Þjóðviljinn - 10.10.1961, Page 1
SCSÍALISTAR
Sósíalistafélag Reykjavíkur
heldur fund í Iðnó annað
kvö'.d kl. 8,30. Á fundinum
flytur Þór Vigfússon hag-
fræðingur erindi um Efna-
hagsbandalag Evrópu — Sjá
viðtal við Þór á 3. síðu.
Heimtuðu danskon fána við
fœreyska myndlistarsýningu!
FurSuleg framkúma danska sendiherrans
og Gylfa Þ. Ghlasonar menntamálaráóh*
í sambandi við færeysku mynd-
listarsýninguna sem hér er haldin
um þessar mundir gerðust þeir furðu-
legu og ósæmilegu atburðir að sendi-
Tierra Dana á íslandi, Bjarne W.
Paulsen, og Gylfi Þ. Gíslason,
menntamálaráðherra kröfðust þess
að danski fáninn yrði láíinn blakta
:fyrir utan Þjóðminjasafnshúsið þar
sem sýningin er haldin. Gekk ofur-
kapp þeirra svo langt að á sunnudag
var enginn fáni fyrir utan húsið, þar
sem menntamálaráðherra lagði bann
við því, fyrst sá danski væri ekki
hafður með! í gær gáfu þeir félagar
sig loks og blaktir íæreyski fáninn
nú einn á stöng fyrir utan hina
merku sýningu.
Eins og kunnugt er bauð
menntamálaráð íslands Færey-
ingum ,að halda hér myndlist-
arsýningu, og fór það boð auð-
vitað á engan hátt um hendur
danskra stjórnarvalda. En
nokkrum dögum áður en sýn-
ingin skyldi opnuð gerði*stvþau
tíðindi að Bjarne W. Paulson
sendiherra sneri sér til íslenzka
utanríkisráðuneytisins og krafð-
ist þess að danski fáninn yrði
hafður á stöne við opnun sýn-
ingarinnar, þar sem Færeyjar
í dag fer fram setning
Álþingis og hefst hún kl.
13.30 með guðsþjónustu í
dómkirkjunni. Séra Jón
Auðuns dómprófastur pre-
dikar við setninguna en
organleikari verður dr. Páll
Isólfsson. Að guðsþjónust-
unni lokinni munu alþing-
ismenn ganga í þinghúsið
og þar lýsir l'orseti Islands,
Ásgeir Ásgeirsson, Alþingi
sett.
væru hluti af Danmörku! Ut-
anr.'kisráðuneytið kom þessari
kröfu á framfæri við mennta-
málaráðuneytið og það aftur
við menntamálaráð.^Þegar fær-
eysku myndlistarmennirnir
sem hér eru staddir heyrðu um
þessa kröfu danska sendiráðs-
ins aftóku þeir að sjálfsögðu
alveg að danski fáninn kæmi
nokkuð nálægt sýningunni. Síð-
an tóku fyrirsvarsmenn
menntamálaráðs þá ákvörðun
að islenzki og færeyski fáninn
skyldu blakta einir við inn-
gang sýningarinnar, og var sú
afstaða síðar samþykkt ein-
róma á fundi menntamál-aráðs.
Bannaði með
ráðherravaldi
Mertntamálaráðherra og danski
sendiherrann komu saman á
opnun sýningarinnar s.l. laug-
ardag, en þar var mikill fjöldi
boðsgesta saman kominn. þeirra
á meðal forsetahjónin. Hnykkti
þeim félögum mjög er þeir
sáu fánana, og mun-hafa leg-
ið nærri að menntamálaréð-
herra neitaði að opna sýning-
una! Áttaði hann sig þó að
lokum og flutti ræðu og lýsti
sýninguna hátíðlega opnaða
undir þjóðfánum íslands og
Færeyja og viðurkenndi þahnig
tilhögun menntamálaráðs.
Bjuggust menn þá við að þetta
furðulega mál væri úr sögunni
en snemma á sunnudagsmorg-
un geiðust enn þau tíðindi að
hringt var frá menntamála-
ráðuneytinu til fyrirsvars-
manna Þjóðminjasafnsins og
lagt bann við því með ráð-
herravaldi að nokkrir fánar
blöktu á stöng meðan fær-
eyska listsýningin stæði fyrst
sá danski fengi ekki^ að vera
þar! Stóðu stangirnar fyrir ut-
an Þjóðminjasafnið fánalaus-
ar. alian sunnudaginn.
Færeyski fáninn
dreginn að hún
Þegar þetta hafði gerzt lýstu
færeysku myndlistarmennirnir
yfir þv' að þeir myndu loka
sýningunni ef færeyski fáninn
fengi ekki að blakta á stöng
sem tákn færeysks bjóðernis og
siálfstæðrar færeyskrar menn-
, ingar. Voru haldnir tveir fund-
ir um málið í menntamálaráði
fyrrihiuta dags i gær, og þar i
lýsti ráðið einróma samþykki
við þá tilhögun sem höfð var
á laugardag, eins og áður er
sagt. Voru jafnframt teknar
upp viðræður við menntamála-
ráðuneylið og lauk þeim eftir
nokkurt þóf með því að ráðu-
neytið afturkallaði bann sitt
við færeyska fánanum án þess
að setja nokkur skilyrði um
þann danska. Var færeyski
fáninn síðan dreginn að hún
Framhaid á 3. síðu.
Færeyski fáninn við hún á annarri fánastönginni við aðaltröppur
þ.jóðniinjasafnsbygginga rinnar.
® ®
WASHINGTON 9 10 -
Salinger, biaðafulitrúi
Pierre ríkisráðherra Sovétríkjanna, á
Kenne- j Iaugardáginn. Þótt samnings-
dys forseta, sagði í dag enga
hæfu vera í fréttum þess efn-
is að forsetanum hefði þótt mið-
ur hvernig tókst til um við-
ræður hans og Gromikos, utan-
Sinfóníuhljómsveitin hefur
fjölbreytt vetrarstarf sitt
A fimmtudaginn verða fyrstu
tónleikar Sinfóníuhljómsveitar
íslands á nýbyrjuðuj starfsári
hennar í Iláskólabíói, en ákveðið
«r áð hljómsveitin efni til 15 al-
mennra tónleika í vetur, auk
nokkurra æskulýðstónleika og
tónleika í útvarpssal. Aðalstjórn-
andi í vetur verður Jindrieh
Rohan frá Tékkóslóvakíu.
Tónleikaskrá fyrir starfsárið
hefur verið geíin út og jafnframt
hafin sala aðgöngumiða til á-
skrifenda að öllum tónleikunum
á starfsárinu.
Fjölbrcytni mikil
Á fyrstu tónleikunum, n.k.
íimmtudagskvöld, leikur hljóm-
sveitin Karneval eftir Dvorak,
fiðlukonsertinn í e-moll eftir,
Mendelssohn og ScheheraZade,
sinfóníska svítu eftir Rimsky-
Korsakoff. Einleik í fiðlukons-
ertinum leikur bandariski fiðlu-
snillingurinn Michael Rabin.
Næstu tónleikar verða síðan
26. okfóber ög síðan hálfsmán-
aðarlega að jafnaði. Einum tón-
leikanna í vetur mun dr. Róbevt
A. Ottósson stjórna, en einsöngv-
arar á tonleikunum verða
I-Ianna Bjarnadóttir, Guðmund-
ur Jónsson, kór: Fílharmonía.
Þá, 23. nóvember, verður flutt
Þýzk sálumessa eftir Brahms.
Viðfangsefni á tónleikunum í
vetur verða bæði innlend verk
og útlend, ný og gömul. Frum-
fiutt verða verk eftir Jón Leifs
og Jón Nordal, haldnir norrænir
tónleikar (22. febrúar) og ís-
lenzkir (17. maí). Einleikarar
verða auk áðurnefnds fiðlusnill-
ings Einar G. Sveinbjörnsson,
Jindrich Rolian
Ásgeir Beinteinsson, Mariluise
Draheim, Einar Vigfússon, Guð-
rún Kristinsdóttir. Björn Ólafs-
son og Jórunri Viðar.
grundvöllur hei’ði ekki fundizt,
teldi Bandaríkjastjórn ekki að
viðræðurnar hefðu verið alger-
lega neikvæðar.
1 Washington er talið að skoða
beri þessa yfirlýsingu Salingers
ofanígjöf viö vesturþýzka sendi-
herrann í Bandaríkjunum, dr.
Grewe, en hann hafði sagt við
Framhald á 5. síðu.
i
Aldersfmælis
Nansens minnzt
víða um heim
í dag verður þess minnzt um
víða veröld að hundrað ár eru
liðin frá fæðingu norska vís-
indamannsins, landkönnuðarins
og mannvinarins Fridþ.þfí's Nan-
sens. Mest verða hátiðahöldin að
sjálfsögðu í heimalandi hans, en
einnig í öðrum löndum verður
minning hans heiðruð á ýmsau
hátt, ekki hvað sízt í Sovétríkj-
unum, en þar kunna menn hon-
um sérstakar þakkir fyrir hjálp
hans í hungursneyðinni á Volgu-
bökkum árið 1921. — Sjá grein
á opnu blaðsins í dag. ,