Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 12
Miklar verðhœkkanir á ýmsum vörum sl. mánuð M __ Þjóðviljanum hefui' borizt skrá lrá skriístofu verðlagsstjóra yf- ir útsöluverð nokkurra vöruteg- unda í Reykjavík, eins og það var 1. þ.m. Af samanburöi við samskonar verðskrá frá 1. sept- ember sl. má sjá, að allmargar vörutegundir hafa hækkað tals- vert á þessum eina mánuði. Hef- þegar verið skýrt írá sumum þeim hækkunum hér í blaðinu, svö . sem hgekkun á smjöri. Hér á éftir verða hins vegar taldar hækkanir á nokkrum öðrum vörutegundum, sem ekki hefur verið sagt frá áðu.r. hefur hækkað í verði um 11—18%. Mjóikurkex hefur .hækkað úr kr. 16.40 kg í kr. 19.40 eða um kr. 3.00. Hækkun 18.3" Mjólkurkex, 500 gr. pk. hefur hækkað úr kr. 10.35 í kr. 11.55 eða um kr. 1.20. Hækkun 11.6%. Mjólkurkex. í 600 gr. pk. hefur hækkað úr kr. 12.40 í kr. 13.85 eða. um kr. 1.45. Hækkun 11.7%. Matarkex kringlótt hefur hækk- að úr kr. 17.00 kg. í kr. 20.05 eða um 3.05. Hækkun 18%. Matar- kex kringlótt í 500 gr. pökkum hefur hækkað úr kr. 10.80 í kr. 12.00 eða um kr. 1.20. Hækkun 11.1%. Kremkex í lausri vigt hefur hækkað úr kr. 27.85 kg í kr. 32.90 eða um kr. 5.05. Hækkun 18.1%. Kremkex í 500 gr. pk. hefur hækkað úr kr. 18.00 í kr. 20.05 eða um kr. 2.05 Hækk- lin 11.1%. I' Þvottsefni hefur hækkað í verði um 3.4— 10.7%. Rinsó 350 gr. pk. hefur hækkað úr kr. 13.30 lægsta verð í kr. 13.75 lægsta verð eða um kr, 0.45. Hækkun 3.4%. Rinsó Í550 gr. pk. hefur hækkað úr kr. 14.60 hæsta verð í kr. 15.55 hæsta verð eða um kr. 0.95. Hækkun 6.5%. Sparr 350 gr. pk. hei'ur hækkað úr kr. 7.50 í kr. 3.30 eða um kr. 0.80. Hækkun 10.7% Perla hefur hækkað úr kr. 7.80 pk. í kr. 8.55 eða um kr. 0.75. Hækkun 9.8%; Te hefur hækkað úr kr. 18.80 100 gr. pk. hæsta verð í kr. 20.70 hæsta verð eða um kr. 1.90. Hækkun 10.1%. Lægsta verð hef- ur haidizt óbreytt kr. 17.05. Suðusúkkulaði hefur hækkað úr kr. 118.40 í'kr. 132.00 hæsta verð eða um kr. 13.60. Hækkun 11.5%. Lægsta verð hefu.r haldizt óbreytt. steinlausar hafa hækkað úr kr. 32.00 kg. hæsta verð í kr. 38.45 hæsta verð eða um kr. 6.45. Hækkun 20",'0. Lægsta verð, 27.40, hefur haldizt óbreytt. 40/50—60 70—70/80, hafa hækkað úr kr. 54.30 kg. hæsta verð í kr. 59.30 hæsta verð eða um kr. 5.00. Ilækkun 9.2%. Lægsta verð, 44.30, hefur haldizt óbreytt. hefur hækkáð úr kr. 4.75 kg. hæsta.verð í kr. 4.90 hæsta verö eða um kr. 0.15. Iíækkun 3.2%/ Laégsta verð, kr. 4.60, hefur hald- izt óbreytt. Hveiti hefur hækkað úr kr 5.75 kg. lægsta verð í kr. 6.50 kg. lægsta verð eða um kr. 0.75. Hækkun 13%. Hæsta verð á hveiti hefur hækkað úr kr. 6.50 f kr. 6.85 eða um kr. 0:35. Hækkun 5.4%. Hveiti, 5 lbs. hefur hækkað úr kr. 17.45 lægsta verð í kr. 18.95 lægsta verð eða um kr. 1.50. OSLÓ 10/10 — Aldarafmælis notsfea vísindamannsins, Iand- könnuðarins og mannvinarine Friðþjófs Nansens vaj minnzt víða um heim í dág, en mest voru hátíðahöldin að sjálfsögðu í heimalandi hans. í Noregi hófust hátíðahöldin við Polhögda, heimili Nansens skammt frá Osló, en þar í tún- inu er gröf hans. Fjöldi blóm- sveiga var lagður á gröfina og komu þeir úr öllum áttum, þar voru margir sveigar frá norskum aðilum, blómsveigar frá sovét- þjóðunum með áletraðri þökk fyrir baráttu Nansens fyrir friði o'g vináttu milli þjóða, frá sendi- ráðum allra Norðurlanda. einn- ig frá Bandaríkjunum, ísrael og fleiri löndum. Síðastur iagði blómsveig á gröfina Odd Nansen arkitekt, sonur Friðþjófs. Hækkun 8.6"'0. Hæsta verð hefur haldizt óbreytt kr. 20.05. Hrísgrjén - hafa hækkað úr kr. 10.00 kg. hæsta verð í kr. 11.20 kg. hæsta verð eða um kr. 1.20. Hækkun 12%. Lægsta verð hefur haldizt óbreytt kr. 8.60 kg. Hrísgrjón í 450 gr. pk. hafa hækkað úr kr. 5.25 lægsta verð í kr. 5.90 lægsta verð eða um kr. 0.65. Hækkun [12.4%. Hæsta verð kr. 6.20 hefur haldizt óbreytt. hafa hækkað úr kr. 10.95 1 kg. hæsta verð í kr. 12.15 eða um kr. 1.20. Hæltkun 11%. Lægstá verð hefur haldizt óbreytt kr. 10.80. Sykisr hefur hækkað allt upp í 11.3%. Molasykur hefur hækkað úr kr. •11.35 kg. hæsta verð í kr. 12.00 hæsta verð eða um kr. 0.65. Hækkun 5.7%. Lægsta verð hef- ur haldizt óbreytt kr. 9.95. Strá- sykur hefur hækkað úr kr. 5.60 kg. lægsta verð í kr. 6.10 lægsta verð eða um kr. 0.50. Hæltkun 8.9%. Hæsta verð hefur hækkað úr kr. 6.20 í kr. 6.90 eða um kr. 0.70. Hækkun 11.3%. Síðdegis var 'haidífi minning- ara.UiCíri I hátíðasal Oslóarhá- skóla; þar bauð prófessor Worm- Múller‘gesti velkomna, en Lang- helle þingforseti flutti ræðu. Ólafi konungi var afhentur fyrir hönd norsku þjóðarinnar Nan- sens-peningurinn, en það eru verðlaun sem flóttamannahjálp SÞ úthlutar. Einnig í öðrum löndum var aidarafmælis Nansens minnzt og verður minnzt á ýms- an hátt næstu daga. ekki hvað sízt í Sovétríkjunum sem minn- ast hins merka starfs hans í þeirra þágu þegar neyðin var mest þar í landi. Öll blöð i Tékkóslóvakiu birtu minningar- greinar um Nansen í dag. í Bret- iandi eru ráðgerðir ýmsir fund- ir og fyrirlestrar í minningu hans. Fríðþjófs Nansens var 1 minnzf um viða veröld Réttur, 1. hefti 1961, er kominn út í nýjum búningi Réttur, 1. hefti 1961, er ny- kominn út. Er það 44. ár- gangur ritsins, er hefst með þessu hefti. Ritstjórar eru Ein- ar Olgeirsson og Ásgeir Blönd- ai Magnússon. Nokkrar breyt- ftigar hafa vcrið gerðar á rit- inu og segja ritstjórarnir svo um þær í ávarpi til lesenda: „Fyrirhugað er að gera nokkra breytingu a Rétti með upphaíi þessa árgangs. Verður nú tekin upp ný kápa og jafri- framt reynt að stækka hann og koma út fleiri heftum en áður. Um nokkurt skeið hefur það verið svo, að átt hefur að heita, að-hann kæmi út i fjór- um heftum á ári, en raunin hefur orðið sú síðustu árin, að aðeins hefur komið eitt hefti, merkt 1.—4., og nú síðasta ár rnerkt 1.—2. Verður nú hætt þessu fyrirkomulagi og hefur ritstjórnin s'ett sér það að reyna að koma út þremur heftum í ár og yrði þetta hið stærsta þeirra eða 10 arkir, á- líka stórt og árgangarnir hafa verið undanfarin ár. — Jafn framt verður svo verð ár- gangsins hækkað úr 25 kr. i 50 kr., en gamla verðið liefur nú haldjzt á annan áratug og mun það sjaldgæft á þessum verðhækkunartímum." Eins og að framan segir er þetta Réttarhefti 160 blaðsíð- KMARIT UM BlOBfflAðSMÁt Miðvikudagúr 11. október 1961 — 26. árgangur — 232. tölublað Dswson úr tukthúsi George Ilawson, þrezki fjárgiæframaðurinn, sem frægur varð hér á landi þegar misvitrir forystumenn íslenzkra togaraeigenda hugðust með aðstoð hans rjúfa iöndunarbannið á is- Ienzkum fiski í Bretlandi, er nýkominn úr tukthúsi þar sem hann hefur setið á fjórða ár fyrir hvers Uonar fjárglæfra. Svö virðist þó sem honum hafi tekizt að stinga undan álitlegri upphæð því að hann var ekki fyrr sloppinn úr fangelsinu en hann fór í leið- angur milli dýrustu skemmtistaða í London með fuiia vasa fjár. — Myndin er tekin af honum á Leicester-torgi. 'j NEW YORK 10/10 — Fulltrúi Sovétríkjawna á allsherjarþingi SÞ Iagði í dag fram ályktunar- tillögu þess efnis að öii nýlendu- kúgun í hvaða mynd sem er, skuli úr sögunni f.yrir lok næsta árs. WASHINGTON 10/10 —Banda- ríkjastjórn tilkynnti í dag að húri hefði ákveðið að viðurkenna hina nýju stjórn í Sýrlandi. Áð- ur hafa Sovétríkin veitt henni viðurkenningu sína. ur að stærð (og er efni þess • þetta: Stjórnmálaályktun : flokksstjórnarfundar Sósíal- : istaflokksins 21. nóv. 1960. Einar Olgeirsson: Þjóðfylk- j ingar er þörf (ræða). Erskine ■ Caldweil: Villibióm (sagff). Árni Bergmariri: 7 áfá áætlun : Sovétríkjanna. Björn Jónsson: ■ Skipbrot „viðreisnarinnar“. N. : S. Krustjoff: Nýlenduvalda- : kerfið verður að hverfa að • fullu og öllu (ræða). Árni j Björnsson: Byltingin í Blá- * landi. Afríka — staðreyndir. : Yfirlýsing fulltrúafundar j kommúnista- og verkalýðs- ■ flokka í nóv. 1960. Bókafregn- j ir. : ■ Hér á myndinni sem fylgir : sést hin nýja kápa Réttar. Rit- • ið er eins og áður prentað í : Prentsmiðju Þjóðviljans h.f. ■ Jafnframt er lagt til að sett verði á laggirnar þríeykis-nefnd til að fylgjast með því að álykt- uninni verði framfylgt. í fororði fyrir ályktuninni segir að ríki bau sem haíi stjórn á gæzlusvæðum og öðrum lend- um sem ekki ráði sér sjálfar hafi virt að vettugi samþykkt síðasta allsherjarþings um af- nám nýlendukúgunarinnar °g er látinn i ljós ótti við að ilía kunni að fara ef ekki verði far- ið að samþykktum SÞ í þessu mikia máli. Fulltrúi N/geríu boðaði aðra ályktunartiltögu í þessu máli, þar sem gert yrði ráð fyrir af- námi nýlenduskipulagsins innan ákveðins árabils. , Macmillan ræðir uið Gromiko LONDON 1&/10 — Maomfllan, forsætisráðherra Bretlanás, \og Gromiko, utanríkisráðherra Sov- étríkjanna, ræddust við í dag í London og mun Berlínarmálið hafa verið eitt á dagskrá. Grom- iko sagði að fundinum loknum að viðræðurnar hefðu verið gagnlegar. ACCRA 10/lQ. ~ Ghsnasfjórn tilkynnti í dág 'á'ð höhdráðíjiðs- foringjaefni úr her landsins yrðu send til Sovétrikjanna til þjálf- unar og fleiri myndu fara á eft- i ir ef riauðsyn þætti til.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.