Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 2
im%*i : 1 dag or Aniðvikudasfur 11. olctó- ber. Tungl í hásuðri kl. 13.41. Ardegisháflæði kl. 6.05. Síðdeg- ísháflæði kl. 18.20. Næturvarzla vikuna 8.—14. okt. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Loftleiðir h.f.: 1 dag er Leifur Eir.ksson vænt- anlegur fiá N.Y. klukkan 6.30; fer ti. Oslóar og Stafangurs kl. 8. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá N.Y. klukkan 6.30; fer til Glasr.ow og Amsterdam klukk- an 8. Kemur til baka kl. 24.00 og hoidur siðan áleiðis til N.Y. Snorri Sturluson er væntaniegur frá Kamborg, K-höfn og Osló klukk- an 22.00'; fer til N.Y. kl. 23.30. • Hafskip: ; Laxá lestar á Austfjarðahöfnum. ■ •* M ■ [ Skipadeild S.Í.S.: ; Hvassafell er, i Onega. Arnarfell E fer væntanlega í dag frá Hám- ! borg áleiðis til Rvíkur. Jökulfell í fór 9. þm. frá Reyðarfirði áleið- ! is til London. Dísarfe’l fór í gær • frá Gufunesi til Reyðarfjarðar. ; Litlafell er i olíuflutningum í ■ Faxaflóa. Helgafell er í Reykja- : vík. Hamrafe'l er væntinlegt til ! Baturni á morgun frá Reykjavik. í Hcnry Horn lestar á Austfjarða- 1 höfnum. ■ s • • Eimskip: ; Brúarfoss fór frá N.Y. 6. þm. til t Rv’kur. Dettifoss fer frá Ham- ; þorg 12. þm. til Rvíkur. Fjallfoss ! kom til Rv'kur 9. þm. frá Hull. í Goðafoss kom til Rvíkur 7. þm. • frá N.Y. Gullfoss kom til Rvákur ; 8. þm. frá K-höfn. Lagarfoss fer ; frá Mantyluoto 10. þm. til Yent- ; spils og Leningrad. Reykjafoss fór J frá Siglufirði í gærkvöld til Ra.uf- í arhafnar, Dalvíkur, Siglufjarðar ; o v þaðan til Sviþjóðar. Selfoss fór ; frá Dublin 7. þm. til N. Y. Trölla- ■ foss fór frá Immingham 9. þm. til • Esbjerg og Rotterdam og þaðan : til N. Y. Tungufoss kom til Rott- 5 erdam 7. þm. fer þaðán til Ham- ; borgar og Gautaborgar. ■ > • Skipaútgerð ríkisins : Hekla er á Austfjörðum á suð- ! urleið. Esja fer frá Reykjavík á ; morgun austur um 2and í hring- ; ferð. Herjólfur fer frá Reykja- • vík kl. 21.00 í kvöld til Vest- ■ mannaeyja. ÞyriH er væntanlegur ; til Revkjavíkur í dag. Skjaldbreið ! fór frá Reykjav k í gær vestur ! um !ind til Akureyra.r, Herðubreið 5 er á Austfjörðum á norðurleið. söfn Bókasafn BAGSBRÚNAR Freyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8 til 10 s:ðdegis og laug- ardaga og sunnudaga ldukkan 4 til 7 siðdegis. Útlvista i'ími barna. Samkvæmt lögrég'usámiþykk^ R- víkur er Útivi9ta.rtimi barna. sem hér seair: Börn yngri en 12 ára til klukkan 20.00 og börn frá 12 til 14 ára til klukkan 22.00. fjarvercndi Alrna Þórarinsson frá 12. sept. til 15. okt. (Tómas Jónsson). Árni li.jörnsson um óákv. tíma (Stefán, Bogason). Axel Blöndal til 12. október (Ólafur Jóhannsson). Eggert Steinþórsson óákv. tíma (Kristinn Björnsson). Gísli óiafsson óákv. tíma. (Stefán Bogason). Halldór Arir.bjarnar frá 12.10 —21.10. (Tryggvi Þorsteinsson). Iljaltl Þórarinsson frá 12. sept til 15. okt. (Ólafur Jónsson). Jón Hanriesson 10—18. okt. (Ófeignr J. Ófeigsson). Jón Hjaltálín GUrinlaugsson ;fil .31. okt. CStefán Bogason). Kjartau R. Guðmundsson frá 21. s.ept. til 31. marz 1962. — (Samlagssjúklingar Ólafur Jó- hannsson." taiígpsjúkdómar Gunnar Guðmúndsson) Sigurður S. Magnússon óákv t. (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson óákv. tíma. I (Ólafur Jónsson). Þegar opnað var á sínum tíma milli loftsalar og stóra salarins í Góðtemplarahúsinu þóttu það hinar ákjósanleg- ustu og smekklegustu breyt- ingar. Sl. ,v°r °S í haust hafa á ný farið fram miklar breyt- ingar á húsinu. Komið hefur verið fyrir smekklegum og rúmgóðum hreinlætisher- bergjum í stað hinna gömlu. Bætt hefur verið til muna ö!l aðstaða við fataafgreiðslu. Rúmgóð og viðkunnanleg for- stofa hefur bætzt við gang- inn og anddyrið framan við danssalinn, þar sem hægt verður að sitja og rabba sam- an. Loks hefur nýtt dansgólf verið sett í stóra salinn. Þeir féiagar Hafiiði Jóns- son, Ágúst Guðmundsson og Jón Sigurðsson munu leika fyrir dansinum. bæði á spila- kvöldum, á föstudögum og eins á gömlu dön'sUnum á laugardagskvöldum. Hinn vihsæli dansstjóri Árni Norðfjörð mun í vetur eins og í fyrravetur stjórna clansinum og spilasíjórnin í félagsvistinni verður eins og fyrr í höndum Guðgcirs Jóns- sonar. Verðlaun verða eins og í í fyrrakvöld var ýmsum gestum boðið að sjá kvikmynd þá sem frumsýnd verður í Háskólabíói í kvöld og auglýst er á bíósíðunni. Merkilcgast við mynd þessa er hvað hún cr óskap- lcga Iöng og er sýningartíminn á fjórðu klukkustund. ÖIl teknísk atriði í bióinu viiðast vera í góðu lagi, nema hvað vottaði fyrir bergmáli við og við, en það á iíklcga eftir að Iagast. Sæti verða ekki núireruð, aftur á móti bekkjaraðir. Með tilkomu þessa mikla bíós (999 manns í saeti) háettir Tjarn- arbíó sýningum, en líkiega fær Æskulýðsráð það til afnota. Fyrstu sinfóníutónleikarnir verða haldnir í Háskólabíóinu á fimmtudagskvöld og er auglýsing um það í blaðinu í dag. Gófrtemplarahúsið opnar aft- ur eftir ýmsar breytingar mar Eríénd Sígurðsson, sem nú starfar sem blaðamaður hjá MorgtmWaðinu. Var handritið keyþt og sent’ ’ í ‘ prentsmiðju og mun bókin vera þar tiiþúin til prentunar. Nú hafa forráða'menn félags-ji ins að sögn. ákvé'ðið að hætfaK við útgáfuna QS- bcra fyrir sig að höfundur sé of ,.ber- sögull“ og ,.djarfur“ í ásta- lífslýsingum sínum. Nafn bókarinnar:. „Hveitibrauðs- dagar“. © Hæsfti vjiistmgar í happiætts II. I. Þriðjudaginn 10. október var dregið í 10. flokki Happ- drættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1.250 vinningar að fjárhæð 2.410.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200.000 krónur kom á heilmiða núm- er 41211. Var hann seldur í umboði Arndísar Þorvalds- dóttur, Vesturgötu 10. 100.000 króna vinningurinn kom á hálfmiða'númer 6223. Var það númer einnig selt í umboði Arndísar Þorvaids- dóttur. ar myndlísíaP^g .KtctStlðíuS^ kennaradei’ÍctinijgÉu fjjtlsJcpncfe i ar. í þeim.:deij&im fírbajSSt* } fafÉ%5&1%=Rt!|wfc i-j'TTesr } síðdegis- og kvöldnámsteerðffi' : eru nú þegar fullskipuð. v ; 10.000 krónur 2854 8962 9212 13544 14205 14698 18462 21309 22766 30377 30429 30926 32179 32539 33336 39020 39988 41210 46108 49911 5198.9 55532 57045 57055 hlulu: 12404 13164 14881 16924 23992 26413 31225 31683 34575 36395 41212 43189 52230 55363 fyrra kr. 1500 fyrir hverja 5 kvölda keppni, auk góðra kvöldverðlauna hverju sinni. (Frá GT-húsinu) ® Marglr fánar uppi í gær Það var víða flaggað : bæn- um í gær, á aldarafmæli Friðþjófs Nansens. Yfir mið- bænum blakti hinn rauði fáni Sovétríkjanna og á stjórnarráðinu hafði stjórnar- íáninn verið dreginn að hún. Hjá öllum sendiráðum Norð- urlanda og reyndar öðrum blöktu einnig fánar, hins veg- ,ar hvorki hjá sendiráði Bandaríkjanna né Bretlands. — Og færeyski fáninn var enn uppi við Listasafn ríkis- ins. ® Myklc-mál í uppsiglmgu? Blaðið frétti á skotspónum í gær að eins konar Mykle- mál væri í uppsiglingu á ís- landi. Heimildarmaður blaðs- ins sagði þá sögu að fyrir ári hefði Almenna bókafélagið tekið til útgáfu smásogusafn eftir ungan rithöfund Ingi- ® Á 3ja hundrað nemendur Handíða- og myndlistaskól- jnn var settur 3. þ. m. af Lúð- víg Guðmundssyni fyrrverandi skólastjóra. Kennsla í skólan- um hófst þegar næsta dag. í vetur verða nokkuð á þriðja hundrað nemenda í skólanum. Dagdeildir skólans, myndlista- deildin, kennsludeild hagnýtr- til , _ og hefur hánn ^Sú þHgSÍS Æc0.} við starfi sínu. Kennarar skól- ans verða. í;ivpt;ur,,,:?i^;qgs3ð } undangengrui, n^I.^O^aftíJölug^ } Aðalkennapar.r /r, mjyi^i^u^i;^ : verða, auk ,, .forstöðyfljf njjpjngjj: Sigurður Sigm'^ssp.QjIiftij'iÁlai'iyj'. : Sverrir Haraldsgoni listmálagk;,': Bragi Ásgeirsson.:.li.sfnj.,'l<}g7f^ú;q \ Kristín Jónjdó^ý.* íi^ÍkemviV: i arar í vefn^ðpýikpnnaraölíild-^.jj} inni eru frú ;Guðiún;jTón%!.ýJ} dóttir, frú : frú Sigríður HaÍldÝi’s,<3(>.f-í,nt;.ogv!: Vigdís Kristjánsdóttir. vLjBta.-, :> } ‘ * ■ ® Kenusla -í n©zsku j og sæstskú í - [ haskolamum, ,, ,^\ Sendikerníafirín' í':>nn0rsku’"’! við Háskóla c íslands, ■".Ödd' úi Didriksen cand. - magvmrrögí.'E*" sendikennarintrÍJ3t*nsku/.Ja.»6hÍ Nilsson fil. hbía":i namskeið 1 'híVskólÁi'mm; "fyrÍT' '; almenning í .vetar.'i.Krímfölarí'r: er ókeypis og.'ovwBuétítielÖÖsJ, hagað sem hér6segii’?uii.u:c : f norsku: ■ .byrjendafloklcúr'.V. S þriðjudaga 'kL"8,15;> evh: ' og"v | framhaldsflokkur. rfirnmtudaganv | kl 8,15 e.h.. VæntavnlegiíovsemL!". | endur í báðúm'ítokkum;íerti"■ ; beðnir að kerría"'-. til’ ;■ .viðfaís.'" * finimtudaginn 12, okt. ki'.::R,L5:v.' I e.h. í VI. kennslustofU'.háskól-lK } ans. .'iniJxn-J | í sænsku: • Kennt verðtiri'ái : mánudögum • og miðvjkudög-.. | um kl. 8,15 . til. 10- ..siðdeg,issí.: | og verður kehnslah :ríll-.,jólqi: • } eingöngu ætluð byrjendum. S Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtals | mánudaginn rlámvóki-'' kl. 8,15 [ e.li. í III. kénnslufftdTÍi háskól- ! ..vMÍ« Ý fí >izSU: ■ hO'tt.ui ; i ‘ .'i'lí 5 ■ *: 1*1. ■♦ '>*r •* ■ a í á.i í> ■ ;v; v.uig œi.iKii s ■ • ■ m ■ ■ ■ (iitimilginih'' | k; nenar. :6iv2 } :teý! S , , B n*íPtif ■ .c>! rf>Í8'£r5 2 Júi.'i Ig •íkó&ÍH s ‘iJí.»j?30:>ÍBqq£g i g ^íiEímri -soorí lil iT£nn u u t íTjöijí^í/iöv •ýiví .A?\h Það er allt á Ieið til helvítls hjá niér,'!kæri'1vínur.r rjvi nj> Mér líka. " PO ÍO'.V Í.ÖÍ-T! '.T!\'Í S ÞeSS vár’kráfizt að Þórður kæmí með þeim til Fíladelííu, Þórður vár búinn að £á meirá eri nóg áf þeSsu máli, én hann varð að hlýða þessum fyrirmælum. Þáð var ekki að undrá. þótt jþau yildu fá skjölin, í sínar hendur. ... ■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■iaaaBaaMoaaBMaBBaKaKaKKKKKKKKKaKaBKKKvaaBKKKaBf■■■■■■■■■( ’>■■•■■■■■■•■• «« uo iznnc ■ L'W f'102 , prtrt ef lögréglan kæmist í málið væri hætta á að frjálsræði þeirra yrði skert..Þórður hafði nú mikla blanda lögreglunni í málið. .u.vrír, ituhí Hsf.i?; ‘. • ■ *v»ocí„* fjiv *af : ‘,n. t.vvii.f- IMM»WWI»WWW»MMW«W—■■—■■>»...h..-.__________ - •r*r ' í'f- 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur II. október 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.