Þjóðviljinn - 04.10.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.10.1961, Blaðsíða 12
Í* vf Miðvikudagur 4. oktcber 1961 — 26. árgangur — 246. tölublað FÆREYSK LISTSÝNING Listas'afni ríkisins: Færeysk Iist í tlag. Fréttamaður Þjóðviljans leit inn i Listasafnið í gær- dag til að forvitnast um þessa sýningu. sem bráðlega verður opnuð. Ein kona og þrír menn voru að koma myndunum fyrir. Þetta fóik var listmálarinn Somal J. Mikines og eiginkona. Svavar Guðnason og myndhöggvar- inn Janus Kamban. Á sýningunni verða 125 verk eftir 15 listamenn. Flest- ar myndir á hinn kunni lista- maður Somal J. Mikines. Mikines er búsettur í Dan- mörku og er giftur danskri konu, en dvelur oft langdvöl- um i Færeyjum við að mála. Flestir iistamannanna eru ungt fólk og á sýningin. að gefa til kynna hvernig fær- eyskir listamenn vinna í dag. Á sýningunni eru oiiumál- verk. vatnslitamyndir. kr'tar- myndir. teikningar og graf- myndir. Höggmyndirnar á sýningunni eru eftir einn listamann, Janus Kamban. Sýning þessi muri áreiðan- lega vekja athygli og vérða Færeyingum til sóma, því þarna eru mörg falleg o,g stórbrotin listaverk; einkum eru myndir Mikines sterkar og áhrifamiklar. Gibsniynd eftir Janus Kamban: Þrír menn sem standa yfir grindhval. reisnar i DAMASKUS 3/10 — Enn er mikið " unt brynvagna á götun- um í Daniaskus, en átök voru ekki í. borginni, segir í Reuters- 1 réttum. Yfirmaður sýrlenzka hersins, Zahreddin marskálkur, sagði á blaðamannafundi í dag að sýr- ienzkir herforingjar hefðu ver- ið fluttir burtu hópum saman úr landi og egypzkir foringjar settir niður í Sýrlandi í staðinn. Hefði þetta orðið mjög til að ýta undir óánægju í sýrienzka hernum. og það hefði fiýtt íyrir byltingu hans. Útvarpið í Kairó sagði í dag, að sýrlenzkur liðsforingi hefði fallið í viðureign við íbúa í út- hverfi Damaskus í gær. Enn- fremur fullyrti útvarpið að mik- ið væri um fjöldagöngur víða í Sýrlandi. til að mótmæla hinni nýju valdstjórn. Hlutleysi og einkaeign ÞjóSnýtingar- stafna eður ei Blackpool 3/10 — Brezki verka- iýðsf-oringinn Frank Cousins réð- ■ ist í dag harkalega að stjórn Yerkafnannaflokksins fyrir undan haM í þjóðnýtingarmálum. Gagn- rýni sína setú Cousins fram á landsþingi flokkslns í Blackpool. Cousins er formaður í hinu vold- uga Sambandi flutningaverka- manna. Annaðhvort er það okkar stefna að þjóðin eigi sjálf að taka fram- leiðslutækin í sínar hendur, eða víð höfum aðra stefnu, sagði Cousins. Foringjar flokksins verða að gera hreint fyrir sínum dyrum í þessu máli. GaitskeJl hefur fengið meirihluta flok1- ' , ..►ptf G1 “ ystunnar til að slá ' ‘ . „ «<r stefnunm um þ.]o ny ing’j framleiðslutækj- Tsm~í Mamoun Kuzbari, forsætisráð- herra núverandi Sýrlandsstjórn- ar, sagði á blaðamannafundi í gærkvöldi að Sýrland myndi fylgja hlutleysistefnu. Kosningar yrðu háðar innan fjögurra mán- aða. Hann tilkynnti að þjóðnýtt fyrirtæki yrðu afhent fyrri eig- endum á ný. Kuzbari sagði að aðeins tveir menn hefðu fallið við valdatöku byltingarmanna. Hann staðfesti-áð Sérraj ofursti, varaforseti Sameinaða arabaJýð- veldisins, hefði verið handtekinn i ‘SýrJandi. Nasser forseti hefur sent boð- skap til Tito Júgóslaviuforseta urn atburðina í Sýrlandi. Segir Nasser m.a. að einingargte.foa araba sé sterkari en svo að út- sendarar heimsvaldasinna geti brotið hana. v'tYörpið í Damaskus skoraði i dag á egypsku þjóðina að gera uppreisn gegn stjórn Nassers. Var áskorunin endurtekin hvað eftir annað í útvarpinu. Færeyski listmálarinn Som- al J. Mikines, sem er kunn- asti listamaður Færcyinga er lengst til hægri. Við hlið hans er eiginkona hans sem er dönsk og til hliðar við hana er Janus Kamban, eini mynd- höggvarinn sem á verk á sýn- ingurmi. Norræn Jistsýning er nýaf- staðin. en í kjölfar hennar kemur önnur listsýning í SKIPSTJORAR A SÍLD- VEIÐUM MOTMÆLA •© Samkvæmt bráðabirgðayíirliti Hagstoíu ís- lands um útflutning og innflutning í ágústmánuði sl. var viðskiptajöfnuðurinn hagstæður í mánuðin- um um 36 millj. 264 þúsund krónur. Út var flutt fyrir 173 millj. og 3 þúsund en inn fyrir 136 millj. 739 þús. kr. Sl. laugardag boðaði stjórn Far- manna- og fiskimannasambands fslands til sameiginlegs fundar í Reykjavík mcð yfirmönnum á pildveiftiskipum vúð Faxaflóa. Til- j efr’.i fundarins var mikil óánægja 1 yfirmanna út af því, að ekki hefur ennbá verið ákveðið verð á haustsi'dinni, hvorki í Salt, frystingu, bræðslu né aðra vinuslu. Fundinn. -sóttu um 50 yíirmenn á , ■ síldveiðiskipum við Faxaflóa og úröu. míkJar umræður um ýms hagsmunamnl sjómanná á síld- yéiðiskipunum. Eftirfarandi á- Mosið í Safnráð ® Frá áramótum til ágústloka hefur verzlunar- jöfnuðurinn verið óhagstæður um 208 millj. 096 þús. kr. Inn hefur verið flutt fyrir 1.773 millj. króna en út fyrir 1.565 millj, í fyrra var viðskiptajöfnuð- urinn óhagstæður á þessu tímabili um 499 millj. 913 þús. kr. Þá.höfðu verið flutt inn skip og ílug- vélar fyrir 276 millj. 965 þús. kr. en í ár hafa ver- ið flutt inn skip og flugvélar fyrir 80 millj. 252 þús. krónur. Kosningu til Safnráðs Lista- safns íslands lauk 30. september s.l. Talning atkvæð.a fór fram í gær. Kjörnir voru aðalmenn í Safnráð til fjögurra ára: Gunn- laugur Scheving og Þorvaldur Skúlason, Jistmálarar, og Ás- mundur Sveinsson myndhöggv- ari. Varamenn Sigurður Sigurðs- son og Kari Kvaran. iistmálarar, og Sigurjón Ólafsson, mynd- höggvari. lykíun var samþyk'kt samhljóða: „Fjölmennur fundur yfirmanna á fiskibátaflotanum haldinn að Bárugötu 11 hinn 30. sept. 1961 skorar á ríkisstjórn og viðkom- andi aðila að ákvcða nú þegar verð á Suðvcstuiiandssíld og að undirbúin verði móttaka og hag- nýting aflans þannig, að þessar ve’ðar megi koma að sem mest- nm notum fyrir sjómenn, útgerð- armenn og þjóðina í hcild. Fund- urinn lýsir rncgnri óánægju yfir því sleifarlagi, sem verið hefur •< verðlagningu og nýtingu sjávar- aí'uiða á undanförnum árum“. Fundurinn kaus fimm manna nefnd til þess að fylgja þessum málum eftir og hiutu kosningu skipstjórarnir: Andrés Finnboga- son Reykjavík, Gunnar Her- mannsson Hafnarfirði, Eggert GíSlason Árbæ Gerðahreppi, Ingi- mundur Ingirriundarson Akranesi og Einar Guðmundsson Keflavílc. Fundarmenn voru sammóla um að teljast mætti ótímabært áð hel'.ia síldveiðar fyrr en ákveðið hefði verið fast verð á haustsíld- inni til allrar vinnslu og var skorað á sjómenn og viðkomandi útgerðarmenn að sameinast um aðgerðir í því efni. Þá skoraði íundurinn á alla þá yfirmenn á fiskibátaflotanum, sem kynnu að vera ófélágsbundn- ir að láta án tafaf skrá sig í við- komandi fagfélagi. Að öðrum kosti væri liætta á að samnings- bundin tryggingarskylda ásamt fleiru gæti fallið niður. ■fc Afgreiðsla blaðsins vill vekja athygli lesenda á því, aö •ir nú uin niánaðamótin þegar skólarnir eru sem öðast að taka til r/.arfa, ■>ir Uunna vanslsil á blaðinu a8 verða ó.venju mikil í sunium bajjarhverfiim meðan enn -jSr hefur ekki tekizt að váða fólk til blaðburðarins í stað t>r skólabarnanna seni nú hætta útburði. Biður blaðið áskrif- endur að sýna þolinmæði og ★ afgreiðsUmni umburðárlyndl þann tíma sem taka kann að kippa útburðarniálunum í Iag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.