Þjóðviljinn - 04.10.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.10.1961, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 4. október 1961 — 26. árgangur — 246. töiubiað París 3/10 — Stjói'nmálafréttarit— arar í París fullyrtu í dag, að de Gaulle og Ben Khedda, for- sætisráðherra útlagastj. serkja, hefðu náð samkomulagi um að bráðlega skuli fara fram þjóðar- atkvæðagreiðsla í Alsír um sjálfs- ákvörðunarrétt Alsírbúa. Opin- berir aðilar neituðu að láta hafa nokkuðu eftir sér um þetta mál. Gœzlumaður ríkisins fyrir- greiðslumaður hernámsliðs? Á Vestfjörðum er altalað aö þaö hneyksli eigi sér staö, að löggæzlumaður íslenzka ríkisins hjá bandaríska her- námsliðinu í Aöalvík sé jafnframt launaöur starfs- maður hersins! Þykir mönnum þetta að vonum furðulegt ráðslag, og af þessu til- efni hefur Þjóðviljanum borizt svofellt bréf frá Norður-Isfirðing: ..Vinsamlegast birtið eftirfar- andi fyrirspurn í von um, að hlbtaðeigandi kaðilar íslenizkir upplýsi það rétta: Er það rétt, sem sagt er hér yestra, að lögregluþjónn / toil- þjónn ísl. ríkisins, sem verið hef- ur til eftirlits hjá bandaríska setuliðinu í Aðalvík og á Straumnesfjalli sé jafnframt því trúnaðarstarfi starfsmaður her- námsliðsins, þ.e. sjái um allskon- ;ar' fyrirgreiðslur o.s.írv.1 fyrir | það? I Ef svo er, þá gegnir það furðu að gæzlumaður íslenzka ríkisins I skuli, auk launa sinna úr ríkis- sjóði, vera á launum hjá íska hernum, auk þess sem hefur hingað til reynzt að þjóna tveim herrum af samvizkusemi. Ef þessi furðufregn er rétt, þá er fróðlegt að fá að vita hvort slíkt fyrirkomulag sé gert með I ,’itund og vilja þeirra stofnana, |sem.með þessi mál fara-‘. Aö lokinni ráöstefnu A.S.Í. um kjaramál var haldin sjómannaráðstefna, og mættu á henni fulltrúar frá sjó- mannafélögum og verkalýðsfélögum sem fara meö samn- inga fyrir sjómenn. Voru þar almennar umræður um sérmál sjómanna, en aö þeim loknum var samþykkt ein- róma tillaga sú sem hér fer á eftir: „Sjómannaráðstefna Alþýðu- sambandsins haldin í Reykjavík 1. okt. 1961, telur að segja verði' upp þeim bátakjarasamningum er gerðir voru á s.l. vetri, til þess að samræma enn betu.r kjörin i heildarsamningi en þá tókst, svo og til þess að knýja fr.am þá rétt- mætu kröfu sjómannasamtak- anna að þau verði ótvíraeður að- ili um fiskverð ásamt útvegs- mönnum, viö fiskkaupmenn. Til ábendingar telur ráðstefnan nauðsynlegt að fá í hlut allra fé- Töpuðu 0:6 fyrir Norðmönnum 1 12. umferð á Evrópumeist- aramótinu í bridge unnu Norð- menn íslendinga í opna flokkn- um með 6:0. laganna þau ýmsu aukaatriði sem ýmis félög náðu, umfram það sem tókst í heildarsamningunum, ! svo sem 200 þúsund króna trygg- inguna við dauða eða örorku og ábyrgðartryggingu, aukagreiðslu 1 til háseta á landróðrabátum á línuveiðum, hækkaða hlutartrygg- ingu, 1% af heildartekjum er renni í sjóði félaganna, hvers á sínum stað, og önnur þau atriði I sem samkomulag verður um að bera fram. Ráðstefnan telur rétt, að feng- inni reynslu, og samþykkir að væntanleg samninganefnd, verði samansett og tilnefnd á sama hátt og síðast var. Þá telur ráðstefnan og. sjúlfsagt að sjómannasamtökin sem heild v.erði aðili u.m síldarverð á sama hátt og um fiskverð og nefnd verði skipuð á sama hátt og.báta- kjarasamninganefndin er . undir- búi og vinni að því máli“. LIF OG DAUÐI Þessi mynd cr tekin í hitaskáp í Tilraunastö ðinni að Keldum og sýnir hvernig glösin með sýkingar- og mótefnatilraununum eru geymd í stórum rúilum sem látnar cru snúast hægt. Rúllurnar eru alls Iírjá.r en á myndinni sést aðeins hluti af einni þeirra. Um eða yfir 700 glös eru í hverri rúilu. Á opnu blaðsins í dag birtist siðasta greinin frá heimsókninni að Keldum og segir þar frá v veirusjúkdómum og /r\ \ veirurannsóluium sem stundaðar eru bar. < “ Fundur fullskipaðrar sam- bandsstjórnar Alþýðusambands íslands var haldinn í fyrradag cg gær í fundarsal sambandsins að Laugavegi 18. Hannibal Valdimarsson, for- seti sambandsins, setti fundinn og flutti skýrslu um starfserp- ina frá því þing ASÍ var haldið | í nóvember sl. Fyrir fundinum lágu reikningar sambandsins fyr- ir árið 1960 og voru þeir sam- þykktir samhljóða. Á fundinum mætti Haukur Helgason hagfræðingur, sem ver- ið hefur fulltrúi ASl í viðræðu,- nefnd við ríkisstjórnina um aðild Islands að Efnahagsbandalagi Evrópu. FJutti hann sambands- stjórn skýrslu um störf sín í hefndinni og. kynnti þá afstöðu sína sem hann lét bóka á fundi nefndarinnar með viðskiptamála- ráðherra en sú afstaða var mörk- uð á fundi miðstjórnar ASÍ 3. ágúst sl. Þessi afstaða miðstjórn- ar og Hauks Helgasonar var síð- an borin undir atkvæði sam- bandsstjórnarfundarins og stað- fest af honum með atkvæðum allra fundarmanna. Frá afstöðu ASl í málinu hefur áður verið skýrt hér í blaðinu en hún er í stuttu máli á þá leið, að ekki geti komið til mála að ríkisstjórn- in hefji samninga við Efnahags- bandalagið með væntanlega þatt- töku fslands fyrir augum. Mynd þessi af sambandsstjórn ASÍ var tekin meðan á fundi hennar stóð. Stjórnarmenn cru taldir frá vinstri: Sveinn Gamalíeisson, Öð- inn Rögnvaldsson. Herdís Ólafsdóttir Akranesi, Guðmundur Ejörn- son Stöðvarfirði, Helgi Guðmundsson, Björn Jónsson Akureyri, Jón Sncrri Þorleifsson, Ilannibal Valdimarsson, Eðvarð Sigurðsson, Snorri Jónsson, Einar Ogmundsson, Gunnar Jóhannsson Siglufirði, Sigurður Stefánsson Vestmannacyjum og Jón Magnússon ísafirði. í Eeyhiavík í dag. — Sldlið spíöldum og peningum í skrii- stduna, Þórsgötu 1, sími 22396. — Opið irá kiukkan lð iyrir hádegi iil klukkan 11 í kvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.