyrstu umferð, og sömu- leiðis finnska liðið SK-Haka og Bestktas frá Tyrklandi. Ekki eru kunn úrslit nokk- urra annarra landa þegar frá þessu er sagt, og er þar um að ræða Italíu — Grikkland og Austur-Þýzkaland — N-írland, og leit út fyrir að þar mundu verða nokkrir erfiðieikar. og sú varð raunin. Fyrri leikurinn fór taka þátt í keppninni, megi gera ráð fyrir að þátttakendur verði frá öllum löndum álfunn- ar, hver sem stjjórnmálaskoðun þeirra er. Það virðist sem sérfraeðingar telji að líklegust til að ná toppn um í keppni þe-ssari verði Real, Madrid og Tottenham, en þau eru ekki í sama riðli keppninn- ar, svo að ef til þess kemur, er langt að bíða þess að þau lendi Júgóslavneskur markvörður ver fallega. fram í Austur-Berlín og lauk með sigri Vorwerts 3:0. Þegar til kom að þeir ætluðu að fara til Belfast og leika þar við Lin- field, var Au-sturþjóðverjunum neitað um vegabréfsáritun í Norður-írlandi, og fara þeir nú fram í aðra umfprðina án þess að leika fleiri leiki. Blaðið sem segir frétt þessa bætir við, að það sé ekki okkar ætlun að blanda okkur inní utanríkismálin, en það virð- ist undarlegt að neita um vegabréfsáritun í þessu til- felli, þgr sem allir mega saman. Einnig er gert ráð fyr- ir að vesturþýzka liðið Núrn- berg, Benefica frá Portúgal og Dukla frá Tékkóslóvakíu komist nokkuð langt. * Það vekur athygli að sænsku meistararnir töpuðu með mikl- um mun fyrir hollenzku meist- ururium. Sá leikurinn sem einna mest mun hafa verið umræddur voru leikir Tottenham og Gro- mik Zabrza frá Póllandi. 1 fyrsta lagi vegna þess að Tott- enham tapaði í Póllandi með Framhald á 10. síðu. • Áhorfcnclapallar hrundu — þrír létust Fyrir nokkru síðan vildi það til að áhorfendapallar hrundu meðan á leik milli Glasgow Rangers og Cheltik -stóð yfir, með þeim afleiðingum, að 3 menn létust og 50 stórslösuð- ust. Þetta vildi einmitt til þegar áhorfendur voru að láta í ljós vilita gleði sína yfir marki sem Rangers skoraði, og varð til þess að félagið er enn ósigrað á bessu keDpnis- tímabili. Áhorfendur voru um 70 þúsund. Er þetta mesta slys af þessu tagi í sl, 15 ár. Árið 1946 varð rnesta slys sem um getur á íþróttaleikvangi í enskri knatt- soyrnu, en þá hrundi hluti af leikvangi Boltons, bar sem 33 menn fórust og 500 meiddust. Það korn líka fyrir á velli' Glasgow Rangers árið 1902, að pallar hrundu og létust þá 25 manns og um 300 slösuð- ust meira og minna. • Á ítalska meistaramótinu í Torino sigraði Berruti í 100 m hlaupi á 10,4 og í 200 m hlaupi á 20.9. Mo.rales vann W!* 400 m grhl. á 51.2 og Fransch- | in.is vann 400 m hlaup á 47,0. ' I iengri hlaupunuin eiga ítal- ir ekki góða menn eins og f stendur, og hástökkið vannst fj á 1,98. • 1933 var sænska metið í kúluvarpi 15,28. en í ár er það 17.41. Uddebom setti sitt fyrsta mét 1‘6.68 1956 og er nú kominn í 17,41. . • Týndist eina nótt og fckk sckt Þaö virðist sem hinn snjalli miðherji, Jimmy Greaves frá Englandi, sem nú leikur fvrir Mílan á Italíu sé dálftið „vandræðabarn". Þegar hann fluttist á milli var ekki laust við að það væri svolítið sögu- legt, og nú hefur hann fengið um hálfrar milljón líra sekt fyrir agabrot, og hefur verið útilokaður um óákveðinn tíma frá leikjum og fær því ekki tekjur af sigrum félagsins. Ástæðan fyrir þessu er tal- in, eftir því sem ítölsk frétta- stofa segir, að Greaves hafi horfið af hóteli því sem leik- mennirnir bjuggu í meðan á æfingum stóð, í eina nótt. Þrátt fyrir þetta fékk hann fyrirskipun um að koma tU þjálfunar strax daginn eftir að dómurinn féll. ritstjóri: Frímann Htílgason I LENGIÐ SÓLSKINS- DAGANA Fljúgið mót sumri og sól með Flugfélaginuá meðan skammdegi vetrarmánaðanna rasður rikjum hér heima. þÉR SPARIÐ PENINGA FLUGFÉLAG ÍSLANDS lækkar fargjöldin til muna á tímabilinu frá 1. október til 31. maí.Verð- skráin gefur til kynna, hversu mikið Þér sparið með Því að ferðast eftir 1. október. Venjulegt verð Nýtc verð Afsláttur Rivieraströnd Nizza 11.254 8.440 2.794 Spánn Barcelona 11.873 Palma (Mallorca) 12.339 8.838 9.254 3.035 3.085 lcalia Róm 12.590 9.441 3.149 wœms/zi? MCELANDAIR. FLUGFELAG ISLANDS BÝÐUR ÓDÝRAN SUMARAUKA Miðvikudagur 4. október 1981 — ÞJÓÐVILJINN — (Q

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.