Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 5
i kosmngaáróon . Hinn 17. september kom ,pt í ..-Múncben 1 Vestur- rI>ýzkakandi bók sem kostaöi j i'irær- -100 krónúr íslenzkar. rBckin lieitir .. da war ; auch ein Mádchen” (... þá : var líka stúlka), og höfund- i urinn kallar sig Claire Mort- Lensen. Bók þessi fjallar um L-LkTCnnastúss kanzlaraefnis Í: veSturþýzkrgu sósíaldemó- i krfit-a,. W-Miy Brandts borg- m arstjóra í Vestur-Berlín. Allir föftust sjá að það vasri ' '' nein--': tilvríjun að bókin skyldi koma út einmitt rétt fyr- ir kosningarnar til Sambands- _þingsips_í Bonn. Ekki þykir leika neinn vafi á .því að sterk öfl í f(p.tjíi k^i^þiegra demókrata hafi ..mpð.,. bókipni . . vUjað draga úr .;nskapfesfu , og. viljastyrk" Willy Brandts, sem sósíaldemókratar báru á borð fyrir kjósendur sem sterkasta áróöur sinn í kosninga- baráttunni. Bókin greinir. frá sambandi borgarstjórans við fimm konur: Æskuvinkonuna Gertru.d Grewe, fyrstu eiginkonuna frú Carlota, eiginkonu nr. 2 frú Rut, blaða- konuna Susanne Sievers og dans- konuna Anitu. Þá er á heldur lúalegan hátt revnt að kasta rýrð á Brandt með ýmsum öðrum atriðum í einkalífi hans. Brandt er óskilget- inn og hefur aldrei þekkt föður sinn. í bókinni er sagt að Brandt haldi, að móðir hans viti hreint ekki hver faðirinn sé. Þá er því haldið á lofti, að hann hafi ekki gifzt fyrri konu sinni fyrr en eftir að hún ól honum barn, og á slíkt sennilega að hneyksla ka- - • ■ i • . - ■. ■’ h'i’farfthald af 4. síðu. ýkkar' og' striti, sem Iagt var i ösku. Þetta cr sá skattur er þið verðið að gjalda styrj- öldutn. Afieiðingar þeirrar stýrjaldár, sém auðvaldið er nu í undirbúningi með, yrðu þó ennþá ægilegri. Samein- ið krafta ykkar til að koma í veg fyrir þá hörmulegu óhæfu. Þið getið og verðið að gera það. úr NATO og Varsjár-bandalag- inu. Bæði ríkin skuldbindi sig til að framleiða ekki né eign- ast gereyðingarvopn.' Tryggi breytingu Berlínar í frjálst óvopnað borgríki, sem tryggðar verði samgönguleiðir með samningum við Austur- Þýzkaland og hafi fullt frelsi til að ákveða sitt eigið pólitíska og efnahagslega skipulag. þólska. Um núverandi konu Brandts er sagt að hún sé „lag- leg stúlka, þrátt fyrir það að hún sé mögur í meira lagi“. Því er haldið fram í bókinni að Willy og Rut hafi byrjað náinn kunningsskap þegar bæði vöru bundin í fyrri hjónaböndum. Bókarhöfundur segir mjög ná- kvæmlega frá sambandi Brandts vað aðrar konur en eiginkonurn- ar og lætur þess getið að hann hafi „alltaí vitað hvernig hann ætti að hafa það .sem hann kærði sig um út úr fallegum stúlkum“. Blaðakonan Susanne Sievers í Bonn fær mest rúm í bókinni. Sagt er að henni hafi löngum þótt Brandt vera „fullkominn og ástar verðugur", en siðan hafi hún orðið fyrir vonbrigðum með hann. Um danskonuna Anitu segir: „Allur líkami hennar lokkaði eins og syndin“. Einnig er látið í það skína, að EJrandt hafi átt fleiri slíkar partí-dansmeyjar að yinkonum. í bókinni eru birtar myndir af ástarbréfum, sem „björninn“ Willy hefur skrifað til „ljón- ynjunnar" Susanne. Yfirvöldin hafa skorizt í málið. Fyrirskipað hefur verið að gera bókina upptæka. Mál hefur verið höfðað gegn útgefandanum, Hans Frederik, forstjóra Humbolt- bókaútgáfunnar í Munchen. 1*6551 mynd er í hinni frægu bók um Willy Brandt. Hún sýnir hann í hópi kátra kvenna i veizlugleði í Bonn á þessu ári. Frederlk þessi fór til N.oregs í marzmánuði s.l. til þess að leita sér heimilda um Brandt í skjala- söfnum og víðar. | Claire Mortensen er dulnefni og því ekki hægt að sækja höf- undinn til saka. Ýmsir eftirtekt-1 arsamir blaðamenn þykjast þekkja að stíllinn á bókinni sé enginn annar en ungfrú Sus- ( anne Sivers sjálfrar. Hún hefur ^ undanfarið vikum. saman skrif-. að mikið um Brandt í blöð og alltaf þótzt vera að afhjúpa ýmis. hroðalqg sannindi utn hann. Brandt segir sjá'líur um óhróð- urinn í bókinni: ,.Ef ég þyrfti ekki að hugsa um annað en mig og konu mína og væri ekki bund- inn af embætti og verkefnum, myndi ég aðeins svara þessu á einn hátt: — nefnilega með hundasvipunni". Ýmsir af frammámönnum Kristilega demókrataflokksins hafa farið miklum viðurkenning- arorðum um bókina, höfund hennar og útgefanda. Styrjöld er ekki óhjákvæmi- lég. Á úndánförnum árum hafa kraftahlutföúin í heiminum breyfet friðinum í hag. Jafn- hliða sósíalisku ríkjunum, sem 1 íramtíöinni munu ráða fram- vindu sögunnar, eru hin nýju riki; ásamt hlutlausu ríkjunum se'm léggjást munu á sveif í þágu iriðarins. Friðarsamningar við Þýzkaiand éru hin mesta nauð- syn fyrír fríðinn. Þeir myndu opria ieiðina til algerrar afvopn- -___unar..ng friðsamlegrar sambúð ar. Baráttan fyrir beim er bar- -áttairr"gegn árásaröflunum. Því i úifrfé. sem tfú er varið til vígbún-l ííg.Li.aðarkánphÍaunsins ætti að verja j ~ V til.'úriðsamleerar framl.eiðslu og jS- tífc hagsbóta- fyrir' fólkið. "X.v -A^erkatVi^n allra landa, án til- * ljfs. 1 it mismunandi skoðana ykkar og alþjóðlegra skiou- legra ter.^s'a er árangurinn komipn■ undir albióðlegri ein- insu ýkkáf‘f baráttunni fyrir: Verndup friöarins, sem er í ’hætbi.rs; ,s Alþjóðlegri og algerri af- vopnun, einu leiðinni til að út- rýma hækunni af kiarnorku- vopnum óg tilraunum með þau. Friðsárhlégri sambúð ríkja , með ólík efnahagskerfi. Krefjumst einhuga friðar- ' ^ámnjjfgjj við Þýzkaland og frið- s'amlégfa áámninga. um Berlín, i ávarþr ifaðstefnunnar til Vestur-Þýzkaiands v erk'alýðs [’.Vés skorar húri á hann að láta ekki . " blpkkjást af .erindrekum árásar- aílanriá! og,’ að teka höndum samnn við hræður sína austan markanna um, að byggia upp óvopna^ Þýzkíand álþýðunnar. orðsertdingu ráðstefnunnar i . -til stóívetdanna er krafizt frið- • arsamninga->íer> tryggi stöðvun xfc-rn.hervæðingarfÞýzkalands. -Jóbítí:!ýryggj!'<,iandama>ri þess eins f■}?<>' afcfþ«U. vöMft íkveðin í lok síð- árý heini*Eáó‘ri«ldarinhar. ••■ ..VC'.'írrýRgá hliitleýsi beggia þýzku ríkýanna með brottför ~ þeirra eJo leiku/c iL'n 06 ift: • •• að halda þvottinum hvítum og bragglegum ef þér notið Sparr í þvottavélina. Sparr inniheldur CMC, sem ver þvottinn óhreinindum og sliti. Sparr gerir hvítan þvott hvítari og míslitan litsterkari. Kynnið yður verðmuninn á erlendum þvottaefnum, og yður mun ekki koma til hugar að nota annað en Sparr frá því. , SÁPUGERÐIN FRIGG Miðvikudagur 11. október 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (5 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.