Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.10.1961, Blaðsíða 10
 Evrópumótinu í bridge lauk 1 sl. föstudag og sigruðu Eng- f lendingar í báðum flokkum. ' Sveitin í opna flokknum hlaut 87 stig af 102 mögulegum en f í henni voru N. Gardener, K. 1 W. Konstam, C. Rodrigue, A. ' Rose, R.A. Priday, A.F. Trus- I cott. Fyrirliði án spilamennsku f var J. Tarlo. Kvennasveitin hlaut 57 stig af 66 mögulegum en í henni voru J. Durran, F. I Gordon, M. Hiron, J. Juan, R. Markus, D. Shanahan. Fyrir- liði án spilamennsku var Swinnerton-Dyer. Það er óneitanlega glæsilegt 1 fyrir Bretana að vinna í báð- um flokkum og í opna flokkn- ' um áttu þeir tvímælalaust sterkasta liðið, þó að strekari 1 þör hafi ef til vill fundizt í 1 öðrum liðum. íslenzka sveitin '' í opna flokknum náði 7. sæti, 1 sem er allgóður árangur, sér- staklega með tilliti til þess hve stuttan æfingatíma sveit- in hafði. Islenzka kvennasveit- in lenti hins vegar í neðsta sæti, enda spilamennskan ekki ' alltaf upp á það þezta. Loka- ' staðan í báðum flokkum var ' eftirfarandi: Opni flokkurinn 1. England 87 1604—1056 2. Frakkland 82' 1717—1166 3. Danmörk 78 1258—1191 4. ítalía 71 1493—1249 5. Noregur ■ 70 1384—1153 6. Sviss ■ 68 1440—1270 7. ISLAND 67 1288—1147 8. Svíþjóð 60 1432—1197 9. Egyptaland 49 1380—1490 10. Þýzkaland 49 1233—1499 11. Holland 47 1147—1327 12. Irland 45 1177—1389 13. Soánn 42 1159—1170 14. Belgía 40 1151—1390 15. Itbanon 31 1152—1681 16. Finnland 26 1021—1640 Kvennaflokkurinn 1. England 57 1105— 648 2. Svíbjóð 48 909— 763 3. írland 44 881— 721 4. Frakkland 43 967— 837 5. Egvotaland 37 912— 850 6. Belgía 36 814— 861 7. Þýzkaland 35 856— 901 8. Noregur 30 865— 921 9. Holland 30 840— 937 10. Finnland 22 733—1128 11. ISLAND 14 655— 970 1 opna flokknum hefúr ís- land hlotið 61,1% vinninga en í. kvennaflokki 21%. Fyrsti leikur okkar í opna floklcn- um var gegn Frakkiandi og u.nnum við þá með 4 vinn- ingsstigum gegn 2. Eftirfar- andi spil ér úr þeim leik. Staöan var n-s á hættu og norður gaf. Stefán: S: A-G-7 H: K-8-6 T: A-D-7-6 L: K-4-2 Ghestem: S: D-10-9-5-3-1 H: A-5-3 T: 9 L: 9-8-6 Bacherich: S: H: T: K-G-10-8-5-4-2 L: A-D-10-7 Jóhann: S: K-6-4 H: D-G-10-9-4-2 T: 3 L: G-5-3 Norður: Austur: Suður: Vestur: 1 1 grand 3 grönd 4 hjörtu pass j pass : 5 tíglar pass pass j dobl | pass pass 6 lauf pass pass V ' páss Borð 2. s Herschmann: Lárus: Stetten: Guðlaugur: ‘ 1 grand 2 tíglar 4 hjörtu pass pass 5 tíglar pass pass 1 dobl pass pass pass Bacherich var 700 niður en ] Lárus aðeins 300, þannig að Island græddi 9 stig á spil- inu. Þetta spil er táknrænt dæmi um það, hve hættulegt er að nota óeðlilegar grand- sagnir með ójafna lágliti. Radíóbúðin er flutt úr Veltusundi að ] Klapparstíg 26 f Klapparstíg' 26. — Sími 19800. (homið Klapparstíg og. Hverfisgötu). SKIPA____ V »ÍK«<»N M.s. Hekla vestur um land í hringferð hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Patreks- fjarðar, Bíldudal-s, Þingeyrar, Fiateyrar, Súgandafjarðar, Isa- Cjarðar, Siglufjárðar, Akureyrar,' Húsavíkur, Kópaskers, Raufar- hafnar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á föstudag. SEMPERIT hjólbarðar 590x14 670x15 710x15 Hvergi hagstæðara verð. G. HELGASON & MELSTED H.F. Rauðarárstíg 1, sími 11644. Rássnssk fHrufláksápa fæst hjá KRON — matvörubúðum; SÍS — Austurstræti, Hirti Hjartarsyni, Bræðra- borgarstíg, Varmá, Hverfisgötu, , Rauðu Moskvu, Aðalstræti, og út um allt land. Ótrúlega ódýrt. Heildsölubirgðir: EIRÍKUR KETILSSON. HWMVIWWISTOM *____ CDvmOKMH Laufásvegi 41. Sími 13673 IÖGFBÆSI- STÖBF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögroaður og löggiltur dndurskoðandi. Sími 2-22-93 Vandlát hásmóðir notar Royal Lyftiduft Þingsetning Framhald á 10. síðu. tekin fyrir fyrr en í upphafi þingsetningarfundar og skrif- stofa Alþingis hefði talið eðlilegt að hann (Gísli) heíði íundai'- stjórnina með höndum. Kjörbréf Sveins Einarssonar var síðan samþykkt samhljóða og síðan írestaði aldursforseti (?) fundi og boðaði framhaldsfund kl. 1.30 siðd. í dag. Yrði fyrir þann tíma skorið úr um aldurs- forsetaspursmálið. Orðsending frá Þjóðviljanum UNGLINGAR óskast til blaðburðar: Meðalholt — Óðinsgötu — Voga og Kársnes III. Afgreiðslan. — Sími 17-500. ' \} -; i i inrng Nr. 27/1961. ■ > Verðlagsnefnd hefur ákveðið hámarksverð á eftirtöldum unnum kjötvörum svo sem hér segir: Heilsöluverð: Smásöluverð Vínarpylsur, pr. kg ......... Kr. 27.90 Kr. 34.30 Kindabjúgu, pr. kg ......... — 28.80 — 35.50 Kjötfars, pr. kg ............ — 17,20 — 21.60 Kindakæfa, pr. kg ......... — 40.50 — 54.00 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 10. október 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. Rannsóknarstofustarf Stúlka vön rannsóknarstofustörfum (laborant) óskast til starfa í rannsóknarstofu Bæjarspítalans frá 15. nóvember n. k. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf sendist skrifstofu spítalans, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 1. nóvember n.k. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Kópavogur Gjalddagi brunatrygginga var 1. október. Viðskiptamenn í Kópavogi eru vinsamlega beðnir að greiða iðgjöld sín í skrifstofu umboðsmanns okkar í Kópavogi, Helga Ólafssonar, að Skjólbraut 2. Afgreiðslutími skrifstofunnar er daglega kl. 5.30—7 og laugardaga kl. 2—4, sími 24647. saimi vn EJBíiuTrmY<E © icrivsin i anum jj.g) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. október 1961 ."v'ttFþ'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.